Þjóðviljinn - 07.08.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.08.1953, Blaðsíða 3
klæddri barnfóstra, Éittír skáldsö*u CKarles de Costere ^ TeikniíiKar cítÍr Helge Kuhn^isen 106. dagur. Næsta dag- stofnaði höfuðsmaðurinn til mik- illar átveizlu fyrir sig og sína menn, En Ugluspegill gleymdist aftur. Þeir voru rétt býrjaðir að hánia í sig krásirnar, þegar Ugluspegíll þeytti lúðurinn. ■., ■■• j Kornsvin og liðsmenn lians héldu að Frakk- A meðan drakk Ugluspegill vín og át kjöt. — Herra höfuðsmaður, sagði Ugluspagill, arnir væru komnir, stigu á hesta og riðu sem Þegar höfuðsmaðurinn kom heim, sá hann uppi í turnherberginu mínu er ég gvo upp- skjótast út úr bænum, en fundu ekki annað Ugluspégil standa á völtum fótum og með blásinn af vindum fjögurra höfuðátta, að ég en uxa einn, sem stóð jótrandi í sólskininu. bros i augum. Höfuðsmaðurinn sagði: — Þú gseti nú flotið ofan á eins ug sundmagi, ef gætir stöðu þinnar á sviksámlégan hátt. ég hefði ekki blásið í lúðurinn til þess að •-■ ■ ■'■•'• '•■ " '■ ■•■•■i : . 7. E létta svolítið á ftiér. • -cí/3 2) ÞJÓEl'víLJINN — -Föstitdagur: ,7. ágúst 1953 ★ -1 dag er fcstúdáguríím 7. ágúst. —• 219. dagur árstns. Lárétt: 1 útlendur 7 boðháttur 8 dýra 9 grip 11 skammst. 12 jökull 14 tveir' sérhljóðan, 15 puntur -17 jarm 18 sérhljóðar 20 ekki þekkt- ur. Lóðrétt: 1 fersk 2 ýta 3 fornafn 4 flugféiag 5 fiskur 6 hræddur 10 smábýli 13 verziun 15 dæmd 16 fljótið 17 eldsneyti 19 eins. Latisn á rfr. 143. Lárétt: 1 Kórea 4 iá 5 te 7 ská 9 smá 10 lár 11 ras 13 il 15 Ra 16 Óskar. Lóor&tt: 1 KÁ 2 rok 3 at 4 iæsti 6 eyrha 7 sár 8 áis 12 Ask 14 -ló 15 rr. Lseknavarðstofan Austurbæjarskól- anum. Sími 5030. Næturvarzla í Laugavegsapóteki: Sími 1618. . , Pastir liðir eins og veíijuiéga. — 19.30 Tón’eikar: Harm- OHikuiog. pl. 20.30 Útvarpssagan Flóð ið miklá, eftir Lou is Bromfield, (Loftur' Guðmunds- son rithöfundur). 21.00 Éinsöngur; A.melita . Gaili-Curci sypgur pl. 21.20 Érindi: Frá Finniandi: Efna hagur og þióðmál (séra Ehíil Björnsson).' 21.45 Heima og heim- an. 22.10 Dans- og dægurlög: Nat „King" 'Cole syngur pl. 22.30 Dag- skrárlok. Söfnin eru opin: Þjóðminjasafnið: kl. 13-16 á sunnu- dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Landsbókasafuið! kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. T.istasal'n Einars Jónssonar Þ* " hefur verið opnað aftur og er opið alla daga kl. 13.30-15.30. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. GENGISSKRÁNING 1 bandarískur dollar 1 kanadískur dollar 1 enskt pund 100 danskar kr. 100 norskar kr. 100 sænskar kr. 100 finsk mörk 100 belgískir frankar 1000 franskir frankar 100 svissn. frankar 100 "þýzk mörk 100 gyllini 1000 lírur (Sölugengi): kr. 16,32 kr. 16,46 kr. 45,70 kr. 236,30 kr. 228,50 kr. 315,50 kr. 7,00 kr. 32,67 kr. 46,63 kr. 373,70 kr. 388,60 kr. 429,90 kr. 26,12 Fýrir hhxsu og hákári skók, háf og lýsu veiddi á krók. Þftgar ýsan ekki tók, átti hann vísán blöndhlók. (Úr Rímum af Oddi sterka) Galdramaour brenndur Páll hét galdramaður, spm bjó í koti nokkru hjá Stórubórg í Húna vatnssýslu, og