Þjóðviljinn - 15.09.1953, Síða 12

Þjóðviljinn - 15.09.1953, Síða 12
Vaxandi gagnrýni í Breflandi á síefnu Bandarikjastjórna r \ málum Asiu Stiórnir Kína og Norður-Kóreu hafa nú bor'3 fram gagntillögur sínar uim skipun ráðstefnu þeirrar um frið í Kóreu, sem i'ædd var á auke.þingi SÞ fyrir skemmstu. í fyrradag barst Dag iHamm- arskjö’.d, .aðalritari SÞ, skeyti frá Sjú Enlæ, forsætis- og utan- rikisráðherra Kína. Fimm hlutlaus ríki. Er þar lagt til að auk stríðs- aðila sitji Kóreuráðstefnuna full- trúar fimm Asíuríkj.a, sem ekki hafa tekið bátt í styrjöldinni, sem sé Burma, Indlands, Indó- nesíu, Pakistan og Sovétríkj- anna. Sjú segir að ekki aðeins stríðsaðiiar 'heldur einnig aðrar þjóðir Asíu varði mikiu hvað á ráðstefnunni gerist. Leggur bann til að fuUtrúar frá Kína og Norður-Kóreu taki þátt 'i umræð- um um málið á áttunda reglu- legu þingi SÞ sem hefst í dag í New York. í gær var samþykki Norður-Kóreustjórnar við tillög- ur þessar lýst í útvarpinu í Pyongyang. Uppskera eins og til var sáð. Murphy, aðstoðarutanríkisráð- herra Bandaríkj.anna, sagði í Washington í fyrrakvöld að til- lögur Kínverja cg Kórea væru ekki svara verðar. Kóreuráð- stefnan yrði að ver.a eins og Bandarikjastjórn lagði til og fékk samþykkt á aukaþingi -SÞ. Brezku blöðin ræða þessa þró- un Kóreumálanna mjög í gær. Segja þau að óvæniega horfi um að ráðstefnan getj hafizt bráð- lega og kenna um ráðríki Bandaríkjastjórnar. Borgarablað- ið Manchester Guardian segir að samþykktir laukaþingsins séu ekki svo heilagar að við þeim megi ekki ‘hagga. Bandaríkja- menn hefðu vel getað haft sam-( ráð við bandamenn sína áður en þeir höfnuðu þessum nýju til-j lögum. Daily Herald, málgagn j Verkamiannaflokksins, segir aðj Bandaríkjamenn séu nú að kynn- j ast því, hvað ,af því hljótist að, loka augunum fyrir staðreynd-j um, beita ofríki til að útilokai friðflytjanda eins og Indland frá Kóreuráðstefnunni og ta’a æðis- lega um að breiða Kóreustríðið út. Attlee getur ekki orða bundizt. Clemenl Attlee, foringi Verka- mannaflokksins, sagði í ræðu í fyrrakvöld að hann áliti skyldu sína að láta 'í ljós ugg sinn um afleiðingar stefnu Bandaríkjanna í máium Asíu. Það væri hörmu- legt að Bandaríkjastjórn skyldi hafa snúizt geign þátttöku' Ind- lands í Kóreuráðstefnunni. Banda ríkjamenn mættu ekki haga sér eins og Kóreustríðið væri einka- mál þeirra og kommúnistisku rí'kjanna. Sjú Eu(!æ Þriðjudagur 15. september 1953 — 18. árgangur — 206. tbl. Lax- og sihmgsveiðin með lakara móti í sumar Tímabil lax- og göngu siiungsveiða lýkivr í dag — neSaveiða 27. þ. ra. I dag er síðasti dagurinn á þessu sumri, sem veiða nxá lax og göngu silung hér á laadi, en netaveiði vatnasilungs er leyfð til 27. september n.k. Þjóðviljinn átti í gær tal v;ð' Þór Guðjónsson veiðimálastj., og fékk hjá honum eftirfar- andi upplýsingar um veiðarn- ar í sumar. Laxveiðin með lakara móti. Laxveiði pr leyfð hér á landi frá 20. maí til- 15. september ár hvert. Nokkrar sveiflur eru á laxagöngunum árlega, en ljóst er af skýrslum þeim og Bandaríski öldungadeildarmaöurinn Joseph McCarthy hóf 1 gær nýja ofsóknarherferð gegn starfsliði Sameinuöu þjóðanna. er Hafði dvaliS máaaðaxtíma uppi vig Síouiökul Þýzkur stúdent er hefur