Þjóðviljinn - 08.05.1954, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 08.05.1954, Blaðsíða 5
Laugardagur 8. maí 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5 segír fulltrúi á þingi Frjálslynda flokksins i Englandi Löndunarbannið á íslenzkum togarafiski í Bretlandi blandaöist í umræður um einokun á þingi Frjálslynda ilokksins í Bretlandi um páskana. Fuiltrúi á flokksþinginu að nafni Qliver Smedley benti á löndunarbannið sem dæmi um þáð, hvérjum brögðum brezku einokunarhríngirnir beita til að féfietta nej’tendur. Hann komst m.a. svo að orði: „feegar íslenzku togurun- um >-ar stíað burt komu jafnmargir þýzkir í staðinn og. við komumst að raun um það að 60% af þýzka tog- araflotanum eru í eigu eins öflugasta einokunarhrings- ins hérlendis, sem einnig á einhverja stærstu fiskbúða- samsteypuiia.“ Upplýsingar Smedieys um það hvernig brezku togaraeig- endurnir nota sér löndunar- bannið til að okra á fiskinum og koma að sínum eigin togur- um sem gerðír eru .út frá Þýzka landi eru ekki. nýjar fréttir fyrir íslendinga, sízt lesendur Þjóðviljans. Hinsvegar hafa þær vakið allmikla athygli í Bretlandi og þá ekki sízt það að Smedlév kveðst hafa fram- kvæmt rannsókn á einokunar- Fyrstu kosningar í Brezka Hondúras stórsignr fyrir í fyrstu þingkosningum sem fram hafa farið í brezku Mið-Ameríkunýlendunni Brezka Hondúras vann róltæk- ur flokkur sem nefnist Sameiningarflokkur alþýðu átta hí níu þingsætum. f-.TÍrkomulagi fisksölunnar og :verúi niðurstöðurnar birtar síð- ar. Jackson Wallace, forseti stjórnar brezka útgerðarfélags- ins Mac Fisheries Ltd. hefur tekið til sín orð Smedleys og neitar því að þýzkir togarar hafi fyllt skarð íslenzkra tog- ara í Grimsby. Mac Fisheries Ltd. er dótturfélag Unilever- Iiringsins alræmda og á mikil ítök í togaraflota Vestur- Þýzkalands. Þing nýlendunnar verður skipað 15 mönmun en sam- kvæmt stjómarskrá, sem brezka nýlendumálaráðuneytið hefur sett landinu, á brezki landstjórinn að tilnefna sex af þingmönnunum eftir geð- þótta sínum. Sameiningarflokkurinn krefst fulls sjálfstæðis fyrir Brezka Hondúi-as og róttækra þjóðfé- lagsumbóta. Kosningunum hafði verið frestað í tvo mánuði, því að þegar. nýlendustjórnin gerði sér ljósar. sigurhorfur Samein- ingarflokksins skipaði hún nefnd embættismanna til að semja skýrslu um tengsl flokksins við hina vinstrisinn- uðu ríkisstjórn í nágrannaland- inu Guatemala. Nefndin lýsti því yfir að flokkurinn hefði náið samband við Verkalýðsflokk Guatemala en uppfyliti ekki vonir nýlendu stjórnarinnar um að átyljja fyndist til að ákæra foryst- ILs&Mtel Framhald af 1. síðu. ista, sem styðja stjórn hans, sagði í gær, að hún ætti nú að sjá sóma sinn í að víkja til liliðar umsvifalaust fyrir nýjum mönnum, sem bjargað gætu heiðri Frakkland3. Mynda þyrfti „þjóðstjórn" allra flokka nema Itommúnista. Franska stjórnin kom sam- an á skyndifund í gær eftir að Laniel hafði tilkynnt þinginu jum fall Dienbienphu og þing- fundi hafði verið slitið. Aliir ráðherrar stjórnarinnar hafa fengið boð um að vera reiðú- búnir að vera kallaðir á