Þjóðviljinn - 15.02.1953, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 15.02.1953, Qupperneq 10
30) ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 15. febrúar 1953 Bngar óþarfa hrukkur Engin ok,kar kærjv.. sig. fljgt a,p fá fleiri hrukkur en nauðsyn- legt er, þótt hrukkur séu mis- munandi. Sumar fara fóiki bet- ur en aðrar. Gamalt og hrukk- ótt andlit getur verið fallegt þrátt fyrir allar hrukkurnar, og ungt andlit getur ófríkkað af örfáum hrukkum. Af hverju stafar þessi munur? Það er ekki sama hvar hrukkurnar eru. Smáhrukkurnar við augun á fólki sem brosir mikið eru hættulausar, stundum fara þær fólki vel. Broshrukku við munn- inn þarf ekki að amast við héldur. Þótt andlitið sé alvar- legt sýnir hún, áð þarna er skapgóð manneskja sem hefur brosað mikið um dagana. að hnykla brýrnar á göngu á sJéttum vegi, og ef einhver gerir það vegna þess að ha«n sér illa, þá ætti hann að flýta sér til augnlæknis og fá sér gler- augu. Gleráugu eru fallegri en samankipruð augu og ennis- hrukkur og hollari fyrir augun þegar til lengdar lætur. Hafi maður þurra húð, verður mað- ur að gæta þess að bera á hana fitu og olíu liafi ljós og loft leikið um hana. Á fertugsaldrin um þarf maður að varast of mikinn sólbruna, hann orsak- ar hrukkur. Ef maður lætur sólina steikja á sér andlitið og situr á meðan og grettir sig vegna birtunnar, þá er það al- veg öruggt að andlitið ver’ður Öðru máli gegnir um aðrar andlitshrukkur; mest lýti er þó sennilega að ennishrukkunum. Stúlkan á myndinni sýnir hvar fyrsta ennishrukkan sýnir sig. Hún kemur þegar brýnnar eru hnyklaðar og _setur hörkusvip á andlitið, svo að miklu máli skiptir að losna við hana. Lá- réttar ennishrukkur koma seinna og það er engin prýði að þeim- í kvenandliti. Hrukk- ur sem liggja niður á við frá munnvikunum eru ekki fallegar heldur í samanburði við vin- gjarnlegu broshrukkuna. En hvaða ráð eru við hrukk- um? Ekki er hægt að komast 'hjá því að fá þær, en þó er hægt að reyna að fá réttu hrukkurnar. Reynið að gretta ykkur ekki að óþörfu. Margir gera það, og það er ástæðulaust Klútnet Þegar hárið er fullt af pinn- um er 'gott að get.a falið bað. Alveg nýtt er telútnetið, sem .hylur hárið u.m leið og nægi- hrukkótt. Andlitið verður bein- línis brennimerkt og þœr hrukk ur sem andlitið fær með þess- ari meðferð, eru ekki horfnar í snatri. Það er skynsamlegt að vernda andlitið dálítið fyrir sumarsólinni. Barðastór hattur kemur í góðar þarfir, þegar manni finnst andlitið orðið nógu sólbakað. legt loft berst að bárinu til þess að það þorni f'.jótt. Það er gróft met, sniðið eins og húfa með tveim skottum úr t.aui í hnakkanum. Þegar netið er kornið á höifuðið, mé binda þess- um skiottum um ihöfuðið og með latgni má láta þau hylja pinnana. ALLAR vitum við hve gaman það er að þurfa að skera við- bruna neðan af köku sem hefur brunnið við í ofninum. Það er aldrei skemmtilegt, hváða að- ferð sem notuð er, en bezt er þó að nota til þess rifjárn í hnífs stað. EF þú hefur verið svo ó- heppin að fá ramma ágúrku, er gott að leggja hana í salt- vatn í sólarhring. Ef agúrkan er mjög römm má bæta te- skeið af sódadufti í hvern lítra af saltlegi (100 grömm salt á hvern lítra af vatni). Rafmagnstakmörkun Sunniiíl. 15. febr. kl. 10.45-12.30. Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Viðeyjar- sund, vestur að Hlíðarfseti og þaðan til sjávar við Nauthólsvílc í Fossvogi. Laugarnes, meðfram Kleppsvegi, Mosfellssveit og Kjal- arnes, Árnes- og Rangárvallasýslur. Á morgun (mánud.) kl. 10,45-12,30 Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðar- árholtið, Túnin, Teigarnir, íbúðar- hverfi við Laugarnesveg að Klepps- yegi og svæðið þar norðaustur af. Og, ef þörf krefur: Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu og Bjarkargötu. Mel- irnir, Grímsstaðaholtið með flug- irallarsvæðinu. Vesturhöfnin með Örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarn- arnes. EfHr hádegl (kl. 18,15-19.15) Hafnarfjörður og nágrennl. — Reykianes. Nevil Shute: Litli gráklæddi drengurinn starði galopnum augum á ensku börnin. ,,Nei, þakk, monsieur,,“ sagði hann. Howard sagði: „Viltu þá ekki fara úr skónum og vaða? í vatninu ?“ Barnið leit hikandi á hann og síðan á Rósú. „Vatnið er svo nota- legt.“ Hann sneri sér að Rósu. „Láttu hann vaða dálítið, Rósa.“ Hún færði litla drenginn úr skónum og þau fóru að-vaða rétt vi'ð bakkann. Howard sett- ist aftur í skuggann og virti börnin fyrir sér. Fljótlega fór Sheila að skvetta vatni á bömin sem voru að vaða; Rósa litla ávítaði hana. Hann sá gráklædda drenginn beygja sig og skvetta á móti. .Og gegcium hávaðann í börnunum heyrði hann hljóð, sem var honum framandi. Pétur litli var að hlæja. . Hann heyrði rödd fyrir aftan sig: „Nú dámar mér ekki. Líttu á krakkakrílin þarna ■— þetta er eins og í Brighton." Önnur rödd sagði: „Vertu ekki að hugsa um krakkaormana. Líttu á gruggið eftir þá.. Við getum ekki notað þetta á. bílinn. Við verðum að fara upp með ánni. Og flýttu þér nú, svo að við verðum ekki að þessu í alla nótt.“ Howard þau á fætur og skammt frá honum stóðu tveir menn, óhreinir og órakaðir í ein- kennisbúningi brezka flughersins. Annar var liðþjálfi og hinn brlstjóri. „Eg er enskur,“ flýtti hann sér að segja. ,,Er- uð þið með bíl?“ y Liðþjálfinn starði undrandi á hann. „Og hver fjandinn sjálfur eruð þér?“ „Ég er enskur. Tvö barnanna eru ensk. Við erum að reyna að komast til Chartres." „Já, Chartres,“ sagði bílsstjórinn. „Eg hef séð það á kortinu." Howard sagði: „Eruð þið í bíl?“ „Flutningaskrjóður", sagði liðþjálfinn. Hann sneri sér að bílstjóranum. „Sæktu fjandans vatnið, Bert.“ Bílstjórinn gekk upp með ánni og sveiflaði brúsanum. Gamli maðurinn sagði: „Getið þið leyft okk- ur að sitja í?“ ■ „Hvað þá, yður og öilum krökkunum? Það veit ég svei mér ekki, lagsi. Hvert eruð þið að fara?“ „Eg er að reyna að komast til Englands." „Þér eruð ekki sá eini.“ „Fyrst og fremst þarf ég að komast til Chartres. Mér er sagt, að þaðan gangi lestir til St. Malo.“ „Það er ekki vert að taka þessa Frakka of trúanlega. I gær sögðu þeir okkur að við gæt- um ekið gegnum ^inhvern stað, sem heitir Su- san, en þegar þangað ikom var allt fullt af djöfuls þýzkurum. Og þeir byrjuðu að brenna á oltkur Berta eins og óðir menin. Hafið þér nokkurn tíma keyrt tíu tonna Leyland, lagsi ? Gamli maðurinn hristi höfuðið. „Jæja, hann lætur ver að stjórn en Austin- bíll. Bert steig í botn og við snerum til baka sömu leið og sluppum með tvær kúlur í védinni. Eq að detta í hug að benda okkur : þessa leið! Susan hét bærinn eða eitthvað þvíumlíkt.“ Gamli maðurinn deplaði augunum framan í hann. „Hvert er ferðinni heitið?