Þjóðviljinn - 04.10.1953, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 04.10.1953, Qupperneq 3
2) — ÞJÓÐVILJINK — Síinnudagur 4. október 1953 dagr er október. — hiiimudajuriiin 4. ■ 277. dagur árKJns. Ríveniiadeild Slysavaniaíólags’ns iheldur fund annaðkvöld kl. 8 30 í Sjálfstæðishúsinu. Sigurður Ó'- afsson syngur. Sigwður Magn- ússon kennari flytur erindi, og að lokum verður dansað. Dansk Kvirtdeldub IPundur í Aðalstræti 12 miðviiru- daginn 7. október ki. 8’30. iaólusetning gegn barnaveiki Pöntunum veitt móttaka þriðju- daginn 6. októbei' kl. 10—12 fyrir Kádegi i síma 2781. Bóiusetningm fer að þessu sinni fram í Kirkju- stræti 12. Kvenfélag Háteigssóknar -heldur fund með sameiginlegri kaffidry'kkju í Sjómannaskólanum þriðjudaginn (J. október kl. 8.30. Sverrir Pyrri laugardag opinberuðu trúlof- un sína. á Akur- eyri ungfrú Þór-t halla Ðavíðsdóttir (endurvarpst jóra Árnaso.nar) og Markússon, dýralæknir Bróðir mtnu er siDáitarblettur á fjölskyldtuini — iiann krefst aft vinna fyrir sér. iTorfasonaai' fiá Ólafsdal), Nýlega yoru eefin saman í hjónaj band á Akureyri af séra ' Friðriki R.afnar ungfrú Bergljót Pálsdótt- ir, Xrá Yestmannaeyjum, oe ' Trygg-vi Gerorgsson, múrari Akur- pyri. —<■ I gau voru gefin samao í hjózuijjand af séra Jóni Auðnns, 'tingfrú Fanney Tryggyadóttir 1 EmUssonar) og Friðjón Þórarins- son, verkamaður. . Heimili þeiu-a. verður að Laugaveg 64. STUTT OG LAGGOTT. JÞá voru sén þrjú tungl og sýndist krossniark á -því, er í mið var. Dúinn Jón erkibisk- np, Vilhjálnínr biskup í Ósló', Mattiieus biskup af Færeyjum. Fall Eysteins konungs llar- aldssonar. Hófst Hákon kon- migur lierðibreiður Sigui'ðs- son. Vígðnr Absalon biskup til Hróarskeldu. Myrkur hið mikla. Brann bær að Þingeyr- um. (KoiiungsaimáU). Æ. F. R. Skrifstöfan er opiri aiia daga frá 6.30—7 nema laugardaga frá 2—4. Heigidagsiæknir er Ólafur Tryggvason, Tómasarj haga 47. Sími 82086. CæknavarSstofan AuBturbæjarskól- , *mim, Sími 6030. . Na-turvar/.ia er í Reykjavíkur- apóteki. Sími 1760. 8 30—9,00 Morgun- útvarp 10.10 Veð-j , . urfregnir. — 10.30 m A \ Prestvígslumessa í / Ó*\ \ , Dómkirkjunni. Biskup tslands víg ir tvo guðfræðikandídata: Árna Sigurðsson til aðstoðarprests að Hvanneyri í Borgarfjarðarpróf- astdæmi og Braga Friðriksson til safnaða Vestur-islendinga li Lund- ar og Langruth. Séra Óskar J. Þorláksson þjónar fyrir altari. Hálfdán Helgason prófastur lýs- ir vígslu. Aðrir yígsluvottar: Björn Magnússon prófessor, séra Evic Sigmar og séra Sveinn V k- ingur. Annai- hirvna nývígðu presta, Ár.ni Sigurðsson prédikar. 12.10 Hádegisútvarp. 13.00 Berkla- varnadagurinn: Útvarpsþáttur S.i. B.S. fyrir sjúklinga. 15.15 Miðdeg- istónleikar pl.: a) Norskir dansar op. 35 e.ftir, Grieg (Sinfóníuhljóm- sveitin í London leikur; Leo Blech stjórnar). b) Söngvar og dansar. Dauðadans, lagaflokkur eftir Moussorgsky .