lagðist kot þétta í eýði eftir háns dag. Páll drap konu sína með göldrum, þannig að haiin risti henni helrúnir ostsneið og drap smjöri yfir og henni svo að sna:ðn. En þetta upp með hánh, og var hann dæmdur til að verða brenndur, en það hentí aldrei hina fróðari galdramenn. Hó.nn var brenndur á Nesbjörgum, eii þegar kannað var í öskuhni, var hjartáð óbrunhið,' v'ar það þá rifið sundur með járn- lyókum, og hrukku þá svartar pöddur út úr því. Siðan brann hjartað. — (Ur Þjóðsögum J.Á.) Gaíli-Curei í kvöld verða leiknar nokkrar söngplötur í útvarpið með Amelita Galli-Curci, en hún er talin ein mesta sópransöngkona (kólóra- túr) sem uppi hefur verið. Hún fæddist í Mílanó 27. janúar 1889 og mun hafa fengið nokkra til- sögn í pianóleik en litla í söng. Fyrsta ópöruhlutverk (Gilda) í Róm 1910, söng síðar víSa Evrópu og Suður-Ameriku og Metropolitan N.Y. á árunum 1921—1930. Ungbamavernd LÍKNAR. Templarasundi 3 er opin þriðju- daga kl. 3.15—4 e.h. Fimmtudaga verður opið kl. 3.15—4 e.h. ágúst- mánuð. — Kvefuð börn mega eiu- ungis koma á föstudögúm klukk- an 3.15—4 e.h. Til 1. september verður skriiöiofa Æskulýð&fyáfkingarinnar opin á föstudögum frá kl. 8-10 og á laug- ardögum frá kl. 3-6. Eru félagar hvattir til að mæta þar og greiða féiiagsgjöild. Einnig liggja þar frammi ýmsar bækur til sölu, m.a. Komúnistaávarpið eftir Karl Marx og F. Engels; Skuiu bræður berjast, eftir Kristinn E. Andrés- son; Uppi’uni fjölskyldunnár, eftir F. Engels; Pólitísk hagfræði, eftir Lancet, og Sósíalistaflokkurinn, stefna hans og starfshættir, eftir Brynjólf Bjarnason. En lxvað það er skemmtilegt að geta borðað úti í garðinuni! Neytendasamtök Reykjavíkur. Áskri'ftarlistar og liffSÍa frammi í flestum bóka- verzlunum bæjarins. Árgjald er a-ðeins 15 kr. Neytendablaðið inni- falið. Þá geta menn einnig til- kynnt áskrift í síma 82742, 3223, 2550, 82383, 5443. Baðið er tiíbúið, herra aðmíráll! Heimilisblaðið Haukxir, ágústh.efti þ.á. er. , komið út, fjölbreytt _að vanda — Á forsíðu er mynd af létt- stúlku en af efni mShíma. nefna: Flóttinn undan Gestapó, Nýjasta nýtt í tækni. Smásögurnar: Það kemur í blöð- unum, Óttaslegin .og ástfangin Eg þráði þig og Ung , eftir Magnús JóhannsSon. Þá eru greinarnar Uppruni tó- Nýr ha.ndritafundur Pale&tínu, Breyting persónuleik- ans o. fl. Einnig danslagatextar, ljóð Kristjáns frá Djúpalæk við Sjómannavalsinn. Listamanna- þáttur Hauks fjallar að þessu sinni um Eggert Guðmundsson listmálara og fýlgj'á márgar rhyna- fr:' Effié'írhá ííéfHá' ítýæði, vísna-' .báik :og framhaldssöguna, og er þó margt ótaiið. • ÚTBREIÖIÐ • ÞJÓÐVILJANN Eimskip. Brúarfoss er í Hamborg. Dettifoss fór frá Rvík 5. þm. til Hull, Ham borgar og Rotterdam. Goðafoss kom til Rvíkur 3. þm. frá Hull- Gullfoss kom til Kaupmannah., í gærmorgun frá Leith. Lagarf.osS fór frá N.Y. 31. fm. til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Rotterdam x gær til Antverpen og Flekkefjord. Selfoss kom til Seyðisfjarðar. 