Þjóðviljinn - 23.03.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.03.1954, Blaðsíða 9
mm ÍIK \}l 'a^zíí' ÞJÓDLEIKHUSID Æðikollurinn sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sinn. Piitur og stúlka sýning miðvikudag kl. 20.00 Sá sterkasti Sýning íimmtudag-kl. 20. Fantanir sækist fyrir kL 16 daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Tekið á móti pöntunum í síma 8-2345, tvær línur. Faritórnásí; (Ógnvaldur Parísarborgar) Mjög spennandi og dular- full sakamálamynd. Síðari kafli. Danskir skýringartextar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Galdrakariirin f Oz n (The Wizard of Oz) Hin fræga litskreytta áfee- ríska söngva- og ævintýra- mynd, með Judy Garland, Ray Bolger, Frank Morgan Mynd þessi, sem sýnd var hér fyrir nokkrum árum, gerði Judi Garland heimsfræga. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala kl. 2. Sími 6444 Svarti kastalinn (The Black Castle) Ævintýrarík og spennandi ný amerísk mjmd er gerist í gömlum og skuggalegum kastala í Austurríki. Richard Greene, Boris Karloff Paula Cordy, Stephen McNally Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. — TrípéHhíé — Sími 1182 Flakið Frábær ný frönsk stór- mynd, er lýsir á áhrifaríkan og djarfan hátt örlögum tveggja ungra elskenda. — Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. Fjölbreytt úrval af steln- hringunt — Póstsendum. Þxiðjtidagm’ 23.:;marz.,J#5.4 -r)- ÞJ QÐVÍLJiNíý -y- (9 . ■ Simi 1384 Hans og Pétur í kvenna- hljómsveitinni (Fanfaren der Liebe) Bráðskemmtileg og f jörug ný þýzk gamanmynd. — Dansk- ur texti. Aðalhlutverk: Dieter Borsche. Inge Egger, Georg Thomalla. Þessi mynd, sem er ein bezta gamanmynd, sem hér hefur lengi sézt, á vafalaust .eftir að ná sömu vinsældum hér og hún hefur hiotið í Þýzkalandi og Norðurlöndum. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 81936 Sölumaður deyr Tilkomumikil og áhrifarík ný amerísk kvikmynd tekín eftir samnefndu leikriti A. Millers, sem hlotið hefur fleiri viðurkenningar en nokkurt annað leikrit, er sýnt hefur verið. Kvikmynd þessi er tal- in með sérstæðustu og beztu myndum ársins 1952. Aðalhlutverk. Fredric March. . . Sýnd kl. 7 og 9. Síðasti sjóræninginn Afar viðburðarík óg Spenn- andi litkvikmynd. Paul Henrené Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sími 6485 Unaðsómar (A Song to Remember) Hin undurfagra litmynd um ævi Chopins. — Mynd, sem íslenzkir kvikmyndahúsgestir hafa beðið um í mörg ár að sýnd væri hér aftur. — rVðai- hlutverk: Paul Muni, Merie Oberon, Cornel Wilde. Sýnd kL 5, 7 og 9. Síml 9184 Tveggja aura von (Due Sode de Espranza) ftölsk verðlaunamynd, sem var . kjörin ein bezta mynd ársins í Cannes 1952. — Vencenzo Musolino, Maria Fiore. — ítalir völdu þessa mynd til þess að opna með kvikmyndahátíð í janúar í New York, er þeir kynntu ítalska kvikmyndalist. Myndin liefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatexti. Sýnd kl. 7 og 9. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30. Sími 6434. Sendibílastöðin h f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl; 7.30—22.00 Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Lögfræðingar; Áki Jakobsson og Kristjén Eiríksson, Laugavegi 27. 