Þjóðviljinn - 07.08.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 07.08.1953, Blaðsíða 7
- -¦ * ¦( -m J&+11,1 .n .^^v ^.*™it*v'W!!t^^ Föstudagur--7.~ágúst-1953 -^- ÞJÓÐVEbJINN -*- (T Um þessar mundir voru íbú- ar Reykjavíkur 5 þúsuhd tals- ins. Míðbærinn var miðstöð' verzlunar. í vesturbænum voru . hús og bæir útvégsmanna og uppsátur með öllum fjörum, en í lausturbænum var byggðin að teygja sig inn með Laugaveg- anum og uppeftir Þingholtun- Um. Þar var margt nýstárlegt a.ð sjá fyrir þann, er í fyrsta sinn kom utan af landsþyggðinrti, eins og Magriús, jafnvel þótt hann hefði komið í annan stærsta bæ landsins, en það,vár ísaf jörður þá með rúmlega 1000 inanns. , • ¦ Þó var ekki efst.í huga hans að svo stöddu að skoða bæinn. ftann þurfti fyrst að kynnast þvi umhverfi, sem yar háns fyrirheitna land . til lífsfram- dráttar og atvinnu. Hann hélt því strax inn í skósmíðastofu Rafns frá Norðurbergi og heils- aði; hinum væntanlega hús- þónda. , Þegar hann opnaði,. gaus á rnóti honum þessi sérkennilega þunga stígvélalykt, sem - hann hafði raunar haft í þeffærun- um frá því það kom fyrst til •tals, að hann færi suður að læra skósmíði. Þarna voru að verki nokkrir menn snöggklæddir með bold- ¦angs svuntuleppa framan á sér og ' börðu og ristu leður og phikkuðu sóla. Þeir voru kátir og buðu nýja iærlinginn vel- kominn. Það var laugardagur og glatt í mannskapnum, en fólk kom inn og beið eftir skónum sínum meðan verið var lað 'leggj.a síðustu hönd á við- - gerðina. — Þú hvílir þig nú í dag, sagði Rafn, — á mánudaginn er bezt að þú komir hingað og byrjir. Hann Sigúrbjörn er viss með að vera þér eitthvað til skemmtuniar á morgun og ganga með þér um bæinn. — Það skal ég með ánægju gera, sagði ungur piltur föl- leitur, sem reis þar úr sæti og xétti honum höndina. — Ég heiti Sigurbjöm Sveinsson og er að norðan. Við skulum hiít- ast á morgun, þegar við erum búnir að borða, — kannski við förum í kirkju. — Það gæti verið gaman, þakka þér fyrir það, sagði Magnús. En þegar hann sneri út úr skósmíöastofunni var hann í þungum þönkum. Honum hafði við fyrstu sýn litjzt svo á vinnu brögðin, að allt væri hér þreyt- andi og gengi með svo miklum hraða og snöggum viðbrögðum, er yrði honum um megn. Hon- um leið illa eftir ferðavolkið, • og hafði þjáningar fyrir brjóst- inu. Og allt virtist á hverfanda hveli, jafnvel fastalandið rugg- aði undir fótum hans, svo að hann tók .að örvænta um hag sinn og andvarpaði: — Það er sárgrætilegt að hafa mikla hæfi leika til .lífs og sálar, en geta ekki neytt þeirra. Ég vildi guði mínum, algóðum himinsins kon- ungi, þóknaðist að opna svo sinn hjálparveg mér á óvart, iað ég kæmist áfram, mér og öðrum til gagns.og ánægju, en guði siálfum til dýrðar. Það var gott veður og þeir gen.gu víða um bæinn! . Sigur- björn benti honum á söguleg hús og markverða staði. Þarna : var t. d. Alþingishúsið, sem var b.vggt fyrir 12 eða 13 árum, og j Gunnar M. Magnúss: ogskáld wmamssm Kaflar úr ritj Guiuurs M. Magnúss um Magnús