6. þm. fer þaðan til Norðfjarðar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Þórs hafnar og, Raufarhafhar. Trölla- foss er í N.Y. fer þaðan væntan- lega 13. þni. til Reykjavíkur. Skipadeild SIS. Hvassafell kom til Siglufjarðar í dag. Arnarfcll fór frá Haugasundi 6. þm. áleiðis til Faxaflóahafrtá. Jökulfell fór fra K|.fíávík í gær áleiðis" tií -jöáíhorgar. 'fíisarfell fór frá Hiúigiisuhd! 4. þm. áleiðis til Norð-Austurlands. Bláfell fór frá Stettin 1. þm. áleiðis til Bakkafj- Skipaútgerð ríklsins. Hekla er væntanleg til Rvíkur árdegis á morgun frá GlásgoW. Esja fei' frá Rvík kl. 20 i kvö!d vgathE uni land í hringferð. Ilej^Subreið fer frá Rvík kl. 24 í kvöld austur um land til Raufar- hafnar. Skjaldbreið er væntanleg til Rvíkur árdegis í dag að vest- an og norðan. Þyrill er á Austfj. á suðurleið. Skaftfellingur fór frá Rvík I gfierkvöld til Vestmanna- eyja. Sönn saga um lítinn, íslenzkan dreng Lítill drengur átti afihæli. Hann varð fjögurra ára gamall. Hann fékk margar gjafir og þar á meðal ými3 íe-kföng, sem eru holl fyrir litla drengi vegna þess að þau þroska þá og búa undir starf ful’.orðins áramia. Nú sat litli drengurinn á m'ðju gólfi og lék sér að nýium bil. Vií hlið- ina á honum lá f ugvél og skúta. Fræntii virti dreng nn fyrir sér ánægður og spurði: „Þú æíiar auðvitað að verða bí'síjóri, þegar þú verður stór?“ „Nei“, sagði drengxuinn ; ákveð- inn. „Ætlarðu þá að verða sjómað- ur?“, spurði frændi íbygginn. „Nei“, var svarið. „Auli var ég“, sagði frær.di, „þig íangar til að veiúa flug- maður“. „Ne—ei“, sagði dretiguínnh. Nú ‘v.ar frændi aiveg mát og spurðl uppgefinn: „Hvað ætlarðh . að verða?“ Lítii drengur leit upp og liórfði á frændann bláuni ís'enzkum ahgnín: „Ég ætlá að vefða Ame- ríkani“. Kfossgátá nr. 144. Föstudagur 7. ágúst 1953 — ÞJÓÐVTLJINN — (3 rk BÚKARESTÞÆTTIR 1 Eftir því sem sólglóð'r. dvín aði yfir Snæfellsnesi gæddi kulið í Faxaflóa. Þá settust menn á búlkann, söngbók er gerð hafði verið fyrir ferðina var deilt út, og byrjaður söng- ur á ný. Á meSan týndist Reykjavík smám saman í létt kvöldhúmiö og fjarskann, en Akrafjall og Hafnarfjall birl- ust frá nýju sjónarhorni og í nýrri mynd. Það Island er blasti við suður á móts við Voga höfðu fæst oldtar séð áður. Við vorum að fara á - stefnumót við mikiö ævintýr úti í heimi, á fund friðar og vináttu, í heimsókn til ungr- ar gleði og ferskrar menning- ar. Það var mikil eftírvænt- ing. Þó fundum við glöggt þetta fyrsta kvöld að heim- koman yrði okkur einnig fagn- aðarríkur viðburður, heim- koman til hemumda landsins okkar góða. Við vorum kvödd á hverjum - '' bryggjuhausi í Reykjavíkur- höfn þegar vjð fórum. Sprengi sandur var krökur fólki; er við kömum út á móts við Faxagarð var sumt af því komið þangáð, em nokkrir höfðu haft vaðið héldur betur fyrir neðan sig óg stóðu veif- andi úti við innsiglingarvit- an.n (uppí j honum og. allt iim kring. Þar glampaði á höfuð Sigurðar okkar Guðnasonar í kvöldsólinni. Við veifuðum á móti langt á sjó fram í stór- iim fögnuði. ,Auk þess lék liúðrasveit Búkarestfara und- ir söng um borð. Því þessi för var hafin í þeim söng er sameinar, hjörtu: Æska, þinn söng,/'-láttu hljóma glatt frá