Þjóðviljinn - 08.03.1953, Page 4

Þjóðviljinn - 08.03.1953, Page 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 8. marz 1953 l Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson Botvinnik varð skákmeistari Sovétríkjanna 1933, 1939, 1941, 1944 og 1945. Frá því var skýrt hér í þættin- um fyrir skömmu að 2Q. skákþingi Sovétríkjanna lauk svo að iafnir urðu og efstir heimsmeistarinn Mikael Botvinnik og ungur tafl- meistari og slaghörpuleikari, Mark Tajmanoff að nafni. Þeir hafa nú þreytt með sér einvígi #og varð Botvinnik hlut- skarpari. Einvígið var háð um mánaða- mótin janúar-febrúar og skyldi standa sex skákir. Fyrsta skákin var lengi afarjöfn, en Tajman- off lék .brapalega af sér . undir lokin og varð aö gefast upp eftir 52 leika tafl. Önnur skákin varð jafntefii, en sú þriðja varð all viðburffarik. Botvinnik valdi hollenzka vörn, en Tajmanoff fékk snemma betra tafl, svo að hann mátti hafa sig aiian vjð til að forða stórum áföllum. Hann fórnaði peði, en það stoðaði litið, og þegar skák- inni var frestað átti Tajmanoff unnið tafl. En hann lét Botvinnik leika á sig og varð að láta drottn- inguna fyrir hrók og riddara. Þrátt fyrir þetta áfall stóð Taj- manoff. betur, en Botvinnik tókst að haida jöfnu. Fjórffa skákin er talin bezti leikur viðureignarinnar og geta lesendur sjáífir dæmt um hana hér á eftir. I fimmtu . skákinni valdi Bot- vinnik nimzo-indverska vörn, Taj- manoff kom honum á óvart með frumlegum og snjöllum drottn- ingarleik, náði sókn og fylgdi henni fram til sigurs i 36 leikjum. Sjötta og síðasta skákin varð aftur jafntefli og varð Botvinnik þannig sigurvegari með 2 skákir unnar, eitt tap og 3 jafntefli. Þetta var í sjöunda sinn að Botvinnik varð skákkóngur Sovét- rikjanna. Hin skiptin voru 1931, t * uf w n» 9i t '.íi '. yoíít, í' . , .. Miiíael Botvinnik Fjórða skák einvígisins. Nimzo-indversk vörn. Botvinnik — Tajmanoff 1 d2—d4 Rg8—f6 2 c2—c4 e7—e6 3 Rbl—c3 Bf8—b4 4 e2—e3 Rb8—c6 5 Rgl—e2 d7—d5 6 a2—a3 Bb4-—e7 7 c4xd5 e6xd5 8 Re2—f4 0—0 9 Bfl—e2 Bc8—f5 10 g2—g4 J Hvítur bíður ekki boðanna. Þessi leikur setur skarpan blæ á skák- ina, peðið getur haldið áfram tii g5, svo að svartur á naumast um annað að velja en leika eins og hann leikur. 10 ----- Bf5—e6 11 Rf4xe6 Í7xe6 12 0—0' Dd8—d7 13 f2—f4 Rc6—d8 14 Be2—d3 Rd8—f7 .6*. Hvali-r og kvalir — Gagnrýni á fréttir blaðanna — Kveðjurnar íóru ranga leið Ó. Ó. skrifar Bæjarpóstinum eftirfarandi tvö bréf: „Ekki er éig rnikill íslenzkumaður, en þó kemur fyrir, að ég sé slæm- :ar villur r dagblöðunum, og sennilega eru þau öll sek í því efni. Núna hef ég sérstaklega í huga meðferðina á stöfunum „h“ oig „k“ í Tímanum. Fyrir stuttu var igrein í því blaði, þar sem orðið kvað kom fyrir í þrjú eða fjögur skipti, eða öllu held- iur, það átti iað vera kvað, en var í staðinn orðið hvað. T. d. „hvað hann svo :að orði“. Enn- fremur ræddi Tíminn um að íslend.ingar myndu hvergi „kvika“ frá réttum málstað. Líka verður nafnorðið hvalur að kvalur í því góða blaði. Hver af blaðamönnum Tímans skyldi vera svona* orðhagur. Eða er þetta starfsmönnum prentsmiðjiunnar að kenna?