Hj. Magnússon, er út kemur á þessu ári í til- efni af áttræðisafmæli IVIagnúsar. -^r (Hér segir frá fyrstu kynnum Magnúsar og Sigurbjörns Sveinssonar skálds; þeir urðu frá þeirri stundu elskulegir vinir. Magnús var kominn, eftir íleio- sögn Davíðs Schevings læknis, vestan af Earða- strönd til að hefja skósmíðanám í höfuðstaðnuim), dómkirkjanj sem var nú orðin 50 ára eða meira. Og uppi á brekkunni stóð Latínuskólinn, sem einnig var hálfrar aldar gamall, senniilega stærsta hús landsins. Svo gengu þeir upp að Skóla- vörðunni og. nutu þess að sjá vítt um. Sigurbjörn þekkti nokk ur kennileiti bæði á Reykja- nesfjallgarðinum og norður um og sagði Magnúsj þ'au. — Þarna í suðri er Keilir- inn, þessi bládökka strýta þeirra á Suðurnesjunum, sagði hann, — en svo er Es.ian hérna gegnt honum í norður. Það hafa margir staðið hér og horft á þessi fjöll til skiptis, — það er alltaf farið méð útlendingana hingað til þess að sýna þeim f j allahringinn. — Því trúi ég, sagði Magnús. — Mér dettur nú í hug það, sem hann Bjarni Thorarensen segir í kvæðinu til kunningja síns: — Söm er hún Esia, — samur er Keilir, — eins er Skjaldbreið og á Ingólfs dögum. Magnús horfði andartak þög- ¦ull á &juna, það var að fæð- ast í huga hans vísa um þetta litfagra fjall. Síðan mæSti hann . hendingarnar af mumni fram. Þá uppgötvuðu þeir í skyndi hvor annan. Báðir voru fullir af andagift og gengu með skáld legar umþenkingar, báðir að- dáendur náttúrunnar og báru lotningu fyrir guðdómnum, sem birtist í öllu kviku og einnig í hinu, sem sýndist lifvana, en var þó brot -af sköpunarverki hans og því líf af hans lifi. — Hvað ertu gamall, Sigur- bjöm? spurði Magnús. — Ég er sextán ára, verð sautián í þessum mánuði, kom norðan úr Húnavatnssýslu til þess að læra hjá honum Rafni, .annars langar mig svo mikið til að skrifa og yrkja. — Hefurðu þá ekki eitthvað borið það við? — Jú, ég hef búið til visur, eins og gengur um krakka, en svo er ég með í huganum ýmis ævintýri. Ég skal segia þér eitt,. sem.ég er ekki búinn að skrifa. Svo hóf Sigurbjörn ævintýr- ið, sem gerðist ofar mannheim- um, — c\l átti sér stað úti í algeimnum og gerðist á hinum miklu hnöttum, sem við sjáum aðeins sem agnarsmáar depl- and; stiörnur, en drottinn vor miðdepillinn og öllu ráðandi til góðleika, fegurðar og göfgi óg tendrandi Ijós um geiman.'a. — ¦ Þannig hélt hinn ungi höfund- Ur á '.taumlausu hugarflugi út um víðerni og ómæli geimsins, en ævintýrinu lauk með því að hnettir himingeimsins og sól- kerfin léku sér fagnandi yfir mikilleika skaparans og röðuðu sér svo, að lesa mátti orðin: — Guð er kærleikur, — guð er kærleikur. — Þetta er nú svolítið annað en Eddurnar, varð Magnúsi að orði. — Og þó er nú stórfeng- leg og skáldleg sköpunarsagan, eins og hún er sögð í Eddu. — Þú hlýtur að vera skáld, Sig- urbjörn. Pilturinn var enn í stemningu eftir ævintýrið og mælti að- eins: — Ég gæti sagt þér miklu fleiri. * Morguninn eftir mætti Magn- ús sem skósmíðanemi í vinnu- stofu Rafns. Þeir voru þar