Þjóðviljinn - 18.01.1953, Síða 6

Þjóðviljinn - 18.01.1953, Síða 6
6) — ÞJÓÐVTLJINX — Sunnudagur 18. janúar 1953 ÓskaS eftir fyrirmynd Fríi P. er á sextugsaldri og hún kvartar yfir því að nær aldrei sjáist fyrirmyndir að kjólum fyrir konur á hennar aldri ög með hennar vaxtariagi. 1 allmörg ár hefur hún verið Ra!magnsiakmözkunin Kt 10,45-12,30 Austurbærinn og Norðurmýrl. milli Snorrabrautar og Aðalstræt- ia, Tjarnargötu og Bjarkargötu að vestan og Hringbraut að sunn an. A morgun (mámid.) kl. 10,45-12,30 Vesturbærinn frá Aðalstraeti Tjau-nargötu og Bjarkargötu. Mel- arnir, Grímsstaðaholtið með flug- vallarsvaeðinu, Vesturhöfnin með örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarn- arnes. Nágrenni Reykjavikur, umhverfi Elliðaánna vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Viðeyjar- sund, vestur að Hliðarfæti og þaðan tii sjávar við Nauthólsvik í Fossvogi. Laugarnes, meðfram Kleppsvegi, Mosfellssveit og Kjal- arnes, Árne.v og Rnngárvallasýslur. Eftlr hádegi (ki. 18,15-19,15) Hiíðarnar, Norðurmýri, Rauðar árholtið, Túnin, Teigarnir, íbúðar- hverfi við Laugarnesveg að Klepps- vegi og svæðið þar norðaustur af allfeitlagin og nýlega hefur hún lcomizt að raun um, að hún hefur fitnað svo, að hún getur ekki lengur verið i sparikjóln- um sínum. Og það er afleitt, einkum vegna þess að kjóllinn er ails es'.iiki slitinn. Daglega er frú P. í slopp og þegar hún fær sér sparikjól, getur liún átt hann í allt að því 10 ár. Hún segir, að ekki sé nóg með að kjóllinn sé þröngur, hún komist alls ekki i hann, og það sé engan veginn nóg að færa út liliðarsaumana. Hún er búin að ganga úr skugga um það. Frú P. þvkir þetta leitt, því að hún hefur efcki efni á að fá sér nýj- an kjól. Frú P. þarf ekki að örvænta; eftir lýsingu hennar er auðvelt að bjarga kjólnum. Kjóllinn ér eins einfaláur í sniðinu og hugsazt getur, með sléttu pilsi með fellingu að framan og aft- an. Hálsmálið er V-laga og nið- ur með hálsmálinu er hvitt vél- útsaum, og fni P. stendur á sama þótt það hverfi, því erfitt er að lialda iþví hvitu. Við stingum upp á því að auka framstykki verði skeytt inn i kjólinn. Kjóllinn er svartur, og NEVlt. SHUTE 1«. því ætti ek'ki að verða erfitt að finna efni, sem auðvelt er að plísera og rennur saman við heildina. Plísemð stykki eru sett inn í blússuna, saumuð í axlasaumana og látin ná alveg niður í mittið. Á þann hátt hverfur hvíta. útsaumið. Með þrf að setja nýtt stykki inn í i rnmnald á 7. síðu SKAK Ritstjóri: Guðmundur Arnlauesson Konmt og skákin Flestar kinuiustu skákkoiiur heimsins voru meðal þáttttakenda á skákmóti, er haldið var fyrir skömmu í Moskvu. Voru þær 16 alls, 5 frá Sovétrikjunum, 2 Crá Bandaríkjunum og Bretlandi, en ein frá hverju þessara landa: Arg entínu, Austurríki, Austur-Þýzka- landi, Hollandi, Tékkóslóvakíu, Ungverjalandi. Mótinu lauk mcð sigri Elísabetar Bylovu frá Sóvét- ríkjunum, en önnur varð Fanny Heemskerk frá Hollandi. , Nsesta alþjóftamót Uvenna á undan þessu var haldið fyrir tveimur árum, einnig í Moskvu. Þar sigraði Ludmilla Rudenko (Sovétr.) og er síðan heimsmeist- ari kvenna. Sigurvegarinn á síð- asta mótinu á að tefla við hana um titilinn. Það er ólíkn saman að jafna, hve miklu hlédrægari konur eru í skákinni en í bridge og öðrum spilum, hvernig sem á því stend- ur. Mörg lönd halda að vísu skákmeistarakeppni kvenna, en þar er þátttakan að jafnaði marg- falt minni og taflmennskan slak ari en karlamegin. Það var 1929 að kona tók í fyrsta sinn þátt í stóru alþjóða- móti taflmeistara, skákmótinu í Karlsbad, og þótti þá slík goðgá að kunnur taflmeistari hét því, að hann skyldi upptroða sem ball- ettmær það sem eftir væri æv- innar, ef hún fengi meira en 3 vinninga. Hún var svo kurteis við hann í það sinn a.