Þjóðviljinn - 26.09.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.09.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 26. september 1953 1 dag er laugardag'urlun 26; sept. 269. dajrui ársins. IBarnaverndarielas' Eeykjavíkur eýnir fræðslukvikmyndir um upp- eldismál í dag kl. 4 i Tjarnar- foíói. Ókeypis aðgangur, og eru foreldrar einkum hvattir til að Sjá myndirnar. Félagið hefur í hy&gju að sýna fleiri slíkar mynd- ir 1 ihaust og vetur. KAUFMAöUBI N N OG FKÆNDT IXANS Xvan, komdu fljótt. Hvar ertu? Ég ætla að segja þér frá góðum kaupum sem ég var að gera. Ef 1 þú breytir eftir minni fyrir- mynd verðurðu brátt stórríkui’. Þetta sagði kaupmaðurinn fyr- ir innan bú'ðarborðið við Ivan frænda sinn. Þú manst eftir stranganum af pólska efninu, sem við höfðum átt ianga iengi? hélt hann áfram. Efnið var að verða ónýtt og fúið. Jæja, ég var að enda við að selja það sem nýja vöru og seldi það fyrir hátt verð. Líttu á þennan hundrað rúblna seðil. Hamingj- an sendi heimskingja til mín. Rétt er það frændi, sagði Xvan. En ég veit ekki hvor ykkar var heimskinginn. Ég sé að þú hefur tekið við fö'skum pen- ingaseðli, sem er einskis virði. (Dæmisögur Kriloffs). Fastir liðir eins og vénjulega. — Kl. 20:30 Tónleikat' (pl.): Ungversk fantasía fyrir pí- anó og hljómsveit eftir Liszt. 20:45 Upplestrar: a) Herdís X>orvaldsdóttir leikkona les kvæði. b) Þorsteinn Ö. Stephen- sen les smásögu: Maðurinn sem missti andlitið, eftir Otto Rung, í þýðingu' Átna "Hargfímssonar- 24:30 T-ónleikar: Kunnir óperu- tvísöngvar (pl.) .22:10 Danslög af plötum til kl. 24:00. LRINN Konungur sver oð skeggi sínu Nú tekur Geirarður af NianamJ, stæði meiu af. nema liann niælti ttiikii óskii ti'. og tók hvarvetna það, og- sór að skeggi sínu, að að gera í mót Kat'lamagnúsi kon-j sá skyldi dýrt kaupa, ef eigi ungi, lávarði sinuni. og hans héidi það. og setti grið síðan Sýning Kjartans Guðjónssonar í Listvinasalnum hefur verið vel sótt. Þó munu einhverjir eiga eftir að sjá hana ennþá. Bendum þeim hinum sömu á að sýningin er opin daglegu. kl. 2—10. Neytendasamtök Beykjavfliur. Áskriftarlistar og meðlimakort iiggja frammi í flestum bóka- verzlunum bæjarins. Árgjald er aðeins 15 kr, Neytendablaðið inni- falið. Þá geta menn einnig til- kynnt áskrift í síma 82742, 3223, 2550. 82383, 5443. ==SSJ5=> fjæknavarðstofan Austurbæjarskól- anum. Sími 5030. Nteturvarzla er í Laugayegsapótejci. Simi 1618. mönr.um. En er Karlamagnús varð þessa var, þá sendi liann lionura orð. að hann skyldi koma á hans fund til Eiss eða Luon eða Orliens, ef hann vi l iiafa Vianam eða fé sitt eða líf. En er þessi orð komu til Gararðs, þá svaraði hanr.: Fað'r minn átti Vianam og tók eftir Gundeblií bróður sinn, en hann varn af heiðnum mönnum og kom aldrei í konungs eign, og eigi mun ég koma. Höfum vér kyrsmenn átt vel þrjátigi vetra. En Karlamagnús varð reiður mjög og safnaði liði og fór til V'anam og hafði sjö þúsundir riddara, og sátu uni borgina. svo að komast mátti engi maður