Þjóðviljinn - 23.03.1954, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.03.1954, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 23. marz 1954 ;th- ÞJÖÐVILJINN — (5 Offramleiðsla stáls Stállsamldislaa í landaiíkpimm heíur mmnkað nm mm&n IJérðung á ©Imi ári ,Offramleiðsla“ á stáli gerir nú vart viö sig í löndum Vestur-Evrópu og Bandaríkjunum og þykir eitt ískyggi- legasta merkiö um aö alvarleg efnahagskreppa sé í aö- sigi. Friðarsinni talinn óhæfur ar! Brezkum presti hefur verið stjakaö frá brauði sem hon- um hafði veriö boöiö vegna þess aö þeir sem meö veit- ingarvaldið fara telja hann óhæfan til aö gegna prests- skap. Hann tekur nefnilega friöarboöskap Jesú bókstaf- lega og álítur aö menn eigi að neita aö bera vopn á meö- bræður sína. Prestinum Cristopher Franc- is Harman, var boðið presta- kallið West Harptree í Som- erset. Hann þáði boðið en áð- ur en honinn var veitt brauðið tilkynnti embættismaður sá sem fer með veitingarvaldið yf- ir prestakallinu fyrir hönd Úfar vaxa með Eg- yptum og Breítiiii Eden utanrikisráðherra skýrði brezka þinginu frá því í gær að ekki kæmi til mála að hefja sainninga við Egyptalandsstjórn á ný um brottför brezka setu- liðsins frá Súesskurði méðan eg ypzka stjórnin gerði ekkert til að hindra vig brezkra hermanna þar um slóðir. Hafa fjórir Bret- ar verið skotnir til bana siðustu daga, margir særðir og tveir .eru týndir. Talsmaður egypzka utanríkis ■ ráðuneytisins sagði í gær að Egyptar gætu ekki tekið mót- mæli Breta út af vígunum ti. greina vegna þess að þeir .álitu brezku hermennina erlenda í rásarseggi. ; ¥arð ekkja 2 stimdnm eftir - brúðkaopið 4 > <, Tveím klukkustundum ef tir ■ að frú Ethel Clements í Jíel- < fast í Norður-frlandi gift- • ist í síðustu viku var hún * arðin ekkja. " Rett eftir að hún og mað- ■'ar hennar gengu um borð í =kipið Royal Ulsterman til "lö hefja brúðkaupsferð sina :bné brúðgiuninn, Riehard Clements 35 ára gamall, nið- ,;iir í reyksal skipsms. Hann , var örendur áður cn læknir , korn á vettvang. drottningar að komið hefðu fram mótmæli gegn prests- efninu og bezt myndi vera að Harman drægi sig í hlé sem ha.nn og gerði. : Málið komst í blöðin og er nú mjög rætt í Bretlandi. Það kom í ljós að mótbárumar gegn séra Harman voru þær að hann er yfirlýstur friðarsinni og telur mamidráp í stríði engu betri en önnur morð. Þá hafði hann brotið það af sér að sækja Heimsfriðarþingið í Vínarborg í hitteðfyrra. Þar hélt hann ræðu og gagnrýndi harðlega stefnu stjórnar Sovét- ríkjanná í ýmsum alþjóðamál- um. 'Verkamannaf lokksþingmenn hafa krafizt þess að brezka þingið ræði framkomu jdirvald- anna við séra Harman. Ósamkomulag um Saar Framhald af 1. síðu. ■ sömu aðstöðu og Frakkar til efnahagslegra ítaka í Saar. Það er eitt af skilyrðum Frakklandsstjómar fyrir að leggja samningana um Vestur- Evrópuher fyrir þingið að end- anlegt samkomulag náist um framtíð Saár. Úr því að það mal er nú strandað þrátt fyrir við- ræður Adenauers, forsætisráð- herra Vestur-Þýzkalands, og Bidault, utanríkisráðherra Frakk- lands, fyrir