dvalið uppi við Síðufjöll ei’i horfinn. Leitarflokkur frá Slysavarnaféiaginu fór austur á sunnudaginn, en kom seiint austur og í gær var skyggni j afar siæ|mt og mun lítið hafa verið hægt að léiita. Þýzki stúdentinn, Hans Dieter að svipast um eftir honum við i Helm, sem er jarðfræðiaemi, dvaldist þarna við jökulinn und- anfarinn mánuð. Hafði hann leyfi rannsókaarráðs og var gert að skyldu að hafa sam- band við byggð hálfsmánaðar- lega. Bóndinn á Seljalandi fór Njósnamál gegn hiskupi Kaþólskur biskup d Póllandi, þrír prestar og ein munna, hafa verið leidd fyrir herrétt sökuð rum njósnir í Þágu Bandaríkj- anna. Segir 'í ákæruskjalinu að 'Hlond kardináli hafi flutt bisk- upnum fyrrmæli um njósnastarf- semina frá Páfiagarði árið 1945 og hafi hann þá tekið upp sam- band vð njósnara bandarísku leyniþjónustunnar í Póllandi. Reknetaskipin farin aostur Síldin horíin af Húnaflóa Akureyri. Frá fréttaritar.a Þjóðviljans. Hér er nú veðurblíða dag hvern, 15—16 sti.ga 'hiti hér á Akureyri. Jörundur er nú farinn til veiða í Austurdjúpi og fleiri reknetaskip munu einnig vera farin af Húnaflóa, en þar hefur engin sildveiði verið síðustu dagana. jökulinn, þar sem e’.:ki hafði frá lionum heyrzt. Kom hann að bækistöð stúdentsins á föstu- j l dagirn var. Hafði hann fellt j tjaldið og bundið farangurinn; sinn saman til ferðar, — en til hans sjálfs hefur ekkj spurzt. Verið gæti að hann hafi lagt af stað til byggða, en ár á þeirri leið, er voru mjög litlar er hann fór upp að jöklinum hafa nú vaxið mjög vegna rigninga. Þjóðviljinn fékk þær fregnir frá Henry Hálfdaassyni í gær kvöldi að skyggni myndi hafa verið afarslæmt í gær eystra og því lítið verið hægt að leiía. SífelEdir £ d! Jarðskjálftar eru nú dag- legt brauð víðsvegar um hnöttinn. I gær varð jarð- skjálfti á Fijieyjum í Kyrrahafi og sjór gekk þar á lantl upp. Manntjón varð. I gærkvöld fréttist að snarpur jarðskjálfti hefði orðið við Patrasflóa á Pel- opsskaga í Grikklandi, ekki alllangt frá Jónaeyjum þar sem jarðskjálftinn mikli varð um daginn. Óttast var að tjón hefði orðið mikið, en nánar fréttir höfðu ekki borizt. Þegar dómnefnd úrskurðaði fyrir nokkru, að Trygve Lie, fyrrverandi aðalritari SÞ, hefði í heimildarleysi vikið 10 starfsmönnum SÞ fná störfum fyrir að- neita að svara spurn- ingum þeirrar nefndar öldung- deildar Bandaríkjaþings, sem fylgist með innra öryggi rík- isins, um stjórnmálaskoðanir sínar, lýsti McCarthy yfir að ef við svo búið ætti að standa . _ væri bezt að Bandaríkin losnuðu sem fyrst við nær- veru SÞ. Nú er hann kom- inn með innra öryggis nefnd ina til New York og kveðst muni rannsaka, kommúnistar hafi McCarthv hvernig hreiðráð um sig innan stofn- unarinnar. Eftir lokaðar yfirheyrslur í allan gærdag skýrði McCarthy blaðamönnum frá því sigri hrósandi, að kona nokkur, sem vinnur í skrifstofum SÞ hefði heitið því að gefa nefndinni ýtarlega skýrslu um kommún- ista meðal starfsmannanna. — Kvað hann konu þessa hafa verið í Kommúnistaflokki USA í fimm ár fyrlr héimsstyrj- öldina síðari, Annar Bandaríkjamaður, er vinnur hjá sendinefnd Póllands hjá SÞ, var ekki eins þægur við McCarthy. Neitaði hann að svara öllum spurningumm og vísaði til réttinda þeirra, sem bandaríska