Þjóðviljinn - 27.10.1953, Page 2

Þjóðviljinn - 27.10.1953, Page 2
g) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 27, október 1953 Skelfdur Krók-Álfur J>á kom út til jgfands Álfur úr Króki. Hann hafði mörg kon- wngsltrcf og margar rýjungar. ÍFYSr hann með því yfir landið. JHann kallaði marga góða bænd- ur útlaga. Gerðu menn að hon- um för á Hegranesl>ingi og svo á öddeyrarþingi. Varð 'liann svo hræddur á Hegranesþingi, að hanín viss^ varla, ?ivar hann átti að hafa sig. Börðu strákar og lausamenn á skjöldu með ópi og háreysti. Varð hans hjá’p það, að Þeir drápu liann ekki, að herra Þórður af Möði*uvöllum og aðrir. herrar létu bera skjiildu fýrir hann . . . Fór Krók-Álfur norður i Oyr.haga og var har ixm veturinn fram yfir jól. Tók hann ]>á sótt og andaðist úr þeirri og liggur á Möðruvörum í Hörgár- dal. Var það flutt Hákoni kon- ungi, að /slendingar liefðu drepið Álf. Urðu þar margir fyr r eið- um að' standa. (Úr Lárentius sögu). Æþtu ekki svona upp, maöur; menii gadu ruglast í rakhurstunum sínuin. Tófan osf múrmel- dýrið i dag er þriðjudagurinn 27. október. — 300. dagur árglns. Dagskrá Alþingis jjriðjudaginn 27. október. . •Efrideild Bæjarútgerð Siglufjarðar og hf. Bjólfur á Seyðisfirði frv. Brúargerð, frv. 1. umræða. Happdrætti Háskólans, frv. Heðrideild Alþjóðaflugþjónusta, frv. Héraðsrafmagnsveitur ríkisins, þáltill. Skattfríðindi sjómanna á fiski- •ekipum, frvf 1. umræða. i ' ' f 'ÍJ. -■ ..OÍBi. *• ■' { Garðræktendur í Keykjayjk eem óska eftir geymslurúmi fyr- ir kartöflur sínar á komandi vetri 'snúi sér til skrifstofu bæjarverk- fræðings, Ingóifsstræti 5, en þar . eru gefnar nánagi upplýsingar. — . Itæktunarráðuiiautur. . Menningar- og friðarsamtiik ís- tenzkra kvenna halda fund í kvöld kl. 8 30 í 'Breiðfirðingabúð, uppi. Félags- jkonur fjölmenni óg taki með sér gesti. Flugvélar IJan American Airways koma hingað á þriðjud.-morgnum . og halda áfram til London eftir stutta viðdvöl. Frá London koma þær á miðvikudagsmorgnum og Ihalda eftir stuttan stanz vestur •um haf. Kvenfélag Langholtssóknar iheldur fund í kvöld kl. 8.30 í 1 kjallara Laugarneskirkju. Næturvarzla er í Laugavegsapóteki. Sí.mi 1618. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni Austur tiæjarskó’.anum. Sími 5030. • - ~ -----” """ 18.00 Dönskuk ; II. fl. 18.25 Veðurfr. 18 30 Enskuk.; I. fl. 18.55 Framburð- arkermsta í esper- anto og ensku. — 19.10 Þingfréttir. 19.25 Þjóðlög frá ýmsum löndum pl. 10.00 Fréttir. 20 30 Erindi: Islam (Baldur Bjarnason magister)! 21.05 Undir ljúfum löguni: Carl Billich o. fl. flytja ísl. dægurlög. 2130 Náttúr- legir hlutir: Spurningar og svör um n^ttúrufræði (Guðmundur Þor lákss'on magister)! 21.45 Tónleíkar pl.: Introduktion og Allegro fyr- ir strenjgjasvéit op. 47- eftir Elgar (Sinfóníuhljómsveit brezka út- varpsins; Sir. Adrian Boult stj.). 