Þjóðviljinn - 21.04.1954, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 21.04.1954, Blaðsíða 12
Miðvikudagur 21. apríl 1954 — 19. árgangur — 89. tölublað Á morgun heldur Sumargjöf barnadaginn hátíölegan í 30. sinn. Á sl. ári starírækti féiagið barnaheimili í 8 stöðum og komu alls 1493 börn á heimiiin, dval- ardagar þeirra voru samtals 150 783. Fyrirhugað mun að hátíðahöld- in á rr.orgun — þrjátíu ára af- mælishátíðahöld — verði með nokkuð breyttum hætti, en um tilhugun barnaskrúðgangnanna var ekki fullráðið í gær. ísak Jónsson skólastjóri og aðrir í stjórn Sumargjafar skýrðu blaðamönnum í gær frá hátíðahöldunum. Á morgun, sumardaginn fyrsta, verða alls 23 skemmtanir í 13 húsum á ú ísíeiáir togara Annan í páskum vorn í sakadóini Reykjavíkur kveðu- ir upp dómar í málum skipstjóranna á togurunum Haf- iiða, Sknla MagnússjTii og Sólborgn, sem teknir voru að ólöglegum veiðum innan fiskveiðitakmarka við Vest- mannaeyjar aafaranótt föstudagsins langa. Voru skip- stjórarnir dæmdir í 74 þús. lcróua sekt til landhelgis- sjóðs hver um sig, og afli og veiðarfæri skipaiuia gerð upp'.æk. lílnir dómfellriu áfrýjuðu til Hssstaréttar. í fyrra seldu 1100 börn Baraadagsblaðið, Sólskin og merki vegum Sumargjafar og er það dagsins. Af þeim fcngu 110 bókaverðlaun fyrir dugnað sinn. fleira en í fyrra. Barnadagsblaðið Barnadagsblaðið fiytur grein eftir Ásmund Guðmundsson biskup: Börnin — bæn um betri heim; Úr lífi Stokkhólmsdrengs eftir Ingu Þórarinsson; Um hlut- verk dagheimila eftir Þorkel Kristjánsson barnavemdarfull- trúa. Grein er um þroska þriggja ára barns og Auður Auðuns skrifar um Sumargjöf. Kvæði: Sveitin og börnin, er eftir Guð- .ðfjndin hér að ofan er af bömunum ,er þau taka móti bóka- verðlaunum símrni. mund Inga. Þá er ennfremur skýrsla um starf Sumargjafar og loks það sem allir þurfa að lesa: skrá yfir skemmtanir barna- dagsins. í dag og á morgun Barnadagsblaðið verður af- .hent til sölubarna frá kl. 9 f. h. í dag á eftirtöldum stöðum: Listamannaskálanum, Grænu- Skarphéðinn &aðmundsson varS skfSakoppi ísiands Siglufirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Skíðamóti Islands lauk hér í dag með stökfakeppni og nor- rænni tvílseppni í göngu og stökki. Skiðakappi íslands varð Skarphéðinn Guðmimdsson, Siglufirði, hlaut 443.8 stig. Skarphéðinn stökk 30 og 29 J grein frá 2 stærstú m, en lengsta stökkið í keppn- landsins, Reykjavík og Akureyri. inni átti Jónas Ásgeirsson, 34 m. Mótið var vel undirbúið og öll 2. varð Einar Þórarinsson, framkvæmd góð og örugg. hlaut 441.1 stig; 3. varð Harald- ,ur Pálsson, hlaut 441.0 stig. Þeir eru allir frá Siglufirði, og tóku Siglfirðingar einir þátt í stökk- keppnum. í sjálfri stökkkeppninni varð Guðmundur Árnason sigurveg- ari, hlaut 222 stig, og stökk 35 og 33 V4 m. 2. varð Geir Sigur- jónsson, 215.8 st. og stökk 3214 og 34 m. 3. varð Jónas Ásgeirs- son með 214 stig, stökk 31 V& og 331/2 m. í stökkkeppni drengja 17—19 ára sigraði Hjálmar Stefánsson, stökk 31 og 32 m. 2. varð Gunn- ar Þórðarson, stökk 27 V2 og 30 -metra. í þessu skiðamóti íslands mætti enginn keppandi í neinni