Þjóðviljinn - 04.10.1953, Page 6

Þjóðviljinn - 04.10.1953, Page 6
6) — í>JÓÐVILJINN — Sunnudagur 4. október 1953 Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Rltstjórar: Magnús Kjartansson (áb.). Sigurður Guðmundssoa 'Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð- mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson. Augiýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg. 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17 annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. ÞJéðvarnarmenn í gapastokki Fy rstu aírek Þjcðvarriarflokksþingmannanna hafa að’ vonum vakið mikla athygli. Nokkru áður en þimg skyldi koraa salman sendu þeir Sósíalistaflokknum bréf og lögðu til að höfð yrði samvinna um kosningu þing-nefnda. Var þessi tillaga sjálfsögð — en það vakti allmikla furðu að Þjóovarnarflokkurinn batt tilboð sitt því skilyröi áð Alþýðuflokkurinn fengi einnig áð taka þátt í samstarf- inu, enda þótt það tryggði engu fleiri menn í nsfndirnar. Flokkur sá sem bauö sig fralm í síðustu kosningum til þess að berjast af a'efli gegn hernáminu vildi þannig fyrir alla muni tryggja hernámsflokki menn í nefndir á kastnaö hemámsandstæöinga! Má þó segja að hægt væri að verja þessa afstööu með því að hagkvæmt væri að tengja sam- an stjórnarandstööuflokkana alla og rejma áð sveigja Al- þýöuflokkinn inn á nýjav brautir. Sósíalistaflokkurinn samþykkti þessa tillögu Þjóövam- arflokksins skilyrðislaust, hvort saim um væri aö ræöa samvinnu þriggja flokka eða tveggja. Jafnframt ítrekaði Sósíalistaflokkurinn fyrvi tillögur sínar um málefnasam- vinnu þessara flokka í þágu þeirra hugsjóna sem þeim væru sameiginlegar og oenti á að slík málefnasamvinna væri að sjálfsögðu það sem mestu máli skipti. . Alþýðuflokkurinn lýsti hins vegar yfir því aö Iiann hafnaði slíku þriggja flokka samstarfii um nefndakosn- ingar, en hins vegar væri hann til viðtals um það að vinna með Þjóðvarnarflokknum eimfm! Eftir þetta virtist máhð einkar ljóst. Þjóövarnarflokk- urinn hafði stungjö upp á því að Sósíalistaflokkurinn hefði ramvinnu viö han um nefndakosningar. Sú til- laga hafði verið samþykkt. Þjóðvarnarflokkurinn hafði gert það að skilyröi að Alþýðuflokknum yrði einnig boðin áðild að Bamkomulaginu. Sú tillaga hafði einnig verið samþykkt. En þá kom í Ijós aö Alþýðuflokkurinn hafðii ekki áhuga á samstarfinu ,enda hefur hann á und- anfömum þingiím alitaf fengiö hjálp íhalds og Fram- sóknar til áö komast í nefndirnar. Þáö var einnig Álþýöu- flokkunnn sjálfur sem skarst úr leilc og hafði ekki viö neinn aö sakast. Og fyest flokkur þessi vildi ekki þiggja það höföinglega tilboð aö ÞjóÖvarnaimenn og sósíalistar hjálpuðu mönrnnn írá honujm í nefndir, hvaö var þá ein- faldara og sjálfsagðara en að þessir flokkar tveir fram- kvæmdu áætlunina án þátttöku Alþýðuflokksins? Allra sízt gat Aliþýöuflokkurinn kvartaö undan því. En þá gerast undrin. Þjóðvarnai’flokkurinn sendir nýtt bréf og; lýsii' yfir því að þar sem hernámsmennirnir í Al- þýðuflokknum neiti að Játa kjósa sig í nefndir af jafn slæmum mönnum og isösíalistum, hafni Þjóðvarnarflokk- urinn öllu samstarfi um nefndakosningar. Fyrst ekki var hægt að kjósa í nefndir Emil Jónsson, manninn sem kvaddur var utan 1949 til þess að undirbúa hernámið, Guömund T Guðmunds.'jon hemámsstjóra og þehra nóta, vildi Þjóðvarnarflokkm’inn enga memi kjósa í nefndir. Fyi'j’ skyldi þessi skeleggi flokkur gera sitt til áó tiyggja það að engir andstæðingar hernámsins fengju sæti í nefndum þi ngsins! Þessi afstaöa verður ekki réttlætt, enda hafa þingmenn Þjóövamarflokksins, Gils Guðmundsson og Bergur Sigur- björnsson, ekki reynt það. Skýriíngin gatur ekki verið nema