Þjóðviljinn - 26.09.1953, Síða 1

Þjóðviljinn - 26.09.1953, Síða 1
I:augardagur 26. september 1953 — 18. árgangur — 216. tbl. Adenauer íetar í fóíspor Hitlers! Fyrsta skrefi3 áró&ursmálará$uneyti oð göbhelskri fyrir- mynd - höfundur Nurnberglaganna forstöSuma&ur þess! Adenauer ætlar aö feta dyggilega í fótspor Hiitlers. Þaö hiefur komizt upp, aö hann hefur nú á prjónunum aö setja á stofn áróöursmálaráöuneyti, sóm á aö gegna sama hlutverki og ráöuneyti Göbbels á sínum tíma. Sá sem hefur oröiö fyrir valinu til aö veita því forstööu er einn af dyggustu þjónum nazista' í lögmannastétt, maö- uriim sem samdi hin svonefndu Nurnbergarlög, en eftir þeim voru dómar kveönir yfir Gyöingum af dómstólum Hitlers. Brezka borgarablaðið Mancli- ester Guardian skýrir frá þessu undir stórri fyrirsögn á forsíðu í gær, en áður hefur verið ymprað á þessum fvrirætlunum í þýzkum blöðum, þ. á. m. i vikublaðinu Der Spiegel. í gær barst sú frétt frá Bonn, að þing- fréttaritarar vesturþýzkra blaða hefðu á fundi samþykkt mót- mæli við því að slíkt ráðuneyti yrði sett á stofn; í fyrst-a lagi væri það með öllu þarflaust og í annan stað gæti það ógnað frelsi blaðanna. Fréttaritari Manchester Guardian í Bonn segir, að þessar fyrirætlanir Varnarflug- Adenauers hafi vakið mikipn ugg meðal manna í Vestur- Þýzkalandi. MeinleysU egt nafn Það er heldur engin furða. Ráðuneyti það, sem íyrirhugað er að stofna á að bera mein- leysislegt nafn: Upplýsingamála- ráðuneytið, en því er ætlað ná- kvæmlega sama verlcefni og ráðuneyti Göbbels á sínum tíma. I gær var æfð loftárás á Osló og flehi bæi í Suður- Noregi. — Árásarflugvélarnar komust óhindraðar leiðar sinn- ar að árásarmörkunum, því ve'ður var svo slæmt, að or- ustuflugvélarnar, sem áttu að vera til varnar, gátu ekki hafið sig til flugs af flugvöllum við Osló. Aðe;ns þær sem voru á Sólaflugvelli komust á loft. Eim ráðherra- ti í Grásíu skipti Útvarpið í Tiblis, höfuðborg Grúsíu, tilkynnti í gær, að þrem ráðherrum hefð; verið vikið úr starfi, landbúnaðar-, menningar- og fræðslumálaráðherrunum. Á þriðjudaginn ]ét forsætisráðherr- ann af embætti. Adenauer. Það á að tryggja stjórn Ade- nauers i sessi með skefjalaus. um áróðri, með ritskoðun og eftirliti með kvikmyndum, út- varpi og blöðum. Þetta verður annar þátturinn í starfí þess. Á einnig að annast njósnir Undir ráðuneytið verða einn- ig iagðar bær stofnanir sem þegar mynda njósnakerfj vest- ur-þýzku stjórnarinnar. Þeim njósnum er og mun bæði beint a ao neíjasi s oag Verðimsr lcgðu al stað frá ísalirði í gærmorgurt Hernámsflokkarnir hafa stel'nt vígvéhnn alira tegunda frá þátttökuríkjum í stríðsbandalagi sínu, Atlanzhafsbandalaginu til Vestfjarða í dag til að mola þar niður fjöllin eftir béztu getu og kuiiuáttu. Ávásin á sem fyr'r segir að hefjast í dag og hefur rikis- stjómin valið sex menn á ísa- firði til að hjálpa til á iandi við aðgerðir þessar. Skulu sexmenn- ingamir gæta þess að ekki verði gegn öðrum ríkjum og sjálfum íbúum Vestur-Þýzkalands og í ráði er að far,a einnig að dæmi nazista á þéssu sviði: í hverri húsavöð verður njósnari, sem á að fylgj.a^t með hugarfari og öllu athæfi íbúanna og koma upplýsingum áleiðis til réttra aðila, Slíkar njósnir verða (og eru þegar) framkvæmdar á vinnustöðvum. Samkvæmt þessu tviþætta hlutverki ráðuneytisins er ætlunin, að það verði í tveim deildum. Gamlir nazistaþjónar Forstöðumaður áróðursdeild- arinnar hefur þegar verið val- inn. Það er dr. Hans Globke. Hann hefur starfað í þjónustu Bonnstjómarinnar undanfarin ár oz er eins og flestir em- bættismenn hennar gamall þjónn nazista. Það var hann sem samd; lögin, sem sett voru á þingi nazista í Núrnberg árið 1935 og kennd við þá borg. Það var eftir ákvæðum þeirra laga sem nazistar dæmdu Gyðinga til Sker&ingu 1 verkfallsrétf- - ar mófmœlf Verkalýðsfélög sósíaldemo- krata í Paríg mótmæltu í gær þeim fyrirætlunum ríkisstjórn- arinnar að skerða verkfalls- réttinn- Talsmaðnr stjórnar- innar sagði, að hún liefði ekki í