úr borgimú, og liann lét kalla og blása um af an herinn, að eng- inn færi. brott, fyrr en haim hefði tekið Vianam, og bauð öli- um að vavðveita hoðorð sín og gæta vopna sinna, svo að ergum allra manna i inillum. En Mílon gerir nú Rol ant son sinn ridd- ara og fjörutigi riddara með lionum og vopnað þá vel alla og gyröi sverð'. En Bollant var svo ungur og iíti I. að liamn liengdí sverðið um háls honum. Hann fékk þeim fjóra meistara yfir þjóna sina: einn að varð veita muttgáí, ar.nan hússýslu- rnarn, þr'ðja búsýslumann, fjórða konstafl — og fékk þeini mikið fé og sentli þá til Karla- magnúss konungs og bað þá her- bergjast hjá landtjaldi Namlúns og enga sýsiu aðra hafa en Þá, er hann réði þeim, og hafa hann að ráðgjaía. Síðan bundu þeir klæð; sín, og kyssti Rol ant föður sinn og móður. og blésu síðan í lúðra sína og liljópu á hesta sína og tóku ley.fi og fóru brott af Angler og komu til Vianam á miðjum N degi. (Kariamagnússaga). GUÖ HELGUB ANDI Svo segir í Guðmundar sögu góða: I>að var eltt sinn iim vetuiiiui að Más, að Guðmundur prest- ur var í kirkju úti að bæn sinni, og keniur Már bóndi gangandi til klrkju. En er hann kom í kirkju, þá sá lninii, að fugl lítill fló npp af öxl Guðnxundi pres.ti í loft og hvarf honum þá. Hann þóttist eigl vita, livað fugla það var, því að hann var ó- vaiiui' að sjá hoilagan anda "msaaaaEœB: GENGISSKBANING (Sölugengl): l bandarískur dollar kr. 16.32 1 kanadískur dollar kr. 16 63 l enskt pund kr. 45,70 100 tékkneskar krónur kr. 226,67 100 danskar kr. kr. 236.30 100 norskar kr, kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finjsk mörk kr. 7,09 100 belgískir frankar kr. 32,67 1000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. fra.nkar kr. 373,70 100 þýzk mörk. kr. 389.00 100 gyllini kr. 429,90 1000 lírur .... kr. . 26,12 Þorsteinn Ö. Stephensen flytur í útvarpið í kvöld smásögu eftir Otto Rung, i þýðingu Árna Hal!- grímssonar fyrrum ritstjóra. Svartidauði kemur til landsins Braut Kanabátinn austur fyrir Siðu. Töpuðust niargir menn og mestur hlutur góss. Utkoma herra Vilkins í Austtjflrðum með hcilu og höldnu. Item kom út Hval- Einar IXerjólfsson með það skip, er hann sjáll'ur átti. Kotn þar út í svo milcil bráðasótt, að menn lágu dauðir inuau þriggja nátta, Jiai'. öl er lieitið var þreinur lof- messum- með sæmilegu bænaháldi og i.jósbruna, .Itein var lofað þm-r- föstu fyrir kyndilniessii, en vatn- fasta fyrir jól ævinlega. Fengu síðan flestir skriftamál, áður en létjust. Gekk sóttiu um liaustið fyrir simiian land með svo mikilli ógn, að aleyddi b.