Þjóðviljinn - 23.03.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.03.1954, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 23. xnarz 1954 Hlutað um land fyrir augliti Drottins Og allur söfnuður ísraelsmanna safnaðist saman í Síló, og reistu þeir þar samfundatjaldið, enda böfðu þeir nd lagt landið undir sig. En enn þá voru eftlr sjö ættkvíslir meðal israelsmanna, sem eigl böfðu skipt arfleifð einnL Jósúa sagði þá við fsra- elsmenn: Hversu lengi ætlið þér að vera svo tómlátir, að fara ekki og taka til elgnar Iand það, sem Drottinn . . . hefur gefið yður? Veljið nú þrjá menn af ættkvísl hverri, og mun ég senda þá út; skulu þeir halda af stað og fara um landið og skrifa það upp með tilliti til þess, að því á skipta meðal þeirra; skulu þeir síðan koma aftur til mín. Því næst skulu þeir skipta því í sjö hluti. Júda skal haida sínu landi i suðri og hús Jósefs skal lialda sínu landi í norðri. En þér skul- uð skrifa landið upp í sjö hluti og færa mér hingað, síðan mun ég varpa hlutum fyrir yður hér frammi fyrir augliti Drottins. . . Þá tóku mennirnir sig upp og héldu af stað, og Jósúa bauð þeim, pr fóru, að skrifa upp Iand- ið, og mælti: Farið nú og ferð- ist um Iandið og skrifið það upp, komið síðan aftur til mín; mun ég þá varpa hlutum fyrir yður hér frammi fyrir Drottni í Síló. Og mennirnir héldu af stað og fóru um landiö og skrifuðu það npp í bók eflir borgunum í sjö hluti; síðan komu þeir til Jósua í herbúðirnar í Síló. Og Jósúa varpaði hlutum fyílr þá í Síló frammi fyrir Drottni, og Jðsúa skipti þar landinu meðal ísra- elsmanna efíir skiptingu þeirra. [(Jósúabók, 18). ÍJL. I dag er þrlðjudagurinn 23. * marz. Fideils. 82. dagur árs- Ins. — Einmánuður byrjar. Heit- dagur. — Tvmgl í hásuðri kL 2.58. — Árdegisháflíeðí kl. 7.17. Síðdégisháflæðl klukkan 19.32. Sjötugsafmasll 70 ára er i dag ekkjan Jónína Oddsdóttir, frá Ormskoti í Fljóts- hlíð, nú til heimilis hjá uppeldis- dóttur sinni á Kársnesbraut 4A Kópávogi. Ueknavarðstofan er í Austurbæjarskólanum. — Sími 5030. Nteturvarzla er í Reykjavíkurapóteki. Sími 1760. Kvenfélagið EDDA Prentarakonur, munið fundinn i GRÓFIN 1 klukkan 8.30 í kvöld. Gengisskráning Eining Söiugengi Steriingspund. 1 45,70 Bandarikjadollar 1 16,32 Kanadadollar 1 16.91 Dönsk króna 100 236.30 Norsk króna 100 228,50 Sænsk króna 100 315,50 Finnskt mark 100 7,09 Franskur franki 1.000- 46,63 Beigiskur franki 100 32,67 Svissn. franki 100 374,50 Gyllini 100 430,35 Tékknesk króna 100 226,87 Vesturþýzkt marlc 100 390,65 Líra 1.000 26,12 Tilnefning í stjórn Ráðningarstofu Á fundi bœjarráðs fyrra föstuda.g var lagt fram bréf frá stjórn Vinnuveitendasambands Isiands, þar sem tilkynnt er tilnefning Barða Fríðrikssonar hdl. sem að- a'fulltrúa ,í stjórn Ráðningarstofu Reykjavíicurbæjar, og Björgvins- Sigurðssonar sem varamann3. Gullverð ísl. kr.: 100 gullkrónur 738,95 pappírslcrónur. \\'J/ gær, Hjónunum Asíu Sæmundsdóttui' og Guðbergí Hafsteini Óíafssyni, Bræðra- tungú GrindaVik, fæddist 14 marka mánud. 