Þjóðviljinn - 08.03.1953, Page 3

Þjóðviljinn - 08.03.1953, Page 3
Sunnudagur 8. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 1 & S© VfönÉutranúeiðsimi rerðmr llj. eitir 4 ár* Nýlokið er fundi sem skógarverðirnir, en þeir eru 6, sátu liér með skógræktarstjóra, Hákoni Bjarnasyni. Þrátt í'yrir það að fé það sem ætlað er til skógræktar sé ekki nema brot af því sem þyrfti ef vel ætti að vera aukast framkvæmdir Sltógræktar ríkisins ár frá ári. Á sl. ári voru gróð’ursettar samtals í landi Skógræktar ríkis- Ins um 103 þús. p'öntur. Á þessu vori er áætlað að gróðursetja í landi Skógræktarimiar um 160 þús. plöntur. Á skógarvarðafundinum var samin starfsáætlun fyrir yfir- standandi ár, miðuð við þá fjár- veitingu er Skógrækt ríkisins ihefur fengið, en það eru 900 þús. kr. Að fundinum loknum fékk Þjóðviljinn eftirfarandi upp lýsinigar hjá þéim Baldri Þor- isteinssyni og Sigurði Blöndal skógfræðiingum, en þeir voru aritarar fundarins. ,Sex skógræktarumdæmi. Langmest af því fé sem veitt er til skógræktar fer til gróðrar- stöðvanna, en skógræktai’um- dæmin er-u 6. Á Austurlandi er 'Guttormur Pálsson á Hallorms- stað skógarvörður. Skógarvörð- ur í Þingeyjarsýslum og Eyja- firði er ísleifur Sumarliðason á Vöglum. í Skagafirði og Húna- vatnsýslum er Sigurður Jónsson /skógarvörður. Gróðrarstöð er að Laugarbrekku hjá Varmahlíð. Á Vestuflandi er Daníel Kristjáns- ison frá Hreðavatni skó'garvörð- ur og er umdæmi hans um ialla Vestfirði suður að Hvalfirði. Ein- ar Sæmundsen er skógarvörður á svæðinu frá Hvalfirði austur að Hvítá. Á svæðinu frá Hvítá austur ,að Breiðamerkursandi er Garðar Jónsson á Tumastöðum í Eljótshlíð. Gróðrarstöðin er sem ikunnugt er s Tumastöðum. Plöntur verða til í 90 hektara. Áætlað er ,að á þessu vori verði til gróðursetningar i skóg- ræktarstöðvum Skógræktar rík isins 710 þús. plöntur. Auk þess þannig iað engar tekjur sé af skógrækt fyrr en eftir heila öld, því strax þegar grisjun hefst fást töluverðar tekjur af land- inu. Ársvöxtur 5 teningsmetrar að meðaltali. Á Hallormsstað er' áætlað að planta í vor 30 þús. plöntum laðailega lerki, eða 25 þús. plönt- um. Er 'það gert með tilliti ti-1 þeirrar ágætu reynslu er feng- izt hefur af lerkinu á Hallorms- stað. Síberiskt lerki sem orðið er 30 ára gamalt hefur vaxið þar að meðaltali 5 teningsmetra á hektara á ári. Af þessu lerki eru mörg tré kringum 10 metrar á hæð. Meðalársvöxtur 13 ára gamals lerkis, af fræi frá Arkangelsk, er nú 3 teningsmetrar, en fyrstu 10 árin er vöxturinn venjulega mjög hægur. MeðaLhæð þessa 13 ára gamla siíberíska lerkis er 4,50 metrar, en hæsta tréð er 7 metr- ar. 62 þús. plöntur í Vestur- landsumdæmi. X sikógarvarðarumdæmi Isleifs Sumarliðasonar er áætlað að planta 28 þús. plöntum, á Vögl- um og Sandhaugum. í Skaga- firði er áætlað að planta 6 þús. plöntum. Á skógræktarsvæði Vestur- lands er áætlað að gróðursetja 62 þús. plöntur. Þar af munu um 1000 plöntur. verða gróðursettar í Langabotní