Alþýðublaðið - 08.09.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.09.1921, Blaðsíða 3
ALÞtTÐOBL AÐIÐ 3 B. S. R. Sími 716, 880 og 970. Sætaferð austur yflr fjali á hverjum degl. vinnulaanin, en raka þeim oiun meir saman sjálfir, Hvað eiga verkamenn tii bragðs að tska? Hvað hafa forsprakkar Ámsterdamsverka mannasambands- ins gert? í styrjöldinni hvöttu þeir ykkur, ver <&menn, tii þes* að ganga út á blóðvöllinn og iáta þar brytja ykkur niður fyrir auð valdið og lofuðu gulli og græn- um skógu'jn að atyrjöldinni lok- inni. Hver urðu svo launin? Það sem þið báruð úr býtum eftir að vopnaviðskiftunum lauk veru lægri vinnulaun, verkbönn af hálfu at- vinnurekendanna eða önnur vinnu- höft, auk beinna ofbeldisráðstaf- ana auðvaldsins. Stærsta ósigur- inn beið verkalýðurinn. Hann hefir verið bæði svikinn og undir- Okaður eftir ófriðinn. Hvað hefir Amsterdamsasnband- ið gert til þess að styðja málstað verkalýðsins á þessum erfiðu tim úm? Er mönnum ekki i fersku minni hvernig það brást ensku kolanemunum þegar mest lá við og iét þá hjálparlausa i barátt- unni við enska auðvaldið? Rólegir hafa forsprakkar sam- bandsins iátið auðvaldið sigrast á hersveitum verkalýðsins, einangr- uðum og hjáiparlausum. Því betur fjölgar stöðugt þeim verkamönnum, sem sjá að við svo búið má ekki standa að þeir geta í engu treyst Amsterdam- sambandinu. Timinn er kominn til þess að allur verkalýðurinn gangi í rauða verkamannasambandið í Moskva og fylki sér undir fána heims- byltingarinnar. Þetta hafa þegar tveir fimtuhlutar allra meðlima verkalýðsfélaganna i heiminum gert. Ianan skamms verður meiri hiuti þeirra. í því, Verkamennirnir geta engu t?,pað öðru en fjötrun um. í byltingunni geta þeir fyrst sprengt þá og velt af sér hinu óbæriiega oki auðvaldsinsl* kom í gær með „Ellen Benzon", að austan. Velkominn „6oða|oss“ Afls það boðar öllum -trú, eyðist voða-krossinn. Þjóðia skoða náir nú nýja Goðafossinn. • Öli þér hossi auðnugnægð, „íslands hnoss“ á .Víðir*. Gefðu oss nú gagn og frægð, Goðafoss, um siðir. Fánatjaldið frítt á höfn framsýn aidar gleður. Brjóát þitt aldrei brjóíi dröfn, bjarg né galdraveður. Þegar mætir kóiga kinn, klökk svo grætur ströndin, styðji ætið stjómvöl þinn styrk og geetin höndin. Afl þitt rfs, en ógæfa ' undan vfs að snúa. Heilög „tslands hamingja" hjá þér kýs að búj. jf. S Húnfj'órð. Sis ii|in og veglni. GrOðafoss hinn nýi kom f morg- un f fyrsta skifti til Reykjavíkur, norðan um land frá útlöndum. Vatnið. Það ráð hefir nú verið tekið, að loka aftur fyrir vatnið á næturnar frá kl n—7. Vitan lega er þetta mjög bagaiegt og getur orðið stórhættulegt, ef eldur kæmi upp einhversstaðar f bæn um á þessum tfma, en gera verð- ur ráð fyrir, að þetta sé nauðsyn legt, fyrst hætt er á það Annars virðist ekki vanþörf á þvf, að gerð sé nú einu sinni gangskör að þvf, að rannsaka lil hlítar, hvernig ttendur á þessu sffelda vatnsleysi. Xrekstur varð miili tveggja flutningabifreiða á Hellisheiði 1 fyrradag. Komu báðar að austan, og ók sú sfðari á þá, sem á und- an var. Hafði hún gefið viðvör- unarmerki, en þvf ekki verið sint. Bifreiðarnar skemdust eitthvað, en bifreiðarstjórarnir siuppu lltið eitt meiddir. Símanúmer .Mfmis* á skrif- stofuna er 642 en ekki 545, eins og raisprentað var f blaðinu f gær. Pórólfur lagði af stað f gær- kvöidi áleiðis tii Amerfku. Hnginn kom frá Vestmanna- eyjum f nótt. Tók þar þurran saltfi.sk og á að bæta við sig hér. Fsr svo til Spánar’. Hjálparstöð Hjúkrunarfélagsias Lfkn er opin sein hér segir: Mánudíga . . . . ki. 11—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h. Miðvikudisga . . — 3 — 4 e h. Föstud*ga . ... — 5 — 6 e. b. Laugardaga ... — 3 — 4 e. h. Kveikja ber á bifreiða- og reiðhjólaljóskerum eigi síðar ea kl. 73/4 f kvöld. Tóbaksbaukuv tapað- ist á Laugardagskvöld á leið frá Bergstaíastr. að Suöutpól. Skilist á afgreiðílu blaðsin* Hradritun, dönsku, ensku, réttritun og reikning keunir Vil- helm Jakobsson Hverfisgötu 43. Heima kl 7 — 8 síðdegis. feifaiaðoriii Ritetjórí Halldór Frlðjónsson. Argangurinn 5 kr. Gjaldd. 1. júnf. Bezt ritaður alira notðienzkra bíaða. Verkimsaa kaupið ykkar blöðí y Geriat áskrifendur í jfjgreiÍslH jIijiýÍh«iL Alþbl. er blað allrar alþýðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.