Þjóðviljinn - 26.09.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.09.1953, Blaðsíða 5
---Laugardagur 26. september 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 ioriast scgmkomuiceg DuIIes reynir a5 tryggja fyrirfram að enginn árangur verði af Asíuráðstefnu, segir Waiter Lippman Meginsjónarmið Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkj- ©nna, er að sögn bandaríska blaöamannsins Walter Lipp- xnans aö forðast að nokkuð samkomulag náist á væntan- legri ráðstefnu um Kóreu og önnur Asíumál. Lippman, sem er kunnasti og mikil'smetnasti fréttaskýr- andi Bandaríkjanna, skrifar fvrir stórblaðið New York Her- aJcl Tribune og greinar hans birtast í tugum annarra banda- riskra blaða. Hann segir í grein sinni 18. þessa í mánaðar að „mergui'inn máléins er að | hann (Dullfes) iná ekki við því að láta dragast inn í almennar samningavið- Lippman ræður um lausn deiiumálanna í Austur- Asíu. Skuldbindingar hans /gagnvart þinginu í Washing- iton, gagnvai’t Kóreu , Taivan og Japan leyfa ekki málalok, sem fengin sé með samiiingum“. Alit kapp lagt á að ræða sam íæst. Lippman byrjar grein sína oneð því að benda á að „sjald- an eða aldrei í sögu miiliríkja- rnála hafa menn lagt sig e.ins í framkróka að fá það sam- þykkt að sem fæstir hlutir verði ræddir" eins og Dulles hefur nú gert. Hann bætir við: „Segja má, og það er sagt aun allan heim, að þetta sé ekki aðfei’ðin til að leysa umfangs- mikii deilumál, sem varða stór- veldi. Málalok, sem ekki er hægt aö fá með valdboði bg semja verður um, ki’efjast þess óhjákvæmilega og eðli sínu samkvæmt að gerð séu hrossa- kaup. Af þessu leiðir að því færri mál sem hægt er að ræða þeim' mun minni líkindi eru að Verði af hrossakaupum sem leiði til málaloka". Dulles mesti nei-maðurinn. Um Kóreu segir Lippman: „Ef ekkert annað en sameining landsins undir stjórn Syngman Rhee fæst rætt á Kóreuráð- stefnunni en engin önnur mál sem varða hið rauða Kína, þá eru langtuxn. meiri líkindi til að ráðstefnan vei’ði vettvangur þar sem ósættanleg sjónarmið rekast á en samningastaður." „Það er slæmt, já það er al- varlegt áfall í sálræna st.ríðinu svcnefnda, að það er Dulles en ekki Molotoff sem nú er orðinn mesti nei-maðuriim“, segir Lippman að lokum. Fjarstýrð réí fiaug á þorp Fjarstýrð, mannlaus flugvél flaug í síðustu viku á hús í enska þorpinu Stiffkey. Bandá- riski flugheri.nn i Englandi var að gera tilraunir með hina fjarstýrðu vél, þegar hún allt í e:nu hætti að láta að stjóm útvarpsbylgjanna og flaug til jar&ar. Svo gæ'fúsamlega tókst til að enginn var heima í húsinu sem vélin flaug á e.n nágrann- arai- fengu taugaúfall. Fjarstýrða véiin var skot- mark fyrir brezkar og banda- rískar loftvarnarsveitir. Flugi hennar var stjórnað af jörðxi en ekki úr annarri flugvél. Segja vertíðina í sumar þá beztu síSan fyrir stríð. Norskir sjómenn eru mjög ánægðir meö síldarvertíðina við ísland í sumar, segja hana þá langbeztu eftir stríðið. Iftafisa aiIM Japaiis Peter Thorneyeroft, verzlunar- málai’áðherra Bretlánds, sagði i ræðu í gær á fundi ríkja, sem eru aðilar að alþjóða toll'asamn- ingnum, að Bretar gæ'tu ekki sæ'ít sig við það að Japan yrði tekið í samtökin. Hafði banda- ríski f'ulltrúinn mæit með inn- göngubeiðni J.apans. Thorney- croft sagði að hvað sem öliu liði yrðu Bretar að láta v'ð-; skiptahagsmuni sína sitja í fyrir- rúmi. Arbeiderbladet i Oslo segir að um 300 skip hafi siglt á íslandsmið og á þeim hafj ver- ið á fjórða þúsund menn. ’lOOtl tii 12000 kr. hhitur. Meðaiafli skipanna er 1000 ■tunnur og algeugustu háseta- hlixtir 700Ó til 12000 krónur. Síldárverðið er 223 krónur á tunnu og 10% af andvirði afl- sne skipt.'st xnil'li hásetanna. Flest skip' fengu' fullfei’mi á. LÍmábilimi 20. júlí til 20. ágúst. mrntm mm Fer eftir geðslagi hvort Mlstiórar lenda í slysum Geðslagið veldur langtum meiru um slysni en áfengisneyzla Sú hefitr orðið niðurstaða af rarmsókn á umfzrðaslys- um. i Kanada, að geðslag bilstjóranha hafi mest áhrif á það hvort þeir ienda í umferðaslysum eða ekki. lækknð á Italíu Stjórn Gbr'-cppe Peiia á Italíu hefur lagt frumvarp að fjárlögum næsta árs fyrir þingið. Eru það sþarnaðarfjár- lög. til dæmis erii hernaðarút- gjöldin lækkuð um 21 milljarð ’líra eða urn 500 