í Geirþjófsfirði, en ’Árið 1957 eru því vonir til að plöntutoamleiðslan verði orðin 2 millj. plantna. Borið saman við plöntufram- leiðsluna á undanförnum árum er þetta mikil og ánægjuleg auikn ing. — Plöntuyerð á vor er ráðgert að verði svipað og í fyrra. Sáningin fimmti hluti reksturskostnaðar. Langmest af útigjöldum Skóg- ræktarinnar fer til gróðrarstöðv- anna. T. d. er sáningin og það sem henni fylgir um fimmti hluti ■af reksturskostnaði stöðvanna. Sáningunni fylgir furðu mikill stofnkostnaður, borð utan um reitina, gler og strigi yfir þá. T. d. kostar strigi yfir 3500 fer- metra á 11. bús. 'kr. Gler í glugga mun þurfa að kaupa fyrir 22 þús. og 600 kr. Af staerri framkvæmdum má nefna að starfsfólkshús á Hall- ormsstað er nú orðið fokhelt. Mun það rúma um 20 manns. Dreifsettar 775 þús. plöntur. í fyrra var samtals sáð í tæp-'- Trjástofnar er féllu í fyrstu grisjun Hallormsstað lerkiskóginum í lega 3600 ferm., en hafði verið áætlað að sá í 3300 ferm. Á árinu voru samtals dreif- settar um 775 þús. plöntur, þar með taldir græðlingar af ösp og víði. Vaxandi skógræktaráliugi. Áhugi fyrir skógrækt hefur vaxið mjög um land allt á síð- ustu árum og starf skógræktar- félaiganna vaxið, en betur má þó ef duga skal. Yöruhappdrætti SlBS 21671 32971 50.000.00 kr. 41342 10.000,00 kr. 23108 49326 5.000.00 kr. 25217 26950 2000.00 kr. '38438 43352 34611 49491 er svo plöntuframleiðsla Skóg-;!' Boi'garfirði eru skógræktarreit- 'ræktiarfélags Heyikjayík'ur og Skógræktarfélags Akureyrar, svo vænta má að trjáplöntur verði alls um 1 millj. Af framleiðslu Skógræktar rík isins eru 143 iþús. birkiplöntur, en hinar barr-tré að mestu eða 540’ þús. plöntur, en Iþað dugir til ð igróðursetja barrskóg í 90 hektara landsvæði. — Töluverð- ur thluti ,af plöntuframleiðslunni fer árlega til gróðursetningar í görðum. 1000 kr. arður af liektara á ári. Spumingunni um hvaða hagn- aðar megi. vænta áf skógrækt svar,a skóigfræðingarnir því að miðað við þá reynslu sem fyrir hendi er iaf ræktun lerkis ætti hagnaður af ræktun þess að geta orðið 140 þús. kr. gf hektara — eftir 120 ár. Hagnaður af einum hektara yrði þá rúml. 1000 kr. á ári. Þetta má '"samt ekki skilja ir i Jafnaskarði, Vatoaskógi og Munaðarnesi: Á Stálpastöðum í Skorradal verður gróðursettur minningarlundur um Þorstein Kjarval fyrir þá höfðinglegu 'gjöf, er hann færði til skógrækt- ar, að upphæð 25 þús. fcr. X skógræktarumdæmi Einars Sæmundsen verður 'haldið áfram að planta í sfcógræktarlöndin á Þingvöllum, Laugarvatoi og í Haukadal, mest í Haufcadal. X Suðurlandsumdæminu verður plantað um 14 þús. plöntum í Skarfanesi og um 1000 plöntum í Þórsmörk. Von um 2 millj. trjáplantna 1957. X 'gróðrarstöðvum Sfcógræktar níkisins er áætlað að sá í vor 175 k'g, ,af fræi í ©amtals 5250 fer- metra svæði. Þar af eru 100 kg. af sitkaigreni. 