Þjóðviljinn - 01.10.1953, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 01.10.1953, Qupperneq 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 1. október 1853 Þorvaldur Þórarinsson, lögfræðingur: Segðu mér að sunnan Ferðabáttur frá Rúmeníu 1853 w I Viöfal viS skólastúlku (Niðurlag). Þ,að er vonlaust að ætla að far,a ,að rekja hagskýrslur í þessum stutta þætti. Hitt verð- ur að nægja að skýra frá því •að hvarvetna blöstu við ný mannvirki, menn voru altekn- ir af stórhug og framfaravilja. Það er ekki nóg með að olíu- framleiðslan sé komin í lag heldur er hún farin lajigt fram úr því sem var fyrir stríð. Hin mikla iðnsýning sem stóð yfir 1 Búkarest bar þess ljós- an vott að þetta mikla gósen- land er að verða sjálfu sér nægt á flestum þeim sviðum sem ráða úrslitum um sjálf- stæði þjóðar. Þetta viður- kenndu í viðtölum einnig þeir sem eru .andstæðir núverandi stjómarfyrirkomulagi í Rúm- .eníu. Aftur á mótj vegsömuðu ýmsir 'hinn nýja, sið er verið höfðu honum andvígir fyrr, sérstáklega menntamenn sem höfðu álitið að persónuleiki þeirra myndi gufa upp um leið og vonin hvarf um :að geta ábatast persónulega í stórum stíl á þekkingu sinni. Mér fannst flestir þeirr.a viður- kenna með gleði að þeir hefðu nú betra. næði til .að sinna vís- indum sínum en áður var; einkum Jæknar sem fögnuðu almennt hinni nýju skipun heilbrigðismálanna, enda sjá þeir nú meiri árangur af störf- um sínum en hina bjartsýn- ustu hafði dreymt um. Þetta á sérstaklega við á s.viði bama- dauðans og berklaveikinnar sem geisaði áður eins og far- sótt. Mér þótti vænt um að geta skýrt heilbrígðisráðherra landsins frá hinum mikla árangri íslenzkra lækna í við- ureigninni við berklana. Voru menn ekki óánægðir með ófrelsið? Ég býst við að tilfinningamar séu ,alls staðar svipaðar á því sviði. En vitan- lega má deila um hvað er ó- freisi, og ef það er til, hver verður að sæta því. Rétt er það að eignir margra manna og fyrirtækia hafa verið lagð- ar undir opinberan rekstur, en þó er óvíða jafnlangt komið á þeirri hraut í Rúmeníu og nú er hér á landi. Bankar voru t. d. íyrst þjóðnýttir árið 1943, að mig minnir. Hér hefur Landsbankinn verið þjóðnýtt- ur frá stofnun sinni árið 1885, og svona mætti telj.a í það óendanlega. En svo samanburði sé haldið áfram: hversu marg- ir menn í Rúmeníu, af þeim sem nú eru uppi, skyldu hafa ■haft aðstöðu eða tækifæri til að eiga, stofna eða reka arð- berandi fyrirtæki? Eða t. d. hér á landi núna? Hversu margir skyldu njóta náðar hjá peningastofnunum okkar? Þeir sem spóninn misstu úr askin- um voru ekki fyrst og fremst Rúmenar, heldur útlenzkir auðmenn, eoda lætur hæst í þeim. Margt er enn með gamla lag- inu. Hinir dásamlega skemmti- ■legu markaðir eru ekki ennþá komnir undir þak hræsninnar og yfirborðshreinlætisins; karl- ar og konur koma með varn- ing sinn í útskomum vögnum. Kálmetið er ekki enn farið að missa bragð í kæligeymslum, og kvikfé og fuglar er enn selt á fæti. Það er auðvitað ekki vist .að formaður íslenzka dýraverndunarfélagsins vildi lofa manni að bera lifandi hænuunga í spyrðum um göt- urnar, en hi-tt er ósannað mál að kjötið væri neitt hollara ef þeim væri slátrað áður, og síðan borið á milli húsa í allt ,að 40 stig hita. Fólkið gengur enn mjög í hinum fallegu þjóðbúningum sem ég vildi óska ;að auðnaðist að halda velli fyrir þessum sviplausa fatnaði sem við göngum í hér í menningunni. Þegar fór að liða á morguninn voru margir komnir úr skón- um, sérstaklega konur og ung- lingar, en það var mesta furða hvað bændur þoldu mikinn fatnað, og fótabragðið ein- kenndist ekki alltaf af nett- leika. Gömlu sjóskórnir okkar hefðu þótt fínir á móti þe:m rosabullum úr nautsleðri sem ýmsir eldri bændur spókuðu sig í á