Þjóðviljinn - 27.10.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 27.10.1953, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 27. október 1953 iLFUR UTANGARÐS 22. DAGUR l Bóndinn í Bráðagerði Þíngmaðurinn ræksti sig og sagðist endurtaka það, að honum væri það mikil og sár vonbrigði, að Vegleysusveit, þetta Iand- kosta byggðarlag með sínum nægjúsömu og stjórnmálalegu þroskuðu íbúum, ökyldi alltíeinu vera komin inná þá braut að heimta allt af öðrum. Þessi stefna, eða öllu heldur stefnuleysi, væri stórhættuleg þjóðfélag'nu, og því hættulegri sem tímarnir væru erfiðari. Á þeim hafta og þrengíngatímum, sem nú væru í landi, riði á því framar öðru að sýna þegnskap, skortur á þegnskap væri sú stærsta ógæfa, sem hent gæti eina þjóð. Þegar á móti blæs e:ga háir og lágir að taka með gleði og skilníngi á sig þær byrðar, sem stjórnarvöld þessa heims og annars leggja á menn. Og um fram allt að gera ekki kröfur, þeir sem gerðu kröfur væru ekki sannir Islendingar, en Islendingar viljum við rllir vcra. Þegar þíngmaður:nn gerði hlé á ræðu sinni, fannst Jóni að hann yrði að sýna. einhvern lit á því, að hann kynni að meta góða læðumennslni, svo hann klappaði saman lófunum og hrópaði: Bravó! Ég stend við það, þingmaður góður, að annar eins ræðumaður er e’.:ki til. Þú gætir með glans verið prestur! Þeir eru ekki and- ríkari en þú, enda þótt þeir séu hempuklæddir. Og einsog ég hefi rlltaf sagt: Ef þíngmaðurinn okkar getur ekki liðs'nnt okkur þá getur það einginn. Þíngmaðurinn þaT.íkaði traustið og sagði að ekki teldi hann það eftir sér að leggja kjósendum sínum lið eftir því sem í hans valdi stæði. — En því m'ður, Jón minn, á ég óhægt um vik. Einsog þú ve'st er flokkur okkar ekki í stjórn, og flokkur ur. stjóraarandstöðu r'ær eingu til leiðar komið. Stjórnarflok'karnir sitja að öllu, sem eitf.hvað er uppúr að hafa: embættum, styrkj- i!m, bitlíngum, billegu brennivíni og tollfríum bifreiðum. Flokk- ur í stjómarandstöðu er réttlaus einsog niðursetníngur,. hann fær ekki önnur bein en þau, sem aðrir eru búnir að naga. Ljótt er að heyra, sagði Jón. En af- hverju erum við eklki í rtjórn fyrst það er ekkert upp úr því að hafa að vera ekki í stjórn? RÓTTIR RITSTJÖRl. FRÍMANN HELGASON Skömmu áður en hnefaleika- keppni þeirra Rocky Marciano og La Starza um heimsmeisst- aratitilinn i þungavigt fór fram í fyrra mánuði, ritaði Arthur Daley grein í bandar’ska stór- blaðið N.ew York Times, þar sem hann sklptir heimsmeist- urunum niður í flokka eftir leikaðferðum þeirra. Hnefaleikarar og rotarar. Aðalflokkarnir eru tveir: hnefaleikarar og rotarar (þ. e. þeir sem sýna hæfni sína eink- um í því að slá andstæðinginn í rot). Meðal rotaranna eru: John L. Sullivan (síðasti heims- meistarinn, sem slóst með ber- um hnefum, og sá fyrsti, sem keppti skv. núgildandi reglum), Jim Jeffries, Jack Dempsey, Max Bear, Joé Louis og núver- andi meistari Rocky Marciano. I hópi hnefaleikaranna eru hins vegar: Jim Corbett, Jack Johnson, Tunney, Jim Bradd- ock Ezzard Charles og Jersey Joe Walcott. Kroppþungi og fyrirferð. flokk, einskonar millistig hnefa leikara og rotara. Sá fyrsti þeirra þremenninga er Ruby Robert Fitzsimons, sem vann meistaratitilinn 35 ára gamall og tapaði honum tveim árum síðar. Sem rotari sló hann linefaleikarann Cor- bett óvígan, en var síðan sem hnefaleikari sleginn út af rot- aranum Jeffries! Hinir tveir, sem falla undir þennan flokk, eru Max Schmel- ing og Jack Sharkey, e.n þeir slógust um meistaratitilinn eftir að Tunney hafði afsalað sér honum. „Gefðu duglega á kjaít.