Þjóðviljinn - 15.09.1953, Page 9

Þjóðviljinn - 15.09.1953, Page 9
«► Þiiðjudagur 15. september 1953 — ÞJÖÐVILJINN —: (9 ÞJÓDLEIKHÚSID Koss í kaupbæti sýning miðvikudag .16. sept. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin virka daga kl. 13,15 til 20. Sunnu- daga kl. 11 til 20. Tekið á móti pöntunum. Símar 80000 og 8-2345. Síœí 147ft Glugginn ■;The Window) vioíræg amerísk sakamála- nynd, spennandi og óvenju- .eg að efni. Var af vikublað- mu ,,Life“ talin ein iaf beztu myndum árs-ins. — Aðaihlut- verk: Barbara Ha'e, Bobby Driscoll, Ruth Roman. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Böm innan 12 ára fá ekki aðgang. Siml 6485 I þjónustu góðs málefnis Afal vel leikin og athyglis- verð ný amerísk mynd um baráttuna gegn ofdrykkju og afleiðingum hennar. — Mynd, sem allir ættu að sjá. — Ray Milland, Joan Fontaine. Sýnd kl. 9. — Síðasta sinn. i víking. (Close Quarters). Afar spennandi kvikmynd um leiðangur brezks kafbáts til Noregsstranda í síðasta stríði. Hlutverkin leikin a£ foringj- um og sjómönnum í brezka kafbátaflotanum. Sýnd kl. 5 og 7. iSala befst kl. 2. Slmi 1544 Gög og Gokke á Atómeyjunni Sprellfjörug og spreng- hlægileg ný mynd með ailra tíma vinsælustu grínleikur- um Gög og Gokke. — Sýnd kl, 5, 7 og 9. * 8bui 6444 Gullna liðið (The Golden Horde) Viðburðarík og afar spenn- andi ný amerísk kvikmynd í eðlilegum litum um hug- djarfa menn og fagrar konur. Ann Biytli. Dav'd Farrar. — Bönnuð börnum. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Sala hefst kl. 2. Fjölbreytt úrval af steln- hrlngum. — Póstsendum. Bími 1384 Odette Afar spennandi og áhrifa- mikil ný ensk stórmynd byggð á sönnum viðburðum. Saga þessarar hugrökku konu hefur verið íramhaldssaga „Vik- unnar“ síðustu mánuði og verið óvenju mikið lesin og umtöluð. — Aðalhlutverk: Anna Neagle, Trevor Houjard. Sýnd kl. 7 og 9. Allra sáðasta sinn. Dorsey-bræður Hin bráðskemmtilega og fjör- Uga ameríska músikmynd. v Hljómsveitir Jimmy pg Tommy Dorsey og Paul Wihitemans leika. Ennfremur: Art Tatum, Cbarlie Biarnet, Henry Busse. Sýnd aðeins í dag kl. 5. iwe»ate£uir Tripóiíbíó Stmi 1182 Ósýnilegi veggurinn (The jpound' Barrier) Heimsfræg ný, ensk stór- mynd, er sýnir þá baráttu og fóm sem brautryðjendur á sviði fluigmála urðu að færa áður en þeir náðu því tak- marki að fljúga hraðar en hljóðið. Myndin er afburða vel leikin og hefur Sir Ralph Richardson, sem fer með að- alhlutverkið í myndinni feng- ið frábæra dóma fyrir leik sinn í myndinni, enda hlaut hann „Oskar“-verðlaunin sem bezti erlendi leikarinn, að dómi amerískra gagnrýnenda og myndin valin bezta er- lenda kvikmyndin 1952. — Sir Ralph Richardson, Ann Todd, Nigel Patrick. — Sýnd kl. 5, 7 Oig 9. Sími 81938 Nautabaninn Mjög sérstæð mexíkönsk nynd, ástríðuþningin og •ómantísk. Nautaatið, sem lýnt er í myndinni, er r.aun- ærulegt. Tekin af hinum ræga leikstjóra Robert lossen, isem stjómaði töku serðlaunamyndarinnar All he Kings Men. — Mel Ferr- :r Miroslava. — Sýnd kl. 7 >g 9. Ketjur Hróa hattar Ævintýraleg, og spennandi Litmynd :um Hróa hött og itiappa hans í Skírisskóigi. — John Derek. — Sýnd kl. 5. Minningarspjöld .valarhelmilis aldraðra sj6- nanna fást á eftirtöldum stoð- tm í Reykjavík: skrifstcfu ijómannadagsráðs, Grófinni 1 ími 82075 (gengið inn frr 'ryggvagötu), skrifstofu