glæsilegustu breiðgötum þessarar heimsborgar. En svo var á hinn bóginn glysgimin í sama fólki. Það er ekkert leyndarmál í eðli sinu, þótt það hafi ekki farið hátt, að hugur minn hef- ur í mörg ár staðið til þess að eignast austrænan hatt úr þessum mjúka fallega flóka; ég hef bar,a aldrei séð neinn nógu finan í vestrænum búð- um. En svo var ég einn dag staddur í stórverzlun í Búka- rest, og veit ég þá ekki fyrri til en ég stend frammi fyrir. draumahattinum. Ég byrja að skotr,a til hans augunum og telja leiin min í huganum. Mér verður strax ljóst að svona finan og dýran hatt get ég ekki eignazt nema á kostnað allrar HAUSTSÝNINGIN í Lista- mannaskálanum hefur vakið mikið umtal og skoðanir manna á henn; eru yfrið mis- jafnar. Ekkert hleypir mönn- um eins fljótt upp og umræð- ur um list og slíkar hitaum- ræður hefur mátt heyra á ó- trúlegustu stöðum að undan- fömu. Oft er fróðlegt að heyra þær skoðanir sem þá koma í Ijós. Sumir taka munninn full- an, eru með slagorð og upp- hrópanir, aðrir eru hógværir og leitandi, fullir af umburð- arlyndi og vilja til skilnings. „SvipalT' hefur sent Bæjar- póstinum línu i tilefni ,af sýn- ingu þessari. Bréf hans fer hér á eftir: SVIPALL SKRIFAR: „Eg er einn ,af þeim sem leit inn í Listamannaskálann á dögun- rim til þess að skoða haustsýn- ingu ungu málaranna. Þegar é,g gekk inn í salinn og leit yf- ir myndirnar, varð mér á ,að hugsa sem svo, ,að þetta væru engar myndir, þetta gæti ég rissað upp, beinar línur og ferhymda fleti, en hins vegar væri hægt að telja mér trú um að þetta væri list, þar sem ég hef enga þekkingu á slík- um hlutum. En þannig fóru samt leikar, að ég hafði löng- un til þess að eiga þar tvær eða þrjár myndir, ef ég hefði haft húsrúm til þess, því að sumar þeirra þurfa mikla fjar- lægð. Nú eni skó’arnir að hefjast, og líklega hefur aidrei í sögu þessa lands fleira fólk sótt þá en ejnmitt nú. Flestir þessai'a unglinga hafa eytt sumrinu í hin ýmsu störf til lands og sjávar og sumlr fengið drjúg- ar tekjur eft'r sumai'ið. í ís- húsi því er starfar i Kópavogi hefur t.d meirihluti kvenfólks- ins sumar verlð námsstú’kur. Ég fór einu s'nni um daginn og bað eina þessara stúlkna uro viötaí, sem hún lét góðfúslega í té — Hvað ertu gömul? — Ég er sextán ára, Þú stundar aúðvitað skóla á. veturna? — Já, ég fer í fjórða bekk kvennaskólans í haust. — Hefurðu unnið hér und- anfarin sumur ? — Já, þetta er þriðja sumar- ið sem ég vinn hér, svo þú sérð að mér líkar vinnan ágæt- lega. — Geturðu nokkuð g’zkað á hvað þni ert búin að vinna þér inn mikla peninga í sumar? — Ja, það er talsverð upp- hæð, ég veit ekki nákvæmlega hvað það er mikið, en það mun vera svona 9-10 þúsund krón- ur. — Það er ótrúlega stór upp- hæð yfir fjóra mánuð:; hvernig hefur þú getað unnið fyrir svo mikiu? — Þa& er auðskilið mál; ég hef aðallega unnið við flökun i sumar, og við þau störf eru konum greidd sömu laun og körlum. — Fannst þér ekki erfitt að Nú er það mjög eðlilegt og einfalt mál, að bæði ég o.g aðr- ir sem erum af eldri skólan- um, séum eins og áttaviltir fuglar gagnvart nútíma mynd- list, því að slíkt er mjög ein- ker.nandi fyrir þá tíma. sem við lifum á, ,að vera áttavillt- ir, ekki aðeins við eidri, held- Ur engu siður þeir yngri og á ég þar eins við í lífi og í list. Eru kannskí ekki nokkuð margir áttavilltir í þjóðfélags- málum? Við iifum á breytinga- og öfgatímum. Það- sem einn segir hvítt, segir hinn svart. Sumir kalla það list, sem ekki er list, aðrir kalla Það ekki list, sem er list. Og þannig má lengi telja. Eg hef stundum heyrt fólk tal-a um það, þegar það hefur verið að skoða málverk, hvað litirn- ir væru sterkir og óeðlilegi", og detta mér þá oft í hug augnabliks sjónmyndir úr dag- legu