Þjóðviljinn - 08.09.1953, Síða 10

Þjóðviljinn - 08.09.1953, Síða 10
10) — ÞJÖÐVIL.JINN — Þriðjudagur 8. séptember 19.53 Yilligœsir eftir MARTHA OSTENSO 31. dagur í mörg ár hafa dragtirnar ver- ið jakki og pils en nú virðist sem kjóll og jakkp gé að ryðja sér meir og meir til rúms. Þetta er mjög fallegt en alls ekki ems hentugt og j.akki og pils, þvi hsegt er að hafa margar.blússur við sama pilsið. Ef maður Imtur tilleiðast að fá sér dragt, sem er jakki og kjóll, er bezt að hafa Pilsið á kjólnum slétt, svo hægt sé að taka blússuna af, tegar maður er orðjnn leiður á henni. Við liíðnrn og siánm hva§ sefor 1 fréttaskeyti fré París seg- ir a'ð Dior hafi „varpað sprengju við opnuci stóru tízkusýningarinnar í París með því að sýna stutta kjóla“. -Ekki er hægt að sjá af skeytinu hversu stuttir kjólarnir eru; fyrst er sagt að kjólamir nái niður að hné, síðar í sama skeyti stendur að kjólamir séu styttri en þeir hafi verið í 30 ár. En undanfarin 30 ár Vesíur-Þýzkaland Framhald af 12. síðu. Lífakkeri doílaravaldsins Dulles, utanríkisráðherra Randarikjanna, lýsti yfr í gær að Iiann og Eisenhower forseti væru í sjöuirda liinini yfir sigri Adenauers. í París og London virtist fögnuðurinn hinsvegar vera öllu blandnari. Fréttaritari brezka útvarpsins í París segir að franskir stjómmálameirn dragi enga dui á að þeir ótt st að héðan í frá líti Bandaríkja- stjórn á Vesttir-Þýzkaland sem lífakkeri sitt í Vestur Evrópu og láti það ganga fyrir í criu. Einn'g óttast Frakkar að nú verði gerð gangskör að l>ví að vekja frá dauðum fyrirætlunina um stofnun Vesiur-Eyrópuliers. Rafmagnstakmörkun KL 10.45-12.30 Þriðjudagur 8. september hvorfl Nágrenni Reykjavík- n livem ur, umhverfi . Elliða- ánna vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Viðeyjarsund, vestur að Hlíðarfæti og þaðan til sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnes, meðfram Kleppsvegi, Mosfellssveit og Kjalames, Árnes- og Rangárvallasýslur. hafa kjólarnir oft ná'ð niður að hnjám og vio vitum því ekki nákvæmlega hve stuttir kjólarnir eru fyrr en fyrstu myndimar af þe'm koma. En það er ekki nóg með það að kjólarnir séu stuttir; Ijóta pokalínan sem hefur ógn- að tizkunni um skeið er líka óspart notu’ð. Það er tæplega hægt að skilja orðalag skeyt- isins á annaa hátt, þegar tal- að er um nýja mitt'ð þar sem „kjólefnið liggur laust milli mjaðma og brjósts". Þetta er vissulega lýsing á pokalínunni og það er ekkert nýstárlegt að reynt sé að koma henni á framfæri, Tvö undanfarin ár hafa verið ger'ð- ar varfærnar tilraunir til a'ð láta fólk venjast henni. Það er sama sagan og með New Look á sínum tíma, þegar síðu kjólarnir voru sýndir með var- úð í þrjú tízkutímabil og þá fyrst var gerð tilraun til að gerbreyta tízkunni með áróðri og auglýsingum. Við getum búizt við fjölda mynda af nýju tízkunni og sjálfsagt verður hún aug’ýst gífurlega. En það er undir konunum sjálfum komið, hvort hún nær út- breiðslu. Ef stuttu kjólamir eru smekkleg'r eru miklar lík- ur til þess að þeir verði vin- sælir, en sjálf pokalínan fell- ur ekki í e:ns góðan jar'ðveg. Ef tízkan fellur ekki neytend- unum í geð, skipta allar aug- lýsingar he:msins engu máli. Það kom á daginn þegar New Look var kynnt og það var vissulega ekki af auglýsinga- skorti að tízkan sú náði ekki útbreiðslu . Júdit stó.v andspænis móður sinni með hend- ur í vösurn og minntr mest á verkamann að krefjast. launa. Það var engan bilbug að sjá á stúlkucmi. Hún þurfti að gefa yfirlýsingu og hún ge>'ði pað, „Sveiiin Sandbo vill að ég giftist honum“, sagði hún. Ameiía leit sljólega á hana. „Og vilt þú það?