Þjóðviljinn - 21.04.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.04.1954, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVHJINN — Miðvikudagur 21. apríl 1954 1 dag er miðvlkudagurtnn 21. ^ apríL Florentius. — 111. dag- ur ársins. — Síðasti vetrardagur. Sólarupprás Id. 4:37. Sólarlag kl. 20:18. — Tungl í hásuðri W. 2:31. ÁrdegisHáflæðl kl. 6:53. Siðdegis- háflæði kl. 19:10. Hýðing lausamanna fyrir hundrað árum Við Eyjafjarðar pólitírétt er sú ákærða, Rósa Kristjánsdóttir, þann 6. des. f. á. dæmd til 10 vandarhagga pólitíaga fyrir lausamennskn. Og er það í þess- arar yfirsjónar tilliti með eigin játningu hinnar ákærðu og sak- arinnar upplýstu kringumstæð- urn sannað, að hún, sem hafnað faafði ársvist, er henni var boðin á Friðriksgáfu veturinn 1842, svo og hjá foreldrum sínum á Hanastöðum... síðan hefur ver- ið í lausamennsku og unnið sér sjálfri, hvar á hún heldur vildi kjósa en að vera í vist, er hún hafði bam á hendi og var í skuldum, sem hún vildi vihna; af sér. En eins og nú þetta í sjálfu sér engan veginn gat haft þá ákærðu undan þeirri laga- skyldu að ganga í ársvist... svo gat sjálft yfirvaldið... ekki ætlazt til, að hún með þessu móti eða í Iausamennsku þvert á móti fyrr téðu lagaboði skyldi vinna af sér sérílagi 10 rd. sekt í»á, sem hér við réttinn álítast má sannað, að faún sé í fallin fyrir fjórða sinni framið lausa- Ieiksbrot. Ei heldur fær það af- sakað ákærðu, að móðir hennar að sögn föður hennar í prófinu þann 18. nóv. f. á. í fyrra sumar lá í hálfan mánuð. Og þó að hún á meðan hafi verið móður sinni til stýrktar, er hennar ásetning- ur og framkvæmd til, þrátt fyr- ir forboð yfirvaldsins, að lifa óvistráðin... og er pólitíréttar- dóminn því... að staðfesta, þó þannig, að þau ákveðnu vandar- högg leggist á ákærðu sem régíulégt straff. (Úr yfirréttar- dómi 3. apríl 1843).' Farsóttir í Reykjavík vikuna 28. marz tll 3. apvíl 1954 samkv. skýrsluni frá 30. (24) starf- andi iæknum: Kverkabólga 116 (40) .Kvefsótt 300 (164) Iðrakvef 21 (16) Influenza 12 (6) Hvotsótt 2 (Ó) Kveflungnabólga 54 (11) Múnnangur 4 (0) Kikhósti 41 (11) Hlaupabóla 11 (1) — (Frá skrif- stofu borgárlæknis). Læknavarðstofan er í Austurbæjarbarnaskólanum, sími 5030. Næturvarzla í Keykjavikurapóteki, simi 1760. Fiýnishorn úr myndinni er Austurbœjarbíó sýnir þessa dagana: Á grœnni grein. ( Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 18:00 lslenzlc.uk. I. f'. 18:30 Þýzkuk. II. fl. 18:55 Tóm- stundaþ. barna og ungliiiga (Jón PíXsson). 20:20 Dagskrá háskólastúdenta: á) Á- varp: (Björn Hermannsson stud. jur„ formaður). b) Erindi: Síð- asti Oddaverjinn (Bjarni Guðna- son stud. mag). c) Kórsöngur: Karlakór háskólastúdenta syngur; Carl Biilich stjórnar. d) Upplest- ur: Smásaga eftir Sigurjón Ein- arsson stud. theol (Höfundur les). e) Háskólaþáttnr (Hjalti Jónasson stud, philol. og Jón Böðvarsson stud. mag.). f) Uþp- lestrar: Kvæði eftir Jón Böðvars- son stud. mag. Matthias Jóhann- esson stud. mag. og Sigurð Frið- þjófsson stud. mag. (Höf. lesa.) g) Gamanvísúr (Ba’dur Hólm- g'eirsson stud. méd ). 