Þjóðviljinn - 27.10.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.10.1953, Blaðsíða 1
Sósíalistar, Haf narfirði! t Þriðjxidagur 27. október 1953 — 18. árgangur — 241. tölubljað Kundur verður lialdinn í Sosí- alistafélagi Hafnarfjarðar mið- viltudagiim 28. október n.k. að Strandgötu 41 kl. 8.30 e. h- Bætt veröur um starí flokks- þingsins og kosnir fuUti-úar. Stjórnin. Kunngert í Stokkhólmi í gæraó forseti ands heimsæki Sviþjéð að vori Kemur þcmgaS i opinbera heimsókn skömmu effir páska Sænska utanríkisrá'ðuneytið skýrði frá því í gær að for- seti íslands, Ásgeir Ásgeirsson, væri væntanlegur í opin- toera. heimsókn til Svíþjóðar að vori. Útvarpið í Stokkhólmi flutti þessa frétt í fréttasendingu sinni kiukkan 17 í gær eftir íslenzkum tima. Var komizt svo að orði að utanríkisráðuneytið hefði staðfest það að heimsókn véiaverksmiðju Framleiðsla er nú stöðvuð á nýjustu og vönduðustu þrýsti- loftsorustuflugvél bandaríska flughersins. Verkamenn í þrem verksmiðjum, þar sem flugvél- ar þessar, svonefnd Sabre-gerð, er framleidd, hafa lagt niður vinnu og krefjast hækkaðs kaups. efúgósiavar gailharðir Júgósiavnesku varaforsetarn- ir Kardelj og Rankovic hafa lýstt yfir að það breyti engu um á!k.vörðun Júgóslavíustjórnar að hindra að Italir nái borginni Trieste þótt reynt verði að koma ítölskum her þangað í skjóli bi’ezks og bandarísks liðs. Kvað Kardelj Júgóslava myndu aldrei fyr:rgefa engilsaxnesku stór- veldunum slík svik. forseta Islands hefði verið á- kveðin. Einnig var frá því skýrt að hann myndi koma strax upp úr páskunum, sem eru 18. apríl. Hneykslanleg vinnubrögð. Eins og menn sjá hafa ís- lenzk yfirvöld ekki brugðið þeim vana sínum að láta frétt- ast erlendis frá um flest það sem skeður í skiptum íslands og amiarra ríkja. Það er sama hvort um er að ræða viðskipta- samning, aðra milliríkjasamn- inga, heræfingar við ísland og fleira og fleira, öllu skal hald- ið leyndu fyrir íslenzkum al- menningi eins lengi og tök eru á. Þessi vinnubrögð eru regin hneyksli og eiga sér enga hlið- stæðu í siðúðum löndum. Allri íslenzku þjóðinni er ó- virðing ger með því að stjórn- arvöldin skuli ekki einu sinni ranka við sér eftir að búið er að skýra erlendis frá fyrirætl- unum um fyrstu opinbera heim sókn íslenzks þjóðhöfðingja til annars ríkis. Bílstjórar á olíubílum í London ákváðu í gær að hefja vinnu á ný eftir viku verkfall. Hafði þeím verið lofað ,að kröfur þeirra skyldu str.ax athugaðar. BátagjaldeYris- braskið er ólöglegt Skipar Alþingi neínd tii að rannsaka málið? Fyrir bátagjaldeyrisálögunum er engin lagalieimild. Með þeim álögum á almenning braut rík'fsstjórn Framsóknar og Sjálf- stæðisflokksins stjórnarskrá Isliands og réðst á þau grundyaHar- réttindi Alþingis, að leggja á landsfólkið álögnr. Á þessi atriði lagðj Einar Olgeirsson álierzlu í framsöguræðu sinni um þá tillögu að skipa nefnd samkvæmt 39. gr. stjórnar- skrárinnar til rannsóknar vegna bátagjaldeyris, á fundi neðri deiidar Alþingis i gær. Yfirherráð í eftir- litsferð Radford aðmíráll, forseti yfir- herráðs Bandaríkjanna, kom í gær til Parísar og mun ferð- ast um lönd þar sem Banda- ríkisi hafa hersetu eða ætla að koma sér upp her- stöðvum, meðal annars til Spán ar. Til Parísar eru einnig komn Framhald á 11. síðu ílstjóra sýnt bana- tilræði í gærkvöldi í gærkvöldi rétt íyrir kl. 8 var ísleifi Magnús- syni vörubílstjóra, Sörlaskjóli 18, sýnt banatilræði er hann var að koma heim til sín sunnan af Kefla- víkurflugvelli. Var ísleifur fluttur í Land- spítalann og reyndist hann með skotsár á brjóstinu, rétt neð- an við geirvörtu. Hafði kúlan komið út nokkru neðar og ekki snert bein eða brjósk. Isieifur skýrði lögreglunni svo frá, að er hann ók bíl sín- um eftir Sörlaskjóli hefði hann snúið við aftur vegna tálma er var á götunni, en verið var að steypa viðbyggingu við hús- ið nr. 7 sem er á móti nr. 18 þar sem Isleifur á heima. Voru tsland