Þjóðviljinn - 21.04.1954, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 21.04.1954, Blaðsíða 12
Á morgun heldur Sumargjóf bamadaginn hátíðlegan í 30. siun. Á sl. ári slarírækti félagið barnaheimili í 8 stöðum og komu alls 1493 börn á heimilin, dval- ardagar þeirra voru samtals 150 763. Fyrirhugað mun að hátíðahöld- jn á morgun — þrjátíu ára af- mælishátiðahöld — verði með nokkuð breyttum hætti, en um tilhugun barnaskrúðgangnanna var ekki fullráðið í gær. ísak Jónsson skólastjóri og aðrir í stjórn Sumargjafar skýrðu blaðamönnum í gær frá hátíðahöldunum. Á morgun, sumardaginn fyrsta, verða alls 23 skemmtanir í 13 húsum á vegum Sumargjafar og fleira en í fyrra. aer Miðvikudagur 21. apríl 1954 19. árgangur — 89. tölublað. • / foí isieiiKir wasKpijorar r fyrir lanielgisköl Annan í páskum voru í sakadómi Reykjavíkur kveðn- ir upp dórnar í málum skipsíjóranna á togurunum Hnf- Iiða, Skúía Magnússyni og Sólborgu, sem teknir voru að ólöglegum veiðuin innan fiskveiðitakmarka við Vesí- mannnsyjar aiífaranoít föstudagsins langa. Voru skip- stjórarnir ðæmdir í 74 þús. króna sekt tii landhelgis- sjóðs hver um sig, og afli og veiðarfæri skipamia gerð uppíæk. Hinir dómfellnu áfrýjuðu til Hæsiaréitar. f fyrra selðu 1100 börn Barnadagsblaðið, Sólskin og merki er það dagsins. Af þeim fcngu 110 bókaverðlaun fyrir dugnað sinn. Myndin hér að ofan er af börnunum er þau taka móti bóka- verðlaunum sínnm. Barnadagsblaðið Barnadagsblaðið flytur grein eftir Ásmund Guðmundsson biskup: Börnin — bæn um betri heim; Úr lífi Stokkhólmsdrengs eftir Ingu Þórarinsson; Um hlut- verk dagheimila eftir Þorkel Kristjánsson barnaverndarfull- trúa. Grein er um þroska þriggja ára barns og Auður Auðuns skrifar um Sumargjöf. Kvæði: Sveitin og börnin, er eftir Guð- mund Inga. Þá er ennfremur skýrsla um starf Sumargjafar og loks það sem allir þurfa að lesa: skrá yfir skemmtanir barna- dagsins. f dag og á morgun Barnadagsblaðið verður af- hent til sölubarna frá kl. 9 f. h. í dag á eftirtöldum stöðum: Listamannaskáíanum, Grænu- vor ski i i$i Siglufirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Skiðamóti fslands Iauk hér í dag með stökkkeppni og nor- rænni tvíkeppni í göngu og stökki. Skíðakappi íslands varð Skarpbéðinn Guðnmndsson, Siglufirði, hlaut 443.8 stig. Skarphéðinn stökk 30 og 29; grein m, en lengsta stökkið í keppn- inni átti Jónas Ásgeirsson, 34 m. 2. varð Einar Þórarinsson, hlaut 441.1 stig; 3. varð Harald- ,ur Pálsson, hlaut 441.0 stig. Þeir eru allir frá Siglufirði, og tóku Siglfirðingar einir þátt í stökk- keppnum. í sjálfri stökkkeppninni varð Guðmundur Árnason sigurveg- ari, hlaut 222 stig, og stökk 35 og 33V2 m. 2. varð Geir Sigur- jónsson, 215.8 st. og stökk 32% og 34 m. 3. varð Jónas Ásgeirs- son með 214 stig, stökk 31V2 og frá 2 stærstu borg,. Barónsborg, Drafnarborg, Brákarborg, Steinahlíð og við Sundlaugarnar. Einnig verður hægt að fá blaðið i Laufásborg, Tjarnarborg og Vesturborg. Sólskin verður afhent á sömu stöðum frá kl. 1 í dag. Aðgöngumiðasala í Miðbæjarskólanum Merki barnadagsins verða einnig afhent á sömu stöðum frá kl. 1—4 í dag og frá kl. 9 f. h. á morgun. Aðgöngumiðar að öllum skemmtunum dagsins, nema Ferðinni til Tunglsins, verða seldir á einum stað, og nú í Miðbæjarskólanum en ekki í Listamannaskálanum eins og undanfarið. Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Mokaíli var hér um hátíðimar og íengu tveir bat- ar þá metaíla, eða 62 tonn. Urmið var hér við aíí- ann allan páskadaginn og er það íyrsta sinni í sögu Vesímannaeyja að unnið er í fiski á páskadaginn. Á skírdag fékk Björg, skip- stjóri Einar Guðmundsson, 8200 fiska eða sextíu og tveggja tonna afla. Á laugardag fyrir páska fékk Erlingur III., skip- stjóri Sighvatur Bjarnason, inn- an við 8200 fiska eða nær sama afla og Björg og er þetta met. laní 74 feii Met á 30 ára afmælinu Forstöðumönnum Sumargjafar stöðum! mun það áhugamál að sett verði .! Á skírdag var kveðmn upp dómur í máli belgíska skipstjór- landsins, Reykjavík og Akureyri.j met í fjársöfnun á 30 ára afmæli, ans á Belgian Skipper, sem tek- Mótið var v'el undirbúið og öll framkvæmd góð og örugg. asofEiuBiin Við vorum ekki nógu dugleg páskávikuna. Þo bættist ein deild við á blað, Þórsdeild, og er það fagnaðtarefni; hins vegar virðumst við enn þurfa að bíða nokkuð eftir Kleppsholtsdeild og Vesturdeild, en nú eru aðeins 10 dagar til stefnu. Við verðum öll að taka vel á þessa 10 daga ef 331/2 m. í stökkkeppni drengja 17-19 við eiSum að ná ™rkinu. ^ev ára sigraði Hjálmar Stefánsson,! "! ! ":'.:'"' ' ;'^;'- stökk 31 og 32 m. 2. varð Gunn- ar Þórðarson, stökk 27 V2 og 30 -metra. f þessu skiðamóti íslands mætti enginn keppandi í neinni s igerjon inii Sigurjón Á. Ólafsson fyrrver- andi alþingismaður og formað- ur Sjómannafélags Reykjavíkur lézt að heimili sínu 16. b- m. Sigurjón Á. Ólafsson var fæddur að Hvallátrum á Rauða- sandi 29. okt. 1884. X yngri ár- um var hann sjómaður um 20 ára skeið og formaður Sjó- mannafélags Reykjavíkur lengst af frá 1917. Hann átti sæti á Alþingi sem þingmaður Alþýðu- flokksins um fjölda ára og gegndi mörgum trúnaðarstörfum fyrir Alþýðuflokkinn. og kveðjum veturinn vel. Á morgun birtum við samkeppn- ina. Tekið er á móti nýjum á- skrifendum í afgreiðslu Þjóð- viljans Skól. 19, sími 7500 og í skrifstofum Sósíalistaflokksins, Þórsg. 1, sími 7510. *-e agsgj íh Þann 1. apríl sl. íéll í gjald- daga 2. ársfjórðungur flokks- gjalda. Eru allir flokksfélagar sem ekki hafa þegar gert skil fyrir honum beðnir að koma í skrifstofuna og greiða, einkan- lega eru þeir sem ekki hafa enn vitjað nýju skírteinanna, sem gefin voru út við síðustu ára- mót, áminntir um að ná í þau sem allra fyrst. Léttið undir með skrifstofunni og komið og greið- ir flokksgjöld ykkar. Hún er op- in alla virka daga frá kl. 10—12 1 f. h. og 1—7 e. h., sími'7510. barnadagshátíðahaldanna og inn var í landhelgi fyrir vafalaust munu börnin sækja; skömmu. söluna af miklum dugnaði. í fyrra seldu 1100 börn fyrir Sum- argjöf og 110 fengú bókaverð- laun. Skipstjórinn var dæmdur í 74 þús. kr. sekt og afli og veiðar- færi gerð upptæk. — Skipstjór- ' inn áfrýjaði dóminum. Kýikmynmh Nýff hlufverk syssd & annan aðac ' Ný íslenzk kvikmynd, Nýtt hlutverk, var frumsýnd í Stjörnubíói 2. páskadag. Myndin er gerð eftir sam- nefndri smásögu eftir Vilhjálm S. Vilhjálmsson. Handrit að kvikmyndinni gerði Þorleifur Þorleifsson í samráði við höf- undinn en Óskar Gíslason tók myndina. Ævar Kvaran var leikstjóri. Söguþráðurinn er lifsbarátta gamals reykvísks verkamanns sem „með vinnuhörku og sparn- aði hefur komið sér upD litlu timburhúsi við Grettisgötuna". Aðalhlutverkin leika Óskar Ingi- marsson og Gerður Hjörleifsdótt- ir. Óskar er kornungur maður og verður ekki annað sagt en honum takist oft furðuvel það vandasama hlutverk að leika gamlan mann á grafarbakkan- ustu um Mörthu krónprinsessu um. Það er djarft í ráðizt að. en hún verður jarðsett í Noregi ar á að til þess að gera góða mynd þurfa þeir að læra öll tæknileg atriði starfsins til hlít- ar. Enn einu sinni höfum við orðið fyrir vonbrigðum með ís- lenzka kvikmynd, en efni mynd- arinnar er mörgum hugstætt og sögusviðið kunnugt og er því líklegt að myndin verði mikið sótt — enda gott að hvila sig frá bandarískum glæpamyndum með því að sjá hana. Hér var unnið á föstudaginn langa og einnig á páskadag og» hefur það ekki komið-fyrir áður í Vestmannaeyjum. Afli var heldur minni í fyrradag. Afli er orðinn mjög góður hjá sumum bátum hér, en nokkrir bátar hafa þó fengið fremur lítinn afla á vertíðinni. Síðustu dagana hafa allir fengið góðan afla og var yf- irleitt 40 tonna meðalafli fyrir páskana. ir Alþjóðaskákmóti stúdenta. Iauk í Osló í fyrradag. Tékkar báru sigur úr býtum, en fslend- ingar urðu fimmtu í röðinni, á eftir þrem Austurévrópuþjóðmn og Bretum en undan Syíum, Finnum, Norðmönnum o. fl. \ Alls sendu 11 þjóðir 10 sveitir til mótsins (ítalir og Skotar höfðu sameiginlega sveit). Tékk- ar hlutu 29y2, Sovétríkin 28%', Búlgarar 26, Bretar 23 og fs- lendingar 19 stig. Svíar voru í sjötta sæti með 17 st. í íslenzku sveitinni voru, eins og áður hef- ur verið skýrt frá, Guðmundur Pálmason, Þórir Ólafssoh, Ingv- ar Ásmundsson og Jón Einars- s*bn. mmmngar- guösþjoimsta i dag Nordmannslaget í Reykjavík gengst fyrir minningarguðsþjón- ætla að gera kvikmynd með nær eingöngu lítt vönum leikurum og leggur það leikstjóranum mikinn vanda á herðar, sem hann virð- ist ekki hafa verið vaxinn. Og mynd þessi gefur tilefni til að minna kvikmyndatökumenn okk- í dag. Minningarguðsþjónustan hér hefst kl. 11 f. h. í Dómkirkjunni. Sr. Bjarni Jónsson vígslubiskup flytur minningarræðuna, en sr. Jón Auðuris dómprófastur þjón- ar fyrir altari. MÍM sfúdeiEti ¦ Stúdentaf élag Reykjavíkur gengst fyrir sumarfagnaði eldri og yngri stúdenta í kvöld svo sem venja hefur verið hjá félaginu áratugum saman. Sumarfagnaðurinn verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu. Þar flytur Halldór Halldórs- son dósent ræðu, dr. Sigurður Þórarinsson syngur nokkur lög og Gestur Þorgrímsson fer með nýjan gamanþátt. Dansað verð- ur til kl. 2 eftir miðnætti. Má vænta þess, að stúdentar ungir sem gamlir fjölmenni á síðustu samkomu félagsins á vetrinum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.