“ spurði hún lágri röddu. Nú var komið að einu sem hún hafði óttazt. „Strax og ég veit að hann gengur ekki af ‘öllum dauðum ef ég geri það“, var svarið. „Þú ættir að segja honum að hana þurfi að fá hjálparmann við heyskapinn og vita hvað hann segir. I.engur get ég ekki verið — mér er þaó ómögulegt“. Hún snerst á hæli og íór upp á loftið. Það kom henni a óvart að Amelía skyldi ekki saú- ast öndverð gegn þessu strax í upphafi. Nú gæti ekkert aftrað henni lengur og hún ætlaði að saniþykkja hverja þá ráðagerð sem Sveinn kynni að hai'a á prjónunum. í>egat stúlkan var farin út leit Amelia upp og horíði lengi á grófgert veggfóðrið á veggn- um. Nú var komið að því þrátt fyrir allar bæeiir hennar. Hún gat ekki ætlazt til þess að stúíkuri'cT fórnuðu henni allri æsku sinni — hún gat ekki komið slíkri fórn til leiðar hvernig sem hún reyndi Caleb yrði ósveigan- legur ef Júdit færi á brott með Sveini. Ilann léti verða ai hótun sinni í sambandi við Mark Jordan til þess að halda hinum börnunum kyrrum hein'a Smánin myndi halda þelm öll- um innan þessara bjálkaveggja til eilífðar. Eng inn vildi tengjast neinum úr fjölskyldunni hjú- skaparböndum eftir að upp kæmist um móð- urina. Caleb myndi hiklaust eyðileggja fram- tíð Marks Jordan.s til þess að hindra brottför hinna bamunna. Hún þekkti hann. Myndi Mark láta þetta á sig fá? Eða Linda Areher? Hana fýsti mest að fá svar við þeirri spurningu. Og það svar gat hún ekki fengið. Um kvöldið þegar liitt fólkið var farið upp á loftið taiaði Amelía við Caleb. Hann var óvenju mildar í skapi eftir hagstæða sölu á gamalli heygrind. „Caleb, Sveinn Sandbo vill kvænast Júdit“, sagði hún lágri röddu, svo að ekki heyrðist til hennar upp n loftið. Caleb leit upp gremjulegur á svip. „Talaðu svo hátt að heyrist, kona. Hefurðu eitthvað að skammast þín fyrir, eða hvað?“ Arnelía beit á vörina og hún roðnaoi lítið eitt. „Mér finnst að hún ætti að giftast honum núna, áður on Bart Nugent kemur hingað. Það getur hugsazt að hann glopri einhverju út úr sér ef hann fsr sér neðan í iþví“, sagði hún vandræðaleg Caleb hafði gefið í skyn upp á síðkastið, að ef til vill legði Bart Nugent leið sína til þeirra um sumarið. Amelía vissi ekki, hvort hún átti að trúa honum eða ekki. Caleb var skemmt. „Finmst þér það? Já eitn- mitt. Þú ert hrædd um að Bart segi sannleik- ann? Þú vilt héldur snúa á Svein. Láta hann halda að hann sé að ganga inn í göfuga fjöl- skyldu?“ „Þú veizt — að enginn vildi kvænast stúlk- unum — sam vissi —“ „Nei“, samsinnti hann lágri röddu. „Fólkið héma er siðavant. En samt er ástæðulaust að fara á bak við það. Væri ekki heiðarlegra að bíða og sjá hvað úr Júdit verðnr áður en virð- ingarverður maður glæpist á að kvænast henni". Amelía spratt á fætur náföl í framan. „Nú er nóg ‘komið, hræsnarinn þinn“, sagði hún og rödd hennar brast. „Þú ert ekki að hugsa um Jádit. Það er ósegjanleg ágrind sem ræður gerðum þínum — þú hugsar aðeins um hvað þú getir látið hana þræla mikið. Ef þú segðir sannleikanci — þá — þá