Þjóðviljinn - 27.10.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 27.10.1953, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 27. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN —(5 Aðeirts fimmti hver vill erlenda hersetu i Aiidstfíðan gegn bmtéMrískum fier- stöðvfim vaxfmdi sgnir {*allu prann sóksi Þeim Dönum fer fækkandi sem vilja leyíabanda- ríska hersetu í Danmörku. Er nú svo komið að ein- ungis fimmti hver Dani er því hlynntur að oroið sé við kröfum Bandaríkjamanna um setu bandarískra flugsveita í dönskum flugstöðvum. Reventlov greifi, framkvæmda- stjóri dönsku Galiupstofnunar- innar, hefur birt niðurstöður af könnunum á skoðunum Dana um þetta efni. Itaimsóknirnar voru tvær. Fór sú fyrri fram í apríl í vor. Þá reyndust 49 af hundfaði að- spurðra andvigir erlendri lver- setu i Danxnörku, 24 af liundr- aði voru hlynntir erlendri lier- setu og liinir kváðust ekki hafa inýndai sér skoðun. Vikuna 18. t'I 23. ágúst fór fram ný rannsókn. Ileyndist nú þeim sem vilja er'enda her- setu hafa fækkað niður í 20 af hundraði. Hinsvegar hafði þeim sem eru andvíg'r er- iendri liersetu fjölgað upp í 54 af hundraði. Hefur haft áhrif á afstöðu stjórnmála- mannanna Þótt niðurstöður rannsókn- anna hafi. ekki verið birtar fyrr en nú höfðu foringjar stjórn- málafiokkanna haft íregntr af þeim. Segja dönsku blöðin að þar sé að leita orsakanna tíl þess' að vinstri flokkurinn hefur mjög linazt í stuðnin"i sínum við kröfu Bandaríkjamanna um herstöðvar í Eanmörku og að • foringjar sósialdemókrata lýstu yfir að þeir höfnuðu herstöðva- kröfunum „eins og stendur“. Af aðspurðum sósíaldemókröt- um voru aðeins 15 af hundraði með hersetu en 61 af hundraði ' á móti. Japan tekið í GATT Á ráðstefnu aðildarríkja allsherjar tollasamningsins (G ATT) var nýlega samþykkt að veita Japan að'ld að samninga- um, Brezku fulltrúarnir á ráð- stefnunni höfðu lagzt mjög á- kveðið gegn aðild Japans. Samn ingurinn var endurnýjaður til miðs árs 1955, en ákveðið að láta fara. fram gagngera endur- skoðun á hoiium næsta haust. Ekkert hcfur spurzt til frú Maclean, konu týnds brezks diplómats, sem hvarf með börn sín í haust. Eden utanríkisráð herra skýrði brezka þinginu frá þessu i gær. Skippersaga írá íslandi í Fishing News: Mamiskæðir selir reka Grímseyiriga til laiidsí Fyrr á öldum áttu sjómenn sem siglt höfðu til ísíands það til að gera sig merkilega með þvi að segja trúgjörn- um og fáfróðum lýð fáránlegar Uynjasögur af þeim undr- um sem þeir hefðu komizt i kynni við í landi íss'ns og hins skelfilega Heklufjalls. Brezkir togaraskipstjórar virðast nú ætla að feta í fótspor Blefkens sáluga og gefa honum vissulega ek«'4 eftir í lygasögusmíðinni. I hinu kunna brezka fiskveiðab'þði Eishing News sem kom út- á laugardaghm er eftirfarandi prentað á ábe> andi hátt: „GRIMMIR SEhlK REIvA EYJARSKEGGJA A BROTT Innrás gráðugra sela í fæðuleit lie.fur rekið rúmlega 100 eyJasStoggja á íslenzku eynni Grímsey t:l megmlcndu- ins. Jahnn.Y Bore, skipstjóri á togarantim Dcrby Coimty frá Grimsby, sem færði Jiessa frétt til Englands í myiul ú; k!i]>jui úr íslenzku blaði, segir að selirnir hafi verið að leita ao síld í kringum strendnr eyjarinnar. Þe'r voru glorhungraðir og svo grimmir aC eyjarskeggjar urðu að llýja til megínjaudsuts“. tnomiskaðQ og eignotióni Úrhellisrignmg hefur dögum saman veriS á Ítalíu og valdiö stórflóöum og skriöuföllum. Kafað effir kvikasiifri Útj fyrir strönd Rhode Island í. Bandaríkjunum er nú ver.ið áð k,afa eftir fiársjóði á hafsbotni. Þama var þýzktim kafbáíi sökkt síðustu daga heimsstyrjaidarinn- ar síðari rétt eft’ir að-hann hafði komið bandarisku vöruflutninga- skipí fyrir kattarneí. Ekki eru menn þó að sælast, eftir sjáifum kafbátnum heldur kjölfestunni sem hann hafði innanborðs. Hún var kvikasilfur, sem nietið er á níu miJljónir króna. Bretczr fangelscz for> ingja Mongólsk mæðg'in sitja í dyr- um uxavagnsins, sem er bústað- ur þeirra á löngum ferðalöguni þegar liirdingjamir fær.