Þjóðviljinn - 07.08.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 07.08.1953, Blaðsíða 5
Föstudagur 7. ágúst 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Stórstígar atvinmilegar frainfarir í Myndir frá Poliandi u framkvœmd efnahagsáœtíana í Pói- i og Rúmeníu landi, Ung Nýlega vár hér í blaðinu skýrt frá árangri Ráðstjórn- arríkjanna á sviði efnahagsmála fyrri hluta þessa árs. Nú hafa líka verið birtar skýrslur urn atvinnulegar fram- íarir fyrri hluta ársins í Póllandi, Ungverjalandi og Rúmeníu. Ber þær skýrslur að sama brunni og skýrsiurn- ar frá Ráðstjómarríkjunum. Atvinnulegar framfarir á nær öllum sviðum vom hinar örustu. Pólland Samkvæmt bráðabirgðaupp- gjöri í Póllandi hefur fram- leiðslan farið fram úr áætlun fyrstu sex mánuði ársins. Jteyndist framleiðslutalan vera 103% eða 3% betur en áætlun- in gerði ráð fyrir. Jafngildir það því, að framleiðslan hafi verið 16% meiri en þessa sömu mánuði i fyrra, ef framleiðsl- an er metin að óbreyttu verð- lagi. Fram úr áætlun fór einkum framieiðsla jáms, valsaðs stáls, jámgrýtis, kola, salts, bíla, dráttarvéla, baðmullar- og silkidúks, víns, bjór og sko- íatnaðar. Sáðlendi er um 2% meira en í fyrra. Landbúnaðinum bárust um 4 þúsund nýir trakt- orar. Höfðatala kvikfénaðar ó-r. Samyrkjufélögin töldust 7982 í lok júní og voru nær tvisyar og hálfum sinnum fleiri en á sama tíma i fyrra. Miðað við fyrri árshelming 1952 óx sala smáverzlana eins og hér segir á þessum vöra- Boyd Orr seiidír tieimsþtngi æsk- unnar kveðju sína Boyd Orr lávarður, fyrrum íonnaður Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna, er einn hinna nafnkunnu manna, sem sent hafa Æskulýðsmótinu í Búkarest kveðju sína. Komst hann svo að orði: , ,,Hinn glæsti heimur, sem visindin eru að ljúka upp, er ykkar. Hanrr tilheyrir hinni ungu kynslóð sérhvers kjn- stofns, litarháttar og trúar- bragða, sem verða að taka höndum saman til að gera hann a ðveruleika. hann að veruleika.“ tegundmn: brauði og kökum 12%, kjcti og pylsum 26%, feitmeti 44%, smjöri 16%, rnjólk 15%, ullaraarningi 12%, viðtækjum 38%, reiðhjólum 19%. Vehkamönnum í i&iaó,inum fjölgaði um 5%. U ngver jafaiid. Hagstofa Ungverjalands hef- ur gefið út skýrslu um fram- kvæmd efnahagsáætlunarjrmar annan ársíjérðung þessa árs. Framleiðsla iðnaðar bæjar- og sveitafélaga er 3% lunfram áætlun. Framleiðsla létta iðnaðarins, er annan árs- fjórðunginn var 12.8% meiri en á sama tíma í fvrra. Á sama hátt jókst framleiðsla kola um 27%, járns og stáls Lömunarveikin herjar nú æ meir á nágrannaþjóðir okkar. í fyrr?. geisa'ði hún i Ðan- mörku og var það einn lang- vinnasti óg mannskæðasti far- aldur þeirrar veiki, sem um getur. Nú óttast Svíar, að í ha.ust muni veikin ge'sa hjá þeim með jafn hörmulegum af- leiðingum og hjá Bönum í íyrra. Hún er þegar farin að segja til sín: í Stokkhólmi bafa 55 tekið hana. Svíar hafa íeng- ið 5 hjúkrunarkonur af farsótt- aspítalanum í Kaupmannahöfn, Blegdamshospitalet,'til að iæra :sX reynslu Dana í meðferð sjúk- dómsins, ... , vinisla ridínms Kjamorkunefnd Bandarikj- anna hefur tilkjmnt, áð vísinda- menn í hennar þjónustu hafi fundið upp nýja fljótvirka að- ferð við vinnslu radíums, sem notað er i baráttunni víð krabbamein, eins og kunnugt 16.6%, vélsmíða 33.3%, efna- iðnaðarins 18.2%, byggingar- efna 22.1%. Sáðlendi iðnaðarjurta jókst um 18.3%. Uppskera helmings hveitisins og 85% rúgsins