Þjóðviljinn - 15.09.1953, Page 11

Þjóðviljinn - 15.09.1953, Page 11
Þriðjudagur 15. september 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (lt Mér brugðust ckurbauntr" Framhald af 4. siðu. bát í vor og vildu ekki leng- ur eiga hér illt. Og einn, já, hann kom út ein morgun ár- degis, þegar kartöflu-grasið hans var að hvitna í morgun- hélunni og stóð stíft og mjall- hvítt eins og kaldar marm- araplöntur. Og maaninum sár- gramdist, af því hann var svo glöggsýnn á hið nytsama, en biindur fyrir hinu fagra, og í skaða-fátinu, sem á hann kom, þreif hann reku-spaðann sinn og færði alit kartöfiu- grasið sitt í 6 þuml. kolsvarta kaf í moldar-garða, og hann hamaðist við að moka, eins og vinnumenn hömuðust við að moka ofan í grafir sál- aðra hreppslima heima á Is- iandi, þegar þeir áttu von á staupi eftir „jarðsetninguna afstaðna“. En kartöflugrasið iifnaði aldrei aftur og rís víst ekki héðan áf upp fyrr en hreppslimirnir á Islandi, sem hafa heit prestsins sins fyrir því að fá að rísa upp á dóms- degi og vera viðstaddir, ves- lingar, þegar hrepps-reikning- ar þessarar veraldar verða upp gerðir. Og moldargarð- arnir standa enn óhaggaðir í laukagarði búandáns, ailt til þessa dags, eins og múgarnir í Stórólfshvolsengi, eða leiða- rastirnar í Reynistaðar- kirkjugarði. — Hér við ána var reynt við jarðyrkju með mesta móti og lukkaðist bezt. Hafrar, bygg eða hveiti spruttu hjá E. Ólafssyni, Gum. Þorlákssyni, Þórarni Guðmundssyni og Jónasi Húnfjörð; auðvitað. svo litlu var sáð, að það var fremur til gamans en gagns. Dálítið frost held ég haíi þó sézt á öllu hveiti, en engu hinu. Kartöflur urðu dágóð- ar hjá öllum þessum, nema Guðm. og Sigurði gamla Björnssyni; honum brugðust þær að miklu leyti þetta sinn, garður hans orðinn of létt- ur. Alls konar rófur, kái og garðbaunir spratt ágætlega. Mér brugðust aðe'ns akurbaun ir, af því ég sáði þeim nærri mánuði of seint. Jonna hefi ég skrifað um mína uppslieru og sent honum samples. Fáðu að heyra það bréf og lestu þvi fólki minu þetta, við tæki- færi. Nú er eftir skaðræðisfréttin, sléttu-eldarnir í haust. Þeir byrjuðu í september suður við Red Deer, nálægt Vigfúsi, sett- ir út af enskum mönnum, sem þar voru við heyskap í ná- grenni. Þeir tóku sig upp hvað eftir annað, þó við hjálpuð- umst, nærri öll byggðin, að kæfa þá. Eitt kvöld hefði all- ur hagi byggðarinnar eyði- lagzt í sunnaa stormi, ef þá hefði ekki komið húðarregn. Þessi eldur brenndi samt all- mikið hey, fyrir enskum á endanum, 2 gamla heystakka, ónýta fyrir Ó Goodmann, fá tonn fyrir Vigfúsi, 10 tonn af heyi og fjósræfil fyrir Gunnari Jóhaanessyni og bróður hans, og 30 tonn fyrir B. Bárdal. Samt' varð haginn þar að lokum. varinn,.svo að fle.stir ná þó í hann. Svo settu vinnumenn Browns út eld hér fyrir norðan okkur. Brown hefir nú rancha sína við ,,spruce“-toppana næstu, sem við skoðuðum forðum við ána. Við allir nágrannar hér við áua réðumst strax á hann. 2 milur aorðan við Húnfjörð, vörðum honum suður yfir byggð og komum honum aust- ur yfir Fell. Þar brenndi hann 10 tonn heys fyrir Kolgrafar- feðgum, 60 til 70 tonn fyrir Gillingham ríka, líklega $200 til $300 virði af heyi o. fl. fyrir Indriða greyinu Reinholt út við Swan Lake, hann hafði þar hey-contract —- og meiri skaðar hafa ef til vill orðið á heyjum enskra þar. Sigurð ur Grímsson missti hey og gott fjós. Enginn var þar heima. Ekkert misstist hér við ána, nema Kristínn mágur missti 3 tonn af heyi. Hagann vörðum við, svo hann er nóg- ur, en mikið verk og andvök- ur gengu í þetta allt. Við börð- um á mörgum mílum, plægð- um á þriðju mílu og vörðumst. yfir höfuð drengilega og vei samtaka, svo ég heíi ekki vit- að betra. Alltaf tók eldurinn sig upp aftur, þó yið slökkt- um, seiaast vakti nærri öll byggðin og barðist í 2 íylk- ingum alla nóttina fyrir hríð- ina, sem þá kom loks, líklega til hamingju, og tók af eldin- um seinasta skarið. 12 dags- verkum eyddi ég sjálfur í eld- barsmíð. Laxveiðin Fyrsta bindi af Andvökum Sfephans Framhald af 12. síðu ekki borizt enn, en af þeim gögnum, sem þegar eru fyrir hendi er Ijóst, að veiði göngu- silungs hefur verið með lakara móti og sömuleiðis netave:ði í vötnum. Þó var veiði silungs í Mývatni góð. Göngusilung er leyfilegt að veiða frá 1. apríl til 15. september ár hvert, en hins vegar er netaveiði vatna- silungs. heimil t:l 27. þ. m., síðan er hann friðaður til 31. janúar n. k. Verð á silungi hefur i sum- ar verið frá 13—14 krónum kílóið og á göngusilungi 18— 20 kr. kílóið. Lítilsháttar álaveiði. Áll hefur sézt á markaðn- um í sumar og hefur hann aðallega veiðzt á Súðurlandi Er þetta fyrsta sumarið, sem gerðar eru skipulagðar tilraun- ir til álaveiða hér á landi. Veiðimálastjóri kvaðst von- ast til að héðan í frá yrði lögð meiri rækt við álaveiðar en hingað til, svo ál mætti sjá á markaðnum hér árlega, en ál! er talinn hið mesta lost- æti. Álinn veiðist mest á Suður- landi í alldýrar veiðitilfæring- ar, svokallaðar álagildrur. LávaE’ðadeiIdin Um nóttina, þegar eldurinn brann í Fells-giljunum. Stendur vörð við áhlaup end Elds- yfir jörðu -voðinn. Fells í skörðum skína brennd - Skjalda börðin hroðin. Nóg vinna var hér í sumar hjá Gillingham rika.. Hann heldur tóma Islendinga, 6 og 8 stundum, kaup til $ 30 pr. m. og fæði, svo gekk sögunar- myllan oftast. Alltaf að fjölga hús og búðir í Innisfail. I Cal- gary byggt í sumar mjöl- mylna, bruggeri. og tanneri — lóðerí og fyllerí var þar áður. ea fiskerí lítið. Emigration til Alberta mikil í sumar, mest frá Nebraska og Washington. Fjárinn hafi, ef ég nenni yfir á 8da arkið með þig, Jónas minn, og hefi ég þó nóg efni. Beztu kveðjur til fólksins þíns, og gangi þér æfinlega vel Þian Stephan G. Stephansson. Framhald af 5. síðu um það, hverjar breytingar lagt verður til að 'gerðar verði skipun lávarðadeildarinnar. Af skrifum um málið má þó ráða að hinum 715 lávörðum, sem nú eiga , sæti ií deiidinni. -verður leyft að kjósa einhv.erja úr sin- um hópi til setu í deildinni. Einni'g má búast við að menn sem stand.a framarlega í ýms- um starfsgreinum í Bretlandi verði skipaðir til setu i deild- inni ævi.langt en sæti þeirra munu ekki ganga d -arf. MÓTEKtlA Framhald af 1. síðu. lagsbókum útgáfunnar, en verða seldar félagsmönnum á töluvert lægra verði. Fclagsbækurnav 1953. Fé'.agS'bækur Bókaútgáfu Þjóð- vinafélagsins og Menningarsjóðs eru þessar d ár: 1. Þjóðvinafélagsalmanakið 1954. í því birtist m. a. ritgerð- in „íslenzk ljóðlist 1918—1944“, eftir Guðmund iG. Hagalín rit- höfund og Árbók íslands 1952., 2. SuðurlöiJd eftir Heliga P. Briem, sendiherra. Þetta er fimmta bókin, sem kemur út í safninu Lönd og lýðir. Hún fjall- ar um ’Spán, Portúgal og Ítalíu og verður með fjöldi mynda eins og fyrri bindi þessa bóka- flokks. — 3. Ný skáldsaga eftir 'Guðmund Danielsson skólastjóra. Menning- arsjóður hefur ekki áður 'gefið út sem félagsbók skáldsögu eftir íslenzkan höfund. 