“ OÞetta var hið fyrra bréf. Hér kem-ur hið síðara: „MIG LAjNGAR að igera frétta- flutning dagblaðanna að -um- ,ræðuefni, og hef þá í huga frásagnir af hinu hryggilega slysi við Vestmannaeyjar, þeg- ar m. b. Guðtún fórst. Svo rangar og fj-arstæðukenndar voru fréttír blaðanna af þeim atburði í fyrstu, að kunnugum .blöskrar, — Ekiki þætti sá Landeyingur merkur í munnin- um, sem segði svo frá atburð- um sem iþá var gert. Ég er að velta því fyrir mér, hvort blaðamönnum hafi aldrei dottið í hug að .líta á landa- kort þagar þeir þekkja ekki staðhætti. I þessu tilfelli munu hvorki blaðamenn Þjóðviljans né Tímans hafa gert það. Hvað Þjóðviljann snertir, mun igrein hans hafa verið nokkuð rétt að öðru en því, að Hallgeirsey er í Austur-Landeyjum, en ekki í Þykfcvabæmum. í Tím- anum hafa staðreyndirnar „skolazt til“, eins og hann seg- .ir sjálfur, ,og er vel skiljan- legt, þar sefn frétt ihans er ■skáldskapur að mestu. . Nokkuð vissi fréttamaðurinn, t. d. nafn bátsins, hversu margir þeir voru, sem fórust, og hversu mailgir björguðust. -Ekki er Elliðaey í norðvestur frá Heimaey, heldur austur eða norðaústur frá henni. Hvað skyldi fréttamaðurinn halda, að Hallgeirseyingar hafi verið að géra niður við sjó í því Hér kom c7—c5 sterklega til greina. 15 b2—b4 a7—a5 16 b4—b5 Rf7—d6 17 Ddl—f3 a5—a4 18 Hal—a2 c7—c6 19 b5xc6 Dd7xc6 20 Ha2—c2 Dc6—d7 21 g4—g5 Rf6—e8 Hverju leikur hvítur næst? 22 Bd3xh7t! Falleg fórn! Aftur á móti dugði Dh3 ekki, þótt sá leikur ógni bæði h7 og d5: svartur válaár hvorttveggja með Rf5. 22 ---- Kg8xh7 23 Df3—h3t Kh7-—g8 24 Rc3xd5! : Hótar bæði Rb6 og , g5—g6. I 24---- Be7—d8 i 25 g5—g& Re8—f6 : 26 Rd5xf6t g7xf6 27 g6—g7! • Hf8—e8 28 Dh3—h8t Kg8—f7 29 Dh8—h5t Kf7—g8 En ekki Kxg7, Hg2t, Kf8, Dh8t, [ Ke7, .Hg7t Rf7, Hxf7t, Kxf7, Dh7t og Dxd7. 30 Ha2—g2 Rd6—f7 31 Hfl—f3 Ha8—a5 32 Dh5—h4 e6—e5 Svartur verður að láta drbttn- inguna. 33 Hf3—h3 Dd7xh3 34 Dh4xh3 e5xf4 35 e3xf4 Bd8—b6 Ef til vill undrast einhver að svartur skuli ekki krækja sér, í mann tií viðbótar með. Helt. Á- stæðan er þessi: 35: —Helt 36 Kf2 Hxcl 37 Dh7t! og mát í öðrum ieik. 36 Bcl—b2 Ha5—b5 37 Kgl—fl Bb6—a5 38 Hg2—c2 Hb5—b3 39 Dh3—d7 Hb3—e3 40 Dd7xa4, He3—elt 41 Kfl—f2 Ba5—c7 Botvinnik lék nú biðleik, en skákin varð aldrei lengri, því að Tajmanoff komst að raun um það við nánari athugun að fánýtt væri að tefia og gafst því upp. vonzkuveðri, sem var þennan mmrædda dag? Hann segir, að menn frá Hallgeirsey hafi tek- ið á móti þeim sem björguðust, þegar þá bar upp í fjöruna. Ekki var mögulegt, að til gúmmíbátsins sæist heiman frá .bænum, sízt í <siíku veðri. S A N NLEIKURINN er -sá, .að blaðamönnunum mun . hafa gengið illa að ná siambandi við hina sjóhröktu menn þá um kvöldið, en ekki mátti bíða þar til öll atvik voru kunn. Og þá var bar.a lokaráðið að búa til fréttina ,af eigin ta-kmörkuðu hyggj^viti. /Jiá, isivo -er það Ísafold-Vörður. Ekki ,gat það skilað þakkiæti frá skipbrots- mönnúnum, fyrir 'góðar móttök- ur, til réttra aðila. í staðinn fyrir þakldr og kveðjur til starfsfólksins við káupfélagið á Hvolsvelli og til héraðslækn- isins á Stórölfshvoli, Helga Jónassonar, þótti ísafold sjálf- sagt ,að senda þær fcveðjur heldúr til Ingólfs Jónssonar al- þingismanns og starfsfólksins við kaúpfélagið á Hellu, ásamt til dýralæknisins á sama stað. Þó að skriffinnarnir við ihalds- blöðin hafi ef til vill ekki háar ,hugmyndir um isjómennina, þá -eru þó ennþá mannalækwar en ekki dýralæknar sóttir til þeir.ra, ef þeir slasast eða, eru veikir á annan hátt. Hér læt ég staðar numið 1 bili, en óska iþess, ,að blaðamenn vandi bet- iur sín störf, hlaupi ekki eftir allsfconar" flugufregnum, og vandi betur málfarið. — Ó. Ó.