Þjóðviljinn - 08.05.1954, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 08.05.1954, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVTLJINN — Laugardagur 8. raaí 1954 Hafliði Jónsson garðyrkjufræðingur: Mér var það sönn ánægjá að héyra frá Hornfirðingi gerða tilraun til að hreyfa andmælum gegn grein minni 1 um kartöflurækt Reykvíkinga er birtfst í Þjóðviljamim á sumardaginn fýrsta. Og mér ’ 'þykir þeim mun meiri feng- ! * ur áð fá * þessi andmæli þar sem þau koraa frá nafnkunn- um búhöldi, sem að auki er 1 þrestur og sýnir það í þess- ari grein að hann vill gera tilraun til að vinna að liags- munamálum sóknarbarna sinna, en því miður ber æ minna á slíkri viðleitni. hjá ; mönnum í klerkastétt. Og ! þótt séra Eiríkur Helgason í Bjarnanesi telji sig hafa “^innur sjónamííð í kartöflu- vandamálunum en ég, þá vil ' ég þakka honum fyrir lestur |s greinar minnar og leyfa mér J jafnframt að gefa hinni ágætu grein hans aðra yfirskrift, sem ég tel öllu nær hinu rétta — Syipuð sjónarmið. En svo er þá rétt að snúa sér að efn- inu og vil ég. þar fyrst taka .. til, ,sem er fréttaklausa í einu v. af dagblöðum bæjarins, frá , Horaafirði, þar sem fullvíst er - taiið að þessir áhugasömu ræktunarmenn hafi nú í t hyggju, að draga mjög veru- y lega úr kartöfiuí'æktinni, . : sökum erfiðleika á að koma. góðærisuppskerunni ,í . nokk- p urn pening. Eg, harma þessa ... frétt, Qg þó hef ég mér það‘ til huggunar í móti, að nú: hef ég fregnað að þetta stafi þó ekki einvörðungu af á- hugaleysi né márkaðserfið- leikum, lieldur því, að Banda- ríkin hafi hlaupið til liðs við Homfirðinga í atvinnuerfið- leiknm þeirra og ráðið 40-50 manns til landvaraarstarfa, í 10 stundir daglega, og þá er skiljanlegt að menn þar eystra séu ekki að leggja mikla art við' kartöfluræktina í tóm- stundum. Nei það er síður en svo að ég vilji meina nolckrum mönn- [ tun utan af landsbyggðinni að keppa við Reykvíkinga um markaðinn hér í höfuðborg- inni, en ég vil ekki láta þá | njóta neinna forréttinda með einokun í skjóli ríkisvaldsins og ég trúi tæpast að séra Eiríkur hafi hér önnur sjón- arraið á en ég. Nú er það því miður orðið svo með alla okk- ar atvinnuvegi til lands og sjávar að þeir geta — eða eru að minnsta kosti ekki tald ir geta borið sig, nema með fjárframlögum úr ríkissjóði. Þetta er leiðinleg staðreynd, og hver einasti skattgreið- andi stynur: — Hve lengi get- ur slíkt látið sig gerast? Ríkr issjóður er allra sjoður, en úr honum er þó ekki veitt með tilliti til höfðatölu þegn- anna. Við sem lifum á dag- íaunavinnu hér í höfuðborg- inni fáum ekki að njóta neinna teljandi hlunninda þeg- ar miðlað er úr kistuhandraða ríldsins,- en við komumst þó engan veginn undan þeim „ljósatolli" sem okkur er gert skylt að gjalda og er hiklaust gengvð að þ.ví, að nema brott af dauglaunaaurum okkar, án þess að við séum að spurðir, hvort það sem eftir. er skilið, nægi okkur fyrir brýnustu þörfum, Nei, séra Eiríkur, við finnum stundum fvrir þvx sem að okkur er vikið daglauna- mönnum hér í Reykjavík, og erum þó furðu þolgóðir við að sýna bróðurkærleik til með- bræðra okkar, sem búa utan lögsagnarumdæmis Reykja-. víkur. Við •fáum t.d. ódýrt kjöt frá Danaveldi nú með Gullfossi þessa dagana og ger- um okkur ánægða að borga. það með okurverði til þess aö bændur sem basía Við aö koma sér upp fjárstofni eftir sauðfjárplágurnar geti fengið nokkra aura í budduna sína og milliliðirnir hér í Reykja- vík örfáar krónur. Það er því síðnr en svo ástæða til, að’á- saka okkur Reykvíkiríga enn sem komið er, . fyrir sjálfs- elsku. En hitt ér þó marínlégt og að ég ætla guði þóknan- lsgt, að olíkur sé nú farið að lengja eftir einhverri umbun fyrir' góðgeröarstftrfsemi okfc- ar. 