Þjóðviljinn - 04.10.1953, Síða 12

Þjóðviljinn - 04.10.1953, Síða 12
er Myfiiiig Á Ileykjaltmdi eru nú í smíðum tveir vinnuskálar. Muu annar þeirra verða íullbúiiui til notkunar uni næstu áramót, hinn snem.na næsta suinar. Þegar fyrri skálinn verður tilbúinn mun heíjast á Reykja- lundi aígerlega nýr íðnaðui: plaste'.nangrun á rafinagnsvíruin ■og framleiðsla á vatnspípuíii úr plasti, attk margs annars piast- iðnaðar. Tii þess að ljúka skálabyggingunni þarf SÍBS fé, — ]>ví fé er safnað í dag, á berkiavarnadaginn. Frá því Reykjalundúr tók til starfa hafa Ikomið þangað yfir 300 vistmenn, en rúm er þar nú fyrir 90 vistmenn samtals. Áð- ur en Reykjalundur tók til starfa var þa.ð algengt að þegar Iberklasjúklingar útskrifuðust af hælunum urðu þeir að taka hverri vinnu sem bauðst, án þess að vera orðnir fyllilega vinnufærir. Afleiðingin af því var oft sú að þeir veiktust á ný og voru fluttir aftur í berkla hæli. rúm og húsgagnafjaðrir. Nýr plastiðnaður. Árni Einarsson, framkvæmda stjóri Reykjalundar, skýrði blaðamönnum nýlega frá því að í þessum mánuði fengi vinnu- nota út í heimi og eru talin reynast vel. Hitaveita Reykja- víkur mun t.d. hafa pantað nokkur þús. metra frá Banda- ríkjunum af slíkum rörum, í til- raunaskym. Hreinar tekjur fyrir þjóðarbúið. Auk þess sem framleiðsla þessarar vörutegunda er alger nýjung hér á landi, er það, að við framleiðsluna vinna öryrlcj- ar og er sú vinna þeirra því hreinar tekjur fyrir þjóðarbú- ið. Stjórnendur Reykjalundar Framhald á 3. s-ðu. Siumud'igur 4. október 1953 — 18. árgangur — 223. tölublað Hver er byggingarlist Haligrímskirkju? '1 í Nýtt hoíti kornið út aí VAKA, tímariti ungra menntamanna Út er komið annað hefti af tímaritinu VAKI, og mun það vekja athygli þeirra sem áhuga hafa á menningarmálm'n. I hefti þessu er m.a viðtal við Svavar Guðnason sem Hörður Ágústscia hefur tekið og spumingar og svör um Hallgrímskirkju, sem nú er komin á dagskrá einu sinni enn. Má búast við að hvorutveggja voki urutal og deilur. 100 þú». vinnustundlr á ári. Með starfseminni á Reykja- lundi hefur verið brúað bilið frá því berklasjúklieigar koma af hælunum og þar til þeir fá fullan vinnuþrótt eða fá vinnu við sitt hæfi. Vinnustundaf jöldi á Reykjalundi liefur verið 100 þús. vinnustundir á ári aS mcð- altali, og er að því leyti fundið fé að flestir vistmaana þar hefðu ekki getað unnið við öan- Ur skilyrði en þeim eru búin þar. Margskouar iðnaður. Á vinnuheimilinu að Reykja- Jundi hefur verið stundaður margskonar iðnaður og eru framleiðsluvorur heimilisins vinnuvettlingar, náttföt, vicinu- sloppar, skermar, leikföng úr tré, skólahúsgögn og önnur stálhúsgögn, sjúkrarúm. barna- Tii hægri á myndinní: aðaibyggingin á Reykjalundi. (Ljósm. Gunnar R. Ólafsson). Af öðru efni 'tímaritsins má nefr.a: Wolfgang Edelstein skrif- ar um Dúínó-elegíur Rainer ! Mafia Rilkes og hlutverk skáld- skaparins og þýðir fyrstu elegí- una. Grein er eftir Henri Foc- illon og nefnist Formheimur, en Þorkell Grímsson þýðir. Einnig þýðir Þorkell kafla úr dagbók Eugene Delacroix, Hörðúr Ágústs son skrifar um listsýningar vet- urinn 1952—53. Þá er grein eftir Alexander M, Cain sem nefnist Leitarstefið i fornnorrænum sögn um, þýdd af Wolfgang Edelstein. Kvæði eru í tímaritinu, frum- samin og þýdd, eftir Si'gfús Daða- son, Hannes Sigfússon og' Jón Óskar og skrífar Jón einnig minningargrein um Paul Eluard. Þá eru enn ritdómar og ýmislegt fleira. Tímaritið Vaki hóf göngu sína fyrir ári, og annast ritstjórn þess Þorkell Grímsson,Þorvarð- ur Helgason, Wolfgang .Edelstein og' Hörður Ágústsson. Er tíma- ritinu ætlað að vera vettvang- u-r ungra menntamanna og hvetja þá til umræðna og athafna. Þeg- ar ritstjórarnir kynntu rit sitt, bentu þeir á að tæknin hel'ði ger- breytt högum Islendinga, bæði öllu atvinnulífi og samskiptum við aðrar þjóðir. En tækni er ekki sama og menning, og menn- ingin mun ekki vaxa sjálfkrafa með tækninni, til þess þarf átak þjóðarinnar og menntamanna hennar. Við höfum tekið í ,arf þjóðlega menningu, „og enn er skylt að spyrja: Eigum við að leggja arf okkar til hliðar eða ávaxta hann?