skömmu, er útséð um að franska þingið nfgreióir ekki samningana um herstofn unina fyrir vorið eins og Banda ríkjastjóm hefur þó kraftzt. í gær var opnaður í Lon- don guUmarkaðurinn, sem hef- ur verið lokaður í mörg ár. Stjórn Suður-Afríku, mesta gullnámulands heims, tilkynnti í gær, að hún mundi senda all- ar varabirgðir sínar af gulli, sem safnazt hafa saman und- anfarin ár,. á markaðinn. Á heimatiibúnum segl- sleða þjóta bmðurnir Evald og Karsten Peder- sen frá dönsku smáeynni Björnö um ísinn á Eystra- salti. Björnö er vic suð- urströnd Fjóns og cr bú- in að vera ísi lukt í mest- allan veiur. Eina bótin er að ísinn hefur verið svo þykkur að eyjarskeggjar hafa getað farið allra sinna ferða. Kamarsferð biargaði Sífi Mjólliurbússtarf smannimun Barner Hansen í Nordby á Sámsey varð það til lífs fyrra laugardag að hann átti erindi á útikamar. Meðan honum dvaldist þar sprakli hús hans í loft upp. öas úr gashylki liafði mn nóttina Ieldð út 1 eltl- húsið og kjallarann og spreng- ingin varð þegar neisti frá raf- knúinni vatnsdælu Irveikti í gasinu. Þakið l'laug af húsinu og veggimir hrundu. linnir ekki Enn hefur ekki orðið úr öðru áhlaupi sjálfstæðishersins á Ðienbienphu, en áfram við því búizt. Sprengjuregni stór- skotaliðs Viet Minhs og flug- hers Frakka linnir ekki. Flug- vélar Frakka eiga erfitt með að lenda á flugvöllunum við borgina vegna sprengjuregns- ins og hafa þær í staðinn varp- að niður liðsauka og birgoum í fallhlífum. Efnahagsnefnd SÞ fyrir Ev- rópu benti í síöustu ársskýrslu simii á að stálframleiðsla er í rénun i flestölium iöndum Vest- ur-Evrópu vegna mkinkandi eftirspurnar sem stafar af alls- herjar samdrætti í atvinnulíf- inu. Nú hefur verið birt yfirlit um horfurnar á stálmarkaðin- um í mánaðarriti sambands brezku stálverksmiðjanna. Þar segir: „f fyrsta stópti íiðan á öau- ■vcrðu ári 1950 fór að bera á því vit-a um heim undir lok síðasta árs að stálbirgðir hrúg- uðust upp og seldust ekki. f mörgum löndum heíur fram- leiðslan dregizt sauian síðustu mánuði“. Ritið skýrir frá því að stál- framleiðsla hafi aldrei verið meiri í heiminum en á síðasca ári eða 230 milljónir tonna. En nú er búizt við að framleiðslan nái ekki nema 219 milljónum tonna á yfirstandandi ári. Stöð'ug aukning í Austur- Evrópu i- • Hagfræðingar br.ezka stál- verksmiðjusambandsing benda á að samdrátturinn í stálfram- leiðslu á sér einunvis stað í auðvaldslönduiium, : sóslaiist- iskum rikjum vex framltiðslan jafnt og þétt: „Svæðayfirlit sýna að íram- leiðsluhlutfallið nnlli Austur- Evrópmúkjanna og annarra hluta heimsins er að breytast. í þessum löndmn býr rúmur tíundi hluti mannkvnsins og allt bendir til að á þau muni koma um fjórðungur af aiiri stálframleiðslu heimsms árið 1958 í stað eing fimmta árið 1953. Hinsvegar lítur út fyrir að hluti Bandaríkjanna af stál- framleiðslu heimsins muni minnka nokkuð“. Harðnandi samkeppni Vestur- Evrópu og Bandaríkjanna Bandariskar hagskýrslur leiða í ljós að í fyrstu viku marz var framleiðslugeta bandarísku stálverksmiðjanna aðeins nýtt að 72.6 hundraðs- Ein