Sjc- lannafélags Reykjavíkur, Al- lýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—19, erzl. Boston, Laugaveg 8, ókaverzluninni Fróðá Leifs- :ötu 4, verzluninni Laugateig- ir, Laugateig 41, Nesbúðinni, íesveg 39, Guðmundi Andrés- ynl, Laugaveg 50, og I verzl. rerðandi, Mjólkurfélagshúsinu, - T Hafnarfirði hjá V. Long. Lögfræðingar: Æki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 2 7, 1. hæð. — Sími 1453. Pöntunarverð: Strásvkur 2.95, molasykur 3.95, haframjöl 2.90, jurtafeití 13.05, fiskibollur 7.15, hita- brúsar 20.20, vinnuvett'ingar frá 10.90, ljósaperur 2.65. — PÖNTUNRADEILD KRON, Hverfisgötu 52, sími 1727. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Odýrar Ijósakrónur Hj* h. *. Lækjargötu 10 — Laugaveg 63 Vörur á verk- smiðíuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðuppttar, pönnur o. fl. — Málmiðjan h. f„ Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundj 1. Sími 80300. E1 dh ú si nn r éttinnar Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Mjöbiisholti 10, sími 2001 Saumavélaviðgerðir, skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19, sími 2659. Heimasímj 82035. Stofuskápar Hásgagnaverzluulii Þórsgötu 1 Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunl* Grettisgötu 6. Kaupum —■ Seljum Notuð húsgögn, herrafatinað, gólfteppi, útvarpstæki, sauma- vélar o. fl, HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, sími 81570. Innrömmum Útlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Ásbrí, Grettsgötu 54, sími 82108. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistsekjum. — Rai- tækjaviimustofan Skiafaxl, Klapparstíg 30, sími 6484. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Ljósmyndastofs Laugaveg 12. Allar stær8ir af LJÓSAPERUM Vesturgötu 2 — Sími 80946 vantar í kauptún út á land til aö annast rekstur hraöfrystihúss og þrijggja vélbáta. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi umsóknir til Björns GuÖmundssonar, foimanns Samvinnufé- lagsins Bjai-gar, Drangsnesi, fyrir 25. sept. n.k. TU SKIPAUTCCBB R]K($INS HEKLA aústur um land í hringferð hirni 19. þ .m. Tekið á móti fiuthingi til Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnaj, Kópaskers og Húsavíkur í dag og á morgun. Farseðlar seldir á fimmtudag. _ sendibíla- stöðin h. f., Aðaistræti 18. — Síml 1395. Opið kl. 7.30—22. — Helgi- daga kl. 10.00—18.00. Kennsla Kenni byrjendum á fiðlu og píanó. Einnig hljómfræði. — Sigursveimm D. Kristinsson, Grettisgötu 64. sími 82246. FéliMgslíf. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld í Fríkirkjunni kl. 8,30. Emanúel Mínos frá Noregi talar. Allir velkomnir. Esia hringferð vestur um laad hinn 21. þ.m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Akureyrar á morgun og fimmtudag. Farseðlar seldir ár- degis á laugardag. ispr til Vestmannaeyja í kvöid. Vörti móttaka daglega. HERBERQI Þróttarar! 4, fl., æfing í dag kl. 6,15. Valið verður í kappliðið, Þjálfarinn. V Hver getur leigt mér eitt f herbergi, helzt með einhverj- Jum aðgangi að eldstæði, á Jmeðan ég leita að íbúð. — JjUppi. í síma 2128. Björn Ftanzson — jswjwywwwwvwíuw ÍÓðViUtNN Undirrit. .. óskar að gerast áskrifand/ að jÞjóðviljanimu Nafn Heimili .......................... — Skólavörðustíg 19 — Sími 7500

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.