borg, . Barónsborg, Drafnarborg, Brákarborg, Steinahlíð og við Sundlaugarnar. Einnig verður hægt að fá blaðið í Laufásborg, Tjarnarborg og Vesturborg. Sólskin verður afhent á sömu stöðum frá kl. 1 í dag. Aðgöngumiðasala í Miðbæjarskólanum Merki barnadagsins verða einnig afhent á sömu stöðum frá kl. 1—4 í dag og frá kl. 9 f. h. á morgun. Aðgöngumiðar að öllum skemmtunum dagsins, nema Ferðinni til Tunglsins, verða seldir á einum stað, og nú í Miðbæjarskólanum en ekki í Listamannaskálanum eins og undanfarið. Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Mokaíli var hér um hátíðirnar og íengu tveir bát- ar þá metaíla, eða 62 tonn. Unnið var hér við aíl- ann allan páskadaginn og er það íyrsta sinni í sögu Vesimannaeyja að unnið er í íiski á páskadaginn. Á skírdag fékk Björg, skip- stjóri Einar Guðmundsson, 8200 fiska eða sextíu og tveggja tonna afla. Á laugardag fyrir páska fékk Erlingur III., skip- stjóri Sighvatur Bjarnason, inn- an við 8200 fiska eða nær sama afla og Björg og er þetta met. Hlaut 74 iwsnd Met á 30 ára afmælinu Forstöðumönnum Sumargjafar stöðurn | mun það áhugamál að sett verði; met í fjársöfnun á 30 ára afmælij ans á Belgian Skipper, sem tek- barnadagshátíðahaldanna og inn var í landhelgi fyrir vafalaust munu börnin Á skirdag var kveðinn upp dómur í máli belgíska skipstjór- Sigurjón Ölafsson látinn Sigurjón Á. Ólafsson fyrrver- andi alþingismaður og formað- ur Sjómannafélags Reykjavíkur lézt að heimili sínu 16. þ. m. Sigurjón Á. Ólafsson var fæddur að Hvallátrum á Rauða- sandi 29. okt. 1884. Á yngri ár- um var hann sjómaður um 20 ára skeið og formaður Sjó- mannafélags Reykjavíkur lengst af frá 1917. Hann átti sæti á Alþingi sem þingmaður Alþýðu- flokksins um fjölda ára og gegndi mörgum trúnaðarstörfum fyrir Alþýðuflokkinn. Við vorum ekki nógu dugleg páskávikuna. Þó bættist ein deild við á blað, Þórsdeild, og er það fagnaðarefni; hins vegar virðumst við enn þurfa að bíða nokkuð eftir Kleppsholtsdeild og Vesturdeild, en nú eru aðeins 10 dagar til stefnu. Við verðum öll að taka vel á þessa 10 daga ef við eigum að ná markinu. Ger- um daginn í dag að sigurdegi, og kveðjum veturinn vel. Á morgun birtum við samkeppn- ina. Tekið er á móti nýjum á- skrifendum í afgreiðslu Þjóð- viljans Skól. 19, sími 7500 og í skrifstofum Sósíalistaflokksins, Þórsg. 1, sími 7510. FélagsgjöMin Þann 1. apríl sl. féll í gjald daga 2. ársfjórðungur flokks- gjalda. Eru allir flokksfélagar sem ekki haía þegar gert skil fyrir honum beðnir að koma i skrifstofuna og greiða, einkan- lega eru þeir sem ekki hafa enn vitjað nýju skírteinanna, sem gefin voru út við síðustu ára- mót, áminntir um að ná í þau sem allra fyrst. Léttið undir með skrifstofunni og komið og greið- ir flokksgjöld ykkar. Hún er op- in alla virka daga frá kl. 10—12 f. h. og 1—7 e. h., sími 7510. og mn sækja ; skömmu. söluna af miklum dugnaði. f fyrra seldu 1100 börn fyrir Sum- Skipstjórinn var dæmdur í 74 þús. kr. sekt og afli og veiðar- argjöf og 110 fengú bókaverð-. færi gerð upptæk. — Skipstjór- laun. í inn áfrýjaði dóminum. Kvlkmyndm Nýft hlufverk vas Inimsýnd á