dularfyllsta og torráðn- asta morðgáta, sem danska lög- reglan hefur nokkru sinni glímt við, er nú til umræðu milli dómsmá )aráðherra,ns Hæljker- upi og lögreglustjórans á Frið- riksbsrgi í Kaupmannahöfn, þar senv moríið var framið fyrir um sex árvm. 19. febrúar 1948 fundust lík hjónanna Vlih Jaccbson, 55 ára gamals skrifstofustjóra hjá verzlunarfvrirtækinu Cavl Holt- en, og 53 ám gamallar konu hans, Irene, i íbúð þeirra á hlutum. I vikunni þar áður nam nýting framleiðslunnar 74.3 af hundraði og í sömu viku á síð- asta ári 99.4%. Samdráttur framleiðslunnar stafar af minnkandi eftinspurn og eru nú bandarísku stálverk- smiðjurnar fyrir alvöru farnar að leita út fyrir landsteinana eftir mörkuðum. Þar verða þær að keppa við stálverksmiðjur Vestur-Evrópu sem til skamxns túna höfðu nokkurn stálút- flutning til Bandarí.kjanna. ýjjar ieiðlr reyndar í for- ráðnusfu morðgótu Khofnar? Peter Bangs vej á Friðriks- bergi. Enda þótt leigubílstjóri sem ók tveim mönnum að liús- inu þennan dag lýsti þeim ná- kvæmlega, hefur lögreglunni enn eklci tekizt að hafa upp á þeim. Ýmislegt hefur bent til þess, að Jacobsen hafi verið riðinn við glæpamenn þá sem kallaðir voru „köngulærnar" og höfðu marga hollvini í lög- reglunni. Þvi hefur það þótt tortryggilegl!, að lögreglunni skuli ekki hafa tekizt að leysa nnorðgátuna frá Peter Bangs ivej enn. Framhald af 1. síðu. hún 'eigði hjá og fól henni að koma því til opinbera ákærand- ans ef eitthvað kæmi fyrir sig. Öhjákvæmilegt að ráðherrann fari frá Rétti var slitið strax eftir að bréfið hafði-' verið lesið upp. Þegar réttur var settur aftur í gær stóð saksóknari hins op- inbera upp og fór þess á leit að frekari réttarhöldum yrði frestað meðan lögreglan fram- kvæmdi nýja rantisókn á dauða Wilmu Montesi.. í tveim lög- regluskýrslum hefur áður ver- ið staðhæft að hún hafi drukknað af slysförum við að lauga exemsýkta fætur sína í sjó. Piccione utanríkisráðherra hefur varla látið sjá sig í ráðu- neytinu síðustu vikur vegna þess að hatxn er að undirbúa vörn fyrir son sinn. Talið er víst að ráðherrann verði að segja af sér enda þótt það sé Scelba forsætisráðherra þvert um geð. Hefnir þess í héraði Montesimálið og önnur hneyksli sem Sce'ba sjálfur er riðinn við geta vel orðið nýmyndaðri stjórn hans að falli. Hefur Scelba tekið það til bragðs að leggja til atlögu .gegn sterk- asta stjórnarandstöðuflokkn- um, Kommúnistaflokki italíu. Var tilkynnt um helgina að all- ir opinberir starfsmenn sem tilheyra flokknum eða fylgja honum að málmn jtöu reknir frá störfum og flokknum bönn- uð afnot af byggingum sem fasistar áttu og kommúnistar hafa eins og aðrir andfasisti3k- ir f!okkar haft afnot af síðan í lok síðasta stríðs. Ríkisstjórnum Norðurlanda hefur verið sent álit einnar und- irnefndar Norðurlandaráðsins um möguleika á að gefa út sam- norrænt tímarit þar sem gerð sé grein fyiúr störfum þinganna á Norðujlöndum. Leggur nefn'lin til að útgáfa slíks rits verði hcf- in á næsta ári, og gefur þv| nafnið Nordisk kontakt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.