ð ná réttum 3 vinningum, ori síðar gerði hún betur og það svo að hún varð tilefni einnar einkennilegustu klúbbstofnunai* í sögu skákarinn- ar. Véru Menchik kliibburinn var skipaður þeim taflmeisturum, er höfðu tapað fyrir Veru Men- chik á skákmótum. Meðlimirnir voru orðnir þó nokkuð margir, og eru þeir Euwe og Reshevsky einna frægastir í þeim hóp. Vera Menchik var heimsmeistari kvenna um langt skeið og skar- aði langt fram úr keppinautum sínum. Nú er það engln nýlunda lengúr að konur keppi við karl- menh.- í - skákinni, sovétskákkohúr taka þátt í mótum þar eystra og í Bretlandi og Frakklandi eru tvær ungar skákkonur, Eileen Trammer og Chaude de Silans, or tekið hafa þátt í mótum með góðum árangri. Þær tefldu báðar á mótinu i Moskvu, en stóðu sig lakar en við var búizt. Hcr helina kannast flestir skákmenn við Guðrúnu Jónsdótt- ur, sem tefldi í Taflfélagi Reykja- víkur um tíu ára skeíð eða leng- ur -og- fcefWi -veh svo að það-hefði. ejtkj. verið hcin frágangssök að stofna Guðrúnaiklúbb hér. Guð- rún teflir ekki lengur á mótum, en kemur stundum að horfa á, þegar eitthvað er um að vera í Taflfélaginu. Önnur kona mun hafa tekið þátt í skákmóti liér, Birna Norð- dahl, en það er nú eiginlega til- efni þessara lína, að mér bárust í iiendur tvær skákir, er hún hef- ur teflt við bróður sinn. Þetta eru léttar skákir, líklega næstum því hraðskákir og hljóta að dæm- ast samkvæmt því, en ég vona að fleiri en ég hafi gaman af að sjá þær. 7. Kel—fl 8. Rbl—c3 9. a2—a3 10. Ddl—d2 11. Kfl—gi 12. g2—g3 13. Dd?,xdi 14. Hhlxh2 og mát í Rg8—fG 0—0 RÍ6—g4 Rg4—eSt Bc5xd4 f4xg3 g3xh2f DU4—elf næsta lelk. Að lokum er bezt að leyfa mönnum að spreyta sig á tafl- stöðu, er kom upp í skák milli Veru Menchik og Sonju Graf í einvígi þeirra 1937. Frú Menchik vann með 11,5 vínningum gegn 4,5. Staðan er komin fram að loknum 20. .leik Sonju Graf, en hún lék 20. Rf6—g4, og nú er spurningin: hvernig á hvitur að ABCfD EFG H *■ ■ É2i < '/// ■ 'WÆ m m . _ m. i mk vsm m® i i wm IÉS á |H m m m áiL; ém wm. Imf3 mm mm BIRNA KARL NORDDAHL NORÐDAHL halda áfram? Menn ættu að virða 1. d2—(11 c7—c5 stöðuna vandleKa fyrir sér op á- 2. e2—e-4 c5xd4 kveða framhaldið áður en l>eir 3. Ddlxd4 Itb8—e(5 lesa lengra. — — — Kóngsstaða 4. Dd4—dl e7—e5 svarts er allopin og manní dettur 5. Í2—f4 eðxí4 strax í hug Dxh5. Drottningin 6. Rffl—f3 ffS hótar þá máti á h8 og svartur má 7. Bfl—c4 —K-1 ekki drepa hana vegna Bh7 mát. 8. 0—0 Klxf3 En þessum leik mundi svartur 9. DdlxfS Rc6—e5 svara með 21. Dxh2f! 22. Dxh2 10. Df3xf4 Dd8—e7 Rxh2 og 23. Kxh2 Bxg5. — Frú 11. Rbl—-o3 Bf8—h6 Menchik lék miklu sterkar: 21. 12. DÍ4—Í2 Reúxcl Hdl—d7! og nú gafst Sonja Graf 13. Rc3—d5 De7—d6 upp, því að ef 21 Dc7xd7 14. Bf2xfJt Ke8—d8 22. Dh4xh5 og mátar. 21. Dxh2t 15. Bcl—f(5t B1i6xr5 kostar nú mann. 16. Df7—f8t Dd6xf8 17. Hflxf8 mát. LAUSN Á TAFLLOKUM Platoffs í síðasta þætti (Kel—HaB KARI. BIRNA —Rb5—Pc2, d2, f4, g3. Ke4—Dc6 NORÐDAHL NORÐDAHL —Pb7—e2—g7—h6) L e2—e4 e7—e5 1. He8t Kdö 2. Í2—ft e5xl'4 2. He6!! Dc4! 3. Bgl—Í3 Rb8—c6 3. He4 Dc6 4. Bfl—e4 BÍ8—c5 4. d3! Df6 (eða gö) 5. d2—d l Rc6xd4 5. Heút Kcfi -6. BÍ3XÖ4 Dd8—hlt 6. Ileör og yinnur. . . HEióðpípusmiðurmn Stövarstjórinn sagði að Monsieur skyldi bíða rólegur. Lcst 1 væri væntanleg frá Vallorbes sem færi til Dijon. Það væri j búizt við henni á hverri stundu. Það hefði verið búizt við heimi á hverri stuuflu tmdanfarna tvo klukkutima. Howard fói- aftur til barnanna og farangursins, gramur og | áhyggjufullur. Það lá í augum uppi áð hairn komst ekki beint. til Parísar í lest frá Andelot, hann yrði að skipta í Dijon. 