amtan páskaáag Ný íslenzk kvikmynd, Nýtt hlutverk, var frumsýnd Stjörnubíói 2. páskadag. Myndin er gerð eftir sam- nefndri smásögu eftir Vilhjálm S. Vilhjálmsson. Handrit að kvikmyndinni gerði Þorleifur Þorleifsson í samráði við höf- undinn en Óskar Gíslason tók mj’ndina. Ævar Kvaran var leikstjóri. Söguþráðurinn er lífsbarátta gamals reykvísks verkamanns sem „með vinnuhörku og sparn- aði hefur komið sér upn litlu timburhúsi við Grettisgötuna“. Aðalhlutverkin leika Óskar Ingi- marsson og Gerður Hjörleifsdótt- ir. Óskar er kornungur maður og verður ekki annað sagt en honum takist oft furðuvel það vandasama hlutverk að leika gamlan mann urn. Það er djarft í ráðizt að en hún verður jarðsett í Noregi ar á að til þess að gera góða mynd þurfa þeir að læra öll tæknileg atriði starfsins til hlit- ar. Enn einu sinni höfum við orðið fyrir vonbrigðum með ís- lenzka kvikmynd, en efni mynd- arinnar er mörgum hugstætt og sögusviðið kunnugt og er þvi líklegt að myndin verði mikið sótt — enda gott að hvíla sig frá bandarískum glæpamyndum með því að sjá hana. Hér var unnið á föstudaginn langa og einnig á páskadag og* hefur það ekki komið -fyrir áður í Vestmannaeyjum. Afli var heldur minni í fyrradag. Aíli er orðinn mjög góður hjá sumum bátum hér, en nokkrir bátar haía þó fengið frernur lítinn afla á vertíðinni. Síðustu dagana hafa allir fengið góðan afla og var yf- irleitt 40 tonna meðalafli fvrir páskana. Norsk miiiniiigar- guðsþjónusta í dag Nordmannslaget í Reykjavik gengst fyrir minningarguðsþjón- a grafarbakkan- ustu um Mörthu krónprinsessu ætla að gera kvikmjmd með nær eingöngu lítt vönum leikurum og leggur það leikstjóranum mikinn vanda á herðar, sem hann virð- ist ekki hafa verið vaxinn. Og mynd þessi gefur tilefni til að minna kvikmjmdatökumenn okk- í dag. Minningarguðsþjónustan hér hefst kl. 11 f. h. í Dómkirkjunni. Sr. Bjarni Jónsson vigslubiskup flytur minningarræðuna, en sr. Jón Auðuns dómprófastur þjón- ar fyrir altari. Alþjóðaskákmóti stúdenta lauk í Osló í fyrradag. Tékkar báru sigur úr býtum, en íslencl- ingar urðu fimmtu í röðinni, & eftir þrem Austurevrópuþjóðum og Bretum en undan Svíum, Finnum, Norðmönnum o. fl. \ Alls sendu 11 þjóðir 10 sveitir til mótsins (ítalir og Skotar höfðu sameiginlega sveit). Tékk- ar hlutu 29V2, Sovétríkin 28’,2, Búlgarar 26, Bretar 23 og ís- lendingar 19 stig. Svíar voru í sjötta sæti með 17 st. í íslenzku sveitinni voru, eins og áður hef- ur verið skýrt frá, Guðmundur Pálmason, Þórir Ólafsson, Ingv- ar Ásmundsson og Jón Einars- s”bn. Samarfagnaður sfúdenta Stúdentafélag Reykjavíkur gengst fyrir sumarfagnaði eldri og yngri stúdenta í kvöld svo sem venja hefur verið hjá félaginu áratugum saman. Sumarfagnaðurinn verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu. Þar flytur Halldór Halldórs- son dósent ræðu, dr. Sigurður Þórarinsson syngur nokkur lög og Gestur Þorgrímsson fer með nýjan gamanþátt. Dansað verð- ur til kl. 2 eftir miðnætti. Má vænta þess, að stúdentar ungir sem gamlir fjölmenni á síðustu samkomu félagsins á vetrinum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.