Þjóðviljinn - 21.04.1954, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.04.1954, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 21. april 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5 z' Engi ngosnamáK Nori Sakborningar haía nó mesfa urlanda1? í haldi í nær þrjá an pess Það eru nú liðnar nær ellefu vikur síöan norska lögregl- an skýrði frá því, aö hún hefði komið upp um stórfelld- ar njósnir í Oslo og nágrenni. Tilkynningin um þetta og þær handtökur sem þá höfðu verið gerð'ar, var gefin út 7. febrúar. En ennþá hafa engar nánari fréttir borizt af þessu „njósnamáli“, og ríkissaksóknarinn í Osló hefur enn ekki fengið málsskjölin í hendurnar. Vitað er að margir menn voru handteknir í sambandi við þetta mál, en engin áreið- anleg vitneskja er uin, hve margir þeir voru. 1 borgara- blöðum og málgögnum sósíal- demókrata um öll Norðurlönd Ætlai að bjarga Um fyrri helgi reyndi eig- inkona dauðadæmds morðingja að leysa mann skin úr lclefa dauðadæmdra í fangelsinu í Hyderabad í Indlandi. Henni hafði tekizt. að smygla i.nn til Framhald á 11. síðu var i febrúarbyrjun sagt frá málinu undir stórum fyrirsögn- um eitthvaö á þessa leið: Mesta n.jósnamái á Noðurlönd- uin. En síða.n' hafa þessi blöð verið hljóð um þetta mál. Margra ára ,,rannsókn“. í Oslóarblaðinu Aftenposten var sagt 8. febrúar: ,,Það er margra ára raimsóknarstarf sem nú mun sen.n taka enda. I meira en fjögur ár hefur fjöldi lögreglumanna við gæzlu deildina í Osló unnið að þessu máli .... Síðustu tvö ánn hafa nær allir starfsmenn gæzludeildari.nnar í Osló verið uppteknir við þetta mál, næt ur sem daga.“ Aftenposten, sem er málgagn hægrimanna, Bretar andvígir þýzkri hervæðingu SamvinnuSlokkufinn, Verkamanna- flokkur Norour-írlands og Samband verzlunarmanna mótmæla Á þingum ýmissa brezkra fjöldasamtaka um páskana var andstaöan gegn fyrirhugaöri hervæöingu Vestur- Þýzkalands innan Vestur-Evrópuhers mál málanna. þóttist öruggt í sinni sök. Það hélt því fram, að það hefði vitað um þetta mál i marga mánuði, áður en lögreglan skýrði frá því og bætti því við, að ríkissaksóknarinn, L. J. Dorenfeldt, hefði haft fréttir af málinu „löngu fyrir jól.“ „Rannsóknin heldur áfram“. Friheten, - blað norska komm- únistaflokksins, hefur nú ný- lega spurt Dorenfeldt, hvað rannsókn málsins liði. Hann svaraði því til, að hann hefði ennþá ekki fengið nein gögn í hendur, en yfirmaður gæzlu- lögreglunnar segir, aö málið sé „enn í rannsókn.“ Norsku atlanzblöðin hafa notað þotta mál sem tilefni til herferðar gegn norska komm- únistaflokknum, enda þótt eng- inn þeirra manna, sem hand- teknir voru í sambandi við það, séu í honum. Lögreglan hefur margsinnis orðið að bera til baka æsifregnir þessara blaða, sem m.a. hafa haldið því fram, áð hinir handteknu hafi verið á „austurþýzkum njósnaskólum." Aðeins þrjr sitja enn í lialdi. Af öllum þeim fjölda manna sem handteknir voru um það leyti sem lögreglan skýrði frá málinu fyrst, eru nú aðeins þrír enn í haldi, og enn hefur Iögreglan enga tilraun gert til að færa fram sannanir fyrir sekt þeirra. Mesta athygli hefur vakið