Þjóðviljinn - 13.04.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.04.1954, Blaðsíða 2
/ - . • I ¦ .,. ,<i - tœt VnCi ,EI ¦ • , Sw '. i'l 2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 13. april 1954 M 1 m\ &S þriðju&feurtnn'.& ; apríh .Tustiniis. — 103. dag- nr arsins, — Tungl í hásuðri jkl: 21:28. — Árdegisháflæði kl. 2:24. Síðdegisháflæði kl. 14:44. Leiðréttingar I grein Jónasar Árnasonar feunnudagsblaðiu urðu nokkrar tneinlegar prentviMur, sem Þjóð- (viljinn biðst afsöunar á. Þessar voru verstar: 1 kaflanum Jól átti Bð standa: „Ef hann er á ísfisk weiðum, fær hann að vera heima tijá sér einn sólarhring á tíu daga fresti----". — Og í kaflan- lum Ein átti að standa að sólar- hrihgsvinnutíminn á sjónum væri 4" klát. lerigri en venjulegur vinnu- itími verkamanna í landi. tí. 8:00; Mórgunút- 'arp. 10:10 Veður- regnir. 12:10 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. 16:30 Veðurfregnir. 18:00 Dönskukennsla II. fl. 18:30 Enskukennsla I. fl. 19:00 Þing- tfréttir. 19:25 Veðurfregnir. 19:30 Þjóðlög frá ýmsum löndum (pl.) 19:45 Augllýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Erindi: Áfangar í réttinda- málum kvenna; síðara erindi (Rannveig Þorsteinsdóttir lög- fræðingur). — 20:55 Tónleikar: Kling-kling kvintettinn- syngur (pT.) 21:15 Náttúrlegir hiutir: . .Spurningar og svör um náttúru- .fræði (Guðmundur Þorláksson cand. mag.) 21:30 Undir ljúfum lögum. 22:00 Préttir og veðurfr. 22:10 Passiusálmur. 22:20 Úr heimi myndlistarinnar. Björn Th. Björnsson listfræðingur sér um þáttinn. 22:40 Kammertónleikar (pl.): Píanókvintett í f-moll op. S4 eftir Brahms (Ruddif Sérkin log Busch-kvartettinn leika). Bókmenntagetraun Vísurna.r á sunnudaginn eru eftir Jónas HaUgrímsson, þótt þær séu kannski ekki beint líkar honum Þær eru úr kvæðinu Skraddara- t>ankar:um kaupma,nninn. Eftir tryém, er þetta? .,,..".¦ Beint af héngilbergi byltast geisiföll, flygsufax' með ergi fossa- hristir -tröll. Hendist hádunandi •hamsiaus iðufeikn. Undrast þig minn andi, j almættisins teikn. Skjálfa fjallsins fætur, fllýr a'-lt veikt og kvikt. i Tröllið, trúi ég, grætur, ' tárin falla þykkt. -Fimbuigröf sér grefur l gýgur römm og djúp, öldnum ÆJgi vefur I örlaga sinna hjúp. nmun 4 í ! '. Vatnið var sem sætur drukkiir I SÝNINGIN á málverkum og listmunum Jóhannesar Jóhann- , j essonar er opin daglega klukk- 1 an.2—10 síðdegis. NtetUrvarzla ler í Laugarvegsapóteki. Sími 1618. Eg tók þræla þessa aftur í sátt, þó þanninr Jléki mig út, hvað aldrei -skyldi þó verið hafa, gerði þá til sjÖs, en sagði þeim að vista sig eftirleiðis annars staðar, hvað þeír gerðu, þó ei yrði til langæðrar lukku, sem ei varð von. Maddame Málmfríður Brynjólfsdóttir... kom upp á mig þetta haust og sálaðist hjá mér um Jónsmessuleytið árið eftir. Rægðu öfundsjúkir mig og bræður hennar saman um eigur þær og fatnað, sem hún hefði til min flutt, en urðu áð renna niður þeirri lygi, þá skilagreinin á öllu var með órækum vitnum og bevísingum sýnd. Umferð fólksins var svo mikil, að aldrei kom sú nótt, að ei væri að- komandi 7 menn og þar yfir. Það var stór kraftur. guðs, að ég skyldi við hús og búskap haldast. Svo var matvælum nið- ur raðað, að ein mörk smjörs skýldi Vera handa MVerjum manni í vikú, seifú nægði, þá af öðru var nóg. Ef við fengum að mjólk, "þá :létum við 4, kona mín, Málmfríður,; Helga, dóttir mín, ogég, ,okkur-mörkina hægja í 4 raál snman við tevatnið, er við hlutum aö .drekka. Svo komst vani á.að drekkavatnið, að það fannst sem sætur drukkur. En Nýlegá voru gef- in saman í hjóna- ' band af' séra Ár- elíusi Níelssyni ungfrú Matthild- ur Finnbogadóttir, frá Prestshúsum í Ba'dur Sigurðsson, á Jöku'dal. Heimili uhgu hjónanna er að Skipasundi 66, Reykjavík. það leiddi þó meiri ólyf jan íftir sig en ég frá vilji segja. Eg heyjaði um sumarið hér af tún- inu hér um 30 hesta, sem ég ætlaði einni kú, en hún drapst út af frá því. En einum hesti, er ég að keypti um haustið, hélt ég við á því. Var hey þetta svo vont, að væri því kastað á eld, var líkt reykur og logi af því svo sem af sjálfum brennistein- inum. Þó lifði þessi hestur á á þvíj því hann var sá'eini hest- ur, sem hér á Síðuhni var lif- andi eftir og í búrðum til að bera lík til kirkjunnar. (Úr Ævi- sögu Jóns Steingrímssonar, um Móðuharðindin). SöíFnin eru opin: ÞJóðminjasafnið kl. 13-16 á _ sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum. L.andsbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga, nema laugardaga M. 10-12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar er lokað yfir vetrarrhánuðina Núttúrugrlpasafnið kl. 13:30-15 á sunnudögum, 1&. 14-15 á þriðjudögum og fimmtu- dögum. Listar.ifn ríkisins \í}. 13-16 á sunnudögum, kl. 1315 á þriðjudögum, fimmtu- dögum, og laugardögum. i ,>:vi,ir>l*j Þ.HOOVILrlAVft .Mýrda', og frá Grund nnni Eimskip Brúarfoss fór frá Hull 9. þm til Boulogne og Hamborgar. Detti- foss fór frá Reykjavík 10. þm til Murmansk. Fjallfoss er væntan- legur til Reykjavíkur síðdegis í dag frá Hull.; Goðafoss er í NeW Tork. Gullfoss • I fór f rá Kaup- mannahöf n., í gær til teith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss er á Ólafsvik. Reykjafoss er í Rvík. Selfoss fór frá Akureyri i gær- kvöld til Sauðárkróks og Reykja- víkur. Tröllafoss fór frá Reykja- vík 9. þm til New York. Tungu- foss fór framhjá Madeira í fyrra- ðag á leið til Le Havre og Ant- vc::-r>en." Katla fór frá Hamborg 9. py\ ti'l Reykjavikur. Vigsnes fer frá V/ismar í dag til Hamj borgar og Reykjavikur. Skipadélld S.I.S. Hvassafell er í aða'lviS^c-ð í Kiel. Arnarfell er væntan'"egt til Rvík- uf í dag frá Hull. Jökulfell er í Vestmannaeyjum. Dísarfell er í Antverpen. Bláfell átti að " fara fré Vestmannaeyjum í gærkvö'.di á'eiðis til Gautaborgar. Litlafell fór frá RVík i gær á'eiðis til Vestmannaejrja. Krossgáta nr. 3-15 Stjörnubíó sýnir um páskana hina nýju íslenzku kvikmynd Nýtt hlutverk, sem Óskar Gíslason hefur teíkið eftir sögu Vilhjálms S. Vilhjálmssonar. Myndin er það löng að engin aukamynd er með henni. — Frumsýningin verður á annan í páskum kl. 14.30. Gengisskraning Eining Sölugrági Sterlingspund. Bándarikja.doIlar KanadádoIIar Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Finnskt mark Franskur franki Belgiskur franki Svissn. franki GyUini Tékknesk króná Vesturþýzkt mark 100 Líra Gullverð isl. kr.: 100 gullkrónur = 738,95 pappírskrónúr. 