(V. Rosing. syngur). c) París, næturljóð eftir Delius (Philharmbníska hljóm- sveitin í London leikur; Sir Thomas Beecham stjórnar). 16.15 Fréttaútvarp til isiendinga er- lendis, 18 30 Barnatimi (Þorst. Ö. Stephensen). 19.30 Tónleikar: Gieseking ieikur á píanó pl. 20 20 Tónleikar: Martius, mótetta fyrir blandaðan kór og einsöng eftir Sigursv. D. Kristinsson, við kvæði Stephans G. Stephanssonar. —- Söngfé’ag verkalýðssamtakanna í Reykjav'k syngur undir stjórn tónskáldsins. Einsöngvari: Gunn- ar Kristinsson. 20.55 Unp'estur: Maurar og býflugur, bókarkafli eftir Maoirice Burton (Broddi Jó- hannesson). 2.1.20 Tónleikar: Fiðlu sónata í A-dúr (K526) eftir Moz- art (Yehudi og Hepzibah Menu- hin leika). 21.35 Upplestur: Stein- gerðuv Guðmundsdóttir leikkona les kvæði og sögur eftir Einar Benediktsson. 22 05 Danslög. — 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 19.30 Þingfréttir: .20.20 Útvarps- hljómsveitin; Þórarinn Guö- mundsson stjórnar: Lagaflokkur eftir Bizet. 2040 Um daginn og veginn (Júlíus Havsteen sýslum.). 21.00 Útvarp frá Dómkirkjunni: Fyrstu holgitónleikar (Musica sacra) Félags ísl. organleikara. Páll lsólfsson leikur á orgel. a) Tokkata í C-dúr eftir Pachelbel. b) Passacaglia í d-moll eftir Bux- tehude. c) Tónverk eftir Bach: Pre'.údía og fúga í C-dúr, Frelú- dia og fúga í d-moll, Tvö kóral- forspil og Prelíidía og fúga í c moll. d) Tríó-sónata í g-moll fyr- ir flautu, óbó og orgel eftir Tele- mann (Fluufuleikari: Ernst Nor- mann, Óbóleikari: Pa.ul Pudelski). e) Kær Jesú Kristi, kóralforspil eftir Jón Nordal. f) Chaconna í dórískri tóntegund eftir Pál lsj ólfsson, samin urn upphafsstefið í Þorlákstiðum, 22.10 Dans- og dæg- urlög: Alice Babs og Staffan Broms syngja. 22.30 Dagskrárlok. Vant er að lofa mann L’ hendur Kristi Vetur svo góður og ósn.jósain- ur, aö inenn numdu trautt ann- an viðlíkan, og svo vorið að þvt skapl til veðurblíðu og grasvaxtar. Nautadauði niikUl í Skálaholti. Ilatiði Einars prests Haukssonar, ráösniaiiiis í SUáiahoIti, fimmtudaginn í páskaviku aiuio doniini MCD tricesiino (1430). Hafði áður nefndur séra Einar ráðsmanns- stétt í Skálaholti seytján ár samfleytt og hálft betur. Elgi heflr hér á landi á vorum dög- um vinsælli maður verið og meir liarmdauði almenningi en séra Einar. Héldu þar tll margir hlutir, þött hér sé eigi greindir, því vant er að lofa niaiui í íieudur Kristi, heldur sktilum véi: blð.ia rækUega. fyrir lians sál. Var þá liehög Skála- holtskirlija í þvílíkum hörmum og sútum sem aldrei fyrr viss- um vér orðið liafa. .. - (Lög- mannsannáll, 1430). MESSTJK I 3>AG: Dómkirkjan. Prestvigsla klukk- an 10.30 árdegis. Biskup landsins vígir guðfræði- kandídat A.rna Sigurðsson sem aðstoðarprest til Hestþínga í Borgarf jarðarpróf astsdæmi og' guð- fræðikandidat Braga Friðriksson til Lundar og Langruthsafnaða í Vesturheimi. Hálfdán prófastur Helgason lýsir vígslu. Séra Árni ,Sig,urðsson prédikar. — Síðdegis- guðsþjónusta kl. 5. Séra Jón Auð- uns. Laugarnesp restakall. Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta ld. 10.15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Háteigsprestaliall. Messa fellur niður af sérs.tökum ástæðum. Séra Jón Þorvarðsson. Langholtsprestakall. Messa í Laug arneskirkju kl. 5. Séra Árelius Níelsson. Bústaðaprestakall.. Messa í Foss- vogskirkju kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Nestprestakaii. Messa í kapellu Háskólans kl. 2. Séra Jón Tliói' arensen. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Ræðuefni: Hvi skal elska bæði guð og menn? Séra Jakob Jóns son. — Messa kl. 5. Séra Sigur- jón Þ. Árnason. Frikirkjan. Messa kl. 2. Séra Þor- steinn Björnsson. ííeytendasamtök iteykjavikur. Áskriftarlistar og meðlimakort liggja írammi S flestum bóka- verzlunum bæjarins. Árgjald er aðeins 15 kr. Neytendablaðið inni- falið. Þá geta menn einnig til- kynnt áskrift í síma 82742, 3223. 2550, 82383, 6443. Mliuiingarspjöld Landgræðslusjóðs fást afgreídd i Bókabúð Lárusar Blöndals,, Skólavörðustíg 2, og á skrifstoíu sjóðsins Grettisgötu 8. Krossgáta nr. 193. \ u hófninní Lárétt: 1 kuldi 4 horfðí 5 guð 7 borða 9 hrós 10 tölu 11 keyra 13 ónotuð 15 leikur 16 dveljast. Lóðrétt: 1 afla 2 mjólkurfæðu 3 á fæti 4 höndlunin 6 hali 7 vafa 8 .skíta út 12 fálm 14 ýttu 15 tveir eins. Lausn á nr. 192: Láréfrt: 1 ljósari 7 aó 8 árin 9 nam 11 ISG 12 lceyrði 14 tv. 15 íran 17 tó 18 lát 20 hálsmen Lóðrétt: 1 land 2 Jóa 3 sá 4 Ari 5 risjxö Ingvi 10 mór 13 kals 15 íóá 16 nám 17 TH 19 te. Bíkissklp: Hekla vai: á Akureyri í gær.lcvöld á vesturleið. Esja var á Isafirði í gærkvöid á norðurleið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið var á Skagafirði í gær á austurleið. Þyrill er í Faxaflóa. Skaftfel ing- ur fer frá Reykjavik á þriðju- daginn til Vestmannaeyja. Skipadeild S.I.S.: Hvassafell átti að fara frá Hels- . ingfors í gær til Stettin. Arnar- íell fór frá OÞorlákshöfn í gær- kvöldi áleiðis til Húsavíkur. Jökulfell er á Hornafirði, Dís-ar- fell fór frá Antwerpen 2. -þ. m. á- leiðis til Hamborgar. Bláfeil fór frá Reykjavík 25. sept. áleiðis -til Raufarhafnar. Bæjartogaramir: Ingólfur Arnarson fór ó isfisk- veiðar 30. sept. Skúli Magnússon er væntanlegur til Reykjavíkur frá Þýzkalandi á morgun. Hall- veig Fróðadóttir er i Reykjavík. Jón Þorláksson kom frá Þýzka- landi 27. sept. Skipið íór aftur á ísfiskveiðar 2. b. m. Þorsteirm Ingólíssón fór á karfaveiðar 25. sept. . Pétur Halldórsspn, ,fór ,á saltfiskveiðar 25. .sept. Jón Bald- vinsson fór ó saltfiskveiðar 29. sept. Þorkell Máni fór á .s-aitfisk- veiðar við Grænland 2. ,sept. Undanfarið hafa um 130 manns unnið i fiskverkunarstöðinnj vtð ým.s framleiðslustörf. Lausn á skákþrautimujn.: Bronstein: 1. e2--e4! Liburkin: 1. Re4t . Kd3 2. RcSf Kc3 3. Rb3 Be5 '4. 