Þjóðviljinn - 21.04.1954, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 21.04.1954, Blaðsíða 11
Ætlaði að bjarga Framhald af 5. síðu. hans skámmhyssu og með' hana að vopni tókst homim að komast út úr klefanum, en þegar hann var kominn miðja vegu yfir fangelsisgarðinn, hæfði einn af vörðunum hann með byssuskoti. Á meðan þessu fór fram ré'ðst konan á fang- elsið að utanverðu, einnig vopn uð skotvópni og reyndi með því móti að draga athygli varð- anna frá manni sínum. Þau urðu þó bæði að lúta í lægra haldi. Aflabrögðiit Frarnh. af 3. síðu. ------------------------------------> Öllu því góða fólki, s'em færði mér gjafir, sendi mér skeyti eða sýndi önnur vinsemdar merki á sjötugsafmæli minu, þakka ég hjártanlega. Eiías Guðmimásseti Hálf húseign í Byggiitgasamvínsiufékgiita H«fgarður ez tit sötu Þeir félagsmenn, sem óska eftir að neyta for- gangsréttar, gefi sig fram við’ formann félagsins, Gísla Gíslason, Hofteig 12, fyrir 26. þ.m. / Saiuiur Þaðan róa 3 dekkbáíar með línu og 3 trillubátar. Gæftir hafa verið fremur stirðar og afli rýr. Aflinn á þessu tíma- bili er 63 smál. i 32 róðrum. Aflahæsti bátur er Vonin með 192 smál. í 36 róðrum. Gr undarf jö r ður Þaðan róa 4 bátar með línu. Gæftir hafa verið mjög siæm- ar, hafa verið farnir 5-6 róðr- ar. Afli hefur vérið mjög rýr, eða 3-5 smál í róðri. Afli bát- *anna yfir tímabilið er uin 80 smálestiri 22 róðrum. élag Reykjavíhr Allsherjaratkvæðagreiðsla um uppsögn far- mannasamninga fer fram í skrifstofu félagsins nsestu daga. Atkvæöagreiöslan hefst í dag (miðvikudaginn 21. þ.m.) og verður lokið að kveldi laugardagsins 24. þ.in. Atkvæðagreiöslan stendur yfir þá tíma sem skrifstofan er venjulega opin. Stræfisvacfuamir Framh. af 8 síðu. Stjórnin. jafnframt tekið fram, að gefnu tilefni í fundarsamþykktinni, að ef vér hefðum grunað einn eða fleiri vagnstjóra um fjárdrátt, hefðum vér að sjálfsögðu gert aðrar ráðstafanir gagnvart þeim, en fram koma í ábendingarbréfi því, sem áður greinir. Kvartanir gagnvart einstökum vagnstjórum verða framvegis sem hingað til afgreiddar á við- eigandi hátt af yfirstjóm S. V. R. Virðingarfyllst, Strætisvagnar Reykjavikur, Eiríkur Ásgeirsson (sign.). Úr fundargerð bæjarráðs 26. marz, 1954 „Forstjóri S. V. R. skýrði frá bréfi, er hann hefði ritað vagn- stjórunum út af ýmsum um- kvörtunum farþega. Bæjarráð telur aðgerðir forstjórans rétt- ar“.", Orðsending ím sjéitianualélögunuin í Reybjavík og Haínarfiröl ‘v, ÍÍ i Allsherjaj-atkvæöagreiðsla um uþpsögn togara- samninganna fer fram í skrifstofum sjómannafé-1 laganna í Reykjayík og Hafnarfirði á þeim tím- um sem skrifstófurnar eru opnar. Atkvæðagreiðslan í landi verður frá 21.—27. þ.m. (að báðum dögum meðtöldum) og verður þá leitað atkvæða með skeytum frá þeim skipum er ekki hafa komið í höfn á tímabilinu. Stjórn sjómannajélaganna s_____t______________________________________________✓ ARNI OLA REYKIAVIK eftir áma Óla Fyrri bók Árna Óla um Reykja- vík hét Fortíð Reykja\,ikiu‘. Þeir sem eiga þá bók, verða að eignast þessa. Allir, sem vilja kynhast sögu Reykjavíkur, lesa þessar bækur Árna Óla. — Bækurnar ern svo skemmtilega skrifaðar, að auk þess fróðleiks, sem þær hafa að geyma, veita þær liverjum sem les óblandna ánægju. Gamla Eeykjavík er ágæt suni- argjöf. Gamla Reylqavík er til- valin lernaingargjöf. — Kostar aðeins 65 krónur í góðu bandi. iókaverzlun ísafoidaz . Miðvikudagur 21. apríl 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (11 um bótagíeiðslu almaimafrygg- ingamta árið 1054 Yfirstandandi