æi víða, en fóik- iii vu r eklil sjáifbjarga, það eft- ir lifði, í mörgum stöðum. Síra Áll Svarthöfðason deyðl fyrst af kenniinönnum um haustið og þar næst hróðir Grímur kirkjuprestur í Skálholti, síðuii hver eftir ann- an lieimapresta, síra Höskuldur ráösmaður á jóladaginn sjálfan. Aleyddi þá þegar |Sta,Iinn að lærðum mönnum og leikum fyrir ntan bis.kupinn sjálfan og tvo leilcmenn. (Lögmannsannáll 1402.) =5SSS==i Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem vilja greiða blaðið með 10 kr hærra á mánuði en áskrifenda gjaldið er, gjöri svo vel að til- kynna það í síma 7500. hóíninni Ef þú stjakar vlð mér eiuuslnni eiinþá, þá tek ég í neyðarbrems- una. Bókmenntagetraun Visan í gær er úr kvæðl Gúð- mundar Böðvarssonar Öxin. Hér er önnur, eftir óþekktan höfund — að svo stöddu? Eg lagði upp í langa férð um land og úfinn sjó. Þú stóðst eftir á hlaðinu og hjarta þitt sló. Þú stóðst eftir á hlaðinu, svo hrygg og föl sem nár. — 1 augum þínum blikuðu brennandi tár. MESSUR Á MOBGUN Fríkirkjan. Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn ' Björnssori. Bústaðapre^taXválk Messá i Kópavogs- skóla kl. 2. Sr. Gunnar Árnason. Óháði frflvirkjusöfnuðurinn. Messa í Aðventkirkjunni kl. 2. Sr. Emil Björnsson. Langlioltsprestakall. Messa kl. 5 í Laugarneskirkju. (Ath. breyttan messutíma). Gjöfum til barna- starfsins að Hálogalandi verður veitt viðtaka eftir messu. Árelíus Níelsson. Háteigsprestakali. Messa í Sjó- mannaskólanum kl. 2. Sr. Jón Þorvarðsson. Dómklrlcjan. Messa kl. 11 árdegis. Sr. Jón Auðuns. Laugarneslcirkja. Messa kl. 2. (Ath. breyttan messutíma.) Séra Garðar Svavarsson. — Að lokinni guðsþjónustu verður safnaðar- fundur. Umræðuefni: Frumvarp það um styrk til kirkjubygginga sem lagt var fram á síðasta al- þingi. Eiiiislcip Brúarfoss lcom til Harnborgar í fyrradag; fer þaðan til Hull og Reykjav'kur. Dettifoss kom til Leníngrad í fyrradag; fer þaðan væntanlega 30. þm. tií Gdynia, Hamborgar, Antverpen og Rott- erdam. Goðafoss er í Reykjavík. Gulifoss fer frá Reykjavík á há- degi í dag áleiðis til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss er i Reykjavílc. Reykjafoss fór frá Hamborg á miðvikudaginn til Gautaborgar. Selfoss kom til Ak- ureyrar i fyrradag frá Isafirði. Tröllafoss fór frá New York í gær áleiðis til Reykjavikur. Skipadeild SIS Hvassafell fór frá Siglufirði 22. þm. til Ábo. Arnarfell er á Akra- nesi. Jökulfell kemur til Hafnar- fjarðai' á morgun. Dísarfell lcem- ur til Hull i dag. Bláfell fór frá Reykjavík í gær til Raufarhafnar. Kvöldsanilcoma MÍB Eins og auglýst er á öðrum stað í blaðinu heldur MXR lcvöldsam- komu að Hlégar'ði í Mosfellssveit nk. þriðjudag kl. 8 30 e.h. Er öllum MÍR-fé:ögum heimill að- gangur ásamt gestum, en aðgöngu miðar verða seldir í dag í skrif- stofunni, I’ingholtsstræti 27, lcl. 5 til 7 og lcosta 25 krónur (ferðir og veitingar innifalið). Krossgúta nr. 186. Láyétt: 1 lög 7 sérhljóðar 8 ýta 9 býli 11 brezki flugherinn 12 einkennisstafir 14 ending 15 sögu- persónu 17 e 18 nafns 20 hljóð- færi Lóðrétt: 1 álcæra 2 þrir líkir 3 skst. 4 árstími 5 klínir 6 verzl. 