14 Bg7 5. e8R! Bh8 6. fo Be5- 7. Bh2' Bxh2 8. b7 Be5 9. b8B!! Bxb8 10."Rc7! Bxc7 11. e7 Be5 12. e8H!!. pg vinnur. Lausnin þai-fnast ekki skýringa. nema ef tM vi)J sið- astj TeikUrinn. Ef 12. e8D þá 12.- clDt 13. Rxcl Kc4f! 14. Dxe5 og svartur er pat’t. Ritsafn Jóns Trausta Bókaútgáfa Guðjóns ð. Sími 4169. •11 '§&$;k EÍUr skáldsÖKU Charles de Costers | Teikningar eftir JlelKe Kuhn-Nielsen í C<V • V--. / < rSVí." •» 157. dájjnn. í-h/M:-: : rrPS,.. h i- S;.ðan fór hann að gefa asnanum nánari gætur. .Hann uppgötvaði að þetta. yæri ve.l haldinn pg þreklegur. a.sni - hreint ejcki svo slœmui' að sitja á honum spottakor.n. Hann velti ekki vöngum lengi yfir þessu, heldur_ stpkk umsvifaUrust á hak. Konurn- hr' krupti á ' kné í óttd ;pg 'skelfingu viS þessa, sjÓA. IJm kvöldið sátu þær saman vjð arininn. Ov þær lýstu hver fyrir annarri. meði átak- anleiyum orðum og rniki 1 i dramaíi-Uu pð þa.3. hftfði lcomið emrill af hinmi og riðið asnanum eitthvað út i buskann. Og það var sat.t: Ugluspe.giil hélt út'. í huslcann. reið uip ' frjöór frnciur ba't; kdm he.star ,og kýr unrlu góðum högiun í 'sól- ' .skini dagsúi'i. Þaó voru 'gæ.fuHjg h.úsdýr: Sunnudngur 4. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Hér sést eifrt litlu vistmannahúsanna á Reykjalundi. (Ljóí-m. Guntiar R. Ólafsson). Fjársöfniinarrfager S. I. B. S. Skolpleiðslan opin enn! Sigurðui GuðgeÍEssoK ámirmir borgarstjóra Á bæjarstjornarfnndi 1. þ.m. lcvaddi Sigurður Guðgeirsson sér hljóðs og gerði að umtalsefni eindæ-ma sleifarlag bæjaryfir- valdanna í sambandi við frá.rennslisæðar í'rá íbúðarskálum við Rústaðaveg. Framhald á 12. síðu. binda miiklar vonir við plastiön- aðinn og álíta að hann geti orð- ið hinn fjárhagslegi grundvöll- ur heimilisins í framiáðinni. Til þess er safnað fé í dag. Þennan nýja plastiðnað á að flytja í vinnuskála þami sem lengra er lcominn, og mun verða tekinn í notkun um næstu ára- mót. Áætlað er að ljúka bygg- ingu liins skálans snemma næsta sumars og verða þá önn- ur iðnverkstæði flutt þangað — úr gömlu hermannabröggunum. safnað er fé til starfsemi SÍBS. Fyrsta berklavarnadaginn söfn- uðust 5 þús. kr., í fyrra 276 þús. Takmarkið í dag er að selja 10 þús. eintök af blaðinu Reykja- lundur og 45 þús. merki, en af merkjum dagsins eru nú 300 tölusett — og vinningana geta menn séð í skemmuglugga Har- aldar Árnasonar. —- Sú ný- breytni er nú á berklavarnadag- inn að barnaskemmtun verður í Austurbæjarbíói kl. 1.15. Blöð og merki dagsins verða að vanda seld á götunum — og geta sölubörn séð í auglýsingu á öðrum stað í blaðinu hvar þa.u verða. afhent. Blaðið Reykja