gæti ég jafnvel sætt niig við harðstjórn þína. En þetta —■ þetta þoli ég ekki — skriðdýrið þitt“. Hún heyi’ði sína eigin rödd og þekkti liana ekki. Hann gekk nær henni og augu hans glóðu; á meðan stóð hún eins og stirnuð og hinar ólgandi tilfinningar fjöruðu út. Og allt í einu heltóu gamli óttinn hana eins og ísköld flóðbylg'ja, svitadropar spruttu fram á andliti hennar, hendur hennar skulfu. Caleb hló lágt. Hann talaði næstum hvísl- andi eins og hann gerði ævinlega þegar reiði gagntók hann. „Þú ert að verða býsna sjálfstæð allt í einu. Mark Jordan er ekki svo langt undan að ég gæti ekki hæglega náð til hans í kvöld áður en ég fer í rúrnið". Amelía hrLsti höfuðið og hún bærði varirn- ar hljóðlaust. Ef hún byndi ekki endi á 'þess- ar deilur gætu börnin komizt á snoðir um, hvað væri að gerast niðri. Linda kæmist að því. Caleb horfði á hana Hún var ekki annað en aumingi sem varla tók því að eyða orðum á. Hann tók af sér skóna með mestu ró, læsti dyrunum undir nóttina, slökkti á ljóskerinu og fór upp í rúmið. Amelía sat lengi í eld- húsinu og flysjaði baunir til að gera eitthvað. 2. Júdit hafði heyrt brot úr samræðunum gegn- um þunnan skilvegginn, og nú læddist liún hljóðlega upp í rúmið. En hún lá andvaka alla nóttina. Það var eins og hún hefði ikomizt að einhverju ólýsanlega hræðilegu. Einhverju sem skildi hana til eilífðar frá Sveini. Óhugnan- legar liugmyndir sóttu að henni eins og mar- tröð í vöku. Henni var Ijóst að hvaða ógn sem vofði yfir Amelíu, þá vofði hún yfir henni sjálfri um leið. Daginn eftir ásóttu þessar sömu hugsanir hana. Hún gat ekki létt á hjarta sínu við meinn. Hún virti Amelíu fyrir sér og fann til vaxandi samúðar. Þær létu aldrei í ljós blíðu hvor við aðra — sýndu engin merki móður og dótturástar. Tilfinningar Júditar gagnvart Amelíu áttu sér rætur í samúðinni með öllu mannlegu. Þegar hún sótti kýrnar fór hún eftir skóg- arstígnum sem lá fjær Sandbobúgarðinum til að forðast vð hitta Svein. Kvöldloftið var svo tært að það var eins og trén hefðu verið gljá- borin. Hún heyrði hann kalla yfir mýrarnar á kýmar °g hún vissi að hann ætlaðist til að hún heyrði það. Það gerði hana mjög einmana. En hvorki þrá né ævintýralöngun fólst í ein- manaleik hennar. Það var eins og það sem hún hafði heyrt hefði saurgað hana og dregið úr manngildi hennar. „Enginn vildi kvænast henni sem ivissi það“, hafði Amelía sagt. Hún forðaðist kennslukonuna eins og heit- an eldinm. Þetta var eittlivað ruddalegt, óum- flýjanlegt, sem mjúkhent kennslukona úr fram andi heimi dans og söngs gæti aldrei skilið. Einn daginn drapst hross í haganum og Caleb sendi Martein og Karl til að flá það. Áður en búið var að fjarlægja skrokkinn kom OL1MS OC. CAMPfú Svo var það að lokum prófessorinn fjarhuga. Hann skellti konunni og kyssti hurðina. lingur maður var á leið til Argentínu. A slcip- inu hitti hann mann sem liafði verið þar og talaði spænshu. Þér vilduð líklega ekld kenna mér ofurlítið t spænslíu, þá líður tíminn fljótar? spurði ungt maöurinn. Ilinn hafði ekkert á móti því. Síðan hófst f.yrsia kennslustundin. Ilvað heitir öl á spænsku? spurði nemandinn. Stórt glas af öli heitir Ceiveza medio Utro, og iítið glas lieltir .... Takk fyrir, ekkl meira um þetta, sagði þá nemandinn.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.