10 tala 13 nafn 15 lyftiduft 16 handlegg 17 )oikur 19 tvíhlj. Lausn á nr. 185 Lárétt: 1 meira, 4 ló 5 fá 7 ann 9 sof 10 áll 11 irr 13 at 15 OIc 16 Óskar Lóðrétt: 1 mó 2 inn 3 af 4 losna 6 Áslák 7 afi 8 nár 12 ro.k 14 tó 15 OR . .''Eítii^skÍldsðgji’XChMl^i-d*éCosters ★ (Teíkniiflgar e«ií Hel^ Kiihá-Nielstn 150. dagur Hann gekk inn i krá eina, og veitingakon- sn Rpinði hann við hvaða bqrð bann vi'di sitja: við bfiið altnúgans fyrir fjögur gyll- ini eða við borð hástéttarinnar fyrir sex gyHini? Ug'uspegill 'settist við bprð aðalsins, og er hann hafði drukkið og borðað að vi'd sagði hann: Nú hef ég b.orðað vel. látið mig þá hafa sex gyUini. Hæðist þú að mér? spurði hún reiðilega: að borga þér fyrir að borða hér! —- Ó mín yndis'.ega, ó mín e’skaða, svaraði Uglu- spegill, þú Jítur þó svei ituér eScki út fyrir að vera harðdræg i peningamálum. O þvílík a.ugu. Þau eru nákvæmlega ehis og só’in, geislandi og fögur, og þau »ra upp í mér ástarvitfirringuna. Hún fer eins -og logi iyfii' akur innan i mér. Hún heltckur mig a'veg á augabragði. - Le.ugardagur 26. september 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Framleiðshir áðinu finnst eðlilegt að kjötsalar ákveði sjálf ir álagningima Launþegar eiga rétt á því að gætt sé rannverulsgs kjöt verðs viS vísitöluútreskning Upplýsingar Þjóöviljans í fyri'adag aö FramleiÖsluráð landbúnáöarins skráir ekki verð á ýmsum tegundum kjöts en lætur kjötsala sjálfa um verölag-ninguna, vöktu mikla athygli hér í bænum. Var þaö að vonum ekki sízt þegar þess er gætt að í vísitöluútreikningum er aöeins tekiö tillit til hins opinbera skráða verðs á súpukjöti, enda þótt helmingur kjötsins eða vel þaö sé seldur á mun hærra verði Gefst hér ,enn eitt dæmi um hiö skiþulag'öa launarán á alþýöu manna. Kennarafélag Vestfjarða varar ein- dregið við gjerbrsyfingum á núver- andi fræðslulögum Kennarafélag Vestfjarða hélt aðalfund sinn á Isafirði dagana Framkvæmdastjóri Fram- leiðsluráðs landbúnaðarins, Sveinn Tryggvason, hefur sent Þjóðviljanum „svar“ við frásögn- inni í fyrradag um vanrækslu ráðsins í sambandi við verð- skráningu kindakjöts og um hið •gifurlega háa verð ýmsra kjöt- tegunda í verzlunum. Þeim at- riðum í frásögn Þjóðviljans, sem framkvæmdastjórinn stað- festir ekki berum orðum, lætur hann óhnekkt. Aðalatriðið í frásögn Þjóðvilj- ans var fyrirspurn um það hvcrs vegna Framleiðsluráð skrái ekki verð á læri, sneiðum úr Jæri, hrygg og kótelettum. Þessu svarar framkvæmdastjórinn á þann veg að þetta hafi aldrei verið gert, og Framleiðsluráð „héfur ekki tekið upp ný vinnu- •brögð í þessum efnum“. Hinsvegar segir framkvæmdastjórinn að ,.cf verðið er of hátt á rifjasteik og lærum, seljast' þessar kjötteg- undir ekki heldur safnast upp“. Þessi setning virðist lýsa einkar vel verzlunarsiðferði fram- kvæmdastjórans, betur en h3nn vænti líklega sjáJfur. Það skiplir sem sé ekki máli hve dýr var- an er, aðeins ef hún selst. Fram- leiðsluráði landbúnaðarins kem- ur það ekkert við hvað kaup- menn þurfa raunverulega að fá fyrir að dreifa kjötinu — sé það ekki dýrara en svo að það seljist: Þetta er sterkur punktur hjá framkvæmdastjóranum. Hins vegar skilur hann vel að kjöt- saiar eíga hér ekkert á hættu, því að þeir geta þó alltaf selt Forsetinn lieini- sækir Hafnarf jörð Forseti íslands heimsækiv