Þjóðviljinn - 08.05.1954, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.05.1954, Blaðsíða 3
Laugardstgur 8. -»aí 1054 — ÞJÓDVILJINN (3. VSkudraoGnur Jenna JcEtssoEiar ri$- sælisla feslag ársins Á skemmtuninni í Austurbæjarbíói, síðasta vetrardag, þegar birt voru úrslit í dægurlagakeppni E.K.T., fór fram, meðal sam- jroniugesta, atkva>ðagreiðsla um'vinsælasta íslenzka dæguriagið B.l. ár. Flest atkvæði, eða 141, hlaut VÖKLTfrRAUMTJR .Fenna Jóns- sonar, er kom fram í keppni S.K.T. í fyrra, textinn eftir Jenna s jálfan. Var Vökudrauinur því kjörinn vinsælasta tslenzka dægurlagið 1953—'54. Sjómannavalsínn eftir Svav- ar Benediktsson, er hlaut 1. verðlaun í keppninni í fyrra, varð nasstur í röðinni. Textinn er eftir Kristján frá Djúpalæk, eins og kunnugt er. Þriðja lagið í röðinni varö Blikandi haf, eftir Tólfta september, og er það einnig frá S.K.T.-keppninni í fyrra. Því miður hðfðu þau ' leiðu mistök átt sér stað, að af skrá yfir íslenzk dægurlög á hljóm- plötum er samkomugestum var látið í té, hafði fallið niður nafn lagsins Æsknminning, eft- ir Ágúst Pétursson, er kom fram í keppni S.K.T. fyrir tveimur árum (1952) og fór sigurför um landið næsta ár þar á eftir. Verðlaunum var heitið þeim, er greiddu vinsælasta laginu at- kvæði. Nú hefur hinsvegar verið á- kveðið að veita þrenn verðlaun í sambandi við þcssa atkvæða- greiðslu, — 1. verðlaun einure þeiiTa kjósanda, er greiddu Vökudraum atkvæði, — 2 verðlaun einum þeirra kjósanda er greiddu Sjomannavalsinum atkvæði, og 3. verðlaun einum þeirra kjósenda, er greiddu Biikamli hafi atkvæði. Var eitt nafn úr hverjum þessara þriggja hcpa sam- ur áraiigor á orræn lon ¦ r Jenni Kr. Jónsson. komugesta Austurbæjarbfós, dregið út á skemmtun í G.T.- húsinu s.l. sunnudagskvöld Verðlaunin em: 1. 10 grammófónpiötur i snotrum umbúðum, í Drangey, eftir eig- in vali. ¦— 2. 5 grammófónplöt- ur í snotrum umbúðum. — 3 listrænn minjagripur. Góð' innanfélagsmoti KR KR hélt innanfélagsmót í sleggjukasti og kringlukasti sl. fimmtudag og i gær. Úrslit urðu þessi: Sleggjukast Þórður B. Sigurðsson KR 48.10 m (ísl. met er 48.26) Páll Jónsson KR 44.97 m Kringiukast Frvðrik Guðmundsson KR 4ð.86 Hallgr. Jónsson Á 46.30 Þorsteinn Löve KR 45.57 Þorsteinn Alfreðsson Á 43.22 82 stúdentm íá 251 þúsund Kdviðaihólsméiið hcSst 1 Svigkeppni Kolviðarhólsmóts- ins 1954 fer fram á morgun og hefst kl. 10 árdegis. Keppt verð- ur i Hamragili við Kolviðarhól (ekki í Jósefsdal). Stjórn lánasjóðs stúdenta lauk voruthlutnn námsiána í fyrradag til 82 stúdenta, sera nú stunda nám í Háskóia ís- lands. Fyrri úthlutun skólaárs- ins fór fram í desember sk Heildarupphæð lánanna nam að þessu sinni 251 þúsund kr. og er Iægsta lánið 1500.00 kr. en hæsta 3500.00 kr. Eru þéssi námslán afborgana- og vaxta- laus meðan á námstíma stend- ur og í tvö á.r eftir lokapróf en greiðast síðan á 10 árum með 3.5% vöxtum. Úr lánasjóðsstjórninni gengu nú Ásgeir Pétursson stjórnar- ráðsfulltrúi, sem hefur verið formacair st.jórnarinnar frá upphafi, skipaður af raðherra, og sr. Sigurbjörn Einarsson