Þjóðviljinn - 27.10.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 27.10.1953, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 27. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN —(9 íW)j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Koss í kaupbæti Sýning í kvöld kl. 20. 25. sýning. — Næst síðasta sinn. Einkalíf sýning miðvikudag kl. 20.00. Sumri hallar sýning í'immtudag kl. 20.00 Bannaður aðg. fyrdr böi-n. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20.00 Sími: 80000 og 82345 GKMLA Sími 1475 Konunglegt brúð- kaup (Royal Wedding) Skemmtileg ný amerisk dans- og söngvamynd tekin 1 eðlilegum litum af Metro Goldwýn Mayer. — Jane Powell, Peter Latoford, Fred Astaire, Sarah Churchill. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Sími 1544 Frúin lærir að syngja! (Everybody does it) Bráðfyndin og fjörug ný ýmerisk gamanmynd, um tnúsík snobberí og þess hátt- ar. — Aðalhlutverk: Paul Douglas, L’nda Darnell Ceí- íste Holm, Charles Coburn. :— Sýnd kl. 5; 7 og 9. Sími 6444 Osýnilegi hnefa- leikarinn (Meet the Invisible Man) Alveg sprenghlægileg og íjörug ný amerísk gamanmynd með finhverjum allra vin- sælustu skopleikur.um kvik- myndanna, og hefur þeim sjaldan tekizt betur upp en nú. — Bud Abbot, Lou Cost- ello. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. STEIHDflNL Fjölbreytt firval af stein- hrtngum. — Póstsendnm. Sími 1384 Dauðasvefninn (The Big Sleep) Hin óvenju spennandi og við- burðaríka ameríska kvikmýnd Aðalhlutverk: Humprey Bo- gart, Lauren Bacall. Bnnuð börnum innan 16 ár.a. Sýnd kl. 9. Sjómannadagskabarettinn: Sýningar. kl. 5 og 7. Barnasýning kl. 5 Sala hefst kl. 1 e. h. Síðasti dagur! ---- Trípolíbíó ------- Símí 1182 Ungar stúlkur á glapstigum Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný amerísk kvik- mynd um ungar stúlkur. sem lenda á glapstigum. Paul Henrcid - Anne Francis Sýnd kl. 7 >og 9. Bönnuð.börnum. I kafbátahernaði Afarspennandþ ný amerísk mynd, sem tekin var með að- _stoð og í samráði við ame- ríska sjoherinn. —■ Sýnd. kl. 5. Sími 6485 Vonarlandið Mynd liinna vandlátu. — Heimsfræg ítolsk mynd er fengið hefur 7 fyrstu verð- laun, enda er myndin sann- kallað listaverk, hríf.andi óg sönn — Aðalhlutverk: Raf Vallone, Elena Varzi. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936 Lorna Doone Stóríengleg og hrífandi ný lamerísk litmynd, gerð eftif hínni ódauðlegu sögu R. D. Blackmorc. Mynd þessi verð- ur sýnd með hinni nýju „Wide Screen“ aðferð. — Barbara Hale, Richard Greene, Wil iám Bisliop, Ron Randell. -— Bönnuð innan 12 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Maup - Suia Pöntunarverð: Gulrófur kr. 2.00, vínber 11.20. Pöntunardeild Kron, Hverfisgötu 52, sími 1727. Eldhúsinnréttinnar Vönduð vinna, sanngjarnt verð. /f Mjölnisholtí 10, síml 2001 Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunla Grettisgötn 6. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Vörur á veríc- smiðíuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pönnur o. Ð. — Málmiðjan h. f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Stofuskápar Húsgagnaverzlunln Þórsgötu 1 Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjó- manna fást á eftirtöldum stöð- um í Reykjavík: skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-10, verzl, Boston, Laugav., 8, bóka- verzluninni Fróðá, Leifsgötu 4, verzluninni Laugateigur, Lauga- teig 41, Nesbúðinni, Nesveg 39, Guðmundi Andréssyni, Lauga- veg 50, og í verzl. Verðandi, Mjólkurfélagshúsinu. - I Hafn- arfirði hjá V. Long. Hreinsum nú allan fatnað upp úr „Trkloretelyne“. Jafnhliða vönduðum frágangí leggjum við sérstaka áherzlu á fljóta Bfgreiðslu. Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098. Eatamóttaka einnig á Grettis- götu 3. Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vönarstræti 12, síma 5999 og 80065. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum...— Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi. Klapparstíg 30, sími 6484. Saumavélaviðgerðir, skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19, simi 2659. Heimasími 82035. Sendibílastöðin b. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7,30—22.00 Helgi daga frá kl, 9.00—20.00. ^Nýja. sendibílastöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7,20—22. Helgidaga kl. 10.00—18.00. Lögfræðingar: Ák'i Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Ljósmyndastofa Félagslíi Ármenningar —- Skíðamenn Aðalfundur Skíðadeildar Ár- manns verður haldinn í kvöld kl. 8,30 í Café Höll, uppi. Stjórnin 3 Þjcðdansa- félag Reykjavíkur Æfingar verða i dag í Skátaheimilinu: Fullorðnir mæti: byrjendaflokkur kl. 8, framhaldsflokkur kl. 9,30. og sýningarílokkur kl. 7,15. — Stjórnin Kaupum gamlar bækur og tímarit hæsta verði. Einnig notuð ísl. frímerki. Seijum bækur. Útvegum ýmsar upp- seldar bækur. Póstsendum. — Bókabazarinn, Traðarkots- sundi 3, simi 4663. Sveínsófar Armstólar Hverfisgötu 74, sími 5102. T I L LIGGUR LEIÐIM Aðalfundur Fiskiiélagsdeildar Reykjavíkur verður haldinn í Fiskifélagshúsinu fimmtudaginn 12. nóvember n.k. kl. 9 síödeg'is. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kositmg' fulltrúa á F/skiþ/ng samkvæmt lögum Fiskifélagsins til fjögurra ára. Stjórnin. 2 0 0 hifreiðir Bifreiðar af öllum stærðum og gerðum. Eitthvað fyrir aila Greiðsluskilmálar oft mjög hagkvæmir. Bifreiðasalaii Bókhlöðustíg 7, — Sími 82168. ÚRVALS GULRðFUR Seljum a meðan birgðir endast úrvals gul- rófur í heilum og hálfum pokum. V E R Ð : 25 kg. á 45 kr. 40 kg. á S5 kr. 50 kg. á 80 kr. Gjörið svo vel að panta tímanlega Sendum ókeypis heim. KRON, Skólavörðustig 12 sími 1245 og 2108 KRON, Vesturgötu 15 simi 4769 KRON í Skerjafirði sími 1246

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.