lundur er nú með litprentaðri kápu og hið ánægjulegasta að frágangi og innihaldi. Húsaleiguokrið Framhald af 1. síðu. þá stórkostlegusFu kauplækkun sem þekkst hefur í sögu verka- lýðssamtakanna um langt ára- bil. Og þegar slíkt gerist jafn- almennt og í svo stórkostlegum stíl sem nú, án þess að stjómar- völdin hreyfi legg eða lið til að stöðva ræningjastarfsemina, eiga verkalýðssamtökin og önnur laun þegasamtök vart um annað að velja en snúast til varnar af fullkominni hörku og einbeitni. Sigur'ður gat þess, að hann hefði í sumar á bæjarstjórnar- fundi 20.8. skýrt frá því ó- fremdarástandi, að frárennslis- æðar frá íbúðarskálum við Bú- staðaveg væru opna.r og mikil óholiusta. stafaði af skolpinu. Minnisvarðar Framhald af 12. síðu manna og fjöldi gesta. Stefán Bjömsson, formaður Skiðafélags Reykjavíkur ávarp- aði viðstad.da en Þorsteinn Ein- arsson íþróttafulltrúi fkitti ræðu og afhjúpaði minnisvarð- ana. Að afhjúpuninni lokinni var gengið í skíðaskálann og þar flutti Benedikt G. Waage, for- seti Í.S.Í. minni L. H. Miillers og Guðmundur Einarsson frá Miðdal minni Kristjáns Ó. Skag fjörðs. Auk þeirra töiuðu Leif Miiller, Stefán Björnsson, Gísli Halldórsson, form. ÍBR og Hei-Iuf Clausen, en hann var í fyrstu stjórn Skíðafélags Reykjavíkur, er það var stofn- ■u*Í Höfðu íbúar kvartað sáran yfir þessari vanrækslu bæjaryfir- valdanna og borgarlæknir akrif að bæjarráði bréf um málið. Eftir tillögu Sigurðar var á- kveðið 28. ágúst að hefjast handa um að byrgja skoip- leiðslurnar. En v:ð þá ákvörðun var lát- ið sitja og skolplei'ðslan er op- in enn! „Eg vænti þess“, sagði Sig- urður, að „hv. borgarstjóri gangi í það nú þegar að þetta verði framkvæmt.“ „Eg skal nú kynna mér mál- ið“, sagði borgarstjóri „og láta byrgja leiðslumar-“ Athafnasvæði bæjarstofnana verður austan Elliðavogs Á fundi bæjarráðs s.l. þriðjud. var samþykkt sú tillaga skipu- lagsmanna að ætla ca. 10 ha. lóð fyrir athafnasvæði bæjar- stofn.ana ausían við Elliðavog. Rafmagnsveita Reykjavíkur kaupir 3000 tonn af surtar- brandi fró Skarðsströnd Verður notaSur til kyndingar á vara- stöðinni við EUiðaár Verð'i lokið 3. júní 1954. Upphaflega hafði verið gert ráð fyrir því a.ð ljúka bygginga- framkvæmdum að Reykjalundi á . 10 árum, en vegna margvís- legra tafa hefur það ekki reynat framkvæmanlegt og er áætlun- in nú að hafa lokið \dnnuskála byggingunum 3. júní 1954, en alls eiga vinnuskálarnir að verða 4. 15. árið. Það er í 15. skiptið i dag, að Það er nú afráðið að Rafmagnsveita Reykjacíkm- kaupi til reynslu 3000 tonu af surtarbrandi frá Skarðsströnd. Verður surtarbrandurinn notaður til kyndingar á varastöðinni við Ell- iðaár. Uppkast að samn'ngi eni ikaupin milli Rafmagnsveitunn- ar og h.f. Kol var lagt fyrir bæjarráð á fundi þess sl. föstu- dag, og • samþykkti bæja.iráð samninginn. 