4. Úrvalsljóð Eggerts Ólafsson ar. Þetta er tólfta ibindið i bóka- flokknum „íslenzk úrvalsrit“. í því verður m. a. allt kvæðið „Búnaðarbálkur". — Vilhjálmur Þ. G'íslason útvarpsstjóri sér um útgáfuna. 5. Andvari, 78. ár. Hann flytur m. a. ævisögu Gunniaugs Oa* essen eftir Sigurión Jónsson lækni. — Félagsgjaldið, sem fé’agsmenn fá afllar þessar fimm ibækur fyrir, verður kr. 55,00 eins og s.l. ár. Félaigsmenn eru nú 10—11 þús., en upplag bókanna var fyrrum nokkru hærra eða 12 þús., en síðan p.appír hækkaði verði hefur 'það verið lækkað aftur. Aukafélagsbækur Aukafélagsbækur, en þær fá félagsmenn á ilækkuðu verði, verða 4 í ár og hefur þegar ver- ið getið um Andvökur, hinar eru Saga ísleisdinga í Vestur- heimi, 5. ibindi. Flytur það sögu Winnipeg, Minnesota, Selkirk og Lindar. Hefur dr. Tryggvi J Oleson prófessor við Manitoba- háskóla séð um ritstjóm þess og 4. bindisins. Þjóðræknisfélag íslendinga 2. Leikritasafn Menningar- sjóðs, 7. og 8. hefti. Útgáfa þessa safns, sem gefið er út með stuðn- ingi Þjóðieikhússins, hófst árið 1950. Á þessu ári koma út leik- ritin Valtýr á grænnj treyju, eft- ir Jón Björnsson, rithöfund, og „Tengdapal)bi“ eftir Gustaf Geij- erstam á þýðíngu Andrésar Björnssonar eldra. Lausasölubækur. 1. Facts about Iceland, eftir Ólaf Hansson menntaskólakenn- ara. Fiórða út'gáfa kom út í júni- mánuði s.l. 2. Ljósvetningasaga og Saur- bæingar eftir Barða Guðmunds- son þjóðskjalavörð. Rit þetta verður að mestu sérprentun úr „Andvara“. — 3. Miðaldasaga eftir Þorleif H. Bjarnason og Árna Pálsson. Þetta er önnur útgáfa og verður hún prýdd mörgum myndum. „Hvers vegwa? — Vegna þess!“ Af ritum þeim, sem gert er ráð fyrir að komi út haustið 1954 skal nefna: Almenna bók- . menntasögu eftir Kristmann Guðmundsson, Hvers vegna? —- vegna Þess!, fræðslurit um nátt- úrufræðileg efni samið af Jóni Eyþórssyni veðurfræðingi, — og „Andvökur'* Stephans G., II. bindi. Framh. af 7i síðu. um. Mótöflumar eru slegnar í sams konar streng-pressu og notuð er við framleiðslu brúnkola-bríkettum, en formin eru stærri og bulluslagið lengra, þar sem meiri sam- þjöppun þarf fyrir móinn. Raki íibríkettunumerca. 10% eðlisþyngd 1.25 og rúmþyngd in eða fyxirferðin 630 kg. per rúmm. Hitagildi 4100 kcal/kg Framleiðslukostnaður er ca. 35 Vesturheimi gaf út þrjú fyrstu bindin, en þegar horfur voru á að út'gáfan stöðv.aðist ákvað menntamálaráð að gefa út 2 S'íðustu (4. og 5.) bindin. Meiri þjóðlegan fróðleik. Svo virðist sem eftirspurn eft- ir þjóðlegum íróðleik þrjóti seint hér á landi og ihafa útgáfunni toorizt fyrirspurnir um slíka út- ■gáfu. Ein aukabókin í ár verður því Sagna'þættii- Fjai lkouunnar, er það ýmiskonar þjóðlegur fróð- leikur er Valdimar Ásmundsson Framhald af 4. síðu. í karlajaplinu hans Kristmanns Saga hans ;,Stúlkan við ána" er annars vel til upplestrar fallin ef