'Þótt gott sé að búa í Rvík, þá eru þó ekki allsnægtir á hverjum bæ, og fátt er um kýr og. feita sauði sera bjarg- að gætu, ef að þrengdi í at- vinnuharðindum skammdegis- ins, en þá væri betra en ekki,: að geta gri pið poka og poka, af kartöflum og' víxlað á 'ör- lítinn bita íif kjoti eða lögg af mjólkurtári. TEn því er nú ekki' að ’ hcilsa, öllu jafrían, því að með lögum frá Alþingi cr komið í veg fyrir slíkan munað td haixda daglauna- mönnum. Reykvíkingar þurfa að leigja dýrt geymslurými fyrir kartöfluuppskeru sína og kaupa dýrar bifreiðar- til flutninga að og frá, með þessa einu landbúnaðarfram- leiðslu sína. Þeir þurfa að leigja land undir ræktunar- starfsemina og kaupa vinnslu á garðlandinu. Þeir þurfa að kaupa allan áburð tU rækt- unarinnar og flutning á áburð inum, jafnt og öðru' sem flytja þarf í garðinn. Garð- rækt Reykvíkinga er dýrasta ræktunarstarfsemi sem fram- kvæmd er hér á landi og þess- vegna er það kappsmál þeirra að rækta nokkru meira af kartöflum en nemur eigin þörfum og liafa þannig eitt- hvað til að selja þeim . sam- borgurum súium sem ekki vilja leggja hart að sér við kartöflurækt í frístundum. Með þessum möguleilca yrði Reykvíkingum kartöfluræktin ekki aðeins erfiðið og út- gjöldin, — heldur aðcins erf- iðið. Kemur hér þó sjaldnast til afurðasala með' styrkveit- ingum úr‘' rífciskassanum, en þar urn veldur að sjálfsögðu lögin um forgangsréttarákv. sem þeir menn hafa, sem fjarst Grænmetisverzluninni búa; Já það liggur við að mað- ur óáki þecs stundum að sú stofnun hefði verið staðsett á Svalbarðseyri. eða Horn- ströndum eða um borð í fljót- andi skipi er rokkað gætl hringinn í kringum landio, með mánaðarviðdvöl í hverri höfn. Eg lít xiefnilega þannig á, að lög er mismuna þegn- rétti, séu ákaflega hæpin lög og beri ekki vott um rétt hug- arfar skapenda sinna, en séu þau til orðin af mannlegri fljótfærni, þá beri að breyta þeim strax og misgáningitrinn kemur í ljós. Nú er. það sve hér í Reykjavík að hér er stór hópur manna, sem hefur garðyrkju að aðalstarfi og hafa fátt annað fyrir sig og sína að leggja en það sem moldin gefur þeim yfir sum- artímann, Þessir menn hafa einnig harðast orðið fyrir barðinu á þeim ólögum sem sett eru um Grænmetisverzl- un í-íkisins, og mér ber sem stéttarleiðtoga þessara manna að beita mér fyrir einhverjum umbótum þeim til handa. En Framhald á 8. síðu íJÉ Ákcxll og skilrikl Pearl S. Buck: Barnið sem þroskaðist aldrcl. — I*ýðendur: Jón Auöuns, Matthías Jónas- eon ag Símon Jóh. Ágústsson. — Oefið iit af Bamavernd- arféiagi Beylcjavíkur 1954. — 78 blaðsíður. Það er alitaf allmvkið af ' skáldum sein aldrei öðlast þá frægð sem þau eiga nkilið. Svo eru önnur skáld, nákvæm- lega jafmnörg, sem ekki rísa fyllilega undir sínum geisla- baug. Pearl S. Buek er í seinni Pearl S. Buck hópnixm. Þó er því ekki að leyna að lxún hefur samið nokkrar góðar bækur, verk sem hafa fengið hjörtum manna fró. Þær bækur henn- ar sem ég þekki eru állar áf : góðri ætt.; Og hafa' þær véítt mörgum lándáimm Ijúfa stund. "•*' Svo sem greint var hér í blaðinu á miðvikudaginn er íiý komin út hjá okkur bók eftir Pearl Buck: Barnið sem þrosk aðist aldrei. Eins og titillinn bendir til er hér ekki um skáidsögu að ræða, heldur rekur höfundurinn í þessari litlu bók söguna af sér og einkabarni sínu, stúllcu sem Þegar þúsundkallamir íjúka — Sól á himni - sól í hjarta — Misjafnt verðlag á sígarettum -— Havsteen seldur með? UNDANFARNIR DAGAR hafa verið gleðidagar. Sólin hefur skinið í heiði upp á hvem dag, ög þótt hann andi köldu þar sem sólin nær ekki að skína, þá bítur vorsvalinn ekki á okk- ur, því að við erum nýbúin að kaupa hús. Aldrei Ixafa húsa- kaup vakið jafn innilegan fögn- uð og þessi, aldrei hefur manríi fundizt milljón jafn aðgengi- leg. Og allir eru jafn sannfærð- ir um að þctta átak okkar reyn- ist okkur viðráðanlegt, jafnvel auðvelt. Við tölum um húsið okkar hvar sem við hittumst, víð erum hnarreistari en fyrr, bjartsýn og vonglöð. Og það eru engar smáuppliæðir sem talað er um manna á milli, allra blönkustu menn tala um þús- uncl kall rétt eins og þeir hefðu hann handbæran á stundinni, við ernm búin að gefa