ráðu- neytisfundi fyrirvaralaust næstu daga. mennina fyrir drottinsvik við Elísabet drottningu vegna þess *<'» amhald á 8- síðu -sov- ézk stiidentaí- skipii Stúdentaskipti eru hafin milli Sovétríkjanna og Frakklands. Tveir rússneskustúdentar frá Ecole Normale Superieure í .París eru komnir til náms við Lomono- soff háskólann nýja í Moskva og tveir frönskustúdentar frá Moskva eru lagðir af. stað til Parísar. Menntamálaráðuneyti hvort lands um sig greiðir stúd- entunum styrki. Þetta eru fyrstu stúdentaskiptin milli Sovétríkj- anna og Vestur-Evrópu síðan heitosstyrjöldinni síðari lauk. Frumkvæðið að þeini átti rektor háskólans í Moskva. Siérglæpum ijöigar mest. segjr rlkisiög- regian í ársskýrsiu sinni Yfirmaöur bandarísku ríkislögregiunnar FBI, J. Edgar Hoover, segir í skýrslu um afbrot á síðasta ári aö aldrei í sögu landsins hafi fleiri stórglæpir verið framdir. Frömdura stórglæpum fjölg- ar fjórmn sinnura hraðar í Bandaríkjunum en fólkinu, eegir Hóover. 2.159.080 stórglæpir. Árið 1953 voru. skráð hjá ríkislögreglunni 2.159.080 af- brot í j-s’m flokkum sem telj- ast til stórglæpa. Aukningin frá árhm áðtsr er sex af hundr- aði. Síðan 1950' hefur fólki. í Bandaríkjunum fjölgað um fímm af Inmdraði en meirihátt- ár afbrotum hefur fjölgað. um 20 af hundraði á sama tíma. 12.810 morð og manndráp. Eini stórglæpaflokkurinn þar sem fækkun. var á árinu eru morðin; þeim fækkaði um !•%. Alls voru framin 12.810 morð og manndráp í Bandaríkjunum 1953, af þeirri tölu eru morðin 7120. Rán voru 8,5% fleiri en árið áður, innbrotum fjölgaði um 8,2%, líkamsárásum.5,3%, bí’a þjófunum 5,2% og nauðgunum 3,8%. 226.530 bílum stólið. Alls var stolið á árinu 226.530 bílum í Bandaríkjun- um. Af þeim tókst. ekki að hafa upp á 13.000. Af þeim sem handteknir voru fyrir bílaþjófa að voru 53,6% unglingar. Meira en helmingur innbrota var einnig verk unglinga innan við 18 ára aldur. 92.600 skotnir, stuugnir eða barðir. Ofbeldismenn og ræningjar vbpnaðir morðvopnum náðu fjórtán milljónum dollara í 63.100 ránum. Alls voru' 92.600 Bandaríkjamenn skotnir, stunga 'ir skornir eða barðir til óbóta. Hirðprestur Elísabetar Breta- drottningar, Charles Raven, gekk um. daginn í hjónaband. Var brúðurin áttræð milljónaraekkja frá Boston í Bandaríkjunum, en klerkur er sjötugur. Ekki hafði hjónabandið staðið nema viku þegar frú Raven tók sótt' og: tölf dögum eftir brúð- kaupið var hún liðið Hk. Hirð- presturinn tékur arf eftir konu sína og mun hánn nema um 60 milljónum króna. Elzíi ogíengsti skipuskurður á §örðinni Fyrir 2400 árum var bj-rjað að grafa sklpaskurð, sem síðar á öldum varð þýðingarmesta samgönguleiðin millí Norður- og Suður-Kína. Mannvirldð nefnist Skurðurinn mikli og er hann 1700 kílómetra langur. Á umbrotatímunnm framan af þessari öld iar viðhald á skurðinum vanrækt og þegar borgarastyrjöldi nni lauk hafði hann víða stíflazt af leðju. Nú hefur alþýðustjórn Ktna látlð'hreinsa hann og dýpka svo að fljctahátum og lestum flutningapramma er aftur fært um skurðinn endilangan.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.