strönd að = strönd. , — Svo aldrei framar Islands byggð/ sé öðrum þjóðum háð. ís- latid, ögrum skorið,/ eg vil nefna þig,/ sem. á brjóstum bbrið/ og. blessað hefur mig. Það var sjaldgáefur farmur sem .Arnarfell flutti að þessu sinni. En jafnnýstáriegur held ég Reykvíkingum hafi þótt allur þéssi söngur frá borði. Það hafði; verið 19 stig í Reykjavík úm daginn, og sól- skin ' eftir því. Sundin staf- aði enn hvít og gullin og djúpblá er við sigldum út úr höfninni — eins og heillarik forspá þeirrar farar er hér var hafin. Við stóðum lengi á 'þiljum og virtum fyrir okkur fegurð hafs og lands. Hún var mjög mikil. Himinninn yfir Snæféllsnesi stóð í rauðum eldi. Það kom á daginn í um- ræðum kvöldsins um þettá loft að sumir höfðu ekki séð sólarlag í allt sumar. Það hafði stundum verið rigning, stundum kvöldvakt, sumstað- ar steypuveggir og 'bárujárns- girðingar og önsiur slýs. Nú bættist þetta allt í einni svip- an, svo heimasæta að norðan sagöist sjaldan hafa séð feg- urra sólariag við Kaldbak. Póstsamgöngur ganga stund um skrykkjótt, og' í gær barst Þjóðviljanum fyrsti þáttur Bjarna Benediktsson- ar um ferð Búkarestfaranma, settur í póst í Kaupmanna- höfu. Lesendur eru því beðn- ir að hverfa aftur frá sól- björtum dal í Þýzkalancíi til ferðalagsins með Arnarfell- inu yfir Atlanzhaf. Á meðan una Búkarestfararnir sér á hinu mikla æskulýðsmóti, og berast væntanlega frásagnir þaðan innan skamms. Það væri of í-lagt að segja að það hafi verið skáldlegur hópur er reis af blundi á Arn- arfelli sunnan Vestmannaeyja á fyrsta morgni ferðarinnar. Þess ber vandlega að minnast að við erum ekki farþegar á lúxusreisu heldur vamingur í lest. Héfur verið slegið upp tróbásum undir okkur alla efri íest skipsins. frá stafni til skuts, og veitir ekki af. Sofa stúlkumar í .lestinni aft- an við stjómpall, því þetta er siðferðilegur flutningur, en herramir fyrir framan; og er- aðeins mjór gangur á milli, öðrumegin yfirbyggingarinnar er gangur niður í gegnum lest ina ofan í djúpið. Þeir árrisulustu paufuðust á fætur rösklega 8, og fóru að þvo diska og hnífapör. Rétt fyrir 9 var hræringurinn til- búinn, og var hann að sjálf- sögðu borinn okkitr í blikk- skjólum, e’ns og viö notuð- um heima við vatnsburðinn. Borðstofa okkar er sem sé á búlkanum i miðri kveniiaíest- inni, og hefði verið sein’egt að kjótla allri hrærunni niður þennan voðalega stiga á venju legum grautarfötum. Var lyst okkar Búkarestfara þvílík að hi’æruna þraut fyrr en varði. Fékk afgangurinn kor.ifleiks með loforði um uppbót ,.á rnorgun". Ég mun ekki íreista þess hér á hvalbaknum að lýsa þeim stórfelldu átökum er fram fóru er þessi 140 manns ruddust um 50 manna matborð og stympuðust um greindar skjólur. Hins þekki ég dæmi frá síðari máltíð áð ein.n fékk gaffalstungu í öxl- ina og annar hnif á nefið, og voru framtaki einstaklingsins litil takmörk sett. Enda hjó skipið á hafinu, og var mikið um utanaðkomandi lireyfi- vaka. Undir kvöldið fór skipið að velta í stað þess að höggva. Kcandi S’gurður Stefánsson borði. Sjálf skyldum við ráða gleði okkar í hafi. BYLTING