Stjórnarskráin heitir. upplýsingum sem veiðimála- skrifstofunni hafa borizt, að laxveiðin hefir verið með lak- ara móti víðast hvar á land- inu í sumar. Stangaveiðin hef- ir verið und;r meðallagi og mun minni en í fyrrasumar, en þá var eitt bezta laxveiði- sumari'ð sem komið hefur lengi. Netaveiðdn hefir hins veg ar verið tiltölulega betri en stundum áður og nálgast með- allag. Helzta skýringin, sem ■hægt er að gefa á þessum mun er að sumarið hafi verið ó- venju bjart, úrkomur litlar og því óhagstæð ve'Örátta til stangaveiði. Netaveiðin í sum- ar var mest á Suðurlandi, aðal- lega í Hvitá og Þjórsá. Fjögur tonn voru flutt út. Laxinn, sem veiddist í sum- ar, var mest seldur á innlend- um markaði og var verðlagið hærra en undanfarið hefur ver- ið, 28 til 30 krónur í heilum laxi, en 34 til 36 kr. í sneið- um. í sumar voru flutt út 4 tonn af laxi til Englands og Frakklands. Silungsveiðin cinnig lakari. Fullnaðarskýrslur um sil- ungsveiðina hafa að sjálfsögðu Framhald á 11. síðu. Finun síldarskip til Ssy^isíjarðar Seyðisf'rði í gær. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. I gær komu skip til Seyðis- fjarðar með reknetasíld, Val- þór með 260 tunnur og Sæ- fell með 220 t. I nótt kom Hvítá með 220 tunnur. í morg- un kom Stjarna með 287 t. og Sæfinnur er væntanlegur á morgun með 160 t. Allt er þetta uppsöltuð reknetasíld. Stjarna og Sæfinnur leggja upp til svokallaðra Akureyr- inga, en h:n skipin til sölt- unarstöðva, sem fyrir voru. Skipin voru 200 sjómílur út og höfðu fengið herfilega vont veður fyrir helgi. Urðu sum fyrir skakkaföllum, Hvítá missti um 25 net og Valþór missti öll netin um 50. Fleiri skip voru á þessum sló'ðum og urðu þau fyrir smærri áföll- um. i Annríki við sjíkra fSug þessa daga Björn Pálsson hefur í mörg horn að líta við sjúkraflug þessa daga, eins og oft áður. í gær sótti hiann 8 ára telpu til Borg- arfjarðar eystri. í mongun ætl- aði hann að fiara til Bolunga- víkur til að sækia veikt barn, og hann var einnig ibeðinn að koma til Hornafjarðar til að sækja mann er slasaðist á sanddælu- skipinu Sansu, en sennilega mun flu-gvél frá Flugfélagi íslands flytja hann. Fréttaritari frönsku fréttastof- unnar AFP í Moskva skýrði frá því í gær, að þar 'í borg gengi sá orðrómur fiöllunum hærra að lcóbaltsprengja 'hefði verið sprengd nýlega í Síberíu. Kjarnorkunefnd Bandauikja- stjórnar vildi engu svara fyrir- spurnum fréttamanna um mál þetta. Fréttaritarar í London höfðu eftir embættismönnum þar að þeim kæmi ekkj á óvart þótt þessi frétt reyndist rétt. Kóbalt- sprengjan væri afbrigði af kjarn- orkusprengju og að því leyti frá- brugðin þeim, sem áður hafa ver- ið sprengdar, að í ihenni væri kóbalt sem yrði geislavirkt við sprenginguna og gerði svæðj'það sem hún næði yfir óbyggilegt öllu lifandi um ákveðið árabil. Eúkarestsýnmgm verður opnuð mi'ðvi'kudagskvöldið 16. sept. Itl. 9 að Þórsgötu 1. Þar veröur sýnt meöal annars: gjafir, sem íslendingum voru gefnar, myndir, sem sýna uppbygginguna í Rúmeníu, kínversk lista- verk, myndir af öllum íslenzku þátttakend- unum, myndir frá mótinu sjálfu o. fl. Aögöngúmiöar kosta fimm krónur og menn fá smágjafapakka msð sér heim.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.