% s'g ti' með búsnxalá sinn cftir beitinni. Verst e.r ástandið á Suður-' ítaliu, þar sem rignt hefir næst- um látlaust siðan u.m miðja síð- ■ustu viku. Heil byggðarlög eru þar einangruð og hefur mat og lyfjum til fólks þar verið varp- að niður úr flugvélum. Talið er að þeir skipti hundruðum sem farizt hafa í flóðunum á Suður- Italíu. Rigningin hefur færzt norður eftir Ítalíuskaganum og i gær var ástandið orðið alvarlegt Narðgsrður magi Þrítugur Oslóbúi, sem um. áraskeið hefur verið stöðugur gestur í húsakynnum lögregl- unnar, en jafnan tekizt að sleppa úr fangaklefanum á ’ sjúkrahús með því áð gleypa: rakblöð, hnífa, nagla og ann,- að því um líkt, hefur nú verið lagður inn á sjúkrahús í 23. í skiptið og bíður þess að vera Pódamum ny.rzt í lapdinu. í skorinn upp. Lækaarnir hafa. ánn; Pó hækkaði um sentimetra komizt að því, að í maga hans á klukkustund og í Gardavatni eru 46 hlutir sem ekki eiga; var vatnsborðið að komast upp- þar heima og búizt er vi'ð, að fyrir hættumarkið. uppskurðúrinn verð' erfiður. Franskur dósent vi3 háskólann styÓur málstaS Islendinga Lundi ÍJtgáfa írímerkjaiina með inyndum af forniun, íslenzkum hand- ritiun virðist ætla að ná þe'm tilgangi að vekja athygli á kröfu okkar til handrita i dönskum söfnum. Þjóðviljanuni heftir borizt eintak af víðlesnti sænsku blaði, þar sem birtist löng grei'n um liandritamálið skrifuð að tilefni frímerkjaútgáftmnar. Brezka nýlendustjórnin í Guiana í Suður-Ameríku hefur langelsaö ráöherra landsins sem um daginn var vikiö frá völdum meö hervaidiil. I fyrradag voru sex af for- ystumönnum Framfaraflokks Guiapa handteknir og varpað í fangelsi í bænum New Amster- dam. ‘Framfaraflokkurinn vann fyrstu og einu almeínu kosning- ar, sem fr,am hafa farið í Guiana. Hafði hann meírihluta á þingi þvi sem brezka stjórnin lét leysa upp. um daginn. Engar sakargiftir. Meðal þeirra sem fangelsaðir voru eru sumir af ráðherrunum í rikisstiórn Framfarafibkksins. Brezka nýlendustjórnin hefir ekki fengizt til að láta upp nein- ar sakargiftir gegn hinum hand- teknu Stjórnmálamönnum. Eftir handtökurnar tók að bera á ókyrrð i Guiana í fyrsta skipti síðan Biætar frömdu stjórnlagarofið. Voru símalínur slitriar og kveikt í uppskéru á plantekrum. Blaðið sem um er að ræða er Sydsvenska Dagbhulet, sem er mjög útbreitt um suðurhluta Svíþjóðar. Greinin birtist þar 20. þm. og höfundur henaar er Frakki, Pierre Naert. Var sendikennari hér Naert þessi var franskur sendikennari við h.ískólann hér í Reykjavík. Hann er málamað- ur með afbrig'ðum og' er nú dóseot i íslenzku og nýnorsku við háskólann í Lundi í Sví þjóð. Ritstjórn SUlsvenska. Dag- bladets tekur það fram í inn gangi að grein hans að hún sé birt vegna útkomu hand ritafrímerkjanna og mynd af frímerkjaflokknum fylgir grein- inni. Sögulegt yfiriit Hinn franski fræðimaður rek- ur í grein sinni sögu handrit- anna og handritamálsins. Skýr- ir hami siðan frá rökum þeim sem fram hafa verið færð á báða bóga. Sjálfur kveðst Naert vera al- gerlega á bandi íslendinga, — Hann bendir á að af 40 hand- ritaútgáfum á árunum 1930 til 1950 eru 35 verk íslendinga og að enginn útgefandi hinna fimm er Dani eða Svíi. Útgáfur fullnægjandi Meðal annars segir Naert: I „Ein er sú röksemd sem Is- sinna“. lendingar gætu lagt miklu méirí áherz'.u á en þeir hafa gert, sem sé að flestöll þau handrifc sem hafa þýðingu fyrir allár' norrænar þjóðir hafa þegar verið gefin út og það svö vandlega að fræðimenn þurfa örsjaldan á frumritinu aS halda“. Eiga heima á Islandi „Það sem ekki hefur eoji verlð gefið út“, heldur Naert áfram, „er flest skjöl sem liverfandi lit’ar horfur em á að nema örfáir útléndingar fáí. nokkru sinni áhuga á. Þau hafa. hins vegar mikla þýðingu fýrir Isle.ndinga og gefa ætti þau úfc sem skjótast. Það er eins og' gefur að skilja auðveldara í Reykjavík en Kaupmannahöfn. I einu orði sagt: Is’enzku hand- ritin hafa Islendingar skrifað á Islandi fyrir Islendinga. Þaut eiga að flytjast til heimky.nna'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.