Þjóðviljinn - 06.10.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 06.10.1953, Blaðsíða 9
Þri5judagur 6. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 mm &m}> ÞJÖDLEIKHÚSID Koss í kaupbæti Sýning miðvikudag og fimmtudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.10—20.00 alla virka daga. Símar 80000 og 82345. Sími 1475 Orabelgur (The Happy Years) Skemmtileg og fjörug ný amerisk gamanmynd í eðlileg- um litum um æfintýri skóla- pilts. Mynd fyrir unga sem gamla. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rlml 1544 Synduga konan (Die Siinderin) Ný þýzk afburðamynd, stórbrotin að efni og af- burðavel leikin. Samin og gerð undir stjórn snillingsins Willj Forst. — Aðalhlutverk: Hi'digard Knef og Gustal Fröhlich. — Danskir skýring- ártextar. — Bönnuð börnum yngri en 16 ára. — Sýnd kl. 7 og 9. Endalaus hlátur Sprenghlægileg grínmynda- syrpa með ,allra tíma fræg- ustu skopleikurum. Charlie Chaplin Harald Lloyd Sýnd kl. 5. V axmy ndasaf nið (House of Wax) Sérstaklega spennandi og viðburðarík ný amerísk kvik- mynd tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Vincent Price, Frank Lovejou, Phyllis Kirk. Engin þrívíddar kvikmynd, sem sýnd hefir verið, hefir hlotið eins geysilega aðsókn eins og þessi mynd. Hún hefir t. d. verið sýnd í allt sumar á sama kvikmyndahúsinu í Kaupmannahöfn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,.. 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. A. Síml 6444 Síml 6485 Harðjaxlar (Crosswind) Ný amerisk mynd í eðlileg- um litum, er sýnir ævintýra- legan eltingaleik og bardá'ga við villimenn í frumskógum Ástralíu og Nýju Guineu. — Aðalhlutverk: John Payne, Ehonda Fleniing. — Bönnuð innan 16 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Olnbogabarnið — (No Piace for Jennifer) Hrííandi ný brezk stórmynd, um barn fráskyldra hjóna, mynd sem ekki gleymist og hlýtur að hrifa alla er börn- um unna. Aðalhlutverkið leikur hin 10 ára gamla Janette Scott á- samt Leo Genn, Rosamund John. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. | ripohfoso «■-»»* Símj USV 3 - víddarkv'kmyndin Bwana Devil Fvrsta '3 " viddar kvikmynd- in, sem tekin var í heiminum. Myndin er tekin í eðlilegum litum. Þér fáið ljón í fangið og faðmlög við Barböru Biútton. Aðalhlutverk: Robert Síack Barbarav Britton, 'Nigei Bruce. Sýnd Jd. 5, 7 og 9. i Sala hefst kl. 2. Fjölbreytt úrval af stein- bfringnm. — Póstsenðmn. Sími 81938 Dvergarnir og Frumskóga-Jim- Hörkuspennandí og viðburða- rik ný frums.kógamynd úr framhaldssögunni um Jungle Jim og dvergaeyna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kaup - SVffw Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaífisalan, Hafnarstræti 16. Kaupum *— Seljum Notuð húsgögn, herrafatnað, gólfteppi, útvarpstæki, sauma- vélar o. fl. HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, sími) 81570. Eldhúsinnréttino'ar Vönduð vinna, sanngjarnt verð. JyCiA.yt'scjS’. ý (J.fintíÍÍC/Lnj'CU Mjölnisholti 10, símf 2001 Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunia Grettisgötu 6. Kaupum fyrst um sinn aðeins prjóna- tuskur. Baldursgötu 30. Vörur á verk- smiðíuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pönnur o. £1. — Málmiðjan h. f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Stofuskápar Hósgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16." Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjó- manna fást á cftirtöldum stöð- um í Reykjavik: skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-10, verzl. Boston, Laugav., 8, bóka- verzluninni Fróðá, Leifsgötu 4, verzluninni Laugateigur, Lauga- teig 41, Nesbúðinni, Nesveg 39, Guðmundi Andréssyni, Lauga- veg 50, og í verzl. Verðandi, Mjólkurfélagshúsinu. - 1 Háfn- arfirði hjá V. Lo’ng. Otvarpsviðgerðir Radíó, Veltusúndi 1. Síml 80300. Saumavélaviðgerðir, skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19, sírni 2659. Heimasími 82035. H reinsum nú allan fatnað upp úr „Trkloretelyne“. Jafnhliða vönduðum frágangi leggjum við sérstaka áherzlu á fljöta afgreiðslu. Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098. Eatamóttaka einnig á Grettis- götu 3. Lögfræðingarí Aki Jakobsson 0g Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — sími 1453. Ljósmyndastofa ISfniíírii SX. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög fræðistörf, endurskoðun o> íasteignasala. Vonarstræti 12 sími 5999 og 80065. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxl, Klapparstíg 30, piml 6484. i*ý sslenikra bokmemta til miSrar ÍB. aiáar Sigurður Nordal Guðrún P. Helgadóttir Jón fóhannesson settu saman Fæst hjá bóksölum Bókaverzlun Sigfusar Eymunássonar h.f. HiísmæSrafélag Reykjavíkur heldur fund í Borgartúni 7, í kvöld klukkan 8.30. Frk. Ólöf Vernhaiðsdóttir, húsmæðra- kennari talar um ýmsa kartöflurétti. Uppskriftir fást. Konur velkoninar. Stjóminu ,, s__________________________________________________ - Aðalfundur Hlutafélagsins Strandgata 41 veröur haldinn að Strandgötu 41, Hafnarfiröi, fimmtudaginn 15. okt. kl. 8.30 e.h. Pagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. ' 2. Önnur mál. Stjórnin v.-----------------------------------------------, Til greina kemur hús í smíðum eða iðnaðarpláss. Leigutími frá 15. okt. — 15. nóv., gólfstærð 80—100 ferm. Nánari upplýs- ingar í síma 1727. Nýja sendibíia- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. OpiS kl. 7.30—22. — Helgl- daga kl. 10.00—18.00. Sendibílastöðin h. f. (ngólfsstræti 11. — Shni 5113. Opin frá kl. 7.30—22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Stúkan fþaka nr. 194. Fundur í kvöld kl. 8.30. Flutt erindi og fréttir. Kaffi að loknum fundi. — Æ.T. Kennsla Kenni bvrjendum á fiðlu og píanó. Einnig hljómfræði. — Sigursveinn D. Kristinsson, Grettisgötu 64. sími 82246. Aðalfund heldur Knattspyrnu- félagið Þróttur i Grimsstaðaholtsskálanum 11. okt. kl. 3 e. h. Venjuleg aðal- fundarstörf. — Stjórnin,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.