hyggju „að sinni“ að hlutast til um takmörkun verkfalls- réttar verkamanna, nema þeirra sem væru í opinberri þjónustu. í fyrradag kom til verkfalla á ýmsum pósthúsum Parísar. Kröfðust póstmemi að þeir fengju þegar í stað greidd laun fyrir þann tíma sem þeir voru í verkfalli í síðasta mánuði. a mm Göbbels. fangabúða og lífláts. Forstöðu- maður njósnadeildarinnar hefur einnig verið valinn. Þ.að er einn af hershöfðingjum Hitlers, Gehl- en, sem veitti forstöðu einni njósnadeild þýzka hersins á valdadögum nazista, „Fremde Heere Ost“, og það er engin til- viljun að sú deild annaðist njósnir í löndunum í austri. á slriiinu? Fullírúi hennar segir hana reiðubúna að semja írið í Indókína Fulltrúíi frönsku stjórnarinnar á þingi SÞ, Maurice Schumann, aðstoöarutanríkisráöherra, sagöi í gær aö franska stjórnin væri reiðubúin til aö seanja um friö í Indókína. í'arið inn á svæðið sem tæta a i súndur. Lögðu þeir af stað frá Isafirði i gaermorgun, eiga 2 að vera í botni Hesteyrarfjarð- ar, 2 í botni Veiðileysufjarðar og 2 í Fljótavík. Schumann komst þannig að oi'ði, að ýmislegt benti til þess að „stjórnir þeirra tveggja ríkja, sem hefðu stutt árásar- stríð kommúmsta (!) í Indó- kína væru nú fúsar að semja um frið“. Franska stjórnin liefði ævinlega verið fús til slíkra samninga (!) og því teldi hún likur á, að þeir gætu farið fram, atinaðhvort jafn- liliða Kóreuráðstefnunni, eða að henni lokinni. Orðalag ráðherr- ans virðist bera meö sér, að franska stjórnin hafi ekki í hyggju að semja um frið við h:na löglegu stjórn Viet Nams, stjóm Ho Chi Minh- Viet-Nam- stjórnin hefur marglýst yfir að hún sé fús að semja frið á grundvelli þess samkornulags er orðið hafði milli hennar og frönsku stjórnarinnar, áður en Frakkar hófu styrjöld sína 'Sýtt OugmeÉ Brezkur flugmaður setti í gær nýtt hraðamet i flugi. Flaug hann þrýstiloftsorustuflugvél af gerðinni Vickers Supermarine Swift á meðalhraðanum 1182.6 km á klst. Er það um 11 km meiri hraði en metið sem landi hans setti í síðustu viku á ann- arri þrýstiloftsflugvél. Allt komst á annan endann. í New York í gær, þegar mesta loftvarnaæfing fór fram sera þar hefur verið haldrn. Æfðar voru varnir gegn kjarnorku- árás og látið sem tveim kjarn- orkusprengjum liefði verið varpað á borgina. Milljónum ma.nna var smalað í loftvarna- byrgi, loftvarnabyssur voru í gangi, orustuflugvélar sveim- uðu yfir borginni, sjúlcra- og" lþgreglubílar brunúðu um göt- urnar, útvarp og sjónvarp lelð- beindu íbúunum um hvernig þeir ættu að hegða. sér osfrv. osfrv. Mrað er árásarstríS? 1 einni af undirnefndum þir.gs SÞ hefur að undanförnu verið deilt um það, hvort ástæða væ.ri til að skýrgreina nánar orðið „árásarstríð“, þar sem bað kem- ur fyrir í starfsreglum sarntak- anna. Fulítrúar Bandaríkjanna, Bretlaads og Hollands í nefnd- nni álitu þess enga þörf, en meirihluti nefndarinnar fylgdi sovétfulltrúanum séim vildi slíka skýrgreiningu. Bandaríski full- trúinn lýst yfir, að hver sem skýrgreiningin yrði, muiadu Bandaríkin bregða fljótt við ef „árás“ hefði átt sér stað aö þeirra áliti. gegn sjálfstæðishreyfingu Indó' kína. 1 da(í hefjast á Hornströndum styrjaldar- æfingar bandaríska hersins. HEBIÍMSÍE Til þín stóö vor hugur í uniróti liöinna ára; úr ögrandi fjarska þin mynd fyrir sjón vorri skein í blámóöu vafiin frá heiðarbrún ofan aö hlein meö hvítbrydda rönd þar sem freyöir hin þunga bára.. Vér fundum í sérhverri taug aö þú áttir ois ein, varst ásit vor og líf vort—og tilefni bsisklegra sára. .. j Og fjöllin þín lyftu sér fjarlæg og tindrandi hrein sem l'agurblá hilling í ljósbroti dulinna tára. Þeir fella ekki hnjúkinn sem hamrammur gnæfir við ský. Þeir hindra ekki að geisladýrö morgunsins tendrist á ný. En jöröiina stráöu þeir erlendum óþrifabælum. og útflæmdu vættir meö skriðdrekans hrjúfa gný. Ó bliknandi lyng undir banvænum skotreykjar- svælum! Ó brekkusóley sem kremst undir jái'nbentum hælum! Jón Ilelgason . .

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.