samþykkt sem gerð var með miklum meirihluta atkvæða á þingi brezka Samvinnuflokksins. Flokkurinn er hinn pólitíski arm- ur brezkra samvinnufélaga, sem telur á tíundu milljón félags- manna. Samvinnuflokkurinn lýsti yfir algerri andstöðu við hugmynd- ina um þýzka hervæðingu í hvað mynd sem er. Ekki aðeins ríkisstjóm íhalds- manna heldur einnig meirihluti miðstjórnar Verkamannaflokks- ins í Bretlandi hafa lýst yfir fylgi við vesturþýzka hervæð- íngu innan Vestur-Evrópuhers- ins. Hinsvegar hefur vinstri arm- ur Verkamannaflokksins snúizt gegn þýzkri hervæðingu undir forustu Aneurins Bevans. Sam- vinnuflokkurinn hefur náið sam- starf við Verkamannaflokkinn og er deild í Verkamannaflokkn- um í flestöllum kjördæmum Bretlands. Þykir því samþykkt flokksþingsins sanna mál Bev- ans að yfirgnæfandi meirihluti óbreyttra flokksmanna fylgi hon- um í þessu máli. Verkamannaflokkur Norður- írlands, sem einnig hefur sam- starf við Verkamannaflokkinn, mótmælti einnig , hugmyndinni um Vestur-Evrópuher með þýzkri þátttöku á þingi sínu um pásk- ana. Voru sjö þingfulltrúar með samþykktinni á móti hverjum einum sem greiddi mótatkvæði. Loks voru samþykkt á þingi Sambands verzlunarmanna í Bretlandi mótmæli gegn þýzkri hervæðingu. Atkvæðamunur var mikill. Samband verzlunarmanna er sjötta fjölmennasta sérgreina- samband brezks verkafólks, Hér á \ viyndinni sjást tveir hö-fuðpaurarnir í eiturlyfja- hneykslismálinu á Ítalíu: sonur utanríkisráðherrans, Picro Piccioni (i.v.), sem er sakaður um að hafa myrt Wilmu Montesi á eitri og markísinn af Montagna (t.h.), eigandi svallbœlisins, par sem morðið var framið. Á miðri myndinni er vinur og svállbróðir þeirra félaga, Pignateili greifi. Myndin er telcin á Piccadilly-torgi í London. Saí í fðEsæti á Rosmngafimdmn þeina í iyrra Þaö hefur nú vitnazt aö Ugo Montagna, ítalski mark- isinn, sem er höfuðpaurinn í hneyklismálinu umhverfis dauða Wilmu Montesi, hefur lengi tilheyrt innsta hring kaþólska flokksins á ítalíu. í réttarhöldunum í meiðyrða! orkuver í Palermo á ítalíu, Vopnaður vörður Framhald af 1. síðu. flugvélina í Sydney var þar á flugvellinum mikill mannfjöldi sem hrópaði að verið væri að flytja hana á brott með valdi. I yfirlýsingu Menzies segir að yfirmaður áströlsku leynilög- reglunnar sem var nærstaddur, beri að ekkert hafi bent til þess að hún færi naúðug. Men- zies segist engu að síður hafa falið landstjóranum í Darwin, þar sem vélin átti að lenda, að hafa tal af konunni. Þegar þangað kom töfðu ástralskir lögregluþjónar fyrir sendiráðs- starfsmönnum, sem voru í för með frú Petroff, meðan land- st jórinn ræddi við, hana. Segir Menzies að þeir hafi gert sig líklega til að beita skotvopsl- um til að komast úr lögreglu- þvögunni en þá hafi þeir verið afvopnaðir. Landstjórinn hafði síðan frúna með sér til bú- staðar síns og tilkynnti oð hún hefði beðið um landvist í Astr- alíu. ,«MrntjddiSf Málgagn æskulýðssamtak- anna í Austur-Þýzkalandi,' Junge Welt, skýrir frá því, að norsk stjórnarvöld hafi neitað austurþýzkum stúdentum sem ætluðu til Osló að taka þátt í alþjóðaskákmóti stúdenta um