“ Arthur Daley bendir á að af heimsmeisturunum séu' aðeins þrír hnefaleikarar sem hlotið hafi almenna frægð, þeir Cor- bett, Johnson og Tu.nney. Allir hinir séu úr hópi rotaranna svo sem Sullivan, Jeffries, Demps- ey og Louis. Að. lokum segir greinarhöf- undur: — Rqtarinn liefur alltaf eitt fram yfir hnefaleikarann. Hann getur unnið á einu höggi. Enginn ætti ,að vita það betúr en Marciano. Þegar hami keppti í fyrsta skipti við Wal- cott gamla, var „gamli meður- inn“ að gera út af við hann og hafði mun hærri stigatölu, þegar allt í eitiu — bomm! — - og Rockey var orðinn heims- Rotari Joe Louls meistari á einu höggi. Það er fátt jafn sannfærandi og vel útilátið kjaftshögg. I sérstökum flokki eru tveir jötnar, Jess Willard og Primo Carnera, en það sem einkenndi þá mest voru fádæma líkams.- Barnaverndin Það gerir lýðræðið, sagði þíngmaðurinn. íslendingar setja lýðræðið öllu framar og þarafleiðandi verðum við að hafa stjóm- arandstöðu. Þegar núverandi stjórn var mynduð stóð svo bölvan- lega á, að það liefði ekiki orðið um ne'na ábyrga stjómarand- stöðu að ræða, ef við hefðum geingið í stjórnina. Flokkur okkar .var þvl bláttáfram neyddur til þess*að vera í stjórnarandstöðu. Þú getur séð á þessu, Jón minn, að það getur stundum þurft að kaupa Iýðræð:ð dýru verði. Margt er skrítið í kýrhöfðinu, sagði bóndinn. Ég er að vísu eltki vel heima í þessu, sem þú kallar lýðræði/en skollinn hafi það sé ekkert uppúr því að hafa. Þegnskapurinn er æðsta boðorð lýðræðisins, sagði þíngmaður* inn, og þarafleiðandi erum við í stjórnarandstöðu. Kröfur og þcgnskapur eiga ekki samleið, Jón minn! Mér líst því þúnglega ú þín erindi þángaðtil flokkur okkar hefur aftur tekið við stjórnartaumunum til blessunar fyrir allan landslýð. — En nú' get ég því miður ekki leyft mér þá ánægju að spjalla leingur við þig í þetta skipti, því ég þarf að mæta á þýðingarnrklum íundi. En þú hefir tal af mér, Jón minn, áðuren þú ferð aftur norður. Jóni leið svo þrýðilega þarsem hann var korrrnn, að hann lángaði efckert til þess að hefja eril alveg strax, og afþví erindi hans lágu honum ekki þúngt á hjarta þessa stundina, þá kvað hann það fjarri sér að vilja tefja leingur fyrir blessuðum þíng- manninum að þessu simni. Gæti hann sem best unað sér einn litla stund ef svo biði við að horfa. Lángaði sig líka til þess að neilsa uppá húsfreyju, væri hann ílla svikinn, ef hún gæti ekki stytt honum stundir í f jarveru húsbóndans. Þíngmaðurinn sagði, að kona sín mundi sofa ennþá, því hún ástundaði það ek!ki að rísa svo árla dags úr rekkju. Afturámóti rnundi hún hafa * ánægju af því, að hann liti inn seinna þegar betur stæði á. Ekki köllum við þetta árla dags í Vegleysusvelt, sagði Jón. Eru og morgunsvæfur hin mesta ósviima og lítt mundi mér hafa búnast, ef Gudda mín stundaði slíkar ríimlegur. Ber þó ekki svo að skilja, að ég Ikunni ekki að meta konur, jafnt.