Þjóðviljinn - 08.05.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 08.05.1954, Blaðsíða 9
Laugardagur 8. mai .1954 — ÞJÓÐVILJINN ~ (9 mm - ÞJÖDLEIKHÚSID Valtýr á grænni treyju Sýning S. kvöld kl. 20. Síðasta sinn. Villiöndin Sýning sunnudag kl. 20. Tónleikar í tilefni af ÍO ára ártíð Emils TBÖroddsens. Hátíðakantotur og fleiri verk hans. — Þjóðleikhúskórinn pg Sinfóníuhljómsveitin flytja. Stjórnandi Viktor Urbancie, Einsöngvarar: Guðrún Á. Símonar, Ketill Jensson og Guðmundur JóngSQn. Þulur: Jón Aðils. Þriðjudaginn 11. maí kl. 21. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 — 20.00. Tekið ó móti pöntunúm. Söni: 8-2345 tvær. línur Sími 1544 Landshornamenn Mágnþrungin og mjög spennandi ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: Dale Kobertson, Anne Baxter, Caiueron Mitc- hell. : ! _ Aukamynd: Þættir úr ævi Eisenhowers Bandarikjaforseta. Bönnuð bömum yngri en 16. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1478 Hrói höttur og kappar hans (The Story of Robin Hood) Bráðskemmtileg og spennandi ævintýramynd í litum, sem Walt Disney lét gera í Eng- landi eftir fornum ljóðum og þjóðsögninni af útlögunum í Skírisskógi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. SímJ' «444 Víkingakappinn (Double Crossbones) Sérstaklega skemmtiieg og fjörug ný amerísk gaman- mýnd í litúm. Vafalaust ein furðulegasta sjóræningja- myiid sem sést hefur. Donald O’Connor, Helena Carter, Wili Geer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIöMÞÖRál, Fjölbreytt árval »í dMb feiingum. — Póstsendnm LEBCFEMQ REYKJAVÍK0R1 Qiarleys Gamanleikur í þrem þáttum. Sýning annað kvöld kl. 20. Aðgöngumíðasala • frá kl. 4 —7 Í dag. Sími 3191. HAFNARFIROI v r ÍMsfÆkW »1 4 m Sími 1384 Ég hef aldrei elskað aðra — Bráðskemmtileg og djörf ný frönsk gamanmynd. — Danskur tezti. Þessi mynd vár sýnd i marga mánuði í Palladium í Kaupmannahöín og í flestum löndum Evrópu hefur hún verið sýnd við metaðsókn. Bönnuð börnum innan 16 óra. Sýnd kl. 7 og 9. Eftirlitsmaðurinn (Inspector General) Hin sprenghlægilega og fjöruga ameríska gamanmynd í litum. Aðalhlutverkið leikur liinn óviðjafnanlegi grínleik- ari: Danny Kaye. Sýnd kl. 5. Saía hefst kl. 2 e. h. Sími 81936. Einn koss er engin synd Ein hin skemmtilegasta þýzka gamanmynd sem hér hefur verið sýnd, með ógleym- anlegum, léttum og leikandi þýzkum dægurlögum. Cnrd Jurgens, Hans Olöen, Eifie Mayerhofer. Sýnd kl. 7 og 9. Sprenghlægilee’ar gamanmyndir Bakkabræðurnir Skemp, I,arry, Moe Sýnd aðeins í dag kl. 5. -TrípóliWó- Simi 1182 Hann gleymdi henni aldrei (Han glömde hende aldrig) Mjög áhrifarík og sérlega vel gerð, ný, sænsk stórmynd, er fjallar um óstir banda- rísks flugmanns og sænskrar stúlku. Anita Björn — Sven Lindberg Sýnd kl. 9. Bomba og frum- skógastúlkan (Bomba and the Junglegirl) Alveg ný Bpmba mynd, sú mest spennandi er hér hefur verið sýnd. — Aðalhlutverk: Frumskógadrengurinn Bomba leikinn af Jóhnny Chefield. Sýnd kl. 5 og 7. Sími 9184. * Dallas Mjög spennandi og við- burðavík ný amerísk kvik- mynd tekin í litum. Aðalhlutverk: Gary Cooper Rnth Roman. Bönnuð böriium innan 16 ára. Sýnd kl. 7 óg 9. Siml 6485 . HAMLET Eftir leikriti W. Shakespeare. Hin ■ heimsfræga mynd um Hamlet Danaprins. — Aðal- hlutverk: Sir Laurence Oli- vier. — íslenzkur texti — byggður á þýðingu Matthías- ar Jochumssonar. — Þetta eru f, allra síðustu forvöð til þess að- sjá þetta ógleymanlega listaverk því að myndin verð- ur send af landi brott í næstu viku. Sýnd kl. 9. Og dagar koma (And now tomorrow) Ógleymanleg og hríf andi mynd gerð eftir samnefndri sögu, er þýdd hefur verið á íslenzku. Aðalhlutverk: Alan Ladd, Lorette Young. Sýnd kl. 5 og 7. Mhtsmœöl HA LEIGA í boði fyrir 2—3 herbergja ibúð á hitaveitusvæðinu. Upplýsingar í síma 7500. Hjón með tvær litlar telpur vantar húsnæði 14. maí. Atli Ólafsson, sími 2754. Steinhrínga og flelra úr gulli smíða ég eftir pöntunum. — ASalbjörn Pétursson, gullsmiður^ Ný- lendugötu 19 B. — Sími 8809. Munið Vesturbæjarbúðina Framnesveg 19, sími 82250 Munið Kaffisöluna i Hafnarslrsetl lð. Húseigendur Skreytlð lóðir yðar með skraatgirðingnm frá ÞorsteJni Löve, múrara, sími 7734, fré kl. 7—8. Saumavélaviðgerðir Skrifstoíuvélaviðgerðir S y 1 g j a. Laufásveg 19, sími 2656. Heiraafrími: 82035. Stofuskápar Húsgagnavend. Þórsgötn 1. Gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9. Sigurður Ólafsson, syngur. Hljómsveit Carls Billich leikur. Sigurður Eypórsson stjórnar dansinum Aðgöngumiöar seldir frá kl. 6.30 — Sími 3355 Farfuglar Vinnuhelgi í Heiðarbóli um helgina. h Ragnar Clafsson, hæstaréttarlögmaður og íög- giltur endurskoðandl: Lðg- fræðístðrf. endurskoðun pg fasteignasala, Vonarsíræti 12, sími 5999 og 80065. Hreinsum nú og pressum föt yðar með stuttum fyrlrvara. Áherzla lögð 6 vandaða vinnu. — Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098, Kópavögsbraut 48 og Álíhóls- veg 49. Fatamóttaka elnníg ó Grettisgötu 3. Lögfræðingar; Ákl Jakobsson og Kristján Elríksson, Laugávegl 27. X. hæð. — Sími 1453. í-'1' •’ Seridibflastöðin h. f Ingólfsstrætl ll. — Sími 5US Opið fró kL 7.S0—22.00 Helgi- daga frá kí. 9.00—20.00. Sendibílas töðin Þröstur h.f. Sfmi 81148 Ljósmyndastofa Laugavegl 12. Kynningarsaia Chesterfieldpakkinn 9.00kr. Úrvals aþpelsínur 6.00 — Ávaxtaheildósir 10.00 — 10 kg. valdar appel- sínur 50.00 — 5. kg. gulrófur 10.00 — Brjóstsykurpokar 3.00 — Átsúkkulaði 5.00 — Konfektpoki 6.50 — Kaffipokar 10.00 — Jarðarberjasulta 10.00 — Úrvals sulta 11.50 — Vörumarkaðurinn Framnesvegi 5. LI66UB LEIÐiH Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimillstækjum — Eaf tækjavinnnstofan Skinfaxl, Klapparstíg 30. Sími 8434. Otvarpsviðgerðir B&aió, Veltusundi 1. Bimi 10300. :6/?£FHS Þ0RSTEINN ÁSGRIMUR •GUUSHtOIR- HJÁtSGÆ-SÍM!8I526 J—4 | UUCA | WfiUR 'llR ÍSV^ tmifiiecús siatmmaimmooa Minningarkortin eru til sölu í skrifstofu Sósíalista- flokksins, ÞórsgÖtu 1; af- greiðslu Þjóðviljans; Bóka- búð Kron; Bókabúð Máls og mcnningar, Skólavörðu- stíg 21; og ! Bókaverzlun Þorvaldar Bjarnasonar í Hafnarfirði • ■ »"»"■♦■■♦ ...«-» Spírað Gullaugautsæði Spírað í gróðurhúsi. Pantið strax, sækið þegar setja á niður. Afhent í spírunar- kössunum. Alaska- gróðrai’stöðin við Miklatorg. . Sími 82775. v. Athugið Fatnaður og annar þvott- ur, sem legið hefur hér lengur en 6 mánuði, verður seldur á uppboði fyrir á- föllnum kostnaði, verði haim ekki sóttur fyrir 14. þ.m. Borgarþvott&húsið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.