22:10 Garnit- ar minningar. H’jómsveit undir stjórn (Sjarná •' B.öövarssónar leik- ur. 22:40 Danslög pl. 23:45 Dag- skrárlok. Laugardaginn fyr- ir páska opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Vigdís Guðmundsdóttii, Hlíð i Grafningi, og Baldur Guð- mundsson, Efra-Apavatni, Daug- ardafl. Á páskadag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Lilja Þórarinsdóttif-, Miðtúni 30, og Klemens Guð- mundsson, prentari, Holtsgötu 31. Nýlega vorú gefin saman í hjóna- band i Miðgaiðs- kirkju í Grímsey af séra Pétri Sig- urgeirssyni ung- frú Vilborg S.ig- urðardóttir, Ijósmóðir, og Bjarni ReykjaTín Magnússon stöðvar- stjóri. Ennfremur ungfrú Ásta Guðmundsdóttir og Hólmsteinn Jóhannsson. Vegna útfarar hennar hátign- ar Mártha krónprinsegsu verða skrifstofur norska sendíráðs- ins lokaðar í dag, 21. apríl 1954. — (Frá norska sendi- ráðinu.) Húnvetningar Munið skemmtifundinn í Tjarnar- kaffi 3 kvöld. Ýmiskonar skemmti- atriði. Fjölmennið. Borizt . hefur nýtt hefti Æskunnar. Þar er fremst grein um biskup- inn nýjá. Gamaflt ævintýr ur norsku: Hvernig 'aprílveðrið varð til. — Framhaidssagan Falinn fjársjóð- ur. Smásaga: Hann sat kyrr, eftir V. J. Þá er bréf: Snati skrifaí’ Æskunni. Úr endurminningum Steingríms Árasoriár. "Þá cr stutt ferðasaga, margár mýndir, heil mikið af skrýtlum • -» Gengisskráning Eining Söflugexigi Sterlingspund. 1 45iT0 Bandaríkjadollar 1 16,32 Kanadadollar 1 16.70 Dönsk króna 100 236,30 Norsk ltróna 100 228,50 Sænslc króna 100 315,50 Finnskt mark 100 7,09 Franskur franki 1.000 46,63 Belgiskur franki 100 32,67 Svissn. franki 100 374,50 SyHini 100 430,35 Tékknesk króna 100 226,67 Úesturþýzkt mark 100 390,65 Líra i.ooo 26,12 IÐNNEMÁR Skrifstofa INSl á Óðinsgötu 17 er opin á þriðjudögum kl. 6-7, en á föstudögum kl. 6-7. Þar eru veitt- ar m&rgvíslegar upplýsingar um iðnnám og þau mái er samband- ið varða. 3-ullverð ísl. kr.: 100 gullkrónur = 138,95 pappírskrónur Söfnin eru opin: Þjóðminjasafnið kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13- 15 á þriðjudögum, firnmtu- dögum og laugardögum. Bandsbókasafnlð kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga, nema laugardaga kfl. 10-12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar er lokað yfir vetrarmánuðina. Náttúrugripasafnið kl. 13:30-15 á sunnudögum, kl. 14- 15 á þriðjudögum og fimmtu- dögum. Eistasafn rQdsins kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum. Bæjarbókasafnið Lesstofan er opin alla virlia daga kl. 10-12 árdegis og lcl. 1-10 síð- degis, nema laugardága er hún opin kl. 10-12 árdegis og 1-7 síð- degis; sunnudaga kl. 2-7 síðdegis. Útiánadeildln er opin alla virka daga kl. 2-10 síðdegls, nema laug- ardaga kl. 2-7 síðdegis. Útlán fyr- ir börn innan 16 ára kl. 2-8. Milli’andaflugvél Doftleiða. er væht- anleg til Reykja- yikur kl. 11 árdeg- is í dag frá New York. Gert er ráð fyrir að flug- vðlin fari héðan -kl. 13, eftii’ tveggja tíma dvöl, áleiðis til Staf- angurs, Óslóar, Kaupmannohafnar og Hamborgar. Bókmenntagetraun Síðasta getraunin fyrir páskana var um Ijóð eftir Jóhannes úr