'Upp af þessu eig'a að koma 2,1 millj. plöntur, þar a£ 1 millj. sitkagreniplöntur. Heiðarleikastig borgar- stjórans og Mbl. Morgunblaðið reynir í fyrra- dag að hagnýta scir þær blekk- ingar, sem Gunnar Thorodd- sen, borgarstjóri, þyrlaði upp í bæjarstjórn s.l. fimmtudag í sambandi við tillögu Einars Ögmundssonar um að athugað- ir yrðu möguleikar á að vinna eitthvað að gatnalagningu í út- hverfum bæjarins á þessu ári. I samræmi við vizku borgar- stjórans velur Sigurður frá Vigur frásögn sinni af umræð- unum fyrirsögnina „Hækkun útsvaranna myndi leiða af auknum verklegum framkvæmd um“. Með þessu, svo.og því sem á eftir fer, er re>\it að læða því inn hjá lesendum að til- laga Einars hafi gengið út á að ákveða að verja hærri f.jár- upphæð til gatnagerðar en gert er rað fyrir, í fjárhagsáætlun Hefur Sigurði þarna 'tekizt með ágætum að þræða 'þá ,,rök færslu“ sem Gunnar Thorodd- sen greip til í vandræðum sín- um í bæjarstjórn. En hvað segja staðreyndirn- ar? Þær skýra frá því að báð- ir fara þeir borgai-stjóri og 6187 23476 1.000.00 kr. 11415 20612 28383 32112 43454 45625 500.00 kr. 21237 39718 Sigurður frá Vigur með vísvlt- andi ósannindi og blekkingar Tillagan um að úthverfin yrðu ekki látin sitja á hakanum með götur gaf vissulega ekker tilefni til að ræða um hærrí framlög en áætluð eru til gatna- gerðar og þá ekki heldur u.m útsvarshækkun. Allt hjal borg- arstjóra og Mbl. um það er úr lausu lofti gr'pið. Þetta sjá menn bezt með því að tillaga Einars sé b:.rt orðrétt en hún var svohljóðandi: „í sambandi við væníanlegs ákvörðun um gatnagerð á yf:r- standandi ári fe'ur bæiarstjói:’ bæjarráðj og bsB.iarverkfræ”-‘ng! að taka til gaumgfefílegrar a- hugumr, hvnrt ekki sé tiltæhi- legt að nokkrnm h’nta þess fjár. sem ve’tt er til gatnr>- gerðnri'ramkvæmila, í ár, verð> varið.til g'itn-iacriingar í út- hvertiim bæjarins t.d. í •- halt-hvggð og á Grímstaða- ho!t:.“. /Et+i mönnum nú ,að ver-ða liósf. á hvaöa' heiðarle'i>as*:i": borgarst.iórínn og Morgunblað- !ð pt-nda þegar veria harf að- gerðaleysi íhaldsmeirihlutaös. 1375 3503 3893 4508 6979 7390 7571 9819 11604 12781 13306 13734 140.27 14235 14805 16707 18427 20981 21354 21640 24823 .25906 26121 27016 27753 28262 .28642 29641 31701 32000 32374 32777 32997 33122 33754 34768 34821 36806 37122 37580 38562 38848 39.973 40424 40706 40725 41398 41458 41591 42073 43537 46194 47550 48906 150.00 kr. 466 886 1048 1093 1178 1692 2045 2051 2207 2210 2229 2303 2318 2588 2675 291.1 3356 3956 4217 4241 4439 4743 4363 4889 5070 Pramhald á 11. síðu. ir sala styrktar cle 3 fc.tiil m Sala eldspýtoastokkanna, sem seldir eru á hærra verði til á- góða fyrir Styrktarféíag Lamaðra og fatlaðra, hefur gengið vel. Kaupmenn og kaupfélö.g hafa brugðizt mjög vel við að leggja meira fé í eldspýtnabirgðir en ella myndi. Salan á styrktarstokkunum hefur verið svo ör, að þeir eru nú uppseldir hiá einkasölunni. Næsta sending er á leiðinni og allt kapp verður lag't á það að birgðirnar af styrktarstokkunum þurfi ekki að þrjóta í búðum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.