ein: Tilboð;ð um samvinnu í nefndakosningum átti að vei’a herbragð en var svo vanhugsáð að þaö snerist i höndum Þjóðvúrnarþingmanna. Hinn raunveru- legi tilgangur þeirvs var frá upphafi aö kljúfa hej’náms- Tíminn eg fviburarnir Ef að nokkur flokkur á bágt í þessu landi nú, þá er það Framsóknarflokkurinn. Upplausnin og viðbrögðin mmna á það þegar sigað er á hreindýr. „Eitt rekur sig á amn- ars horn, eins og graðpening hendir vorn“. Til að kyrunast þessu af eigin reynd vil ég ráða mönnum til að lesa Tímann 22. fm. Þar er Valgarð Thoroddsen í „Orð- ið er frjálst", í gerfi Her- manns — með og móti her- setu, en ákveðinn með innlend- um her. I leiðarasæt'nu er svo Eysteinn aftur me'ð 17. aldar sífrið, grátklökkur yfir þieirxi meinbægnu vissu manna að Ba.ndaif.kjamönnum sé ofgott að skjóta á Hornbjargið. Talinu um tröll:n mun ég víkja að síð- ar í þessari grein. Aumingja Eysteinn. vesa- lings Hermann, báðir eru bundnir hersetunni órjúfan- legum böndum. Annar þjónar henni með dyggð hins eðlishorfna húsdýr3 okkar, Sem alltaf skriður að fótum húsbóndans til að taka í auðmýkt út hirtinguna, hvort sem hún er réttlát eða rang- lát. Hinn með eðli kjöltugrís- arinnar, sem stundum fær til- hneigingu t:l að glefsa. Nú má hvorugur glefsa og 'þá vandast málið. Mér dettur í þessu sambandi á hug sam- vöxnu tvíburarnir, sem hvorki skildi orð eða verk; áttu meirá að segja sömu kærust- una, en svo hafði annar við orð að segja henni upp og þá var friðurinn úti. Nú vill Hermann laumast burtu eftir „samfarirnar", eins og sagt er á Tímamáli, gerast róttækur í orði, jafnvel amast við hersetunni. Aftur á móti mill hann koma. á innlendum her. Að vissu leyti sér Her- mann þetta rétt: íslenzka borg- arastettin hefur í raun og veru ekkert með útlendan her að gera. Hana vantar íslenzkan her til að verja s’g og sinn „vasa“ fyrir alþýðunni og þeim her getur hún beitt af föðurlands- ást, svo enginn þurfi að væna hana um skort á þjóðrækni. En það er ekki gaman af hafa sama hrygg og hinn bróð'rinn, sem auk þe§s sperrir aJJa skanka í mót íhaldinu, sem bregzt vel við og hangir á hverjum lim. Eysteinn er í raun og veru ekkert á móti her, en sjón- armið hans eru svo langt aftur í tímanum. Honum finnst viss- ara að taka. allar þær mútúr sem fylgja herverndinnþ hel.d- ur en leggja I kostnað við inn- lendan her. Svotia eru nú heimilisás.tæð- urnar og þa'ð þarf ekki ævin- lega stórt t'l að heimilisfriður- inn sé úti. Við erum nú orðin vön þessu sambýli, en það verður mjög freistandi að fylgjast með •a'ð urn Hælavíkurbjarg, en ekki Helðnaberg. Fregn hermir samt að Isfirðingar hafi verið send- ir á þetta svæði til að varna þess að Iiermann yrði skotinn niður af „hillunni“. Það var áð vonum að Tím- inn gerði grín að tröllatrúnni. Sú trú er eitt af gullkomum íslenzkrar þjóðmenningar. Þ'eir menn sem ganga með lands- afsal upp á vasann, hljóta að hata hugtök eins og tröila- tryggð og tröllatrú. Tröllin voru ekki óvættir e:n3 og þessi hugtök bera með sér. Tröllatrú þýddi það að eiga sannfæringu, sem ekki yr'ði hvikað frá, trúa af alhug á málefnin. Tröllatryggð var að bregðast aldrei loforðum, hvorki við sjálfan sig né aðra. Þeir einir sem sv’ku tröllin, sviku sinn innra rnann, behn urðu þau óvættir. Dyggðir verða alltaf óvættir i augum þeirra, sem svikið hafa þær. Það er því ekki að undra þótt Tíminn sé nú reiður tröllunum og hyggist að láta skjóta þau ni'ður. Á þeirra máli skal Heiðna- berg heiðarleikans verða ba.nda nískum drápsvélum skotspóno,, en Heiðnaberg Jiersetunnar skal standa með öllum þess allsnægtar hillum Ihalds og Framsóknar. Við híðurn og sjáum hvað setur; sem betur fer er a!ltaf eitthvað í sálum einhvers