Kötlum, fyrsta ljóðið hans í bók- inni Hlið hins himneska friðar. Það heitir Kynning. Hver þekkir þessar visur: Gekk ég norður kaldan Kjöl, kosta fárra átti völl. Bað ég eigi um brauð né frið, bauð ei heldur neinum grið. Þú ein bauðst jnér trú og tryggð, tröllum helga fjallabyggð. Dugur, þrek og dirfskan min drjúgum óx við brjóstin þín. Niðri í sveitum kúrir köld kveifarslcapar horuð öld og frjálsra manna haugum lijá hundaþúfum sefur á. Einiskip Brúarfoss fer frá Rotterdam i dag til Hull og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Murmansk 17. þm til Stykkishólms og Grundar- fjarðar. Fjallfoss fór frá Reykja- vik í gærkvölld vestur og norður um land. Goðafoss fór frá New York 17. þm til Reykjavíkur. Gull- foss fer frá Reykjavík í dag kl. 5 til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Keflavík 16. þm til Ventspils, Abo, Heising- fors og Hamina. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum í fyrradag til Hu!l, Bremen og Iíamborgar. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss íór frá Reykjavík 9. þm til New Yorlc. Tungufoss fór frá Le Havre í gærlcvöld tiíl Antverpen og Reykjavíkui’. Katla er í Reykja- vík. Vigsnes fór frá Hamborg 17. þm áleiðis til Rcvl-.javíkur. Skærn fór frá Antverpen 17. þm til Reykjavíkur. Sambandsskip Hvassafell lestar i Rostoclc. Arn- arfell er í Keflavík. JökuIfe’I er 1 Hamborg; fer þaðan vamtan- lega í kvöld á’eiðis til íslands. Dísarfell er í Reykjavík. Bláfell er í Gautaborg. Litlafell var við Hornbjarg kl. 9 í gærmorgun á ’eið til Sauðárkróks. Viðtalstími bæjarmálaráðs Bæjarmálaráð Sósíalistaflokksius hefur ákveðið að taka upp fast&n viðtalstíma fyrir almenning. Verða bæjarfulltrúar flokksiris og aðrir trúnaðarmenn í bæjarmálum eftir- lelðís til viðtals á hverjum mið- vikudegi kL 5-7 siðdegis að Skóla- vörðustig 19. 1. hæð, til vinstri. Krossgáta nr. 348 Lárétt: 1 þessi mánuður 4 vafði 5 keyrði 7 læti 9 glöð 10 hcppni 11 forskeyti 13 einkennisstafir 15 tónn 16 htjóðfæri Lóðrétt: 1 forsetning 2 blóm 3 ull 4 karlmannsnafn 6 segja til 7 fora 8 slæm 12 á vog 14 tenging 15 tónn Lausn á nr. 347 Lárétt: 1 Kjartan 7 áó 8 ánna 9 fló 11 TNT 12 kú 14 aa 15 suil 17 ók 18 aeá 20 Selfoss Lóðrétt: 1 káfa 7 jól 3 rá 4 TNT 5 Anna 6 Natan 10 óku 13 úlfa 15 ske 16 Leo 17 ós 18 ás Hél^Kiifan-NiefaéS Þið drekkið mitt vin og borðið mína fugla, sagði prófasturinn. Ert það þú, Ugluspeg- ill? — Nei, svaraði hann. — Er það klukk- arínn — Hann er jafnsaklaus og ég. r Jæja, guð. biessi, ykkur þá, sagði prófast- urjnn. Og þú, Ugluspegill, sem hefur katt- araugu, þú skalt líta vandlega eftir þjóf unum. Ugluspegill hét því hátíðlega. 319. dayur. Ugiuspeg-ni og Pompilíus gengu út. —- Þessi nirfill og nízkuhundur, sagði Uglu- spegill, hann gefur manni ekki einu sinni snaps. Víð erum i okkar fulla rétti að stela frá honum. Farið þá í friði, sagði prófasturinn enn. hann tók &ð sjúga í ákafa mergdnn Ur beini einu og slokaði þvínæst í sig vin. — Og llifið í bindindi, sagði hann, og verið hófsamir í hvivetna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.