22. marz. Bæjarbókasafnið Lesstofan er opin alla virka daga kl. 10—12 árdegis og kl. 1—10 síð- degts, nema laugardaga er hún spin 10—12 árdegis og 1—7 sið- degis; sunnudaga kl. 2—7 siðdegis. fítlánadelldln er Opin alla vlrka daga kl. 2-10 síðdegis, nema laug- ardaga kl. 2-7 síðdegis. Útláh fyrir hörn innan 16 ára kl. 2-8. 18:00 Dönskuk. IX, £1. 13.30 E-nskuk. I. fl. 18:55 Fram-i burðark. í ensku, 19:15 Þingfréttir: Tónleikar. 20:30 Erindi: Suðurgöngur Islendinga í fornöld; fyrra erindi (Einar Arn- órsson ihæstaréttardómari). 21:00 Tónléikar: Fantasra eftir WiK- iams um stef eftir Thomas Tall-i is (Sinfóníuhljómsveit brezka út-S varpsins leikur; Adrián Boult stjórnar). 21:15 Náttúrlegir hlutir: Spurningar og svör um náttúru- fræði (Guðm. Þoriáksson cand. mag.): 21.30 Undir ljúfum lögum: Carl' Biiliöh o. fl. Jeika létt lög. 22:20 Úr heimi myndlistai'innar. — Bjöm Th. Björnsson listfræð- ingur sér um þáttinn. 22:40 Kvartétt í e-moll op. 59 nr. 2 e. Beethoven (Budapestkvartettinn leikur). 23:10 Dagskrárlok. I»etta er ekki að marka. Hann rekur útúr sér tunguna. Kvenstúdentafélag Jslands heldur skemmtifund í Þjóðteikhús- kjailaranum annaðkvö'd kl. 8:30. Anna-Larson, sendikennari, flytur erindi, Jórunn Viðar leikur á píanó og sýnd verður kvikmynd frá 100 ára afmæli Menntaskó'lans í Keykjavík. Bókmenntagetraun Kvæðið sem við birtum á sunnu- daginn heitir Gangleri og er cftir Þoj-stein Valdimarsson, úr bók hans Hrafnamálum sem út kom í hittiðfyrra. Hverjir vita nú? Eldfjöll og jökla, i’mandi b!óm, iðandi fugla, vængjanna hljóm, Japa.n og Island í anda þú sérð, ef að þú mig á herðúnum berð. Hörku og blíðu blandað í eitt, barnil'.egt sjálfstmust, sem hræðist ei neitt, fegurð í fátækt, frumleik í önd, forndreymin, vakandi framtiðarlönd. Björn Th. Björnsson 1 kvöld hefst að nýju í útvarpinu þáttur um mynd’ist. Björn Th. Björnsson listfræðingur annast þáttinn, en hiann er hverjum út- varpshlustanda löngu að góðu kunnur fyrir mörg óvenjusnjöll erindi, bæði úr listsögu og ls-< landssögu. Ekknasjóður Islands Framlögum til Ekknasjóðs ls- iands er veitt móttáka í biskups- skrifstofunni, í Sparisjóði Rvikur og nágrennis, hjá Maríu Maack Þingholtsstræti 25 og Guðnýju Gilsdóttur Freyjugötu 24. Gjafir til Dvalarheimilisins Hjónin Jórunn Guðnadóttir og Jón Guðmundsson, Nökkvávog 27, hafa gefið Dvalarheimili aldraðra. sjómanna 15 þúsund ki'ónur til minningar um Ingólf son sinn, er drukknaði á Þingvöllum 2. júní 1941. Þá hefur Kjar.tan Ólafsson rak- arameistari gefið Dvaiarheimilinu 1000 krónur tll minningar um sjóferð fyrir 50 árum. Krossgáta nr. 328 1 eftlrmaður De Gasperi 4 drap 5 kyrrð 7 vera í vafa 9 dagstund 10 sprengiefni 11 arkarskipstjóra 13 leikur 15 flan 16 þrældómur Lóðrétt! 