er lokið. Virðist vera um metupp- skeru að ræða. Engin veruleg brcyting átti sér stað í sölu smávöruverzl- ana miðað við sama tíma í fyrra. Byggingaframkvæmdir ann- an ársfjórðung þessa árs voru 20.8% meiri en á sama tíma í fyrra. Vélamiðstöðvum í sveitum og ríkisbúum bárust 226 traktorar, 754 uppskeru- vélar og um 17 þúsund aðrar vélar af jnnsu tagi. Opnuð voru 108 ný kvik- myndahús. Viðtækjum fjölgaði um 200 þúsund. Rúmenia. Samkvæmt skýrslum hag- stofu Rúmeníu hefur fram- leiðslan annan ársfjórðung þessa árs verið 1.1% meiri én ráð var fyrir gert i efnahags- áæthminni. Miðað við áætlun- ina var framleiðsla rafmagns- Lðnaðarins 108.6%, oliuiðnaðar- ins 100.7%, efnaiðnaðarins 104.7%, léttaiðnaðarins 103.3% og matvælaiðnaðarins 101.3%. Miðað við sama tíma í fyrra var framleiðslan nú 20.8% meiri, en þá. Fyrri hiuta ársins bárust vélamiðstöðvum i sveitum 1325 traktorar, 800 sjálfgengir plóg- ar, 770 sáðvélar og 200 upp- skeruvélar. Fjöldi séitfræðinga i landbúnaðarmálum óx um rösklega hálft þrettánda hundr- að, en búfræðinga um meira en 4 þúsund. Allt bendir til, að uppskera þessa árs verði meiri en nokkru sinni fyrr. Nyt akranna eru þessi: Á ríkisbúum 1.7-2.5 tonn hveitis á hektara, á sam- yrkjubúum 1,5-2,2 tonn á hekt- ara, en heldur minni hjá bændum. Á þessu ári juku bændur akurlendi sitt um 16, 2% fyrir baðmull, 35,9% fyr- ir hamp, 6,7% fyrir sojabaunir. Smásöluverzlanir seldu 22.7% meira vörumagn en á sama tíma í fyrra. Rösklega 122 þúsundir manna dvöldust í sumarieyfi sínu á hvíldarheim- iíum alþýðunnar. NOVVY SWIAT-STRÆTI í VARSJÁ 1945 NOWY SWIAT-STRÆTI I VARSJÁ 1950 UMRERÐAMIÐSTÖÐIN I VARSJÁ 1945 UMRERÐAMiÐSTÖÐIN í VARSJÁ 1950 Fjallgöngumaðurixin Tensing, sá er kleif Maunt Ever- ést nxeö Nýsjálendingnum Hillary, lýsti því yfir, áöur en hann fór aftur fi*á Bretlandi eftir heimsókn sina þangaö a.ð hann mundi stofna verkalýösfélag buröarmanna fjall-t göngumanna í HimalayafjöIIum. BOYD ORR er. Með þessari nýju aðferð má skilja radíum frá baríumi á nokkrum dögum. Hingað til hefur það tekið um mánuð. Þessi tvö frumefni finnast sam- an í náttúrunni. Fycstu sfltvél-bslamk komnif tii Kdiarids Hinir fyrstu 70 þeiiTa bíla, sem Ráðstjómarri'kin flytja út til Hollands á þessu ári, komu til Amsterdam fyrír nokkru. Bfljar þessir eru af tegund- inni „Moskvítar“ og em fimm manaa fólksbifreiðar með fjór- um dyrum. BOlim er sagður keyra um það bil 37 mílur á enskri gailon, eða um 15 km á lítra. Etna gýs lEldfjallið Etna spúði úr sér kolsvörtum reykmekki í síðustu viku og féll aska yfir bæinn Catania, sem stendur undir því. Etna hefur ekki látið á sér bæra síðustu níu mánuði. Strax þegar hun lét heyra til sín, flýttu jarðfræðingar sér á vett- vang og þeir gátu fullvissað íbúa bæjarins um, að engm hætta væri á miklu gosi. Meiri háttar gos varð síðast í Etnu í nóvember 1950. Þá streymdu milljónir lesta hrauns yfir ald- Ingarða og akra í dölvmum við rætur f jallsins. Þegar hann va.r i Lundúnum vakti það athygli hans, hve búrðarmenn þar höfðu miklu hærri laun en burðarmenn i Himalayafjöllum. „Menn munu ebki taka orð mín trúanleg í Katmandu, þegar ég segi þeim, að burðarmcnn í Lundúnum fái 23 sterlingspunda laun á mán- uði. Fyrir að bera þungar byrðir fyrir evrópska leiðang- ursmenn fá burðarmenn í Him- alayafjöilum aðeins nokkra skildinga daglaun".

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.