Þjóðviljinn - 19.06.1954, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 19.06.1954, Qupperneq 11
Laugardagur 19. júní 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Trésmiðir! Trésmiiir! Farið veröur 1 gróðursetningarferö á Heiðmörk í dag kl. 2. Farið frá skrifstofu félagsins. Stjórnin Josephine Baker með aðstcð hljómsveitar Carls Billich í Austarbæjarbíói kl. 7.15 cg 11.15 SSOSl Aðgöngumiðasala í Bókaverzlun Lárusar Blöndal, Hljóðfceraverzlun Sigríðar Helgadóttur og í Austurbœjarbíói. TÍVOLÍ í Frakk stríðið. Hann skoraði á þingið að fella Bidault ;,til þess að tryggja það að markmið Frakk- lands verði að fá viðunanleg- an endi á hroðalega viðureign, sem staðið hefur átta ár, en ekki bandaríska íhlutun“. Þeir Laniel og Bidault voru búnir að semja um það við Banda- ríkjamenn, sagði Mendés- Franee, að bandaríski flugher- inn skærist í leikinn í Indó Kína „og hættu þar með á að Kína íæri af. stað og allsherj- arstyrjöld hiytist af. Banda- rísk íhlutun átti að hefjast 28. apríl. Herskip með flugvélar búnar til kjarnorkuárása voru fullhlaðin og lögð af stað. Eis- enhower forseti ætlaði að biðja um heimild—þiagsins 26. apríl. Til allrar hamingju hindruðu Bretar og almenningsálitið í Bandaríkjunum að þessi fyrir- ætlun um bandaríska íhiutun kæmist í framkvæmd". Með því að fella Laniel og Bidault og fela Mendés- France með 419 atkvæðum gegn 47 að mynda nýja stjórn, hefur franska þingið fellt á- fellisdóm yfir þeirri stefnu, sem fylgt hefur verið óslitið frá 1947. Allir kommúnistar, allir sósíaldemókratar, flestir þingmanna róttækra og gaull- ista, fáeinir íhaldsmenn og ekki nema tíu af 80 þingmönn- um kaþólskra mynduðu meiri- hlutann sern Mendés-France fékk, hinn öflugasta sem nokkr- um frönskum forsætisráðherra hefur hlotnazt ura langt skeið. Talið er að íhaldsmaðurinn René. Coty, forseti Frakklands, og flokksbróðir hans Lanjel hafi ætlað að senda Mendés-France forsendingu með því, að láta hann ríða, fyrstan ,á vaðið að reyna að mynda nýja stjórn. Þeir hafi tallð víst að þingið myndi að venju hafna fyrsta forsætisráðherraefninu og síð-'. . an yrði hægt að benda á þá: atkvæðagreiðslu sem sönnun ■ um að stefna Mendés-France hafi ekki fylgi. Opið bréf til bæj- arráðs Reykja- víknr Að gefnu tilefni þykir mér rétt að taka fram varðandi störf mín í Sundlaugunum, sem ég hef verið umsjónarmaður við ca.ár, að mér hefur ekki verið sagt UPP. en hins vegar hefur mér verið bolað þaðan fyrir utanbæjarmanni, sem kom þar sem aðstoðarmaður á vakt Kristins Jónssonar, enda þótt ekki yrði séð, að þörf væri fyrir hann. I þessu sambandi hef ég skrifað mörg bréf til bæjar- ráðs, sem hefur þó ekki af- greitt málið. Kristinn Jónsson verkstjóri var á sínum tíma sendur heim til mín af borgarstjóranum, ,Gunnari Thoroddsen, til að bjóða mér stöðu Andrésar Pét- urssonar, sem sagði henni lausri með tveggja mánaða fyrirvara, og tók- ég tilboðinu með því skilvrði, að ég héldi stöðunni áfram, ef Andrés kæmi ekki aftur. Af þessu tel ég, að ég sé lög’ega ráðinn og eigi heimtingu á að halda henni, sem bæjarmaður, auk þess sem ekki hefur verið fundið að störfum mínum. Vil ég skora á háttvirt