þrír . fullgildir skósmiðir, auk Rafns, fimmti var lærlingurinn Sigur- , bjöm, en Magnús fyllti' hálfu tylftina, og velkominn! Honum var fenginn staður innarlega við borð, skámmt frá glugga. Þar á borðiinu voru ýmig- áhöld, beinir hnífar og íbognir hnífar með skinnvari fram að egg, einnigsmáhamrar. Leðurpjötlur voru þar, nálar.og garn, dósir og annað smálegt,' "laúk stígvéla, sem biðu .aðgerða, Honum var sagt, að í fyrstu skyldi hann kynnast verkfær- unum og iathuga vinnubrögðin hjá piltunum, síðan var honum fengið verk í hönd. Hann var sannarlega ekki vel upplagður tid vinnunnar. Hann spurði og spurði og fékk greið svör, en var með hugann við annað, og fann, að ekki myndi það þægi- legt fyrir heilsu hans að húka 4 stólkollinum marga klukku- tíma. Hann var andstuttur og móður og þreytan tók brátt að ásækja hann. Oft skotraði hann augum til gluggans, en það var ekki til uppörfunar, því að fölt' haustið hafði sett 'svip á nátt- úruna og fyrir gluggann lék næðingsvindur. ^Vð vísu var þama að mörgu leyti gott inn- an veggja. Það var notalega .hlýtt og félagarnir kátir og gamansamir. Þeir ræddu aðra stundina af kappi um bæjar- málin, þá um fjárrekstrana og slátrunina, sláturverðið og kjöt- verðið, og svo um haustprísana á útlenda vamingnum. Magnús hafði lítimn áhuga fyrir þessu tali, en hýrnaði ögn í sinni, þegar einn félaginn hafði yfir vísu, sem hann sagði að tiltekinn maður hefði hnoð- að saman í réttunum um dag- inn. — Þetta er ekkert hnoð, hún er rétt ort þessi vísa, sagði Magnús. . Með þeirri athugasemd beindi hann .athyglinni til -sín um stund, og sá, s*em vísuna flutti, sagðist fullvel vita, að þeir væru búnir að fá aninað skáld ,'•. - - Eftir skamma umhugsun mælti Magnús fram vísu um Kristján og var hann þar nefnd ur heiðursmaður og hrókur f agn aðar. Var að þessu gerður hinn bezti rómur, og áður en dagur leið hafði annar féiaginn, Krist- ¦ inn að nafni, einnig fengið vísu í sihn hlut frá Magnúsi/ En þrátt fýrir þessa. upp- styttu í drunga dagsins, gekk Magnús að kvöldi mjög angur- vær til hvílu. Þetta var reynslu dagur. Það var mánudagur, og ekki var það til neinjLa heilla. A þriðjudaginn vann hann í virinustofuhni," einnig á miðviku"' daginn og fimmtudaginn. En þann dag gafst hann upp og sagði Rafni frá því, að sér væri ókleift að halda það leng- ur.út,.að. ,si}ja við.þessa,;.y.innu, hann yrði > að hætta, þó að sér. þætti það ósegjanlega sárt, og þó að hann vissi ekkert hvað við tæki. ~> Rafn tók þessu sem eðlilegum hlut. Kvaðst haf'a litið svo til hans eftir fyrsta dasinn að framtíð hans myndi ekki verða áþessu sviði. Hann kvaðst ekki leggja á hann neinar hömlur og- mætti hann því hætta alveg við námið, ef honum sýndist það óhjákvæmiilegt. Og það varð úr. Hann kvaddi Rafn og þakkaði honum fyrir stutta en góða viðkynningu. Fé- lagana kvaddi hann einnig. Var sérstaklega hlýleg kveðja þeirra Sigurbjörns og þótti háðum mikið um. Hann skildi svo við þá félaga að allir fengu vísur til minja um samveruna; auk