prófessor, tilnefndur af há- skólaráði. Guðmundur Ás- mundsson lögfr. hefur verið skipaður formaður sjóðsstjórn- arinnar af ráðherra, en há- skólaráð hefur enn ekki til- nefnt mann í stað sr. Sigur- björns. Aðrir í stjórn eru Ingi R. Helgason lögfr. og Björn Júlíusson stud. med. tilnefndir af stúdentaráði, og próf. Ár- mann Snævarr, tilnefndur af háskólaráði. lýr flogstjóri hjá ypeiagi s © Haesta og lægsta smásöluverð ýmissa vörutegunda í nokkrum smásöluverzlunum í Reykjavík reyndist vera þann 1. þ. m. sem hér segir (pr. kg. nema annað sé tekið fram): Vegið meðal- ." Lægst Hæst ver'ð kr. kr. kr. veroia^inii Næsía hátíð Norræna tón skáldaráðsins verður haldin Reykjavík rélt á undan þjóöhá- tíðinni vegna tíu ára minningar um endurrcisn íslenzka lýðveld- isins. Tónlistarmót þetta er um leið þrettánda tónlistarhátíð Norður- landa sí'ðan fyrstá hátíðin var haldin 1888 í Kaupmannahöfn. Tónskáldaráðið hefur samkvæmt reglum sínum undirbúið tónlist- ardagskrá hátíðarinnar og tón- skáldafélög hvers lands, þ. e. dómnefndir þeirra, valið verkin. Forseti ráðsins nú er Jón Leifs, formaður Tónskáldafélags ís- lands, og er félagið ábyrgt fyrir tónleikunum hér eins og hiri tón- skáldafélögin við samskonar há- tíðahöld hvert í sínu landi. Með- stjórnendur Tónskáldafélags ís- lands eru þeir Skúli Halldórsson og Helgi Pálsson. Menntamálaráðuneytið og bæj- arráð Reykjavíkur hafa nýlega ákveðið að styðja þessa hátið fjáihagslega og skipað auk þess ful.ltrúa í sérstaka hátíðanefnd: menntamálaráðherra skipaði dr. Pál ísólfsson formann, en borgar stjórinn í Reykjavík Ragnar Jónsson, forstjóra. Bráðlega mun verða nánar skýrt frá tilhögun þessarar há- tíðan andstttn@or innnveifendá*--' sambands fslands Hinn 13. maí nk. hefst landa- fundur Vinnuveitendasp*mbands íslands og er gert ráð fyrir, að hann standi í þrjá daga. Verður þar væntanlega endan- lega ákveðin afstaða sambands- ins til samningsuppssgna verk- lýðsfélaganna. Á fundi þeasum mæta full- trúar frá vinnuveitendafélögum víðsvegar að af landinu og verða mörg mál á dagskrá fundarina. 20 ára starfsafmæli Á þessu ári á Vinnuveitenda- samband íslands 20 ára starfs- afmæli og mun þess minnst í iok landsfundarins, laugardag- inn .15. frn. Foi-nanni byggingarnéfndat Dvalarheimi^.is aldraðra sjó- manna voru nýlega afhentar kr. 30.000,00. Fiii Hulda J. Gestsson gaf kr. 15.000,00 til mmningar um föður^sinn Jón heit. Einarsson raltarameistara Grettisgötu 62 f. 3. nóv. 1879, d. 8. apríl 1954 með þeirri ósk að eitt herbergi í Dva.larheim ilinu bæri nafn f5ðr.r hennar, en hann var skipstjóraiærður cg sjómaður á >Tigri árum. Þá gaf og frú RagnheiÖur Jóns- dóttir og synir hennar tveir, Victor Gestssbn læknir og Sig- urður P. GestEson éinnig kr. 15.000,00 til miriníugar um föð- ur þeirra Gest Kristinn Guð- mundsson skipstxra Kverfis götu 57. Hann var fæd.dur 8 okt. 1881 og lézt 26. apríl 1931. Rúgmjðl Hveiti Haframjöl Hrisgrjón Sagógrjón Hrísmjöl Kartöflumjöl Baunir Kaffi, óbrennt 2.30 3.15 2.85 5.95 5.20 4.10 4.5*5' 5.00 3.05 3.65 3.30 6.40 6.35 6 70 4.75 590 2 64 