lífi, sérstaklega á fögrnm vor- haust- og sumarkvöldum, stuttu fyrir sólsetur. Litasam- spilið er þá á ásýnd hlutanua hátt hafið yfir hversdagsieik hinna venjulegu litbrigða. Og er sízt erfiðara en önnur þau störf, sem hér eru untiin, að fiaka karfa sem hefur verið sú fiskitegund, sem hér hefur verið verkuð í sumar. og eig- jnlega m'klu skemmtilegra en önnur vinna við hann, fyrir utan hvað það gefur miklu meiri peninga en önnur vinna, hér. — He’durðu þá að surnar- kaup þitt nægi fyrir þörfum þínum í vetur? — Já, vafaiaust, það er að segja fyrir fötum, bólmm og skó’agjaldi, sem er 100,00 kr., og svo eru ýmsir sjóðir við skólann, sem nemendur borga í af frjálsum vilja; ég get víst borgað ríflega í þá af því ég er svo efnuð. Fæði hef é.g frítt heima hjá mér. — Hvað lxefur þú svo hugs- að þér að taka fvrir þegar þú ert bú'n með tiám þitt? — Það er nú ekkert ákveð- ið. enda heill vetur til stefnu með það, segir stúlkan og brosir óræðu brosi, miáske á hún einhverja drauma um það innst í hugarskoti sínu, sem hún vill ekki setja á pre.nt. En um eitt er ég viss, hún fer ekki í Kanann stúlkap sú. Og- ekki á ég aðra ósk heitari jafn- öldrum hennar til handa en að þær eyði sumrinu vjð fram- leiðslustörf til sjávar eða sveita og féi fyrir þau sömu laun og karlmemrrnir sem nú vinria oftast sömu störfin með þeim fyrir miklu hærra kaup en þær og að þær geti notað veturinn til. að rnennta s;g undir það lífsstarf sem hver og ein velur sér svo seinna á æfinni. — M. Þ. oft hefur mér dottið í hug, að ef ég vami málari og gæti fest slík litbrigði á léreft, þá myudi margur segja, að það aetti litla stoð í veruleikanum. Annars. háir það karmski mest. bæði mér og öðr trri t-i' skilnings á list og lífi, tem ekkj verður aðskilið, að við komum oftast í musteri listar- innar með fyrir ákveðnar skoðanir á hiutunum, í stað þess að hafa hugann opinn fyrir öllum nýjum viðhorfum, vera leitandi menn. Þá gætí svo farið að mönnum 'birtist ýmislegt í heimi listar >g iifs, sem þá hefði ekki annars órað fyrir. ‘En hvaða tilgang hafa þess.'r ungu málarar? Eru þeir aðeins, að leika sér með liti eins ög krakkar? Listin fyrir listina — eða á þessi list Þeirra að vera fyrir lífið? Gaman væri að fá svar og gagnlegt fyrir fáfróða. — Svipall“. Þannig hljóðar bréf Svipals og Bæjarpósturinn væntir þess að einhverjir verði til að leysa úr spumingum hans. AUGLÝSING nr. 3/1953 frá Imtílulnings- og gjaldeyrís- deild f járhagsráðs. Samkvænat heimild í 3, gr. reglugerðar frá 23. septem- ber 1947 um vörusköxnmtun, takmörkun á sölu, dreif- ingu og afhendingu vara, hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum sköxmntunarseðlum, er gildi frá 1. öktóber 1953. Nefnist hann „FJÓRÐI SKÖMMTUNARSEÐILL 1953“, prentaður á hvítan pappír með rauðum og svört- um lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: REITIRNIR: Smjörlíki 16-20 (báðir xneðtaldir) gildi fyrir 500 grömxnum af smjörlíki, hver reitur. Reitir þessir gilda til og með 31. desember 1953. REITIRNIR: SMJÖR gildi hvor um sig fyrir 500 grömm um af smjöri (einnig bögglasmjöri). Reit- ! . ir þessir gilda til og með 31. desember 1953. Eins og áður hefur verið auglýst, er verðið á böggla- smjöri greitt jafnt niður og mjólkur- og rjómabússmjör. „FJÓRÐI SKÖMMTUNARSEÐILL 1953“ afhendist aðeins gegn þvi, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni af „ÞRIÐJI SKÖMMTUNARSEÐILL 1953“ me'ð árituðu nafixi og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjarik, 30.september 1953 INNFLUTNINGS- OG GJALDEYRISDEILD FJÁRHAGSRÁÐS FrarnUald á 11. síðu. fiaka? Nei, síður en svo . það Um Haustsýninguna — Áttavilltir fuglar Listin fyrir listina — eða lífið?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.