Þjóðviljinn - 30.06.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 30.06.1953, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 30. júní '1953 ÞJÖÐVILJINN — (9 HIISIÐ La Traviata Gestir: Hjördís Schymberg hirðsöngkona og Einar Kristj- ánsson óperusöngvari. Sýninig .í kvöld kl. 20.00. Síðasta sinn. Piantamir seldar kl. 13.15. tVðigöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Sími: 80000 3,g 8-2345. Sími 1475 Móðurskip kafbáta (Sealed Cargo) Afar spennandi ný amerísk kvikmynd, byggð á atburði úr síðasta stríði. Dana Andrews, Carlo Balenda, Claude Kains. -i-Sýnd kl. 5, 7 að 9. — Börn fá o-kki aðgang. Síml 1544 Svikamiðillinn (The Spiritualist) Dularfull og mjö'g spennandi ensk-amerísk mynd. Aðalhlut- verk: Lynn Bari. Thuram Bey. — Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Aukamynd: Mánaðaryfirlit frá Evrópu No. 2. Fiskveiðar og fiskiðnaðui' við Lofoten og fl. Myndirnar eru með íslenzku tali. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ...... Tnpolibio Sími 1182 . Bardagamaðurinn Sérstaklega spennandi, ný, amerísk kvikmynd um bar- áttu Mexioo fyrir frelsi sínu, byggð á sögu Jack Lomdon, sem komið hefur út í ísl. þýð- ihgu. — Richard Conte, Van- essa Brown, Lee J. C°bb. — Bönnuð innan 14 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Sirni 1384 Óveðurseyjan (Iýey Largo) Sérstaklega spennandi og við- burðarík ný amerísk sakamála- mynd. — Aöallilutverk: — Humphrcy Bogart, LauronBac- all, Edward G. Robinson Claire Trevor (en hún hlaut Oscars- verðlaunin fyrir leik sinn í bessivj mynd). — Bönnuð börn- um innan 16 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fjölbreytt árval il stelnhrinx-1 u. — Póstsesdum. Sími 81936 Texas Rangers iVkaflega spennandi ný ame- rísk litmynd úr söigu hinnar frægu lögreglusveitar með sama nafni, sem stofnuð var í ríkinu Texas til þess að kveða niður hin.a ægilegu ógnaröld sem ríkti í fylkinu í kjölfar bandaríska frelsis- itríðsins. — Georg Montgo- mery, William Bishop. - Sýnd kl. 5. 7 og 9. — Bönnuð börn- um. ran Sími 6485 Miljónakötturinn (Khubarb) Bráðskemmtileg ný amerísk mynd. — Aðalhlutverk: Ray MiIIand, Jan Sterling. — Sýnd kl. 5 7 og 9. Sími 6444 Blómadrottningin (PEGGY) Fjörug og fyndin ný amérísk skemmtimynd í eðlilegum lit- um, er gerist á blómahátíð í smábæ einum í Bandaríkjun- um. Diana Lynn, Charles Co- burn, Charlotte Greenwood og Rock Hudson. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hiiup - Sala Nýtt hrefnukjöt, hamfletitur svartfugl, kálfa- kjöt. Iíjötverzlun Hjalta Lýðssonar h. f., Hofsvallagötu 16, sími 2373. Innrömmum Útlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Ásbrú, Grettsgötu 54, sími 82108. Lögfræðingar? Akl Jakobsson og Krlstján Eiríksson, Laugaveg 27, L hæð — Sími 1453. Fasteignasala og allskonar lögfræðistörf. Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum), 2. hæð, inngangur frá Tún- götu. Simi 1308. Svefnsófar Sófasett Húsgramaverrlnnbi GretPsir. 8. Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjó- manna fást á eftirtöldum stöð- um í Reykjavík: skrifstofu Sjómannadagsráðs, Grófinni 1, sími 82075 (gengið inn frá Tryggvagötu), skrifstofu Sjó- mannafélags Reykjavíkur, Al- þýðuliúsinu, Hverfisgötu 8—10, verzl. Boston, Baugaveg 8, bókaverzluninni Fróðá Leifs- 'götu 4, verziuninni Laugateig- ur, Laugateig 41, Nesbúðinni, Nesveg 39, Guðmundi Andrés- synl, Laugaveg 50, og í verzl. Verðandi, Mjólkurfélagshúsinu. — I Hafnarfirði hjá V. Long. Daglega ný egg, soðin og hrá. Hafnarstræti 16. Kaffisalan, Otsvars- ög skattakærur Málflutningsskrifstofa Guð- laugs Einarssonar og Einars Gunnars Einarssonar, Aðal- stræti 18, I. hæð. — Sími 82740. Ljósmyndastofa Laugaveg 12. Sendibílöstöðin h. f. Ingólfsstrætl 11. — Síml 6113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi- daga írá kl. 9—20. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Saumavélaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir s y I B j a Laufásveg 19. — Síml 2660. Heimasími 82035. Munið Kaffisöluna í Hafniarstræti 16. Ódvrar Ijósakrónur Iðja h. *. Lækjargötu 10 — Laugaveg 63 Viðgerðir á raf-< magnsmótorum og heimilistækjum. — Ral- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, síml 6484. Ragnar Ölafsson hæstaréttariögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. Símar 5999 og 80065. íítvarpsviðgerðir B A D 1 6, Veltusunái X «dmi 80300.___________________ Nýja sendibíla- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7.30—22. — Helgi- daga kl. 10.00—18.00. Sendibílastöðin Þröstur Faxagötu 1. — Sími 81148. Vömr á verksmiöjn- veröi Ljósakrónur, vegglampar, borð- iampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málm iSjan h.f., Bankastrætl 7, sími 7777. Sendum eegn póstkröfu. Franski rithöfundurinn Sartre talar á friðarþinginu í Víffl. Að gefiiii tiiefni er vakin athygli á því aö meö öllu er bannaö aö tína ánamaðka í garölönd- um Beykjavíkurbæjar. Ræktunarráðunautur Reykjavíkurbæjar Ráðn i nga rsk r i f stof a landbúnaðarins bendir á að mildl vöritun er nú á kaupafólki til sveitastarfa, einkanlega kaupakonum og ráðskonum. Skrifstofan er í Þingholtsstærti 24, sími 5976. ».VO Beinið viSskiptum ykkar til þelrr* sem auglýsa I Þjótt- vlljauum Leggiö vandann í okkar hendur! Bílamarkaðurinn Brautarholti 22. — Sími 3673

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.