Hafnarfjörð á movgun, sunnu- dag. Klukkan 3 e. h. koma forseta- hjónin í hinn fagra skemmti- garð Hafnfirðinga, Hellisgerði, og býður Helgi Hannesson bæj- arstjóri forsetahjónin velkomin, þvínæst mun iforsetinn flytja ræðu. Að því loknu verður Hell- isgerði skoðað. Lúðrasveit Hafn- arfjarðar og Karlakórinn Þrest- ir munu skemmta í Hellisgerði. Að lokinni móttökunni í Hellis- gerði heimsækja forsetahjónin elliheimilið, skoða raftækjaverk- smiðju Hafnarfiarðar, Rafha, ennfremur Fiensborgarskólann og verksmiðjuna Lýsi og mjöl. Frá kl. 5.30 til kl. 7 síðdegis verður opinber móttaka í Al- þýðuhúsinu þur sem veitingar verða framreiddar. Munu Hafn- íirðingar fjölmenna við komu • forsetans, bæði í Hellisgerði og í Alþýðuhúsinu. „með súpukjötsverði“ það sem ekki . sclzt hærra verði. En úr því kjötsaian virðist eiga að vei’a tilraunastarfsemi kaup- manna með það hve mikið sé hægt að Jeggja á vöru án þess hún hætti að seljast, vill þá ekki framkvæmdastjórinn leggja til að enn verði hækkað verðið á til dæmis rifjasteik og lærum? Hví ekki að fá endanlega úr því skorið hve álagningin má vera mikil án þess varan hætti að seljast! Þjóðviljinn hefur upplýst það aimenningí að rifjasteik er seld hér í búðum með 50% álagn- ingu miðað við heildsöluverð á súpukjöti, læri með 37% á- lagningu, sneiðar úr læri með 56% álagningu og hryggur með 42% álagningu. Mergurinn máls- ins er sá að Fram e'ðsluráð Ieyf- ir þessa álag-n'ngu þegjaiudi og liljóðalaust, en trcystir sér hins- vegar ekki sjálft til að skrá því- líkt geypfverð. Fólk á ekki að átta sig á kjötverðinu j Iieild. á ekki að átta sig á því livernig kjötverðið er ákveðið. Hvaða hag hefur Framle'ðslui-áð af því að láta þessa verðlagningu við- gangast? Það er eitt mikilvægt atriði cnn í þessu má i. í úíre kning- um þeim sem kaupgjaldsvísital- an er ákveðin eftir er einungis reiknað með súpukjötsverði á nýju kindakjöti. Ef reiknað væri með meðaltá'i kjötverðsins í lieild mundi kaupgjaldsvísitalan þegar liækka. Kér er því enn eitt dæmi um launaránið á alþýðu- stéttunum, og ættu þær að leggja sér þetta atriði á minni. Eða ætl- ast þeir aðilar, sem hér ciga hlut að máli, kannski til þess að vei-kafó!k kaupi „eingöngu það Danir hafa sem kunnugt er stofnað hlutafélag um blý- v'nnsluna í Meistara.vík og eiga Norðmenn og Kanadamcpm einnig í fyrirtæki þessu. Hafa mikil mannvirki verið byggð þarna, þ.á.m. flugvöllur. ísar íoka siglingaleiðimii til Meistaravíkur mesta.n hluta ársins, 9-10 mánuði- Þessvegna þarf að koma biýgrýtinu mjög ört þaðan á þeim stutta tíma sem siglingalei'ðin er op'n. Það mun því hafa komið til máia. að nota allmörg smáskip til að flytja grjótið til um- sk'punarhafnar. Meistaravík er 18. og 19, september s. 1. Formaður félagsins, Björgvin Sighvatsson, setti íundinn og bauð félagsmenn og gesti vel- komna. Forseti var kjörinn Sveinn Gunnlaugsson, skólastj. Flateyri. Fundinn sóttu 25 kenn- arar af Vestíjörðum, auk gesta. Á fundinum voru rædd ýms fé- lagsmál vestfirzkra kennara. Aðalmál fundarins voru tvö: 1. Jónas B. Jónsson, fræðslu- f'Ulltrúí í Reykjavík, flutti mjög athyglisvert erindi um reikn- ingskennslu í bamaskólum. 