2210 Erindi: Tónlist fyrir ungt fólk (Jón Þóuarinsson). .22.25 Dans- og dægurlög eftir Ger- shwin: Eddie Condon og hljómsv. leika og syngja pl. 23.00 Dagskrár- lok. Iírossgáta nr. 211 Lárétt: 1 ritið 4 tveir eins 5 at- viksorð 7 álit 9 ginning 10 ljós- gjafi 11 forfaðir 13 kyrrð 15 herra 16 riafn. Lóðrétt: 1 próf 2 gripur 3 núna 4 enn 6 mælir 7 gubba 8 læti 12 nafn 14 ármynni 15 hvað! Lausn á nr. 210 Lárétt: 1 Vísir 4 ól 5 ók 7 rok 9 táa 10 ýms 11 fas 13 RE 15 na 16 byggja. Lóðrétt: 1 VL 2 svo 3 ró 4 Óttar 6 kasta 7 raf 8 kýs 12 asi 14 er 15 na. Krabbamelnsfélag Keykjai'fknr. Skrífstofa féíagsins er S Lækj argötu 10B, opin daglega kl. 2-6 Sími skrifstofunnar er 8947. Steinn í götu, stjarna á himni Þegar ég var í skóla, lærói ég manr.'kynssögu þannig, að nianni fannst að ein eða tvær aldir væri nijög langur tími. Það var mjög niik'ð áfa i, þegar maður siðar varð að láta sér skiljast, að hiu raunverulega saga mannkynsii.s varð ekki mæld í öldum, heldur í tugum og hundruðuni árþús- unda. En jafnvel slik ttmabil eru ekki nema augnablik í sam- anburði við aldur ste'nanna í götunni eða stjarnanna á himn,- inum. Það. sem merkilegast er við tímatal stjarneðlisfræðinnar, er ekki það að r.i íurstöður þeirra birtast í svo háum töluni, að manr.Jegur heilj fær vart skil- ið, heldur hitt, að þær eru al- gjörlega ákveðnar og háftvæmár. niikln nákvæmári en nokkuð það, sem við vituxn um manii kynssöguna þegar komið er 'nokkur þúsund ár afíur í tfmann. Það er okkur aíger staðreynd. að vetrarbrautarkeríið er ekki nein e'Iífíarvél, he’-dur að það varð til fyrir um 5000 milljónum ára. (Uppruni og eðii alheimsins) Bókabúð Norðra hefur nýlega fengið nokkur eín- tök af nýrri enskri skáldsögu, sem gerist hér á íslandi. Heitir hún „TJntimely Frost“ og er eftit' rifchöfundinn og ævintýramanninn E. G. Oousins. Segir sagan frá rosknum liðsforingja, sem send- ur er til Isiands, frá starfi hans og erfiðleikum, persónulegum æv- intýrum og loks stórbrotnum við- burðum. Aðstæðum hér á Islandi er allvel lýst í bókirini, drungar legum vetri, heil’.andi vori og þokka íbúanna. — (Frá Bókabúð Norðra). Kæra frú tófa, ósköp liggur þér á. Þú hleypur eins og þú eigir lifið að leysa, sagði múr- meldýriö. I>að er sagt svo margt ljótt um mig. kæri vinur, sagði tóf- an móð og másandi. Um tíma hef ég verið aö gæta að á- kveðnu hæsnabúi. Eg hef ekk. ert getað sofið á nóttunni og engan tíma háft til að fá mér matarbita á daginn. Eg er orð- in vit'ahéilsulaus. Og nú er ég köliuð þjófur. Hefurðu nokk- urn tima hevrt eins svivirði- lega ásökun? Þjófur; ekki nema það þó. Eg ákalla þig til að sverja sakleysi mitt. Hefurðu nokkurn tima séð mig stela? . Nei nei. vinur minn. En ég verð að-játa að ég hef stöku sinnum tekið eftir dún á t’rýn- inu á bér. (Dæmisögur Krilofís). hófnítini Fyrsta vetrardag opinberuðu trúlof- un sina ungfrú Dagbjört J. Sig- rirðardóttir og Sig- mundur Hanssen. bæði til heimilis að Holtsgötu 54. Eimskip. Brúarfoss fór frá Rvik í gærkv. vestur og norður um land. Detti foss er í Rvík. Goðafoss kom til Huil í fyrradag, fer þaðan til R- víkur. Gullfoss fór frá Kauprn.- höfn á laugardaginn á’.