Kristjáns og Kristins fékk Bjarni eina, Sigurbjörn tvær, Rafn eina og börn hans sex vísur. * það nú, lagsmaður, og skelltu á mig vísu, sem byrjar á nafn- inu mínu, en það er svo sem varla von að þú vitir að ég heiti Kristján. Það var fimm árum seinna, að fundum þeirra Sigurbjörns bar næst saman. Magnús var þá til • heimilis í Botni í Súg- andafirði, en skrapp til ísa- fjarðar snögga ferð, 7. október 1899. ,-,Eg fór inn í prentsmiðju Þjóðviijans unga",segir Magnús — „og tók þar Þjóðviljann í Súgandaf jörðinn. Þegar ég stóð þar og beið eftir meðan skrifað Framh. á 11. siðu. ira isseinilcir nasnsmenn eirienais oð því oS kliúfu námskosfsi^S sinn? Það mun nú vera að verða nokkuð almennt vandamál meðal íslenzkra námsmatma erlend's, hvernig iþ^ir eigi aS fara að því að kljúfa námið — ég tala nú ekki um þá vand- ræðagemlinga, sem eru svo óheppnir að eiga fyrir konu og toörnum að sjá, sem er nú orðið miklu algengara en áð~ ur fyrr — þær konur, sem ganga í það heiiaga áður en þær hafa lokið námi, verða nærri undantekningarlaust að hætta. — Mönnum finnst það kaauske líka óþarfi af fólki að vera aí stofna t'I heimilis fyrr en að námi loknu — en það er erfitt að sporna við því þegar tekið er ti'lit til þess að námið tekur þetta 3—7 eða 8, ár —¦ einmitt þau ái*, sem menn stofna yfirleitt til þessa fyrirtækis. I sannleika sagt, þekki ég þetta mál alls.ekki nógu vel,. til að geta sagt neitt. a'ö gagni um það. T.d. þekki ég ekki áðstæður annarra en þeirra, sem stunda nám sitt í Kaup- mamiaihöfn — að vísu er iþað fjölmennasti hópurinn. Yfirfærslurnar, sem menn fá til náms í Danmörku kosta um 16 þús. ís1. kr., og þær hrökkva rétt fyrir nauðsynj- um — en gaFirín er sá, að marg:r hafa engin efni á því að yfirfæra allar yfirfærslur ¦— þrátt fyrir menntamá'a- ráðsstyrk, sem sumir hafa, en er nú að vería til bys.ua lítillar lijáipar, þar sem hon- um er dreift á svo marga, og verður því hvorki fugl né fiskur — og er auk þess til þurrðar ausinn fyrr en varir. Yfirle:tt virðist menntamá^a- ráð veita styrki sína af mjög miklu hándahófi — það væri býsna fróðlegt að vita eftir hvaða reglum það fer. Ef maður tekur t.d. venju- legan námsmann, sem stund- ar nám í Höfn, hefur engan bakhjari og þarf því að .kosta sig algjörlega sjáifur. Hann er við nám frá septemberbyrj- un til apríl- eða maí- stundum júniloka, og hefur því tíma a.f mjög skornum'* skamrati ár hvert t!l áð vintia fyrir sér; í hæsta lagi 3-4 mánuði. Svo er nú eitt, að veniulega geng- ur í ógurlegu stímabraki að fá atvinnu og verða menn að ganga með grasiS í skónum á milli mrrnna ihálf betlandi ¦um vitmu. Við skulum þó segja að hann verði heppinu, kom'st ,:á vö'linn" e'ða eitt- hvað álíka og fái um 4000 kall á mánuði, sem má þykja gott. F>TÍr þ?tta fær hann 12-16 þús. kr. — og af þessu þarf hann að fæða sig og klæða, horga húsnæ£i hér heima, sjúkrasam^ag, tryggingar, ferðakostnað — og guð veit hvað fleira — þegar þetta allt Framh. á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.