1. hæð. — Sími 1453. Saumavélaviðgerðii Skriístoíuvélaviðgerðir Sylgja, ' Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: S2035. U tvarpsviðgerðir Sadíó, Veltusundi X. Simi 80300. Ljósmyndastofa Þröstur h.f. Sími 81148 Hreinsum nú og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. Álierzla lögð á vandaða vinnu. — Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098, og Borgarholtsbraut 2.9. Fataniót- taka éinníg á Grettisgötu 3. Ragnar ólafsson, hæstaréttarlögmaður og iög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Munið Kaffisöluna í Haínarstræti 18. Húseigendur Skreytið ióðir ýðar með skrautgirðingum frá Þorsteini Löve, múrara, sími 7734, frá kl. 7—8. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16, Stofuskápar HúsgagnaverzL Þórsgötu 1. Húsmæður! Látið „Caspó“-þvottalögínn létta yður störfin. Notið „Caspó“ í uppþvottinn, „Cas- pó“ til hreingeminga, „Caspó“ í heimilisþvottinn. Fæst víða. Dvalarheimili aldr- aðra s jómanna Minningarspjöldin fást hjá: Veiðarfæraverzluninni Verð- andl, sími 3786; Sjómannafé- lagl Reykjavíkur, sími 1915; Tóbaksverzl. Boston, Laugaveg 8, sími 3383; Bókaverzluninnl Fróðá, Leifsgata 4, simi 2037; Verzlunlnni Laugatetgur Lauga teig 24, sirni 81666; Óiafl Jó- hannssyul, Sogabletti 15, sími 3096; Nesbúðinnl, Nesveg 39. t Hafnarflrði-; Bókaverzlun V. Long, simi 9288 • " Þjóðdansafé- lag Reykja- víkur Byrjendaflokkur mæti kl. 8.30 í kvöld. Þjóðdansakvöld- ið hefst kl. 9.30 í Skátaheim- ilinu. Dansfólk, fjölmennið! REYKjAVÍKUR o§ menn Leikst.ióri: Lárus Pálsson. Sýning í kvöld kl. 20.00. Stjórnin. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 3191. tspyrnu- menn! Meistarar og 1. fl.: Æfing að Hlíðarenda í kvöld kl. 8. Fundur með knattspyrnu- nefndinni eftir æfingu. Börn fá ekki aðgang Næst síðasta sinn. Næsta sýning annað kvöld kl. 20.00. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag. Síðasta sinn. -----1---------------------------------—\ Bcerðstrendm^aféiagið 10 ára afmœlis félagsins verður minnzt með skemmtisamkomu í Skátaheimilinu laugardaginn 27. þ.m. Samkoman hefst með kaffidrykkju kl. 20. Ffölbi'eytt skemsitlskrá Aðgöngumiðar verða seldir í Skátaheimilinu miövikudaginn 24. og fimmtudaginn 25. þ.m. kl. 4—7 báða dagana. Stjórnin v---------------------------------------- stóarkbisstals Staða II. aðstoðarlæknis við lyflæknisdeild Landspítalans er laus til umsóknar. Laun sam- kvæmt launalögum eru á ári kr. 31.050.00 auk verölagsuppbótar. Umsóknir um stöðuna sendist fyrir 15. apríl næstkomandi til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Ingólfsstræti 12. Sknístofa ríkssspítalasma v........................................✓ Þakskifur MUNIÐ íslenzku þakskífurnar, þegar þér gangið frá þakinu. SRARIÐ málningu og annan viðhalds- kostnað, með því að nota ÍSLENZKAR ÞAKSKÍFUR, þær hafa þegar fehg- ið ídðurkenningu, sem ódýrt, fallegt og varanlegt þakefni. VERÐ svipað og á þakjárni. Gjörið pasitanir ySai tímanlega. Þakskífiigerðin, síini 5630 Iðdfundur NáttúruSagkEÍngaSélags Beykjavíkur verður í húsi Guðspekifélagsins, Ingólfsstræti 22, fimmtudaginn 25. marz kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin y . , . ■»

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.