hluta, fólksins sem engin drá))stæki geta tortímt. Látum kögursveina kjarnork- unnar geisa, hvort scm þeir eru íslenzkir eða bandarískir. Vi'ð getum látið lífið. en fyr'r alla muni skulum \úð ekki láta hræða það af okkur. Látum Hermann stofna simi her, en þess verður kannske ekki langt að b'ða að alþýðan þekki sinn vitjvjnartíma og þá kynni Hermanni að verða hugsað til Gísla, þess er viidt sjá Gretti. „Sjóðandi, logandi hrópa Gísli vann. vopnunum fleygði og með fjalli rar.ri’ . Haildér Pjetujréson. Tvrar þrívíðar kvikmyndir voru frumsýndar liér í gær, liinar fyrstv er hing'að hafa borizt. Egr sá mvndina í Austurbæjarbíói, Vaxmyndasafnið, kl. 3; og dylst ekki að morkileg eru þau vísindi sem fe’.ast að baki gerð þessarar myndtegundar. Er slík mynd r.rar- göngulli við áhorfandann en gamla flata myndin, og gæti því haft sterkaxi áhrif. En að efni til er Vaxmynda- safnið einhver mesta endemis- mynd sem sézt hefur. Fjallar hún um vaxmyndasafnara er drepur monn og stelur lilcum er hann sýður upp í vaxi og stillir síðan upp í salarkynnum sínum. Hef- ur undirritaður naumast séð skýr- ara dæmi um þá menningarlegu úrkynjun er í æ ríkara mæli set- ur svip sinn á bandarískt þjóð- lif, en auðvitað er myndin frá Hollyv'ood. Hér er merkileg tækni notuð til að gera gæ'.ur við glæpa mennsku og aðra andstyggð. Myndin cr cin allsherjar spekú- lasjón í viðbjóði. Með lcyfi að spyrja: gat bíóið ekki fengið aðra skárri mynd til að kynna Reyk- víkingum þrívíddartæknina? Á 3-sýninguna í gær var boðið ýmsum þeim mektarmönnum sem að undanförnu hafa unnið að efldum áhrifum bandarískrar menningar hér á iandi. Var það vel til fundið. — B.B. lijartan Guðjónsson var einn í hópi Búkarest- faranna. Hann rifjar upp nokkrar endurminnlng- ar sínar í BúkarestbréfinH sein birtist hér fyrir neðan. Það á að lesa það eins og venjulegt les- niál frá viustri til hægri, og væntanlega lcomast meim framúr Jiví þótt Jetrið sé smátt. andsta'ö.ngana. Það tókst í kosnjngunum í sumar, og var það eina fagnaöarsfni hernámsflokkanna í. þeim kosning-, Þessu nánasta sambýli á tíma- um Og nú skal haldiö áfram scimu iðju á þingi. Hins tótaheimilinu. I leiðara Tímans vegar má ekki vinna þessi óþurftarverk á of augljósan hátt, því yfirgnæfanc!.' hiuti kjósendanna var í góöri trú í kosningunum í sumar. Þess vegna var nú reynt að búa um 23 fm. er m. a. talað „tröllin og Þjóðviljann“. Orðrétt: „Þjóðviljinn og hirð ...... vi , L ,, ■ skáld hans hafa miklar áhyggj- til brellu. En afleómg hennar «r su e,n a« athyglm „ af lr81lunum , fcefur bemzt enn nœír a<5 framferði, þingmannanna bjareI , sambludl „,ð ^ aU tveggja sem kosnir voru til að berjast gegn hernáms- burði“, þ.e. hemaðaræfingar flokkumlm af öllu afii en gerast í staöinn þægil’ þjónar Bandanikjamanna. Lesendur þihiTa. ttgki eftir, að það. er bara tal- BÚKARESTIREP ElHU SIMNI K>«U STRAKUf? OS STCLPA FRÁRKVKTAVIK. ■nt BÖK'AffEST • * PA«VAR emt 0<3,QáHu 06 ffh tvhinN ucprxl ÁTT HCO S6R BTEFNUMuf MCS3ÍÆbÚ.AI? OÖHECTVAGNAt?, ÖAMIAI? KiF« JUJ? 06Ft5úK\GHÚS. NÆ(? HVEFGl Ef? B.SKVLEQFA POLX EVl BOKAkTSl þAR VAf? KÖMiD POLM KVAÐAN-tf'A AP Uff ’ HEIMINUM þVl'AÐ MIKIL Ff?IOAf?HÁTTÐ FO>» HöhD 06 PAf? 0AH*JA©l£T Hvað bfzt áo auh? MCnN ERÚ SBE9VR ca túSOJNARNIf? PÓNPCJ riPuN? Si'hAf? UNZ S1RENQJf?Nlf? - 4TTU»eXJA© PP&STA. _ 0« f>*wS'- *LLt KV»C „ si«6 o» OS SÓBK MEO^nÍR fWK AUSu (a,*,, u, UH HAlSlMN ÁVtOMUMÖHNUM 06 KNOSXVS&Tl þA 06 306PU MJCUM ROmi „■PAœ'’ SRM P»?i0u^ 06 ÞAR VAf?£>MA«6U» PlLTVHNM OúVtlLKAH Fewnt CN MfíHWi'tfÚKAfCtT TALA SNNrvs um MCT 0VJ-A0 Sin i • BuKACCLT TALA SNHPA uM M&áV'*' " ' ’* u > ÓUT KÁ'IA TCLKiÐ CEM KOM- 'Ír.-J&iMtr.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.