1 fijót á Italíu 2 hrós 3 ryk 4 sfcarf 6 dagsstundin 7 ennþá 8 fora 12 gælunafn (þf) 14 á fæti 15 forsetn, Lausn á nr. 327 'Lárétt: 1 hausana- 7 al 8 álar 9 '111 11 arm 12 ól 14 tu 15 aðan 17 ei 18 nef' 20 sendill Lóðrétt: 1 hala 2 all 3 sá 4 ala 5 nart 6 armur 10 ióð 13 land 15 aie 16 nei 17'es 19 FL Eimskip Brúarfoss fór fi'á Reykjavik í gærkvöld austur og norður um land. Dettifoss fór frá Reykjavík í gær til Keflavíkur og Akraness. Fjallfoss fór frá Vestmannaeyjum 21. þm til Belfast og Hamborgar. Goðafoss fór frá Stykkishólmi í gær til Akmness og Vestmanna- eyja. Gullfoss fór frá Kaupmahna- höfn í gær til Leith og Reykja- víkur. Lagarfoss er i Ventspils; fer þaðan til Reykjavíkur. Reykja- foss fór frá Antverpen í gærkvöld til Rotterdam, Hu’l og Reylcja- víkur. Selfoss fór frá Reykjavik 17. þm til Graverna, Lysekil og Gautaborgar. TröHafoss er í New York; fer þaðan til Reykjavikur. Tungufoss fór frá Santos 16. þm til Recife og Reykjavíkur. Hanne Skou fór frá Gaufcaborg 19. þm tii Reykjavikur. Katla fór frá Hamborg 19. þm til Reykjavikur. Drangajökull fór frá Hamborg 20. þm til Akureyrar. ; f}5 f {'jTfi SambándSSkip """ ' ' ' * • Hvassafdil fór frá Norðfirði 18. þm til Bremen. Ainarfe’.l fór frá Hafnarfirði 21. þm til Gdansk. Jökulfell kom til Reykjavikur i gær frá New Yorlc; fer væntan- lega til Vestmannaeyja í kvöld. Dísarfell fer frá Vestmannaeyjum í dag til Brcmen og Rotterdam. B’áfeil er x Aberdeen. Litlafdil fór frá Reykjavik 21. þm vestur um land í hringferð tii Patreksfjarð- ar, Súgandaf j arðar, Hóímavikur, I-IofSóss og Akureyrai’. Sklpaútgerð ríldslns. Hekla fór frá Akureyri síðdegis í gær á austurieið. Esja kom t.il Reykjavíkur i gærkvöld að vestan úr hringferð. Herðubreið er á leið frá Austfjöi'ðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið er i Reykjavík. Þyrill var á Skagafirði síðdegis í gær á austurleið. Baldur fór frá Rvík í gærkvöld til Búðarddals. Dagskrá Alþingis þriðjudaginn' 23. marz EfrideUa Hlutafélög Lögreglustjóri á Keflavíkur- flugvelli Toliskrá ofl. Sala jax-ða í opinberri eigu NeðrideUd Kosning þriggja fulltrúa og jafn- margra til vara, allra úr hópi þingmanna, í Norðurlandaráð Fuglaveiðar og fuglafriðun Brúargerðir Ibúðarhúsabyggingar í kaupstöð- um og kauptúnum Pósfclög Aukatekjur rílcissjóðs Brunatryggingar í Reykjavík 298. dagur. Dag nokkurn þegar Ugluspegill var í Gent sá hann hvar herra Égmúndur kom ríðandi frá veizlu ásamt ábótanum af Buffinu helga. Allt í einu kom greifinn auga á mann nokkum er gekk við tollð toestl hans, með ljósker í hendi. Hvað viltu mér? spurði Égmundur höst- ugur. — Eg óska þess eins að getá kveikt á ljóskeri í kollinum á yður, svo að þér gætuð séð héðan til slots Filippusar kóngs í Útkvium. Það er uppi orðrómur um að kóngurinn hafi í hyggju að athuga tim möguleika á að losa yður við höfuðið. Svipuhögg og pústra skaltu fá, ef þú hypjar þig ekki á brott, illi rógberi, sagði Égmundur greifi ógnandi. — Hversvegna stefnið þér ekki herdeildum yðar, hrausti greifi, gegn hersveitum hertogans af Alba? spurði Ugluspegill á móti. Frelsið landið! Þér getið það upp á yðar eindæmi. Greifin ætlaði að píska Ugluspegil, en hann beið ekki boðanna. Hann flýði hrein- skilnislega á brott, en kallaði þó til greifans. Borðið Ijósker! Borðið ljósker! Stefnið hersveitum yðar gegn hertoganum af Alba! Frelsið landið!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.