sérstakri varfærni er beitt við einstakar smekkleysur, t. d. vil ég, að upplesari taki sér leyfi til að draga úr orði eins og nærbúxnaskólp sem heiti á drykk. En annars hefur sagan kosti spennandi reifara og því vel þegin sem kvöldvökudægra- dvöl. Yfirleitt má mjög vel við iaugardagskvöldið una. G. Ben. krónur sænskar per tonn (1949). Telur stjórn verksmiðj- birti ií blaði smujjall* unnar, sem er rekin á vegum ileiniö viBskiptum ykkar tiJ Iwdun* sem auglýsa I ÞjóB- vUJannm rikisins, að framleiðslan borgi sig vel og muni eiga framtíð fyrir sér. Einnig er hægt að framleiða ibríkettur úr mó, sem tekinn er sem stykkjamór, t. d. úr þurr- um eltimó, og er hann þá fyrst malaður í duft, áður en hann er pressaður í töflur. Brikett- urnar eða mótöflurnar eru fyrst og fremst hentugar til 'heimilisnota. Móduft er ann- ars oft notað til kynd- ingar i verksmiðjum og í járnbrautum. Kynding með módufti hefur einkum verið tíðkuð í Svíþjóð og gefizt vel. í Svíþióð hefur einni-g verið framleitt mógas bæði til elds- neytis og á g'asmótora. I sam- bandi við gasframleiðsluna fæst einniig mókoks. Mókoksið inniheldjjr mjög lítinn brenni- stein og er því ágætt til finni stálvinnslu á sama hátt og yiðajrkol. konunni. Sr. Jón Guðnason skjalavörður hefur safnað efn- inu og ritað formá’a. Fjórða aukabókin verður Saga íslendinga, 8. bindi, eftir Jónas Jónsson skólastjóra. Bindi þetta nær yfir tímabilið 1830—1874 Gert er ráð fyrir að það komi út fyrir næsta vor. Flestar hinna bókanna munu koma út um næstu mánaðámót. Áskriftabækur. 1. Árbólc íþróttamanna 1953 Þessi bók, sem prentuð var að tilhlutan Iþróttasambands ís lands, kom út í júlímánuði s.l ln memoriain Framh. af 7. síðu. störfum hlaðinn læknir, en það var eins og hann fengi aldrei ihrist af sér hinn meðfædda þokka reykvíska menntaskóla- stráksins, hinir gömlu fjörkipp- ir földust bak við línstrokinn lækniskuflinn. Þegar hann'var > orðinn læknir, sagði ég einu sinni við hann, iað ég mætti ekki mæta honum, svo að ég sæi hann ekki fýrir mér þegar hann var að hlaupa upp Skóla- brú með flibbann í 'hendinni til þess að komast inn í bekk á undan skólaklukkunni og Pálii Sveinssyni, eftirlitskennaran- ■um. Og mér sýndist þá á glamp anum 'í augum Biarna, að hann væi*i til í að þreyta gamla skólaskeiðið aftur. Bjarni heitinn Oddsson varð mikill hamingjumaður. Ungur steíndi hann straks að því marki að verða lækuir og sóttii námið af atorku og dugnaði, enda áttu læknavísindin hug hans allan. Hann gat sér alls- staðar hið bezta orð, bæðii meðal stéttarbræðra sinna og starfsfélaga, en sjúklingar bárui til hans hið mesta traust og dáðu hann mjög. En hanii áttf auk þess einstæðri hamiiigjul að fagna 1 hjónabandi sinu og heimilislifi. Hann var kvæntuh frú Ástu Árnadóttur og áttui þau 4 sonu. Ást þeirra hjónai var jafn ung og hrukkulaus frá fyrsta degi s'amvista þeirra til hins síðasta. Þegar skóla- bræðu.r og vinir syrgja Bjama Oddsson hvarflar hugurinn i djúprj samúð til ekkju hans og sona, og við hörmum það mest, að hluttekning okkar má1 sin svo litils við óbætta sorg. Sverrir Kristjánsson. Maöurinn minn, BJARNI ODDSSON, læknir, lézt þann 6. þ.m. Útför hans hefur farið fram. Ásta Oddhsoir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.