miiljóiiir kröna. Heildarútgjold n eru áætluð 2231 milljarður lira, 105 millj- öríum lægr: fen nugildandi fjáflög. Gj< d eru 417 millj- örðixm lira hærri en tekjurnar. myrti S O' urna Lögreglan á ítafíu leitarí ?nú í fjöllum ^gibileyjar að| jhúseigainlanum Francescol íOIivierei- Hann lagðist útj , eftii’ að hafa. myrt þrjúí ibörn og sært foneldra þeirraj 'pg fóstursystkini. Fjölskyld- 'an Ieigði íbúð í húsi Olivier-t *eis ðg hafði homxm ekki tek- Jizt áð koma heniíi út þrátt^ } íyrir ítrekaða.r tilraunir. íTók hann þá það ráð að| \ reyita að útrýma henni svo) (áð hann gæti tekið nýjal þeigjendur sem Vildu greiða] ifeærri leign. Á annarri alþjóðai’áðstefn- unni um áfexígi og uniferð á þjóðvcgum í Toronto skýrði B. A. Griffith, prófes’soi’ við Torontoháskóla frá niðurstöð- um rannsókna rinna r. Hánn kvað það óumdeilan- lega hafa sannazt að geðslag bíístjóranna hafi meiri áhrif á það, hvort þeir lenda í um- ferðaslysuih, en hvorit þeir neyta áfengls. Jafnlj’n.di foi'ðar sylsum. Að öllu öðiri jöfnu er hætt- ara \úð að örgeðja bilstjóri lendi í slysi en sá sem er jafnlyndur. Þetta óstillta geðslag veldur mun fleiri slysum en áfengis- neyzla, sagði prófessorinn. Niðurstöður sínar byggir hann á rannsóknum á aðstæð- um við tæplega 200 slys. Fylgzt var með bílstjórunum í ákveð- inn tíma, athugað hvort þeir neyttu áfengis og fortíð þeirra athuguð. Áfengisnejzla og um_ ferðaslys. Það kom í ljós að því erfið- ara sem bílstjórarnir höfðu átt með að staðfestast einhvers stað ar, því oftar sem þeir höfðu skift um vinnu, því tíðafa var að þeir lentu í slysum. Sambandið milli þessa tvenns var miklu greini- legra en milli slysni bílstjóranna og áfengisneyzlu þeirra. Bílstjóra.r sem nejda áfengis reyndust ekki lenda oftár i slys- um en þeir sem érú bindindis- menn en þeir báni meiri per- sóhulegri ábyrgð á slysunum sem þeir lentu í. Ógiftir bílstjórar reyndust slysnari en giftir. í ræðu í Salt Lake City á sunnudaginn gerði bandai’ískf hershöföinginn James Van Fleet að umtalsefni líkumar á að friður haidist. Van Fleet var yfirhershöfðingi landhers- ins i Kóréu þangað til í vor. Hann kvaðst sann- færður um það af atburð- um síðustu ára áð stjórn- endur Sovét- ríkjanna væru staðráðtiir í að gera allt. sem í þeii’ra valdi stendur til að forða stórstjTjöld. Sov- étstjórnin muni aldrei hefja styrjöld að fyrra bragði. Van Fleet sag&ist áiíta að ekki mj’ndi koma til neinnar þriðju heimsstyrjaldar og iýsti jTir að Bandarikjastjóm ætti að vera fús til að hefja viðræður við sovétstjórnina til að sam ræma þær áætlariir, sem born- ar hafa verið fram um fram- kvæmd banns við öllum múg' di’ásvopnum. Utgerðin ber sig ef 100 tunnur veiðast, segir Arbeiderbladet. Síldin betri en nokkru sinni. Blaðið hefur það eftir nors'iu sjómörmunum að auk þeixra hafi Svíar, Finnar, Rússar og Danir aflað vel við Island. Floti Norðmanna var jafn stór og allra þessara þjóða til samans.' Ragarinn á einu skipinu seg- ir tbiaðamönnum að aðra eins ágætis síld og þá sem veidcíist við Island í ár hafi liawn aldrei séð. 44 dauða- dómar í Kenya Hæstiréttur brezku nýlend- unnar Kenj’a hefur dæmd 44 Kíkújúmenn t:I dauða fyrir þátttöku í bardaga við örygg- issveitir nýiendustjórnarinnar í þorpinu Lari í marz í vetur- Allir voru ákærðir fyrir morð barns, sem beið bana í bardag- anum. Þrír pi'.tar mxd:r 18 ára aldri voru öæmdir í rangeISL Hafa þá alls 105 svertingjar verið dæmdir fj'rir þátttöku í bardaganum, flestir tii öauða. Van FJeet |Br ÍBðarífylgd idrLúkkisadi Brúðhjón og- gestir þeirraJ 46 manns a ls, áttu um daginn) leið yfir ána Setlej í fylknuJ Wahawalpur í Pakistan. Áin^J var í vexti vegra monsun- í rigninganna og hvolfdi ferj- junni. Hvert mannsbarn sem// i heniii var, brúðlijónin sjálf| >og allir gestirnir, drukknuðu.I Mongólar á terSatagi I þúsundir ára hefur úlfaldinn verið helzta húsdýr í Mongólíu í Mið-Asíu eins og í öðrum eyði- nierkurlÖndum. Nú hefur tæknin haldið innreið sína í Mongóiíu eins og víðar og jámbrautir og bíivegir liggja orðið um landið og úiföidunum fe r fækkandi. En Mongólía er víðlend og strjáibygð og þar getur n'ða enn að líta ferðalanga á úlfaldakryppum eins og þá sem sjást hérna á myndiimi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.