Þjóðviljinn - 23.03.1954, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 23.03.1954, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 23. marz 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (ll Morgunbla&iS Pramhald af 6. síðu. Bandaríkjaauðvaldinu kann að þykja heppilegt að stinga upp í McCarthy: það er ann- að en gaman að draslast með hispurslausa kjáftaska á þess- um alvarlegu tímum dulbún- ings og yfirskins. E)n allt ann- að verður óbreytt. McCarthy er ekkert annað en sjálf stjórnarstefna Bandarikj- anna; hún hefur allt í einu fengið talfæri er krefjast brúkunar. McCarthyisminn nær til rótar í opinberu lífi Bandaríkjanna. Það var til dæmig MeCarthy sem beitti sér fju’ir hreinsun bókasafna í bandariskum sendiráðum vítt um heim fyrir nokknim árum; og Morgunblaðið minnt ist ekki á hlátur þegar verið var a'ð taka' til í safninu á Laugavegi 28 hérna í hénni Reykjavík. ísienzkír siómenn er. sfgla til Ba.ndáríkjánna • vifca lík.a af .eigiti raun hvað McCarthyisminn- er, þótt lög- in séu í því tilfelli kennd víð annan Me. Morgunblaðinu hefur allra sízt þótt hlægileg skjölin sem íslenzkt fóllt hef- ur orðið að undirrita er það liefur sótt um vinnu á Kefla- víkúrflugvelli. Raunar hafa þau ekki heldiír verið alvar- leg í augum blaðsins. Það hef- ur yfirleitt ekki vitá'ð af þeim; En nú er auðvald Bandaríkj- aruia smátt og smátt búið að aflijúpa sig svo í augum heimsins, að vinir þess í lönd- unum hafa orðið að finna einhvern sökudólg til að skella skuldinni á. Þoss geld- ur nú McCarthy í dálkum Morgunblaðsins. Má vera að þvi heimafólki þyki rétt að hrista hann af sér; það var líka einusinni krabbameins- sjúklingur er lét taka af sér fingur, og læknirinn hélt að slrorið væri fyrir meinið. En krabbinn var þá óvart í hjartarótunum, Þeir Morgunblaðsmenn mueiu áreiðanlega fá vatn i og McCarthy munninn nokkrum sinnum enn í baráttu sinni og alls auð- yalds við kommúnismann í veröldinni. En þeir munu verða áð ldngja því öllu nær jafnóðum. Því leng-ra sem líð- ur því skemur mun hver hundinginn standa við. Að lokum þvérra þessar upp- sprettur og vötnin týnast. Akse! Larsens Framhald af 1. síðu. Að íslendingar hafni fráleitri tillögu getiir ekki staðizt scni rökscmd fyrir þeirri afstöðu stjórnarinnar, að afhending ís- Ienzku handritanna sé ekki lengur á dagskrá. Eðlilegt væri, að ríkisstjórnin tæki nú upp óformlega samn .inga við alla þingflokkána og reyndi þannig að móta tillögu. sem tryggði íslendingum þjóðar- rétt þeirra og ætti jafuframt vísan meirihluta á þingi. Þess er að vænta að forsætisráðherrann láti vérða af" slíku framtaki, þegar liann hefur fengið tóm og íækifæri til að liugleiða málið betur. En ef svo fer ekki, verður án þátttöku ríkisstjórnarinnar að tryggja danskt framtak til þess að leysa handritamálið, ef til vill með þvf að bera fram tillogu á þjóðþinginu“. ★ ■k. ★ Ríkisýtvarpiðj sem daglega fær einkaskeyti frá Danmörku um afstöðu, allra þeirra sem eru fjandsamlegir málstað íslands i handritamálinu, hefur ekki séð neina ástæðu til þess að skýra frá þessari grein Aksels Larseos, formanns Kommúnistaflokks Danmerkur. Meistaxamót Islands í Badmintosi vexðnx ha!álð i Heykfavík á fírriabtilsm 17.—19. aparxl n.k. Keppt verðúr í einliðaleik kvenna og karla, tviliðaleik kvenna og karla og tvenndarkeppni. Þátttökugjald er kr. 15.00 fyrir hvern keppanda í ein- liðaleik og kr. 25.00 fyrir hvert lið í tvíliðaleik og tvenndarkeppni. Skriflegar þátttökutilkynningar ásamt þátttökugjaldi, sendist, til skrifstofu Í.B.R., Hólatorgi 2, eigi síðar en 5. apríl næstkomandi. íþróttabandalag Reykjavíkur Mélstaramðf Ssknds í verður haldið í Reykjavík 26.