fyrirfram alla happdrætt- isvinninga ársins, allt það sem okkur kann að áskotnast auka- lega. Já, þaðer gaman að mega vera með, mega leggja hart að sér til að hafa framlagið sitt sem allra stærst, eiga þess kost að vera virkur aðili að þessu stórvirki. ir AÐ UNDANFÖRNU hefur ný sígarettutegund ■ lagt undir sig æ fleiri sígarettuveski og vasa. Heitir sú Geltandi hundur eða Barking Dog og hefur þann höfuðkost að hún er ódýr miðað við þær sígarettur aðrar sem á boðstólum eru. En Bæjarpóst- urinn hefur staðið í þeirri trú fram að þessu að Tóbakseinka- salan ákvæði útsöluverð á síga- rettum cg jafnvel veitingahús- um leyfðist ekki að leggja á þær aukalega, og þess vegna hefur hið misjafna verð á áð- umefndum sígarettum vakið furðu hans. Þær kostá sem sé allt frá kr. 6,60 og upp í 7,10 pakkinn. Það er hægt að fá þær á 6,60, kr. 6,75, kr. 6,80, kr. 6,90 og kr. 7,10. Fleiri verð hef ég ekki heyrt um, en gaman væri að fá skýringu á hvað veldur þessum mismun. ★ BÆJARPÓSTURINN fékk upp- hringingu í fyrradag í tilefni af frétt sem birtist sama dag í Morgunblaðinu um fyrirhugaða sölu á Hæringi. Nokkrar konur höfðu hitzt að máli og niður- staðan af viðræðum þeirra var sú að þær slógu á þráðinn til Bæjarpóstsins og gerðu það að tillögu sinni að Jóhann Haf- stein yrði látinn fylgja með sem uppbót. Það væri jafnvel hægt að gefa afslátt á Hæringi fyrir vlkið. Tillögu þeirra er hér með komið á framfæri. um andlegan þroslca komst aldrei úr frumbernsku, lærði aðeins lítið að tala, telst til fávita. Það er lxarmsaga. Og má vera að Pearl Buck hafi ekki öðru sinni skrifað betri bók. Hún lýsir því hvernig hana unga dreymdi heimilisham- ingju og barnalán, þannig að hún lifði áfram í óbornum kyn- slóðum um aldur. Um svipað leyti og það verðar Ijóst að frumburður hennar er van- vita fær hún það staðfest að hún geti ekki alið fleiri börn. Hana hefur yfirfallið sá harm- ur sem konu er þyngstur. Þá segir af göngum móðux'innar með bamið milli lækna í mörgum löndum, viðhorfi annarra til aumingjans litla — en fyrst og fremst segir af því hvernig móðirin yfirvinn- ur< sorg sína og lærist að skilja hana - þeim skilningi sem einn er bærilegur til lengdar. Til hvers hefur Pearl Buck skrifað þessa bók? Hún segir að sumar ástæðnanna • sé að finna í miklum fjölda bréfa er hún hafi fengið frá foreldrum „Qr eiga barn áþelckt mínu. Þeir skrifa mér til' þess að spyrja mig uih, hvað’ þeir eigi að gera.. Og þegar ég svara þeim, get.ég aðeins sagt þeim, hvað ég. hef gert“. Sjálf seg- iy Pearl Buck í bókinni að í Bandaríkjunum sé vart sú „ætt“ sem ekki fóstri ein- hvern fávita. Það er því ærin ástæða til að rita slíka bók í því landi, og hefur hún áreið- anléga orðið mörgum til raunabótar. Hér á landi er einnig nokkuð af slíkum van- þroska börnum, og á bókin sérstakt erindi við þá. En Pearl Buck segir einnig að „aðalástæðan til þess að ég rita þessa frásögn er sú, að ég vildi gjarnan, að líf litlu telpunnar minnar yrði til gagns samtíðarmönnum henn- ar“. Og hér er vissulega kom- ið að merg málsins. Þvl höf- undur neytír reynslu sinnar af lítillækkandi og vanvirð- andi viðhorfi annarra manna til barns hennar til að mæla fyrir heilögum lífsrétti allra manna, minna á að enginn sé svo umkomulaus að ekki megi verða eitthvert gagn af lífi hans, allir eigi skilyrðislausa lcröfu til þeirrar hamingju sem þeim megi verða auðið. Það er engin molluleg prédik- um úr ræðustóli heldur ákall konu sem hefur orðið að þola niðurlægingu vegna sjúkdóms sem enginn átti sök á. Fyrir þetta hefur bókin almennt gildi. Hún hefur einnig gildi fyrir það hve fagurlega hún lýsir manneskju í sárri raun, án minnstu tilfinningasemi; og hvernig hún vex til vizku fyrir sorg sína. Hún er sk’il- ríki um hetjulund. Ef lífskilningur manns get- ur víkkað eða tilfinningar hans dýpkað af bókum, þá er þessi ein af því tagi. Hún er fögur sorgargjöf. — B. B. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.