2 Aðalsteinn Eiríksson, náms- norðarlega á Grænla.ndi og myndi höfn á Norðurlandi því vera heppileg umskipunarhöfn fyrir blýgrjótið. — Sennilega myndi námufélagið þá e'nnig vilja fá leyfi fyrir að reisa hafnarmannvirki o.fl. Dagur gerir mál þetta a'ð umræðuefni og skýrr frá að námufélagið hafi hreyft þessu máli við íslenzku rikisstjórnina, en ríkifcstjórnin hvorki le'tað álits Akureyringa né látið upp- skátt hi>að gerzt hafi í málinu. Segir stjórnarblaðið Dagur að tími sé kominn til þess að ríkisstjómin skýri eitthvað frá þessu máli opinberlega. stjóri gagnfræða- og heimavist- arskólanna, ílutti erindi um end- urskoðun á námsefni og náms- tíma í barna- gagnfræða- og menntaskólum. En eins og kunn- ugt er, þá hefur verið skipuð nefnd til að gera tillögur um þau efni og á Aðalsteinn Eiriksson sæti í nefndinni. Miklar um- ræður íóru fram um efni beggja erindanna og svöruðu frummæl- endur fyrirspurnum, sem fram voru bornar. Eftirfarandi tillaga var samþ. með samhljóða atkvæðum: „Aðalfundur Kennarafélags Vestfjarða vill eindregið vara við því, að í náinni framtið verði gerðar gjörbreytingar á núverandi fræðslulögum“. Ákveðið var, að næsti aðal- fundur K. V. verði haldinn a Ísafirði n. k. haust. Samþykkt var að fela stjórn félagsins að fá hæfan mann til Þess að flytja, — á næsta fundi félags- inSi — erindi um einhverja námsgrein og leiðbeina jafn- framt kennurum í kennslu hennar. Það er áform K. V. að tengja saman aðalfundi félags- ins og stutt, hagnýtt námskeið í einhverri einni námsgrein, svo félagsmönnum gefist tækifæri til á ári hverju, að kynnast helztu nýmælum í kennslu hinna ýmsu námsgreina. Fundinum bárust kveðjur og árnaðaróskir frá fræðslumála- stjóra. Bæjarstjóm hélt boð innii fvrir fundarmenn í veitingasal Alþýðuhússins. Forseti bæjar- stjómar, Birgir Finnsson, bauð gesti velkomna og stjómaði hóf- inu. Margar ræður voru fluttar. Meðal ræðumanna voru þeir Jónas B. Jónsson, Aðalsteinn Eiríksson og Þórleifur Bjarna- son. Forseti fundarins, Sveinn Gunnlaugsson, þakkaðj bæjar- stjóm ísafjarðar fyrir ágætar viðtökur. Stjóm Kennarafélags Vest- fjarða var endurkosin, en stjóra- ina skipa: Form.: Björgvin Sig- hvatsson, ísaf. Ritari: Matthíasi Guðmundsson, ísafirði og gjald- keri: Kristián Jónsson, Hnifs- dal. Getraun Flugfél- ags fslands í sambandi við flugsýninguna á Reykjavíkurflugvelli s- L sunnudag fór fram getraunasam- keppni um það, hve margir far- þegar hefðu ferðazt með flugvél- um Flugfélags íslands á flugleið- inni Reykjavík-Akureyri-Reykja- vík árið 1952. Sá, sem gæfi upp rétía tölu, eða yrði næstur hinni réttu, skyldi hljóta fría flugferð (báðar leiðir) eftir eig- in vali til einhvers þess slaðar innanlands, þar sem ílugvélar félagsins hafa viðkomu í áætl- unarflugi. Mikil þátttaka varð í þessari! getraunasamkeppni, en