í rúminu sem ekkl í rúminu, en ég held því alltaf fram, að nóttin eigi að haía það sem nóttinni ber, en dagurinn það sem deginum ber. — Já, og nú man ég, þíngmaður minn, að ég ætlaði að orða }>að við þig, hvort þú gætir lofað mér að vera þenna tíma, sem ég stend hér við í Reykjavík ? Þíngmaður'nn sagði tvístígandi, að sig tæ'-ci það sárt að geta ekki gert honum þenna greiða, en ástæður sínar væru í svipinn Hneíaleikari ’Í> 1400 krónur fyrir lí cétia I getraun síðustu vi'ku, tókst einum þátttakanda að gizka á 11 rétt úrslit og verður v'nning- ur hans kr. 1400.00 fyrir 8 raða seðil. Fyrir utan 1 röð með 11 réttum var liann einnig með 3 raðir með 10 réttum. Vinning- ar skiptust annars þannig: 1. vinningur kr. 1169 fyrir 11 rétta (1). 2. vinningur kr. 77 fyrir 10 rétta (30). E/.zarrt Gharles og þyngd. Willard var 252 pund að þyngd og Carnera 267 pund. Milliflokkur. Þá skipar höfundur heims- meisturum enn í sérstakan Framhald af 4. síðu. Eftir að fulltrúarnir komu heim af Vínarráðstefnunni, gáfu margir þeirra skýrslur á þjóðarráðstefnu viðkomandi landa, en bessar þjóðarráð- stefnur ákváðu að hefja áróð- ur og framtak í því skyni að fá brýnustu þörfum barnanna fullnægt. Okkur langar til að segja frá nokkrum dæmum, sem sanna hversu framúrskar- ■andi gott starf getur fengizt þegar góðviljað fólk leggst á eitt iim að hrinda máli í fram- kvæmd. í Frakklandi hafa „Þjóðar- samtök til verndar börnum‘‘ einbeitt sér að Því viðfangs- eíni, að bæta úr ófullnægjandi fræðslustyrkjum. Samtökin krefjast af viðkomandj stjórn- arvöldum íleiri kennslustofa, og hafa helgað eina viku bar- áttu til verndar hinum svo nefndu „helgidaga útilegum1*. Samband franskra kvenna er ásamt mörgum öðrum íélags- s.amtökum ‘sameinað í barna- verndunarbai'áttunni, og berj- ast samt'mis fyrir auknum framfærslustyrkjum vegna ó- megðar. Þessi krafa hefur einn- ig verið sett fram í Ivanada. Spursmálið um „helgidaga útilegur" hefur einnig verið komið á dagskrá í Noregi. Samband ítalskra kvenna hef- ur einnig beitt sér'ötullega fyr- ir þessu máli. Þar voru t d. 'síðast liðið ár haldnar 16 ráð- stefnur víðsvegar um landið, sem tóku málið sérstaklega fyrir. Á ftalíu var í byrjun þessa árs stofnsett sérstakt barnaverndar’'áð, sem kvaddi saman ráðstefnu um barna- fræðslu. Á Ítalíu vantar 85000 keiirislustófur, þó að 100 000 kennarar séu þar atvinnulaus- ir. Þessi ráðstefna krafðist heil- brigðrar og lýðræðislegrar menntunar öllum börnum til handa. í Danmörku var bamafræðsl- an aðalviðfangsefni annarrar landsráðstefnunnar til vernd- unar börnum, f Persíu er fjöldi mæðranefnda starfandi sem styðja bamavemdarnefndirnar, í bai'áttu þeir’ra fyrir skóium, sjúkrahúsum, styrk til lyfja- kaupa handa konum og börn- um. í möi-gum löndum, þar á meðal í Bretlandi, Vestur- Þýzkalandi, Indonesíu, svo fá séu nefnd, er baráttan gegn sorpritum og slæmum kvik- riiyndum ofarlega á baugi og fær mikinn hljómgrunn og sameinar , marga nafnkunna raenn. í Bretlandi er t. d. hafin v'ð- tæk hreyfing um allt landið gegn innflutningi milljóna ein- taka amerískra ,,hasar“blaða, sem stuðla að því að eitra hugi barnanna. Foreldrar, kennarar og fjöldi opinben-a starfsmanna hafa sameinazt um kröfuna um. að innflutningi þessara sorprita verði hætt. Alþjóðlegi barnadagurinn, sem ákveðinn var á Vínarráð- stefnunni, veitir okkur öllum ár hvert tækifæri til þess að styðja Hinar réttlátu ’kröfúr börnunum til handa. Barna- dagurinn var víða í ár undir- búinn af miklum áhuga í ýms- um löndúfn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.