Þjóðviljinn - 13.04.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 13.04.1954, Blaðsíða 9
< <ií HÓDLEIKHUSID Ferðin tii tunglsins Sýning annan páskadag kl. 15.00 30. sýning Næst síðasta sinn Piltur og stúlka sýning annan páskadag kl. 20.00 41. sýning Sýningum fer að fækka Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8-2345 tvær línur. Síml 1544 Glöð er vor æska! Bráðskemmtileg amerísk gam- anmynd, (litmynd) um æsku og lífsgleði. Einskonar fram- hald hinnar frægu myndar, „Bágt á ég méð bömin 12“, en þó alveg sjálfstæð mynd. Þetta er virkilega mynd íyrir alla. Aðalhlutverk: Jeanne Crain, Myrna Loy, Derba Paget, Jeffery Hnnter — og svo allir krakkarnir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. 1475 Á skeiðvellinum (A Day at the Races) Amerísk söngva- og gaman- mynd frá Metro Goldwyn Mayer, — einhver skemmti- legasta mynd skopleikaranna frægu: Marx Brothers. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 6485 Engin sýning fyrr en á annan í páskum Slml 6444 Hetjuflugsveitin (Angels one Five) Spennandi og efnismikil ný ensk stórmynd sem gerist þeg- ar orustan um England stóð sem hæst. Myndin er afbragðs vel leikin og tekin og þykir sýna mjög sanna mynd af kjörum hinna hugdjörfu her- flugmanna. — Jack Hawkins, Dulcia Gray, Michael Deni- son. Sýnd kl. 5, 7 og 9. :^guliqU1 steindöN i.jOj. •öa£í* Fjðlbreytt ún ai af stela* hrlngum. — Póstsendum. Sími 1384 Blekking (Deception) Mjög áhrifarík og snilldar vel leikin ný amerísk kvik- mynd. —Aðalhlutverk: Bette Davis, Paul Henreid, Clauðe Rains. — Bönnuð börnum inn- an 12. ára. Sýnd kl. 7 og 9. Hans og Pétur í kvenna- hljómsveitinni (Fanfaren der Liebej Vinsælasta gamanmynd, sem hér hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Dieter Borche, Inge Egger. Sýnd kl. 5. Aukamynd á öllum sýningum: Hcimsókn forscta íslands til Danmerkur. Síml 81938 Átökin í Indó Kína Spennandi og viðburðarík ný amerísk mynd um hina miskunnarlausu valdabaráttu í Indó Kína. — John Archer Douglas Dick. — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Allt á öðrum endanum Hin sprenghlægilega gaman- mynd með Jack Carson. Sýnd kl. 5. Trfipólibfð— Sími 1182 Fjórir grímumenn Afar spennandi, ný, amerísk sakamálamynd, byggð á sönn- um viðburðum, og fjallar um eitt stærsta rán, er framið hefur verið í Bandaríkjunum á þessari öld. Óhætt mun að fullyrða, að þessi mynd sé einhver allra bezta sakamála- mynd, er nokkru sinni hefur verið sýnd hér á landi. Aðalhlutverk: John Payne, Coleen Cray, Sýnd bl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Næst síðasta sinn lehcfelag: REYKJAVÍKUR: Frænka Charleys Gamanleikur í 3 þáttum eftir Brandon Thomas. Leikstjóri: Einar Pálsson. Þýðandi: Lárus Sigurbjörns- son. Sýning í kvöld kl. 20.00 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. Næsta sýning arinað kvöld miðvikudagskvöld kl. 8. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Sími 3191. Síml 9184 Þú ert ástin mín ein Bráðskemmtileg amerísk söngva og músikmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Kvenholli skip- stjórinn Bráðskemmtileg og listavel leikin ensk gamanmynd, sem hefur vakið mikla athygli hér, eins og alls staðar sem hún hefur verið sýnd. — Alec Guinnes. — Sýnd kl. 5. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum — Raf- tækjavinnustoían Skinfaxi, Klapparstíg 30. Sími 6434. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7.30—22.00 Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Lögfræðingarf Ákl Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegl 27. 1. hæð. — Síml 1453. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéiaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. U tvar psviðgerðir, Kadíó, Veltusundl 1. 6iml 80300. Lj ósmy ndastof a Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 HAFNAR FIRÐI r t Ragnar ólafsson, hæstaréttarlögmaður og Iðg- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstrætl 12, sími 5999 og 80065.______ Hreinsum nú og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. Áherzla lögð á vandaða vinnu. — Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098, Kópavogsbraut 48 og Álfhóls- veg 49. Fatamóttaka einnig á Grettisgötu 3. Kaup - Sala Steinhringa og fleira úr gulli smíða ég eftir pöntunum. — Aðalbjörn Pétursson, gullsmiður, Ný- lendugötu 19 B. — Sími 6809. Munið V esturbæ j arbúðina Framnesveg 19, sími 82250 Munið Kaffisöluna í Hafnarstrætl 18. ----- Þriðjudagur 13. apríl l954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 < ( 1 ------------------------------------------------------------> ; /E.F.Pt. Æ.F.R. < PÁSKABVÖLIN í Skíða- og félagsheimiii Æ.F.R. Dvalarkort verða afgreidd í kvöld í skrifstofunni Þórsgötu 1 kl. 5 til 7. — Enn er tækifæri til aö komast með. Fariö veröur á miövikudagskvöld kl. 7 og 9. Feröir veröa í bæinn á föstdag og uppeftir á laug- ardag, fyrir þá sem þurfa aö mæta til vinnu. um Sigfús Sigurhjartarson Minningarlíortin ern til sölu í skrifstofu Sósíalista- flokksins, Þórsgötu 1; af- greiðslu Þjóðviljans; Bólta búð Kron; Bóliabúð Máls og menningar, Skólavörðn- stíg .21; og í Bókaverzlun Þorv’aldar Bjarnasonar i Hafnarfirði Ármenningar Þeir, sem ætla í Jósefsdal um páskana, vitji dvalarmiða sinna á mánudag og þriðju- dag kl. 81—10 e. h. í skrif- stofu félagsins, Lindargötu 7, sími 3356. Ath. Nægur snjór er í daln- um og Bláfjöllum. Stjórnin Þjóðdansafé- lag Reykja- víkur Foreldradagur verður í dag kl. 5 i öllum barnaflokkum. Mætið vel. — Stjórnin. Páskadvöl í Skálafelli Nægur skíðasnjór í Skála- felli. Snjóbíll annast flutn- iriga til og frá skála. Dvalar- korta sé vitjað í verzlunina Áhöld í dag milli kl. 3 og 7. Tvær ráðskonur óskast í skiðaskálann í Skálafelli yf- ir páskana. Upplýsingar í verzluninni Áhöld kl. 5—7 í dag. — Skíðadeild KR. Húseigendur Skreytið lóðir yðar með skrantgirðingum fré Þorsteini Löve, múrara, sími 7734, fré kl. 7—a Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Stofuskápar HúsgagnaverzL Þórsgötn 1. HEKLA austur um land til Seyðisfjarð- ar hinn 22. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar. Reyðarfjarðar, Eskifjarðar. Norðfjarðar og Seyðisfjarðar á morgun og laugardag. Far- seðlar seldir miðvikudaginn 21. þ. m. til Snæfellsneshafna og Flat- eyjar hinn 22. þ.m. Tekið á riióti flutningi á laugardag og þriðjudag (17. og 20.). Farseðl- ar seldir á miðvikudag 21. þ.m. Fer frá Reykjavík þriðjudag- inn 20. apríi til Vestur- og Norðurlandsins. Viðkomustáðir: Patreksfjörðúr' ísaf jörður Sigluf jörður Húsavík Akureyri. H.f. EimskipaSÁlag tslands Perlon-sokkar margar gerðir H0LT, Skólavörðustíg 22.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.