hlut- skarpastur varð Kristián Guð- mundsson, Fálkagötu 12 í Rvik. Gaf hann upp töluna 7777 og komst þar með næsl hinnj réttu, sem er 7731. Morgunblaðlð ræður sér ekki af fögn- uðl yfir sölu bæjarfogarans JBiPÉlr rangfærslur um Iiag ¥cs(iiiaimaey|abæ|ar s(jómarinnar“ í Yestnianna- blað, það var Þegar flugu- Það er Iangt súðan Morgun- blaðið hefur ver'ð jafn ofsa- kátt og í gærmorgun. Og ástæðan? Sú að loks hafði Sjálfstæðisfl okknuni tekizt að koma þvi til leiðar að aniiar togari Yestmannaeyjabæjar liafði vcrið seidur úr bænuni! Og Morgunblað'ð var i gærmorgun allt í einu orðið vcrkalýðshTað sem bar liag verkamanna i Vestmannaeyj- um voðalega fyrir brjósti (!) og beinlinis brann í skinn- inu eftir því að op'nbcrir starfsmenn í Vestmaimaeyj- uni gerðu verkfall!! Opinber- ir starfsmeun ættu að minn- ast þess næst þegar þeir hcimta bætt kjör — einkan- 'ega þó ef þeir ætla að he'mfa verkfallsrétt — að hiðja Morgunblaðið að birta þriggja dálka forsíðuuppslátt!! Morgunblaðið lieíur einu sinni áður gerzt verkaýðs- mönnum Vesturveldaima tókst að gera uppsteit emn rtag í Austur-Berlin. En Morgunblaðið Iét ekki sitja við fögnuðinn einan yf- ir því að tekizt hafði að sé ja bæjartogara Vestmannaey- inga á buri úr bænum, lield- ur hrúgaði það upp rang- færslum um hag Vestmanna- eyjabæjar. Það er rétt að verkamenn i Vestmannaeyjum eiga inni laun hjá bæmun en sú upp- hæð er innan við 20 þús. og sést bezt af því hve mkiil hluti S'ík upphæð muni vera af öllu því senx heilt bæjar- félag greiðir i verkamanna- laun. í slað þ<ss að Morgunblað- ið ta ar unt ..botnlausa ó- reiðu og óstjórn“ „vinstri eyjum, þá er hagur Vcst- mannaeyjabæjar góður. Hins- vegar hefur bærinn átt að striða við vöntun á reksturs- fé. Væru t. rt. báðir togar- arnir seldir skuldar bærinn ekkert eftir útlialdið. Erfið- leikar bæjarins hafa fyrst og fremst stafað af því að hann heíuv ekki fengið rckstursfé til togaranna — og að þeim erfiðle'kum hafa Sjálfstæðis- inenn stuðlað, svo ekki er undur þótt Mogginn sé fagn- andi! Það bar árangur! Baer- inn liefur því sjálfur orðið að '’cggja togurunum rekst- ursfé og af því stafa greiðslu- örðugle'kar hans. Útgerðin hefur ekki hlaðið skuldum á bæinn meir en hann getur borgað út og 'angsamlega meirihluti Vestmannaey'nga mun telja að því fé sem bær- inn hefur lagt í togaraútgerð- ina hafi verið ve! varið og það me'r en komið inn aftur í tekjuin til verkamantia, sjó- manna og fyrirtækja í Eyj- um. Framliald á 11. síðu Hafa Danir bcðið um umskipunarhöfn fyrir blýgrjótið á Akureyri? Akureyringar liafa töluvert rætt. það hvort Akureyri yrði valin seni umsltípunarhöfn fyir blýgrjótið sem veriff er að vinna 1 Me'staraxik á Grænlandi. Blaðið Dagur á Akureyri skýrir frá því að námufélagið hafi „þreifað fyrir sér“ lijá ríldsstjórnmm um þetta mái, liinsvcgar sé ekkí vitað til að enn hafi verið leitað álits Akureyringa sjálfra nc uppskátt látið hverju ríkisstjómin hafi svarað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.