í LESTINNI uðu, lásu og tefldu. Er okkur enn í minni hve fagurlega hún Ásta mátaöi liann Guðgeir upp úr kóngsindverskri vörn. Svo varð bylting í herra- lestinni um nóttina. Þannig var mál með vexti að barlest skipsins var úr vatni að þessu sinni. Var því komið 'fyrir í neðri lestum. Tók nú að vatna upp -ftm gólfið um rióttina,- og er þaö til marks urn þær ógurlegu hamfarir náttúruafl- anna er yfir okkur gengu. Tókum við er stjórnborösineg- in hvíldum að lyftast heldur en ekki í flet.um vorum. Hrökkluðumst að lokum á fætur, og vissu þó raunar upp ýmsir endar á -mann- skapium. Hugðumst við nokkrir búa um okkur u tan- báss á biilkanum í .miðri lest, en í sama bili tók skipið á sig þvilíkan sjó að við skrens- uðum út af með pokana og allt hafurtaskið og lágum þai aftur á floti. Voru nú skips- menn kallaðir til, bre’ddu þeir segl um alla lest. og strengdu kaðla um hana þvera og endi- langa, esida liafði þá ænni ónafngreinds manns nýlega sköllíð af þvilíku afl.i á nefi Bjöms Sigurðssonar áð hann hefur mátt nudda það síðan. Misjaííia hreyst.i sýndu menn af sér i atburðum þess- um, er síðan hafa verið nefnd- ir byltingin. Aldrei mun ég Framh. á 11. síðu. Fylgizt Hæsta og lægsta smásölu- verð ýmissa vörutegunda í nokkrum smásöluverzlunum í Reykjavík reyndist vei-a þann 4. þ.m. sém hér segirr Slcrifstofa verðgæzlusíjóra mun ekki gefa upplýsingar um nöfn einstakra verzlana í sam- bandi við framangreindar at- huganir. Lægst Hæst Meðalv Iú\ Iir. kr. pr. kg. pr. kg. pr. kg. Rúgmjöl 2,85” “ 3,10 2,94 Ffveiti 2,90 3,30 3,15 Hafi'amjöl 3,20 3,30 3,29 Hrisgrjón 4,95 7,10 6,38 Sagógrjón 6,10 7,35 6,26 Hrísmjöl 4,10 6,70 6,13 Kartöflu mjöl 4,60 5,20 4,-74 Baiinir 5,00 6,00 '5,52 Kaffi, óbr. 26,00 28,25 27,01 Te, 7,' lbs. pk. 3,15 3,95 3,68 Kakaó V2 Ibs. dós. 7,50 9,25 8,47 Molasyk. 4,35 4,70 4,48 Strásyk. 3,20 3,40 3,32 Púðnrsyk. 3,20 6,20 4,35 Kandis 6,00 745' 6,44 Paisínur 11,00 12,00 11,45 Sveskjur ’7» 15,90 18,60 17,47 Sitróriur 10,50 1Ö;50 10,50 Þvottaefni utl. pr. pk. 4,70 5,00 4,86 Þvottaefni, innl. 2,85 3,30 3,10 Oiur-chill liefnr Eftir helgina mun Churchilí aftur halda frá sveitasetri for- sætisráðherra, Chequers, tii þú- gárðs sins í Ként. Enn er óráð- iS hvenær hann tekur til starfa á ný. Á eftirtöldum vörum er sama verð í ötlum verzlunum. Kaffi br. og m. 40,60 pr. kg. Kaffibætir 14,75 pr. kg. Suðusúkkulaði 53,00 pr. kg. Mismumir &á er fram kemur á hæsta og lægsta smásöluverði getur m.a. skapazt vegna teg- undamismunar Og mismunandi innkaupa. Farið verðar til ekki Spársar 1 stað hinnar fjTÍrhuguðu ferðar Heklu til Spánar á veg- um Férðaskrifstofunnar og Skipaútgerðarinnar hefur nú verið ákveðið að farin verði ferð til Norðurlatida, sem hefst 23. ágúst og stendur til 9. sept- ember. Er ferðaáætlunin í stór- um dráttum þannig, að í Nor- egi verður staðið við í fimm daga, í Sviþjóð í tvo daga og í Danmörku fimm daga. Verð- ur nánar sagt frá henni siðar. Ferðaskrifstofan sér um öll ferðalög á landi. Þeir, sem bún- ir voru að panta farmlða í Spáíi arför, sitja fyrir með miða í þessa Norðurlandaför. ríður