“ „Mér virtist Stalín í hærra meðallagi á vöxt, hann er grannur, vel limaður. Af sterkri rólegri framkomu lians lýsir öry.ggi lúns fulllirausta manns sem enn stendur á tindi lífsorku sinnar. Hann er dökk- ur á brún og brá, en ekki svartur, er farinn að grána í vaungum. Höndin er í senn laung og- þó sterkleg. Hann er klæddur búníngi óbreytts lier- manns, án nokkurra virðíngar- merkja. Það sem einkennir lát- bragð mannsins alveg sérstak- lega er róin, liið fullkomna vald yflr hverri hreyfíngu, samfara sjaldgæfri sparsemi á hreyfíngar, liann er einnig spar á svipbrigði og brýnir næstum ékki röddina. Ræðu- menska hans er liin full- liomna andstaða við belgíng og bægslagáng. Ifann lítur í kríng um sig dálítið saman- kipruðum livörmum, aðgætnu, tortryggnu, lángdrægu augna- ráði sem lætur jafnvel ekki smámuni skjótast fram hjá sér, það er eins og liann horfi fram á mót erfiðum leiðum þar sem ýmsra veðra er von, jafn- vel lítið ský fjarst alð sjón- hríng getur tálinað yíirvofandi feilibyl, mér dettur í liug auga gamals formánns á opnum báti, sem gáir til veðurs í dög- un, elnhverjúm öðrum mundi sennilega detta í bug leiðsögu- maður karavans í eyðimörk- inni. Roddin hefur eðlilegan hreim sem ekki drégur að sér sérstaká athygii, báún er kok- mæltur á errunum að grúsisk- um sið, rússnéskan er iioúum útlent mál. Hið fullkomna iáfc- leysi einkennir mæiskuform Leiðrétting á prent- villu 1 grein minni í dag var prent- villa, sem ég tel rétt að leiðrótta. Þar stendur: ....Þá skal minnzt á þriðja svarta iistánn óg vísað til orðanna, sem Bjarni Benediktsson, er. nú hefur stunda.rdvör á Is- landi, lét út úr sér fara á Al- þingi um úrræði sín í örlágúrík- um vandamálum" ,osfrv. Nú .er það að vísu rétt, að Bjarni. Benedik.tsson hefur aðeins stundardvöl á Islandi eins og við öll hin á þessari jarðarreisu, en í handriti mínu stóð: ......Bjarni hans; þótt hann standi hér í liinni sexlyftu Moskvaóperu þar sem hvert sæti er skipað, þá er eins og óbreyttur maður væri að skeggræða í hópi gam- aila vina. Hann liefur að vísu ekkert skrifað fyrir sér, ekki einu sinni niiiinispúnkta, samt er hver setníng gagnhugsuð og formuð í áliveðnum stíi sem hæfir þessum manni einum, liver setníng er sett þannig fram að hún segi sem allra mest á sem allra einfaidastan liátt, eins og nusður talar ó- sjálfrátt við greind böra, aldrei verður vart við vott af æsíngi eða jafnvel geðbrigðum, hið fylgna, sívökula augnaráð eitt saman vitnar um kiö sterka innra líf undir hverjum gára á hinu kyrríáta yfirborði ræðunn- ar. Hann hafði hægri höndina í barmi sér næstum alla ræð- una, en dró hana fram einu sinni eöa tvisvar og baðaði út flötum iófanum. Það er auð- velt að sjá að hann sækir áhrif sín sem mæiskumaður fyrst og fremst í hinn óbrotna samtaisstíl viturra gamal- reyndra alþýoumanna utan úr náttúrunni, einatt blandinn góðiátlegri kýmni, en stuiidum belttri kaldhæðni. Hann vitnar oft í hið þjóðlcgasta úiv'rúss- neslium hókmentum, en þó énn oftar í hárbeiit spakmæli, híaðin alþýðlegri veraidarvisku. Ilann er níeistarl í þyí aö greina sundur erfiðustu félags- leg viðfángsefni á svo einfald- an liátt að Iivert barnið skllur, og gerir þetta með þeim föður- iega hlýleik og ró sem í senn laöar að sér og veitir öryggi". (Halldór Kiljan Laxness í . Gerska ÆDfintýrinu). Benediktsson, sem nú hefur stuhd- arvöid á Islandi. .. Á þetta orö vil ég benda. Völd hans eru og skulu verða aðeins síundarvöld. Það er lausnarorð, sem við skulum, heiðruðu lesend- ur, í nafni samtíðar og Íramtíðar undirstrika í litum islenzka fán- ans. 7. marz 1953. g’M. M. Brezkt herskip mun flytja Títc forseta Júgóslavíu, í opinbe’r héimsókn til London 16. þ. n 'Förinni hefur verið f'lýtt ur viku að beiðni Títós.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.