3.56 2.96 6 15 5.42 5.90 4.71 5.32 Te, y8 Ibs. pk. Kakao, % lbs. ds Molasykur Strásykur Púðursykur Kandís Rúsínur Sveskjur 70/80 Sítrónur Þv.efni, úíl. pk. Þv.efni, innl. pk. 3 95 8 95 4.50 3.25 5.40 6.50 11.20 12.00 1159 16.00 18.60 17.43 10.50 11.00 10.88 4.70 5.00 4.82 2.75 3.30 3.10 3.10 7.20 3.70 2.65 320 5.50 3.70 8.43 3.78 2-86 3.49 5.72 28.35 30.45 29.04 skemmtun ffljóm- plötuiiýjunga Hið nýstofnaða tónlistarblað Hljómplötunýjungar efnir til miðnæturskemmtunar í Austur- bæjarbíói sunnudaginn 9. maí kl 11.15 e. h. í sambandi við úrslit- in i skoðanakönnun blaðsins. Verður efnisskrá skemmtunar- innar mjög fjölbreytt og koma fram allir okkar vinsælustu skemmtikraftar. Meðal söngvaranna verða: Al- fieð Clausen, Ingibjörg Þorbergs, Sigurður Ólafsson og Sofi'ía Karlsdóttir, ennfremur koma fram tveir kvartettar, hinn þekkti Tígulkvartett og rrýr kvartett er nefnir sig Marzbræð- ur. Einnig syngj? þeir tvísöng Al- freð Clausen og Konni. Kynnt verða 3 ný dægurlög: Hreyfilsvalsinn eftir Jenna Jóns- son, Harpan ómar eftir Ágúst Pétursson, Síldarvalsinn eftir Steingrím Sigfússon. Ennfremur verður kynnt nýtt lag eftir Sig- fús Halldórsson er nefnist „Eg vildi að ung ég væri rós" við texta eftir Þorstein Ö. Stephen- sen." Kynnir verður Sigfús Hall- dórsson tónskáld og hljómsveit Aage Lorange aðstoðar. Á eftirtöldum vörum er sama verð í öllum verzlunum: Kaffi brennt og malað 44.00 Kaffibætir 16.00 Suðusúkkulaði 53.00 Mismunur sá er fram kemur á hæsta og' lægsta smásölúverði getur m. a. skapazt vegna íeg- undamismunar og mismunandi innkaupa. Skrifstofan mun ekki gefa upplýsingar' um nöfn einstakra verzlana í sambandi við framan- greindar athuganir. (Frá skrifstofu verðgæzlustjóra). Hörður Signrjónsson flugrstjóri hjá Flugfélagi íslands hefur ný- lega öðlart réttindi til að stjorna fjögurra hreyfla flugvél. í morgun fór hann sína fyrstu ferð sem flugstjóri á „Gullfaxa", er flugvélin flaug til OsM og Kaupmannahafnar. Hörður stundaði flugnám við Spartan School of Aeronautics í Bandaríkjunum á árunum 1944 —45 og naut jafnframt kennslu í blindflugi við annan flugskóla vestra. Að loknu námi réðist Hörður til Flugfélags íslands, og hefur hann nú starfað hjá félag- inu frá því í júlí 1045. ¦ Hörður hefur verið aðstoðar- flugmaður á „Gullfaxa" frá þvi flugvélin kom til landsins árið 1948, en auk þess hefur hann flogið sem flugstjóri á innan- landsflugleiðum félagsins um langt skeið. íl>;Hþrður nú prðið að baki ser um 6000 flugstundir/ Auk Harðar hafa þrír aðriir flugstjorar hjá Flugfelagi Is- lands réttindi til að stjórna fjögurra hreyíla flugvél, en það eru Jóhannes R. Snorrason, Þor- steinn E. Jónsson og Anton Ax- elsson. vw^MnwmMn Ystinfl LÁSJGAVEG iCS - SÍMÍ !3$£» opnar í dag kl. 2 e.h. sýningu í skólanum á verkum nemenda úr fullorðinsdeildum skólans. Sýnt er: Teikningai. Höggmyiulir. Vatesíita- og oiiumálverk Sýningin er aðeins opin laugardag og sunnudag kl. 2 til 22 báða dagana. Aðgangur ókeypis. I wvvwwv\n.%w\^vwA^ft.^^vAwwwwwwvwv,«vii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.