“ Liðþjálfinn sagði: „Brest heitir borgin. Aldrei dytti mér í hu.g að skíra bæ því nafni, en svona eru þessir Frakkar. Liðsforinginn sagði okkur að fara þangað og koma skrjóðnum yfir í skip til Englands." Iloward sagðiá „Takið okkur með.“ Maðurinn virti börnin fyrir sér á báðum átt- um. ,,Eg veit svei mér ekki. Eg veit ekki hvort þið komizt fyrir. Þetta eru ekki enskir krakk- ar.“ „Tvö eru ensk. Þau tala frönsku, af því að hafa alizt upp í Frakklandi." Bíistjórinn gekk framhjá þeim með fullan vatnsbrúsa. „En hinir krakkarnir tveir?“ „Þeir eru franskir." „Eg tek enga franska krakka,“ sagði lið- þjálfinn. „Eg hef ekkert pláss og þau eru eins vel komin heima hjá sér, finnst mér. Mér er sama þótt ég taki yður og ensku börnin tvö.“ Howard sagði: „Þér skiljið þetta ekki. Börn- in eru öll í minni umsjá.“ Hann skýrði mann- isium frá málavöxtum. „Þetta þýðir ekkert, lagsi,“ sagði hann. „Eg hef ekjcert pláss handa ykkur öllum.“ Howard sagði seinlega: „Eg skil....“ Um stund starði hann viðutan á umferðina á veg- inum. „Ef það er ekki annað en plássið," sagði hann, „viljið þér þá ekki taka börnin fjögur með yður til Brest? Það fer ekki mikið fyrir iþeim. Eg skal láta yður fá bréf til ræðis- maneisins í Brest og bróf til lögfræðings míns í Englandi. Og ég get látið yður hafa peninga fyrir þörfum þeirra.“ Maðurinn hnyklaði brýnnar. „Og skilja yður eftir liér ?“ „Mér er óhætt. Eg er fljótari í förum án þeirra.“ „Eigið þér við að við tökum frönsku krakk- ana í yðar stað? Er það meiningin eða hvað?“ „Mér er alveg óhætt. Eg er þgulkunnugur í Frakklandi." * ,,Hættið þessu rausi. Hvað ætti ég að gera við íjóra krakkaorma og engan nema Berta til aðstoðar ?“ Hann snerist á hæli. „Komið þið þá. Látið krakkana klæða sig í snarkasti — ég get ekki beðið í alla nótt. Og ef þau fara að fikta eitthvað í slípivélinni, þá fá þau skell í rassinn að mér heilum og lifandi." Hann gekk í áttina að bílnum. Howard hraðaði sér niður að eyrinni og kallaði til barn- anna. .„Komið þið og flýtð ykkur í fötin,“ sagði hann. „Við fáum að sitja í flutningsbíl.“ Ronni stóð fyrir framan hann alstrípaður. „Er það satt? Hvaða tegund? Má ég sitja hjá bílstjóránum?" ' * * Sfiéilá eridurtók jafnalisnakin. „Má ég líka sitja hjá bíistjóranum ?“ „Flýtið ykkur í fötin,“ endurtók hann. Hann sneri sér að Rósu og sagði á frönsku: „Farðu í sokkana, Rósa og hjálpaðu Pétri. Við verðum að hafa hraðan á.“ Hann rak á eftir börnunum eins og íiann gat, en þau voru blaut og fötki límdust við þau; hann hafði ekkért handklæði. Áður en þau voru tilbúin komu hermennirnir, óþolinmóðir yfir töficmi. Loks voru börnin tilbúin. „Getið þið tekið barnavagninn ?“ spurði liann dálítið feimnislega. Liðþjálfinn sagði: „Við getum ekki tekið það árans hrófatildur. Það er einskisvirði.“ Gamli maðurinn sagði: „Eg veit það. .En ef * Drengur: Barómetrið hefur fallið. Pabbi: Jæja, tiúna í góða veðrinu. Mikið? Drengur: Niður á gólf. ★ Veiztu liversvegna ég ætla að refsa þér, Björn? Nei, kennari — liversvegna? Af því þú barðir dreng sem er minni en þú. Nú, ég var að halda að það vseri af því að ég er minni en þú. ★ Granni: Þyikir hundinum vænt um þig, litli vínur? Bói: Já, enda veit hann að ég mundi lúberja hann annars.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.