“ Og ungu mennta- mennirnir sem að ritinu standa svara: „Eins og sá sem stend- ur á vegamótum verðum við að Framhald á síðu. heimilið nýja vél til plastiðn- aðar, svonefnda EXtruder-vél (þær, eru þýzkar) en slíkar vél- ar eru svo ti! nýjar i plastiðn- aði heimsins, Með vél þessari er hægt að plasthúða rafmagns- og síma- vjr, framleiða rafmagnsrör, vatnsrör og plastumbúðir. Vatnsrör úr plasti er farið'að £S ahedi lannar d@IIam€sðst©S mcs sneð verkalýðsolsóknum Ffölikihandtöhur mm ailt Sran — Majssa éegh Imúdur fyrir herrétt í Teheran Sahedi hershöföingi, sem hrifsaöi völdin í íran aö und- irla8* Bandaríkjatnanna og síðan heftir þagið dollara- 5'’hj'***—■ i styrk af bandarísku stjórninni, er nú tekin aö launa að- . stoöina. Á fiimmtudaginn var hófust fjöldahandtökur í landinu og voru iiandteknir mörg hundruö leiðtogar verkalýöshreyfingarinnar og Verkamannaflokksins (Tudeii). — Mossadegh var í gær leiddur fyrir herrétt í Teheran. Á fimmtudaginn hafði íranski Verkamannaílokkurinn (Tudeh) boðað tíl hátiðahalda til að minn- ast þess ,að tólf ár vbru liðin frá Nýju vmnuskálarihr 4 Reykjaliundi í smíðum. (Ljósm. A. Káras.) I stofnun h.ans. Þá um kvöldið komimi Erik Bidsted baliettmeistari er kominn hingað til lands á- samt konu sinni. en þau hafa ver.ið ráðin við Þjóðleikhúsið í vetur til ,að halda uppi ballett- kennslu og æfa bailettflokka þá, sem byrjað var á «.l. vetur. Ballettskólinn tekur til starfa innan fárra daga og eiga vænt- anlegir nemendur að koma í Þjóðleikhúsið í dag kl. 3 e. h. kl. 15,00 og 'hafa með sér æf- ingaföt. rist- I gær var afhjúpaður minnisvarði þcirra L. H. Miiliers og Krfstjáns Ó. Skagfjö’ðs, sesn Skíðaíelag Reykjavíkur liefur lát- ið rinsa þeiin á hamriimm fyrir ofan skíðaskálatm í Hveradöluin. Minnisvarðarnir erij, 2 fimm- strendar stuðlabergssúlur um tveggja metra háar, er á aðra letrað nafa Sk,agfjörðs en Mullers á hina. Áraæli. Magnússyni steinsmið var falin áletnm minnisvarð- anna, eta þeir Einar B. Pálsson verkfræðingui’ og Gísli Hall- dórsson arkitekt sáu um. staðar- val Og frágang. Viðstaddar afhjúpunina voru ekkjur þeina Miillers og Skag- fjörðs, Maria Múller og Emilía Skagfjörð, og fleira skyldfólic þeirra. Ennfremur Torgeir And- ersen-Rýsst, sendiherra Norð- Framhald á 3. siðu. fylltust allar götur höfuðborgar- innar Teheran af hermönnum og skriðdrekum óg hermenn og lögregla réðust inn á heimili for- ustu- og fylgismanna flokksins. Þar i borginnj voru a. m. k. 200 manns handteknir. En svipað átti sér stað um alll landið, eink- um í olíubænum Abadan og iðn- aðarborginni Isfahan. sem mun fjalla um mái hans. Mossadegh er sakaður um land- ráo. Ákæruskjalið var lesið fyrir Mossadegh og honum síðan géf- inn kostur á að velja sér verj- ,anda úr hópi nokkurra sem rétt- urinn tiltók. Mosadegh sagðist engan verjanda mundu taka sér, fyrst hann hefði ekki frjálst val. Þá var réttinum slitið. Réttar- höldin munu hefjast að nýju fimm dögum eftir að tiinefndum verjanda hefur borizt ákæru- skjalið í hendur. Fluttir íil ey;ia í Persafióa Fangarnir voru fluttir burtu aftan á vörubílum og talið að þeir hafj verið settir í hin,ar ilU'æmdu fangabúðir á eyjunum í Pers,aflóa, en þaðan hafa fáir sloppið lifandi. Mosiiadegli ne'tar að taka sér verjanda í 'gær var Mossadegh fyrrver- andj forsætisráðherra leiddur Munið mmmnz hansson Dómsliússins gætt af lierliði 'Öflugt lögreglu- og herlið gætti dómshússing þar sem réttarhöldin fara íram, en mikill mannfjöldi haíði saínazt sarnan fyrir framan það. Tveir vörubílar fullir a£ hermönnum fylgdu-bíl þeim sem Mossadegh var ekið í frá bygg- ing'unni. Sahedi er nú sa-gður reyna að koma saman einhverri þingnefnu, sem ætti að auðvelda honum að fá a'menningsálitið til að fallast á að brezkum og bandarískum auðhringum yrðj aftur leyfð ein- fyrir herrétt þann í Teheranl okun á olíuauðlindum landsins.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.