1 45,70 1 16,á2 ' 1 16.70 100 236,30 100 228,50 100 315,50 100 7,09 1.000 46.63 100 82,67 100 874,50 100 430,35 100 226,67 100 390,65 1.000 26,12 :"~ Kdda, millilanda- flugvé5 Loftleiða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 11 i fyrramálið frá New York. Gert er ráð fyrir að flugvélin fari á hádegi áleiðis til Síafangurs, Oslóar, Kaupmahna- hafnar og Hamborgar, Bæjarbókasafnið Lesstofan eropin allá virka d'ágá- ¦kl; ;10-12- áTdegis: og kl. 1-10 síð- degis,-,.aema. -laugardaga er hún ;opin kl. 10-12 árdegis og 1-7 síð- degis; sunnudaga kl. '2-7 síðdegis. Ctlánadeildln er opin álla virka daga kl. 2-10 síðdegis, nema laug- ardaga kl. 2-7 síðdegis. Útlán fyr- ir börn innan 16 ára kl. 2-8. Marzhefti Sam- vinnunnar hefur borizt. — Þar er fremst frásögn af hinu nýja olíu- sklpi Sambandsins, Litilafelli, og fylgja nokkrar mynd- ir. Þá er greinin Undirbúning að sjónvarpi á Islandi þarf að héfja strax. í>á er grelnin: Rétt- læti og öryggi er þrátt fyrir al!t meira í heiminum en fyrr á, öldum. Kinversk saga, endursögð af Lin Yutang. Þá eru vísur óg kvæði eftir Þrettán skáld i skóla. Birtar eru myndir af þremur höggmyndum eftir Einar Jónsson. Stutt grein er um Priðrik Ólafs- son, iok framhaldssögunnar Carm- en — og sitthvað fleira er í heftinu. Vinnlngá á hlutaveltu Breiðfirð- ihgáf élagsins' i Listamanhaskálan- um\ 10,—11. þm.. vitjist til i Guð- björns Jakobssonar Hringbraut 43. Vinningar komu á þessi núm- er: Nr. 9158 Perð á Þórsmörk. 14614 Perð til Gullfcíss og Geysis. 15060 Ferð að Kinnarstöð- um fyrir tvo. 5447 Perð til Vestmanna- eyja (Ríkisskip). 147 Sykurkassi 25 kg. 32 Þakglluggi. 1019 Sútuð gæra. 7091 Sifnrskál. 10784 Spegill. 2091 Rafmagnsklukka. 6104 Silfurgaflar og skeið- ar 6x6 st. 12124 Stígvél. 8178, 11941, 4939 og 8022 Kjólaefni. 6038 Kartöflupoki. 1617 Kartöflupoki. 3192 Appelsínukassi. 15732 Ritsafn Jóns Trausta. 14553 Strauborð. 9201 Búðartrappa. ¦TflB Lárétt: 1 heima T • atviksörð 8 óhappa 9 óþrif 11 skst. 12 tólf mánuðir 14 fangamark 15 fast 17 fyrstir í stafrófinu 18 sár 20 Danakóngur. Lóðrétt: 1 slæm 2 vafi 3 forsetn. 4 loka 5 morð 6 danskt karlnafn (ef) 10 brennivinslögg 13 á litinn 15 skör 16 skst. 17 forsetn. 19 ending. Lausn á nr. 844 Lárétt: 1 kalla 4 ár 5 kú 7 afa 9 þak 10 nef 11 ala 13 ró 15 rr 16 lemja. Lóðrétt: 1 KR 2 lof 3 ak 4 Áspór 6 úllfar 7 aka 8 ana 12 lóm 14 ól 15 ra, Frá ræktunarráðunaut Beykja- víkurvæjar Útsæðissalan i skáia Skólagarð- anna við Lönguhlíð er opin kl. 13—18 alla virka daga. Eftir skáldsöru Cfaarles de Costere * Teíkningir c'fUr Ílclfe Kíihn-Niebeh 316. dagur 1 Ýpri safnaði UgluspegWl hermönnum handa prinsinum. Er lögreglupjónar her- togans tóku að ofsækja hann, fékk h»nn etöðu sem kirkjuþjónn 'hjá prófastihum við Sánti Mortens kirkjuna. Aðstóðarmaður bans hét Pompilíus. Presturinn sjálfur var feitur eins og pylsa er soðín hefur verið 1 tóig. Uglu- spegill komst fljótlega að því, hvaða rétti hans æruverðuga tign mat mest. Helm- inginn úr samskotabaukum fátæklinganna tók hann til eigin þarfa. Til miðdagsverðar drakk hann fimm staup Brýslu-vin, stýfði stórar pylsur og át mikí- ar steikur.- Þvínæst gekk hann til sæng- ur og svaf þar móður nokkrar stundir, og vaknaði til þess eins að borða 10 manna máltíð á ný. Eftir það gekk hann hiður í eldhúsið, settist f raman við , e'-dstóha og horf ði á hvernig káífakjötið steiktist handa munk- unum í klaustrinu og hvernig snarkaði i skinkunni. Er hann hefði setið þarna góða stund fór hann enn að sofa.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.