—28. apríl n.Ii. Þátttökugjald fyrir hvem flokk er kr. 50.00 Skriflegar þátttökutilkynningar ásamt þátt- 'tökugjaldi sendist til skrifstofu ÍBR., Hóla- torgi 2, eigi síðar en 10. apríl. íþróttabandalag Reykjavíkur Áburðar- verksmlðfan Framhald af 1. síðu. milljónir króna yrðu lagðar fram sem hlutafé. Síðan skiptir Sjálfstæðisflokk- urinn og Framsókn þessu hlutafé milli gæðinga sinna, og tveir Framsóknarráðherrar eru látnir gefa um það yfirlýsingar á Alþingi að verksmiðjan, sem ríkið lét reisa fyrir 125—130 milljónir króna, sé cign þessa hlutafélags!, Einar minnti á að hann hefði tafarlaust mótmælt þeim „lagaskýringum“ sem hinni mestu óhæfu, og lyst ábyrgð á hendur ráðherrunum vegna um- mæla þeirra. Undir þá gagnrýni og ádeilu, sem sósíalistar hefðu flutt á hverju einasta þingi hefði Al- þýðuflokkurinn tekið á seinni árum. Enginn þingmaður Sjálf- stæðisflokksins hefði reynt að verja Ábtirðarverksmiðju- hneykslið í þinginU, en þeir gerðust samsekir Framsókn og samábyrgir, ef þeir létu viðgang- ast að þessari ríkiseign yrði' rænt úr þjóðareign. Einar minnti á, að á þinginu í fyrra átti svo að, fullkoitmá verkið, er sett var það ákvsíði : frumvarpið um Frámkvæmda- bankann, að honum' skyldu feng j in hlútabréf ríkisins í rékstrar- hlutafélaginu um Ábúrðarverk- smfðjuria. Þegar sósíalistar í efri deild knúðu þá yfírlýsingu' út' úr Benjamín Eiríkssyni að ætlunin væri að selja þau hluta- bréf á lágu verði, og gerðu það hneyksli alþjóð kunnugt, heykt- íst rífeisstjórnin á að frám- kvæma það þánriig, en ekki fékkst ákvæðið numið úr frum- varpinu fyrr en í síðari deíld- inni, í neðri deild. Það er Alþjóðabankinn, á valdi bandarískra auðfélaga, sem stendur á bak við þessa til- raun að koma Áburðarverk- smiðjunui úr ríkiseign. Nú hef- ur sami banki sett að skilyrði fyrir Iánveitingu til sements- Verksmiðju, að hún verði ekki ríkisfyrirtæki! Þannig mun hald- ið áfram ef Alþingi tekur ekki í taumana. Einar lagði áherzlu á að með samþykkt frumvarps hans væri tryggt að sá eignarréttur rikisins á Áburðarverksmiðjunni, sem er skýlaus í lögum, verði einnig skýlaus í framkvæmd. Eg'gjaði Einar þingmenn að inna af höndum þá sjálfsögðu skyldu að vernda eignir þjóðar- innar. Hann minnti á hvað Framsóknarflokkurinn hefði' þótzt fagna því, að felld var tillaga Sjálfstæðisflokksins að afhenda eignir Skipaútgerðar ríkísins. En þegar til Áburðar- verksmiðjunriar kæmi, væri það einmitt Framsókn, sem gengi fram fyrir skjöldu til að svipta þjóðina þeirri miklu eign og fá liana gi'óðabrallsmönnum í hendur. Að lokinni ráeðu Eíriars var umræðunni frestað, í þeirri vori að iðnaðarnefnd sæi sóma..sinri i að birta nefndarálit í þessu stórmáli. Herlubrei austur um land til Bakkafjarð- ar hinn 27. þ.m. Tekið á móíi flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvikur, Stöðvaiifjarðar, Fáskrúðsfjarð- ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarð- ár, Vopnafjarðar og Bakka- f jarðar í dag og' á morgun. Far- seðlar seldir á föstudag. HEKLA vestur um land í hririgferð hirin 29. þ.m. Tékið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Þórs- ! hafnar í dag og á morgun. Far- seðlar seldir árdegis á laugar- dag. MG-GUB LEI.ÐI N ( NtSðK m. t. s. 1 1 Engin deilumál eru til milli stórveldanna sem ekki má leysa friðsamlcga. Kynnið ykkur sjónarmið Sovét- ríkjanna og hinar stórmerku tillögur þeirra um sameiginlegt öryggi Evrópu. ásamt tillögum sovétsendinefnd- arinnar og niðurstÖÖuályktun fundarins ' 4 FjéxveldAmnðurmn í Berlín fæst í bókaverzlunum!. Verð 15 krónur. Aðalumboð Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustíg 21. Sími 5055. •— Félags- menn í MÍR geta fengið bókina afgreidda á skiifstofu félagsins. KEHNINC&BTENfiSl tSlANDS 0C B&ÐSTIÖRNSBElKUtNNA Þingholtsstrœti 27, Reykjavík r '

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.