éiðis til R- vikur. Lagarfoss fór frá 14. Y. 22. þm. áleiðis til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Rvík 24. þm. áiciðis til Liverp'-,;’, Dublin, Cork, Rotter- dam, Antverpen, Hamborgar og Huli. Selfoss kom til Gautaborg- ar 24. þm. fer þaðan til Bergen og Rvíkur. Tröllafoss fór frá R- vík 18. þm. áleiðis til N.Y. Dranga jökull kom til Rvikur í fyrradag. Hjóminum Ragn- j—*- ;j9 ._ heiði Bjarnadóttur f L' Hauki Gunn- /Ær II laugssyni, Túng. 5 ■Nr Sandgerði, fæddist 12 inarka dóttir sunnudaginn 25. október. Biáa rltið, 8. hefti 1953, flytur upp- haf nýrrar fram- haldssögu eftir , Cronin: Lee-syst- urnar. Þá er saga eftir K. Roliand: Maðurinn, er málaði sig bláan. Þá er sagan Eva...,eða Geraldina? Michel Her- vey: Þú verður frjáls’á morgun. Edgar Wallace: Spádómur Síri- usmannsins. lEnnfremur eru nokkr ar skrý'tlur. Bólcmenn tage t raun Laugardagsvísan var alþekkt er- Indi eftir Bólu-Hjálmar, Hværjum munduð þið þá eigna þessa: Yndis nær á grund andar fjárins rógsband. henda saman heims mund, liundar grafa upp sand. Blindar inargan biekkt lund, blandast síðan vegsgrand. Reyndar verður stutt stund, að standa náir Island. BóUasafn Lestrarfélags Jtvenna í Reykjavik er á Grundarstig 10. Fara bókaútián þar fram eftir- greinda vikudaga: mánudaga miðvikudaga og föstudaga. kl. 4— S og 8—9. Nýir félagar innritiöir al’.a mánudaga kl. 4—6. • ÚTBREIÐIÐ • ÞJÓBYLLJANN FÉjfcAGýB! Komið í skrifstofu Sósialisiafélagsins og greiðlð gjöld ykkar. Skrifstofan er op in daglega frá kl. 10—12 f. ii og 1—7. ediL ** Yi i:. > v Sklpaútgerð ríklsius. Helda var á Akureyri siðdegis í gær á vesturleið. Herðubreið er væntanleg til Rvíkur í dag. Skjald breið er á Breiðafirði. Þyrill verð- ur væntanlega á Akureyri i dag á vesturleið. Skaftfeliingur fer frá Rvik í kvöld til Vestmannaeyja. Skipadeild SfS: Hvassafell " fer væntaniega frá Siglufirði i dag áleiðis til Eyja- f jarðarhafna. Arnarfell átti að fara frá Siglufirði í gær áleiðis til Akureyrar. Jökulfeil kom til Randers i morgun frá Frederi- cia. Dísarfell er i Rvík, kom í morgun. B’áfell fór frá Hamina í gær til Islands. Hátíðaguðsþjón- usta Hallgríms- kirkju í kvöld ki. 8.15 (ái dánardegi Hallgrims Póturs. sonar). Sr.' Sigur- jón Þ. Árnason prédikar, sr. Jakob Jónsson þjónar fyrir altari. Garnalt messuform. ■ Samskotum til Hallgrímskirkju verður veitt viðtaka við kirkjudyr eftir messu. Minnlngarspjöld Mennlngar- og lulnuingarsjóðs kvenna fást í Bókaverzlun Braga Bryn- jólfssonar, Bókaverzlun Isafoldar Áusturstræti 8, Hljóðfærahúsinu Bankastræti 7, bókaverzluninni á Laugavegi 100, og hjá Svövu Þór- leifsdcttur Framnesvegi 56A Ritsafn Jóns T rausta Bókaúfgáfa Guðjóns ð. Sími 4169. Ugluspegill gekk ti! asna sins, söðiaði Iivinæst : hvarf liann aftur til drykkju- hann að nýju, teymdi hann til bóndabæj- bræðrariná, lét gýllini greifans glamra i ar nokkurn spö! í burtu, og . gaf bónda- _ pyng^ju-sinni og sagði að hann hefði ein- dóttur dálifeinn pening fyrir að gæta■ h'aris'/ " "iriitt' ‘ i "‘þessári svipan sé’.t asriæ ’sinn fýrír Og þetta var allt með rriði gert. . 17 .sC4«rdali. S.kö.mmu síðar hélt aliur flokkurinn aftur ■af stað, borðandi og drekkandi. Þeir lcku á flautur, sekkjapípur og skaftpotta, og á ieiðinni; tóicu þeir hverja snotra lconu upp í viagninn. Þannig voru „börn herra vors“ tilkomin- Og elcki sízt lagíii Ugluspégill ! nokkuð af niörlcum i þéssu efni, en hans stúlkn eign- aðist stíðnv ron er hún nefndi Ojienspij- e!kcn — en, það þýðir Litliugluspegl.l. /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.