eitt Norðurlanda á móti sjálfstæði Túnis Stjórnmálanefndin samþykkti tillögu Araba- og Asíuríkjanna Eini Norðurlandafulltrúinn í stjómmálanefnd þings SÞ, sem við atkvæöagráöslu í gær lét undir höfuð leggjast að styðja sjálfstæðiskcöfu nýlenduþjóðanna, var fulltrúi ís- lands. Minnti Einar á að hvorki ráð- herra né stuð.ningsmenn rík:s- stjórna Framsóknar og Sjálf- stæðisflokksins liefðu getað var ið þessa ráðstafaoir, þeldur einungis reynt að láta þögnina skýla þeirri spillingit, sem haf- izt hefði með bátagjaldeyris- braskinu. Varaði Einar við hver 4-hrif ' það gæti haft á virðingu fólksins í .landinu fyr- ir lögúnum, ef stjórnarvöldum lajidsins .væri látið haldast uppi slíkar lögleysur og liét á þing- monn að taka á-þessu máli á þann veg áð þeir gerðust. ekki samsekir ríkisstjónúnni um þau. Gylfi Þ. Gíslason tók mjög í sama stre.ng og Einar og skýrði frá að nefnd sú er st jórna r bátag jaldeyrisbrask- inu taki citt prósent af inn- fiutningsverðmætimi og nemi sú upphæð um einni milljón króna á.Fega. Benti G-ylfi á að þetta ■ jafngilti kostnaði við fjögur ráðimcyti, og taidi að þarna hefði verið komið upp einu dýrasta skriffinnskubákni sem til væri í landinu. Umræðúm um tillöguna var frestað og málinu vísað til allsherjarnefndar . með sam- hljóða atkvæðum. Stjórnmálanefndin §amþykkti með 29 atkvæðum gegn 22 til- lögu Asíu- og Arabaríkja um að Frökkum beri þegar í stað að ger.a ráðstafanir til að veita Tún- is fullt og óskorað sjálfstæði og íullvéldi. F-ulltrúar fimm ríkja sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Stóð íuíitrúi /slands ineð nýlendukúgurur.inm? Auk flutningsríkjanna greiddu Austur-Evrópuríkin, nokk-ur af ríkjum Suður-Ameríku og Dan- mörk, Noregur og Svíþjóð at- kvæði með sjálfstæði Túnis til handa. Á móti voru engilsax- nesku ríkin og dyggustu fylgi- ríki þeirra í Evrópu og Ameríku. í útvarpsfréttum frá Norður- löndum í gærkvöldi var komizt svo að orði að af Norðuríöndum hefðu hin þrjú fyrrnefndu stutt málstað Túnisbúa. Ekki var ljóst af fréttunum hvorf fulltrúi fs- lands hefði stúít nýlenduveldin óbeinf með þvi að sitja hjá eða staðið með beim við atkvæða- greiðsluna. margii menn að vinna þar og sáu þeir tii ferða bílstjórans. Bakkaði nú Isleifur frá, sneri við og keyrði vestur göt- uua. Kom þá mað-ur nokkur framan að bifreiðinni og hélt Isleifur að hann vildi sér eitt- hvað og stöðvaði því bifreiðina. Opnaði nú Isleifur hurð bif- reiðarinnar og skipti engum togum að sá aðkomni miðaði á hann skotvopni og hleypti af með þeim ummælum að þa’ð' þyrftr að ryðja honum úr vegi. Tókst ísleifi að loka hurð bif- reiðar nnar og setja hana í gang að nýju. Ók hann að Félags- heimili K. R. við Kaplaskjóls- veg, og var hringt þaðan til lögréglunnar og henni skýrt frá árásinni. Var sjúkrabifreið send vestur eftir cg Isleifur fluttur í Landspítalann, þar sem gert var að sári bans. ísleifur lýsir árásarmannin- um þannig að har.i hafi verið í svörtum frakka og með svartan hatt. Fyrir andliti bar hann grímu að sögn Isleiiy. Ekki taldi hann sig bera ineiir kennsl á mann þennan. Brak úr flugvél yf- ir menn og hús 20 menn særðust og 50 hús skemmd- ist er þrýstioítsorustuvél sprakk 'X íiáhá’". I>rýstiloi'tsovustuflugvél á æfingaflugi tættist í gær í sundur yfir miöri borginni Ipswich. í Englandi. Sprenging varð í flugvélinni og beið flugmaðurinn þegar bana en brakið úr henni dreiíð- ist út um stórt svæði. Áð minnsta kosti 20 manns hlutu meiri o,g minni meiðsli aí því þeg.ar flugvélatætlurnar féllu tii jarðár. Var það bæði fólk- í húsum innj óg vegfarendur. Meiriháttar -skemmdir urðu á 50 húsum. Þakið flettist gersamlega af einu þegar .annar vængur flugvélarinnar hrapaði á það. Eldur kom upp i allmörgum húsum en allsstaðar tókst að slökkva áður en vérule-gt tjón varð .af. Frá þingfnndi Æ.F. á laugardag'inn. (Sjá frétt á 12. slðu).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.