1 Þegar þangað kæmi yrði komið kvöld og hamingjan mátti vita, hve lengi hann yrði að bíða þar eftir lest til Parísar i eða hvort hairn gæti fengið svefnklefa handa börnunum. i Þetta hefði verið nægilega erfitt, hefði hann verið einn síns : liðs: bamanna vegna var honum þetta. alvarlegt áhyggju- ,j efni. Hann reyndi að hafa. ofan af fyrir þeim. Ronni hafði á- huga á jámbrautarteinunum, ljósmci'kjunum og öllum véhun: Howard átti ekki i neinum erfiðleikum með hann nema haim var í vandræðum með að svara spumingum lians. Öðru máli gegndi um Sheilu. Hún var gerólík telpunni, sem haim hafði þekkt í Cidoton, óþæg og rellótt, vældi öðru hverju. Gamli. maðurinn gerði ótal tilraunir til að vekja áhuga hennar áu árangurs. Næstum tveim tímum síðar þegar hann var alveg að gcf- ast upp, rann lesíin til Dijon inn á brautarstöðina, Him var full af fólki, en honum tókst að finna eitt sæti á fyrsta far- rými og hann tók Sheilu á hnén og hún sofnaði von bráðar. Ronni stóð og lio.íði xit um gluggann og rabbaði á frönsku við digra konu, sem sat úti í homi. Bráðlega sneri sama konan sér að Howard. Him sagði: „Sú. litla er með hita, er það ekki?“ Hann hrökk við og sagði á frönsku: „Nei, nei. Hún er dálítið þrejdt". ■Hún starði á hann stingandi svörtum augum. „Hún er með hita. Það er ekki rétt að ferðast með veikt bam i lest. Það er óheilsusamlegt. Mér er ekki um að ferðast mcð veik- um bömum“. „Frú“, sagði hann, „yður hlýtur að skjátlast". En hræði- legur grunur var að vakna" hjá honum. 'Hún ávarpaði hitt fólkið í klefanum. „Ég“, hrópaði hún „■— er það ég sem fer með rangt mál. Ég sikal segja yður það, monsieur, að mér skjátlast ekki. Það eruð þér sem eruð biindur. Ég segi yður satt að telpan er með hita og það er illa gert af yður að koma með hana í lest innan um heilbrigr. fólk. Sjáið litarhátt hennar og húðina! Hún er með skarlats- sótt, hiaupabólu eða einhverja óþvei'rapcst". Hún sneri sér að hinum farþegunum. „Hugsið þið ykkur að koma með fár- veikt bam inn í lestina". Það varð dálítill kurr meðal farþeganna. Einn sagði: „Það er illa gert. Það ætti að vera óleyfilegt". -Howard sneri sér að konunni. „Fni“, sagði liann. „Þér eigið sjálfar böm, er það ekki?“ Hún yggldi sig. „Fimm", sagði hún. „En aldrei hef ég ferðazt með fárveikt barn. Það er óforsvaranlegt". Hann sagði: ,,Frú, mig langar að biðja yður að hjálpa mér. Ég á ekki þessi böm, en ég er að fara með þau til Englands fyrir vinafólk mitt, því að það er betra að börn séu í heimalandi sínu á ófriðartímum. Ég vissi ekki að télpan var með hita. Hvað mynduð þér gera, ef þér væruð móðir hennar?" Hún yppti öxlum, var enn reið. „Ég? Þetta kemur mér ekkert við, monsieur, það getið þér reitt yður á. Mín skoðun er að börn á iþessum aldri eigi að vcra hjá móður sinni. Þar er þeirra staður. Börn fá hita af iþví að ferðast í lestum í miklumvhita“. Howard varð ljóst að hún hafði nokkuð til síns máls. Ein- hver í hinu homi kiefans sagði: „Ensk böm eni oft veik. ^SSSSSSSS8SS3SS3SSSSSSSSSSSSS?SSSSS^SSSS?SSSSSSSSSSSSi2SS^SSSS3SSSSSSSSSSSSSSSS3S38SSSSSS^£á1 >} J FULLTRUÁRÁÐ VERKALÝÐSFÉLAGANNA t Aðalfundur fulltrúaxáðs vcrkaJýósfelaganna í Rcykjavík verö- £ ur haldinn mánudaginn 26. janúar kl. 8.30 í Al- þýöuhúsinu við Hverfisgötu. J Dagskrá: t 1. Venjuleg aðalfundarstt rf. ) 2. Önnur máJ. ) Stjórain |

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.