1954—1955. Afhending surtarbrandsins á samlcvæmt samning-num að fara iFyrrverani bjargjaldkeri Ihalds ins í Eyjum minnir á ,6s!jórn fsess 1 gleði sinni yfir því að eftir áralanga baruttu hcfur íhaldinu loki tekizt að selja annan bæjartogara Vest- niannaeyinga burt úr bænum, hefur Mogginn þeytt fram fiiHyrðingum h’.erri annarri fáráulegri — og algerlega gteymt eymd og ræí’ldóm sinna eigin manna og hinni „botnlausu óreiðu og óstjórn“ Ihaldsias á slnni tíð. Þegar Ihaklið missti völilin í Yestmaiuiaeyjum 1946, eftir gi-óða striðsáranna, va-r hin „trausia fjármála- stjörn sjálfstæftismani!a“ þar ekki burftugri en það, að eflirfarandi bókun var gerð á fundi fjárhagsnefndar 8. febr, 1946: „Ennfremur iágu f.yfir upplýsingar frá gjaldkera um að ÓGREIDÐ VINNULAUN og aðlcallandi. reikniugar 1 janúarlok næmu kr. 157.919.68 og væri ekkert fé fyrir hendi til greiðslu *á læirri upphæð“. Þegar þessi bókun var gerð var bæjargjaldkeri í Vest- mannaej’jum ehimitt sami maður og nú er formaður starfsmannai élagsins þar og Mogginn segir að fárist mest yfir slí ddum hæjarins. Með einii crfi undarlegri reiluiingsaðferð tókst Mogganmnað fi skuklir Vestmannaej’jabæjar við starfs- menn og ver'tamemi uppí 197 þús. kr. Þegar íhaldið skilaði bænum með 157.9 þús. kr. skukl í ógreiddum vinnu’annum var gainla vís'talan 310 jstig, eíi nú er hún orðin 637 stig. Það svarar því til þess að ef „óreiðan og óstjórnin“ undanfarið hefði verið eitihvað í átt við fjármáiastjórn íhaldsins í Eyjum á striðsgróða- árunum — þegar bærinn hélt ekld uppi neinuin stórfram- kvæmdum — ætti skidd bæjarins í ógreiddum vinnulaun- uííi að vera nú um 320 þús. kr.!! Furðar slg svo nokkur á því að Mogghut sé glaður’?!! fram á tímabilinu 1954 til septemberloka 1955. Á h.f. Kol að afhenöa. hið umsamda magn við Stöðina við Elliðaár. 250 kr. pr. tonn. Verðið á surtarbrandinum er ákveðið kr. 250,00 pr. tonn og að '1914. Þótt skíðaíþrótt væri stunduö hér til forna mátti heia að hún legðist niður og L. H. Múller hélt hér fyrsta skíðanámskeiðið 1913. Þá þótti lilægilegt í Rvík að sjá mann á skíðum. Nú er talið að 2500 Rcykviikmgar fari á skíði um pás!I;aöa. L.K. Múller hafði forgöngu um að endur- vekja skíðaíþróttina hérlendis. Var hann formaður Skíðafélags er því heildarverðið 750 þús. ins í 15 ár og forgöngumaður að Ikr. Rafmagnsveitan greiðir fyr- ir fram 150 þús. kr. en að öðru leyti verður andvirði eldsnejd- isins greitt við afhendingu. Tímaritið VAKI Fraruhald af 12. síðu. velja. Fyrst aðeins um tvennt: Standa aðgerðarlausir eða halda inn á einhvern veg'inn. Margir íslenzlcir menntamenn hafa valið síðari kostinn. Það er allra Is- lendinga að veita þeim brautar- gengi og þetta rit mun leitast við að létta undir viðleitni þeirra. Það vill einkum beina orðum sínum til 'ungra íslendinga og hvetja þá til að líta á innlend- an menningararf og hið erlenda svið í ljósi núverandj aðstæðna. Höldum eftir veginum, að vega- nestí eigum við ágæt fordæmi úy íslcnzkri sögu, látum okkur vera kappsmái að reynast ekki verrfeðrungar, en sækja fram og skapa ný verðmæti, þá er koma saman erlend áhrif og íslenzkur kjami.