dvalarleyfi. Stúdentarnir hafa sent norsku stjórninni mótmæli, þar sem þeir segja, að félag þeirra sé réttmætur aðili. að Alþjóða- stúdentasambandinu er gengst fyrir mótinu og hafði boðið því að senda keppendur á mót- ið. málinu gega Silvano Muto, sem fyrst ljóstraði upp um hneyksl- in, sannáðist það, að Mont- agna hafði haft æði náið sam- band við ýmsa ax helztu leið- togum kaþólska flokksins. En nú er það komið á daginn, að Montagna hefur beinlínis verið einn af innstu koppum í búri þessa flokks, sem haft hefur stjórnarta uraana á Italíu, síðan styrjöldinni lauk. Þrjár myndir. Bláð ítalskra kommúnista L’Unita hefur birt þrjár mynd ir af Montagna, þar sem haim situr í forsæti á áróðursfund- um kaþólslca flokksins. 31. maí 1953, nokkrum vik- um eftir að lík Montesi fanmst á ströndinni við Ostia, varvígt Frakkar hafa yfirgefið öll útvirki Dienbienphu Um páskana varð setulið Frakka í virkinu Dienbienphu í Indó Kína að hörfa úr öllum útvarðstöðvum og hefur nú bú- ið um sig á svæði sem er tveir kílómetrar á hvern veg og er þakið skotbyrgjum, neð- anjarðarbyrgjum og jarð- sprengjura. Ætlar Christian de Casteris virkisstjóri að mæta úrslitaárás umsáturshers sjálf- tæðishreyfingar Indó Kína í þessum stöðvum. Það var mikið áfall fyrir Frakka þegar sjálfstæðisherinn náði á sitt vald hálfri flug- brautinni við Dienbienphu. Tor- veiduðust þá mjög flutningar á vistum og skotfærum til setu- liðs Frakka en öllum nauðsvnj- um til þess hefur verið varpað niður úr fallhlífum vikum sam- an. I gær var frá því skýrt að vegna loftvarnaskothriðar sjálf- stæðishersins ættu flugvélar Frakka svo erfitt með að at- hafna sig við Dienbienphu að mikið af farmi þeirra lenti í höndum hermanna sjálfstæðis- hersins. sem bandaríska félagið General Electric hafði byggt. Orkuver- ið var reist fyrir marsjallfé og vígsluhátiðin var notuð til á- róðurs fyrir marsjallstefnuna og helzta frumkvöðul hennar á Italíu, kaþólska flokkinn. Bandaríslvir og ítalskir fánar. Bandarískir og ítalskir fánar blöktu við hún og undir þeim sátu þeir ,,fyrirmenn“ sem boðnir höfðu vérið til vígslu- hátíðarinnar: Erbridge Durr- ow frá sendiráði Bandaríkjanna í Róm; réttarforsetinn Di Blasi, Vittorelli greifi, þá blaðafu’ltrúi ítalska ríkisins á Sikiley, markísinn Ugu Mont- agna, Salvatore Aldisi, þá ráð- herra ríkisfyrirtækja, Ruffini erkibi3kup, Sheppard, yfirmað- ur marsjallstofnunarinnar á Italíu og Lazzaro, einn af öld- ungadeildarmönnum kaþólskra. Rétt fyrir kosningar. Þessi vígsluhátíð var haldin rétt fyrir þingkosningar.nar í Framhald á 8. siðu Utanrikisráðherrar víða að drifa nú til Genf í Sviss með fríðu föruneyti til að sækja ráð- stefnuna um frið í Kóreu og Indó Kína, sem þar mun hefjast á mánudaginn. Sjú Enlæ, utan- ríkis- og forsætisráðherra Kina og Nam II, utanrikisráðherra Norður-Kóreu, lögðu af stað flugleiðis frá Peking í gær ásamt fylgdarliði sínu og er för- inni heitið til Genf. Utanríkis- ráðherrar Kanada og Ástraliu eru komnir til London og verða samferða Eden, utanríkisráð- herra Bretlands til Genf.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.