bótátímábil aimannatrygginganná hófst 1. janúar -s.l. og stendur yfir til ársloka. Lifeyrisupphæðir þær, sem greiddar eru á fyrra helm- ingi ársins 1954 eru ákveðnar til bráðabirgða með hlið- sjón af bótum síðasta árs og upplýsingum bótaþega. Sé um tekjur að ræða, sem álirif geta haft til skerðingar á lífeyri, verður skerðitigin miðuð við tekjur ársins 1953 og endanlegur úrskurður um upphæð lífeyrisins 1954 felldur, þegar framtöl til skatta liggja fyrir. Þeir, sem nú njóta lögboðíns ellilífeyris, örorkulifeyris, barnalífeyris, mæðraiauna eða f jölskyldubóta, þurfa ekki að þessu sinni, að sækja um framlengingu þessara bóta. Hins vegar ber öllumþeim, sem nú njóta bóta samkvæmt heimildarákvæðum almannatrygginganna, að sækja á ný um bætur þessar, vilji þeir áfram njóta þeirra. Hér er um að ræða örorkustyrki, ekkjulífeyri, maka- bætur, bætur til ekkla végna barna, svo og lífeyrishækk- anir. Umsóknir um endurnýjun bóta þessara, skulu ritaðár á viðeigandi eyðublöð Tryggingastofnunarinnar, útfyllt' rétt og greinilega eftir því, sem eyðúblöðin segja fyrir um, og afhent 'umboðsmanni ekki síðar en fyrir 25. mal næstkomandi, ^ Áríðandi er að örorkustyrkþegar, sem misst hafa-50— 75% starfsorku sæki á tilsettum tíma, -þar sem elia er með öllu óvíst að hægt sé að taka umsóknirnar til greina, vegna þess að fjárhæð sú,- er verja má í þessu skyni, er takmörkuð. Fæðingaxvottorð og önnur tilskilm vottorð skulu fylgja umsóknum, hafi þau eigi verið iögð fram áður. Þeir um- sækjendur, sem gjaldskyldir eru til tryggingasjóðs,. skulu sanna með tryggingaskírteini sínu eða á annan hátt, að þeir hafi greitt iðgjöld sín skilvíslega. Vánskil. varða skerðingu eða missi bótaréttar. Umsóknir um aðrar tegundir bóta, svo sem fæðingar- styrki, sjúkradagpeninga og ekknabætur, svo og allar nýjar umsóknir um lífeyri, fjölgkyldubætur eða mæðra- laun verða afgreiddar áf mnboðsmönnum á venjulegan hátt, ,enda hafi umsækjandi skilvíslega greitt iðgjöld sín til tryggingasjóðs. ísleimka.r konur, sem gifzt hafa erlendmn möniymi, eiga nú rétt til barnalífeyris frá Tryggingastofnuninni, þótt þær hafi misst ísj. ríkisborgararétt, ef eiginmenn. þeirra hafa fallið frá, yfirgefið þær eða skilið við þær, enda dvelji þær með bömin hér á landi og njóti ekki lífeyris eða meðlags annars staðar frá. Norðurlandaþegnar sem hér hafa búsetu eru minntir á, að skv. miiliríkjasamningum hafa danskir, finnskir, sænskir og norskir ríkisborgarar elliiífeyrisrétt með til- heyrandi barnaíífeyrisrétti, hafi þeir haft hér samfellda 5 ára búsetu þegar bótanna er leitað. Þá hafa finnskir, sænskir og norskir ríkisborgarar f jölskyldubötarétt fýrir böm sín, séu þeir ásamt bömunum skráðir á manntoi hér, enda hafi þeir ásamt bömunum haft hér 6 mánaðá samfellda búsetu áður en bótarétturinn kemur til greina. Fjölskyldubótaréttur þessi tekur ekki til danskra ríkis- borgara. íslenzkir ríkisborgarar eiga gagnkvæman rétt til eHilífeyris og fjölskyldubóta á hinum Norðurlöndunum. Athygli er vakin á að bætur úrskurðast frá 1. degi þess mánaðar, sem umsókn iberst umboðsmanni, enda hafi réttur til bótanna þá verið fyrir hendi. Þeir, sem telja sig eiga bótarétt, dragi ekki að senda umsóknir sínar, þar sem bótaréttur getur fyrnst að öðmm kosti. Reyltjavík, 10. apríl 1954 TEyggmg&stðfimi! rzkisins Móðir mín Guiriður BayíS$#4tt!r,' Méðálhölti 5, ' andaðist í Landspítalanum aðfaranótt páskadags, 87 ára að aldri. F.h. svstkina minna Matthias G'uðtuundsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.