á að nota vel hina r • Skipuleggja þarf atvinnulifiS meS tiltiti til þarfa hinna ýmsu staSa Hinir nýju viðskiptasamningar við Sovétríkin hafa opnað stóraukna mögnleika fyrir athafnalíf landsins. Öll skilyrði ættu nú að vera til þess, áð atviima og frandeiðsluverðmæti aukist stórkostlega frá því, sem verið hefur. okkur muninn á þessum tveim Við fórum að tínast undir sögnum. Fór ú&inn að ganga þiljur um eittleytið. Þá voru yfir skipið, og varð það til skipsmenn fyrir nokkru byrj- fanga að tjalda lauslega vfir aðir að gera klárt. Lestin kom lúgu aftari lestar og syngja í okkar hlut. Hún yrði fbrlög þar fram á nóttina. Aðrir sátu okkar naestu daga ■— á ytra undir þiljum, spiluðu, spjöll- Aukið kapp lagt á síldarsöltunina. Hin mikla síldarsala verður til þess að aukið kapp verður nú lagt á síldarsöltunina. Sérstak- lega er mikilvæg salan á Faxa- síldinni, en eins og allir vita hefur framleiðsla hennar áður verið takmörkuð vegna of litils markaðar. Bátar við Faxaflóa eru byrjað- ir veiðar í reknet o.g mun verða mikið kapp lagt á þær veiðar í sumar. ÞýzkajUndsmarkaðurinn að opnast. Um veiðar togaranna nú í sumar og haust mun enn ekki fullráðið. Þýzkalands-markaðurinn mun opnast nú þann 15. þ. m. og gera má ráð fyrir að eitthvað af togurum fari að veiða fyrir þennan markað. Þá hefur eins og allir vita verið hafinn undir- búningur hiá Dawson í Englandi að löndun fisks g má telja lílclegt, að einhverjir togarar fari á isfiskveiðar f.vrir þann markað. Eftir því, sem frétzt hefur um verð þar, mun þó vera lítil hrifning fyrir honum. Karfaveiðar skapa snikla atvinnu. Gert mun ráð fyrir að i sölu þeirri, sem samið hefur verið um til Sovétríkjanna verði veru- legt magn af karfa. Munu samn- ingar þegar vera hafnir milli eigenda harðfrystihúsanna og togaraeigenda iim karfaveiðar togaranna fyrir frystihúsin. Mundu slíkar veiðar verða til stórkostlegrar atvinnuaukningar á þeim stöðum, þar sem hrað- frystihús eru rekin. Syo sem kunnugt er, fellur til niikill úr- gangur við flökun karfans, sem vinnn þarí úr mjöl og lýsi og skapast einnig við það mikil at- vinna. Taka Þarf tilýit til hinna ýmsu staða. Eins og áður er sagt, skapast nú stórauknir möguleikar vegna hinna nýju viðhorfa. Nú riður á að skipa þessum málum þannig, að til sem mestra nytja verði- fyrir þjóðina og að tekið sé þar tillit til atvinnulegra þarfa ein- stakra staða j eins ríkum mælí' og kostur er á. Hi'aðfrystihúsin. og vexksmiðjumar þerður að nota til fullnustu. Saltfiskfram,- leiðsluna má he’dur ekki leggja á hilluna á stöðum, þar sem ekki1 enx hraðfrystihús, eins og t. d. á Akureyri, þar sem saltfiskfram- leiðslan hefur að miklu leyti borið uppi atvinhu verkafólksins. Eden á förum til Frákklands og Grikklands Tilkynnt var í Lundúnum 1 gær, að Anthony Eden utanrik- isráðiherra Bretlands, sé á för- um með konu sinni til Suður- Frakklands, iþár sem þau munu dveljast í viku. Að því búnu munu þau halda til Grikkland.3 í hrezku hersk'pi og dveljast um skeið hjá brezka sendiherr- anum. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.