Þjóðviljinn - 08.03.1953, Side 9

Þjóðviljinn - 08.03.1953, Side 9
Sunnudagur 8. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN (9 hi m Sími 1384 Gimsteinaræninginn (High Sierra) Afar spennandi og viðburða- rík ný amerísk kvikmynd. 'Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Ida Lupino, iCornel Wilde, Joan Leslie. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. F rumskógastúlkan — III. HLUTI — Hin :afar spennandi frum- skógamynd, eftir höfund Tar- ían-bókanna. Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sala, hefst kl. 11 f. h. Sími 6444 Svo skal böl bæta (Bright Victory) Efnismikil og hrífandi ný amerísk stórmynd um ástir og harma þeirrar ungu kyn- slóðar er nú lifir. — Myndin er byggð á metsölubókinni „Light’s Out“ eftir Baynard Kendrick. Arthur Kennedy. Peggy Dow. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bagdað Spennandi amerísk ævmtyra- mynd í litum. -7- Sýnd kl. 3. ÞJÓDLEIKHÚSID .„Skuqga-Sveinn" Sýning i dag kl. 15. UPPSELT Fáar sýningar eftir. Rehhjan Sýning í kvöld kl. 20. Aðeins 3 sýningar. Kvöldvaka Fél. ísl. leikara mánudag kl. 2.2, Aðgöngumiðasalan opin frá sl. 11 til 20. Símar 80000 og 82345. ^lehcféiag ^ykjavíkxjr; Ævintýri á göngiiför Sýning í dag kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 1 í dag. — Sími 3191. Næst-síðasta sinn. Sími 81936 Strandgata 7 1 1 (711 Ocean Drive) Atburðarík og spennandi am- erísk sakamálamynd, byggð á sönnum atburðum. Myndina varð að gera undir lögreglu- vernd vegna hótana þeirra fjárglaefrahringa sem hún flettir ofan af. Edmond O'Brien Joanne Dru Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. eigmmenn sofa liei Sýning í kvöld kl. 8. UPFSELT Næsta sýning þriðjudagskvöíd kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 á morgun, mánudag. rr* * * * 1 npolibio —- .Sími 1182 Pimpernel Smith Óvenju spennandi og' við- burðarík ensk stórmynd, er gerist ,að mestu leyti í Þýzka- landi nokkru fyrir heimsstyrj- öldina. Aðalhlutverliið leikur afburðaleikarinn Leslie Ho- ward, og er þetta síðasta myndin sem þessi heimsfrægi leikari lék í. Leslie Howard. Francis Sullivan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gissur gerist cowboy Sprenghlægileg amerísk grín- mynd. Sýnd kl. 3. Sími 6485 Helena fagra (Sköna Helena) Sænsk óperettumynd. Leik- andi létt, hrífandi fyndin og skemmtileg. Töfraridi músík eftir Offenbach. — Max Han- sen, Eva Dahlbeck, Per Grund- en, Ake Söderblom. — Sýnd Sýnd kl. 5, 7 og 9. Regnbogaeyjan Sýnd kl. 3. Sími 1475 Undirheimar stórborgarinnar (THE ASPHALT JUNGLE). Víðfræg amerísk sakamála- mynd, gerð af snillingnum JOHN HUSTON. Aðalhlutverkin leika: Slerling Hayden — Louis Calhern — Marilyn Mon- roe — Jean Ilagen — Sam Jaffe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Öskubuska Sýnd kl. 3. \ðgöngumiðasala hefst kl. 11 f. h. Sími 1544 Vetrai’- Olympíuleikarnir í Osló verða sýndir til ágóða fyrir hús íslenzkra stúdenta í Osló. Myndin er fræðandi og bráð- skemmtileg. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Guðrún Brunborg. Lesið þeita: Hin hagkvæmu afborgunarkjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönd- uðum húsgögnum. Bólsturgerðin Brautarholti 22. — Sími 80388. Ódýrar ljósakrónur IÐJA h.f., Lækjargötu 10B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisjxian Hafnarstræti 16. Munið Kaííisöluna í Hafnarstræti 16. Vömr á verksmiðju- verði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málm- iðjan h.f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Kaupum og tökum í umboðssölu áhöld og vélar, útvarpstæki ofl. — FOKNSALAN Ingólfsstræti 7. — Simi 80062. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunin Grettisg. 6. Rúðugler Rammagerðin, Hafnarstræti 17. nýkomið, 2., 3., 4. og 5 nim. Ödýr vasaljós, einnig mjög vönduð vatnsþétt vasaljós, hentug fyrir bif- reiðastjóra og sjómenn. IÐJA h.f., Lækjargötu 10B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. Tmlofuuasliringir steinhringar, hálsmen, arm'r.önd of). — Séndum gegn póstkrófu. Gullsmiðir Steinþör og Johann- es, Laugaveg 47, sími 8Z209. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin I’örsgbtu 1. Husgögn Dívanar. stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), ríim- fatakassar, borðstofu’.orð. svefnsófar, kommóður og bóka- skápar. — Ásbrú,. Grettisgötu 54, sími 82108. Vandaðar, ódýrar hollenzkar og enskar ryksugur með afborgunum. IÐJÁ h.f., Lækjargötu 10B, simi 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. V inna Brýnsla Legg á hverfistein og brýni allskonar hnífa, skæri, spor- járn, axir o. fl. Upplýsingar í sínia 80057. Litla efnalaugin Mjóstræti 10 (beint upp af Bröttúgötu). Kemisk hreins- un, liíun og hraðpressun meðan beðið er. FRlMERKl nnnasfc alla Ijósmyndavinnu. Einnig myndatökur í heima- húsum og samkomum. Gerir gamlar myndir sem nýjar. , NÝ}a . sendibílastöðin h. f. Aðalstræti 16, sími 1395 Innrömmum Úttlendir og jnnlendir ramma- listar í miklu úrvali. Ásbrú, Grettisgötu 54, sími 8210S. Sendibilastöðin ÞÓR Faxagötu 1. Sími 81148. Austurriki er eitt þeirra vikja sem lagt hafa á það áherzlu að gefa út smekkleg frimerki. Að vísu eru merki þeirra fram til 1922 ekki sérstaklega gimilég í útliti, ef þau eru borin saman við frimerki síðari ára, en ef maður ber þau saman við frí- merki annarra þjóða frá sama tíma, þá sjáum við að þau aust- urrískú eru vel fyrir ofan, meðal- lag. Ef við aftur á móti lítum á austurrísk frímerki frá seinni ár- um, og sér i lagi eftir 1945, þá kemur í ljós að þau eru með fal- legustu merkjum', sem maður sér. Lítum til dæmis -á landslagssett- ið frá árinu 1946. Við sjáum ekki oft stór fí'ímerkjasett, sem eru öllu .stílhreinni og í alia staöi betur túr garoi gerð. Þetta frímerkjasett er saman sett af" hvorki meira né minna en 33 frímerkjum! Einnig mætti -.nefna frimerkjasett frá 1948, sem tileinkað er uppbyggingu landsins eftir stríðið. Að*síðustu má benda á hjálparsett frá 1948, gefið út til styrktar berklavörnum. Þetta eru framúrskarandi falleg frí- meÝki; 10 merki, öll með. blóma- myndum. Útvarpsvíðgerðir B A D 1 6, Veltusundi 1, síml 80300. ____________ Sendibílastöðin h. í. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Lögfræðingar: Ákl Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. _________^ Saumavélaviðgerir Skrifs.tofuvélaviðgerðir S y I g j » Laufásveg 19. — Sími 2656. Heimasimi 82035. -Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12. Sími 5999. Félagsiíi Knattspýrnumenn! Meistara- og 1. íl., æfing ann- að kvöld kl. 8,40 í Austur- bæjai'skó’an- um. © ÚTBREIÖIÖ • ÞJÓÖVII.JANN mynt! Frímerkjamyndin hér að ofan sýnir tvö af siðustu frímerkjum Austui-rikis og sýna þau að Aust- urriki ætlar að halda áfram að gefa út frimerki, sem gleðja munu augu frímerkjasafnarans. — j. kaupi háú verði: 1. Öll ís- | lenzk frimerki, einnig hinna i Norðurlandanna. 2. Allskon- ar útlenda og innlenda seðla og mynt, gilda kem ógilda. Seiulið vöriina — greiðsla úm hæl, eða sendið lista yfir 'það, sem þér viljið selja —- tilboð um hæl. Virðingarfyllst, Sigurður Þ. Þorláksson, Vísis, Raufarhöfn, N-Þing. Sinfóníuhljómsveitin hélt tón- leika í Þjóðleikhúsinu þann 3. þ. m. undir stjórn Róberts A. Ottós- sonar, en einleik lék Rögnvaldur Sigurjónsson og var húsið fuú- skipað. Tónleikar þessir voru hinir á- nægjulegustu, enda verkin sem flutt voru meðai þess vinsælasta og þekktasta af klassískri tón- list. Fyrst lék hljómsveitin Lund- úna-sinfóníu Haydns nr. 104 í D- dúr, glatt og. yndislegt verk og kann stjórnandanum að hafa fundizt sveitin þyngri i taumi en vera bar. Þá var leikinn forleik- urinn nr. 3 að óperunni Leonora eftir Beethoven og tókst stjórn- anda vel að" túlka magnþrungnar sveiflur ástríðna þessa geðríka meistara. Eftir stutt hlé settust veizlugestir aftur í salinn og var auðfundið að beðið var með eftir- væntingu pianókonsertsins. Það var Tsjaik'ovski: Konsert í b-moll op. 23. Það er efiaust mesti tón- listar viðburður ísl. að heyra Rögnvald Sigurjónsson leika. Hann hófst hér í æðra ve’di, ef svo mætti segja i Sinfónískri um- gjörð konsertsins. Hlustcndur voru gagnteknir hrifningu. Þegar Tsjaikovski samdi þenna.n kons- ert, tileinkaði hann hinum nafn- togaða píanóleikara Nikolai- Rúb- instéin hann, en breytti því seinna og tiléinkaði verkið Hans V. Búlow, sem lék það i'yrsta sinni. Sá fyrrnefndi hafði gert Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.