“ byggingu Skíðaskálaus í Hvera- dölum, 1935. Hann var þá eini skíðaskálinn. Nú munu vera 25 skíðaskálar í nágrenni Reykja- víkur. Kristján Ó. Skagfjörð var mikill forgöngumaður skíðaí- þróttarinnar þótt hann starfaði mest á vegum Fei-ðafélagsins og sé kunnastur fyrir hin giftu- drjúgu störf sín í þágu þess en framkvæmdastjóri þess var hann Iengstaf frá stofnun fé- lagsins. Kennsla í þjóð- dönsum að hef jast Þjóödansafélag Reykjavíkur hefur starfsemi 'áína n.k. þriðju- dag með danskennslu í 7 flokk- um barna og fullorðinna. Á æf- ingum félagsins verða íkenndiv innlendir og erlendir þjóðdans- ar, auk gömlu dansanna. Kenn- arar verða hinir sömu og í fyrra: Sigríður Valgeirsdóttir, Ester Kristinsdóttir og Kristj- ana Jónsdóttir. í júlímánuði í sumar sótti fulltrúi frá Þjóðdansafélagi Reykjavikur alþjóðlegt þjóð- dansamót í Frakklandi. Eiimig hafði félaginu \ærið boðið að senda þátttakcndur á hið árlega þjóðdansamót Norðurlanda, sem haldið var í Sriþjóð, en ekiki reyndist unnt að þiggja boðið að þessu sinni. í bœnum er staddur Ðr Árni Helgason ræðismaður Chicago Dr. Árni Helgason, ræoismað- ur Islands í Chicago, cr urn þessar mundir staddur hér í bæ og dvelur að Hótel Borg. Þeir, sem kynnu að vilja hafa tal af honum, geta hitt hann að máli i i^tanríkisráðimeytinu, þriðju- daginn 6. þ.m. kl. 10—12 f.h. (Frá utanríkisráðuneytinu). Eiríksgata 37 og Mnnsgata 16 teknar tii aínota fyrir fjöískyldur sem bornar verða út á götnna Tvö <búðartnis sent eru i eigu Reykjavíkurbæjar, og- staðið hafa að mestu auð á annað ár, verða nú lekin tili afnota fj’rir húsnæðsslaust fólk, sem úrskurðað verður út úr íbúðuni í sam- bandi við iippsagniriu.i 1, október sl. Ibúðarhúsin sem hér er um að ræða cru vió Eiríksgötu 37 og Þorfinnsgötu 16. Var barna- heimilið Suðurborg þar til liúsa áðUr en starfrækzla þess flutt- ist í Laufásborg. Hafa þessi tvö íbúðarhús staðið að mestu auð síðan, að öðru leyti en því að „löftvarn- arnefnd“ íhaldsins liafði lagt undir sig tvö herbergi í Eiríks- götu 37 og ljósastofa Hvíta- bandsins fengið inni á efstu hæð í Þorfinnsgötu 16. Samþý'ikti bæ.jarráð á fundi sínum 2. okt. að báðum hús- unum skyldi ráðstafað til af- nota fyrir fjölskyldur sem úr- skuroaðar vrðu út úr íbúðum á næstunn; eða bomar ut á göt- una. Ei' þetta vitanlega sjálf- sögo ráðstöfun en hætt við að hún ein hrökkvi skammt til lausnar á því alménna öngþveiti sem nú ríkir í húsnæðismalun- um.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.