bæj- arráð að láta máiið til sín taka, þar eð ég hef skotið því til úrlausnar þess. Reykjayík, 18 júní 1954 Vigfús Kristjánsson Laugateig 28; Efnahagslíf Bandaríkjanna _ Iþróitir Kr gerði það strik í reikning- inn, sem þessir gömlu þing- refir vöruðu sig ekki á. Frétta- ritarar í París segja að um 80 af hundraði þingmanna séu sammála um að semja verði frið þar eystra hvað sem það kostar. Mendés-France hefur strengt þess heit að segja af sér stjómarforystunni ef frið- arsamningar hafa ekki tekizt innan mánaðar. Ef hann þarf ekki að efna það heit mun fyrst reyna fyrir alvöm á þol- rif stjómar hans. Þá kemur að því að taka afstöðu til Vestur- Evrópuhersins. Mendés-France Framhald af 8. síðu. UMFK, drengjasveit, 2.11,6. 200 m hlaup. Hörður Haraldsson Á. 22,6 sek. Ásmundur Bjarnas., KR 22,9 Guðmundur Vilhjálmsson ÍR 22,9. 800 m hlaup. Svavar Markússon, KR 2.004 Svavar Markússon KR 2.00,4 Jóhann Helgason IR 2.17,6. 5000 m hlaup. Sigurður Guðnason ÍR 15,44,0 Þórh. Guðjónss. UMFK 16.43,4 Hafst. Sveinss. UMFS 17.15,4. Hástökk. Gísli Guðmundsson Á 1,75 hefur verið andvígur samþykkt Gunnar Bjarnason, Qt l,70 samninganna sem gerðir hafa' Guðjón Guðmundss., KR 1,65. verið um herstofnunina en' sagzt geta fellt sig við hug- myndina sjáifa ef hún sé öðru Þristökk. Helgi Bjömsson IR 13,55 vísi framkvæmd. Trúlegt er að Guðm. Valdimarsson KR 13,37 hann láti þingið skera úr án þess að beita áhrifum ríkis- stjórnarinnar með eða móti hemum, og þá verður hernum vafalítið hafnað. -Komist stjórn- in klaklaust ýfir þetta sker tekur við örðugasti hjallinn, efnah^gsmálin *-og fjármálin. Það gengur kraftaverki næst ef Mendés-France tekst að finna þar. leið, sem bæði verka- lýðsflokkamir og borgaraflokk- arnir sem styðja hann geta Daníel Halldórss., IR 13,06. Kringlukast. Friðrik Guðmundss. KR. 46,37 Þorsteinn Löve, KR 46,19 Hallgrímur Jónsson, Á. 46,18. Spjótkast. Jóel Sigurðsson ÍR 61,90 Ajdólf Óskarss,, Vestm. 56,51 Jón Vídalín, KR 52,85. Sleggjukast. sætt sig við. En betta tilheyrirj Þórður B. Sigurðss. KR 49,41 óljósri framtíð, fyrst um sinnj nýtt íbI. met. mun hin nýja stjóm Frakk- Pétur Kristbergsson, FH 44,55 lands einbeita sér að friðar- Þorsteinn Löve, KR 43,57. samningunurn í, Indó Kína qg hún er skuldbundm til að gera það heils hugar án alls bak- tjaldamakks um bandaríska ihlutun. M. T. Ó. 4>1100 ■. m boðhlaup. ;SvdtAÁrm3.a>is;.Á:43,8 sek. Sveit KR á 44,1 sek. Sveit ÍR á .46,4 sek. Framhald af 7, síðu. annarri skoðun- 1 desember síðastliðnum hélt hið áhrifa- mikla Samband verkamanna í bifreiðaiðnaði (sem er í C.I. O.) þing um atvinhuleysis- vandamálin í Washington. Þing þetta sóttu 900 fulltrúar og voru þeir sammála um eft- irfarandi kröfur: Ríkið beiti sér fyrir auknum byggingum íbúða handa alþýðu og öðr- um framkvæmdum; hærri laun og hærri atvinnuleysis- og ellitryggingar; endi sé bundipn á það óréttlæti að negrar fái lægri laun en hvít- ir starfsfélagar þeirra; lægri skattar á verkamönnum en hærri á auðmönnum og ríkis- fólki; lánsfrestur fyrir skuld- uga atvinnuleysingja. Svipað- ar kröfur, sem þó eru fæst- ar eins róttækar, hafa verka- lýísfélög AFL sett fram. Hvarvetna um landið hafa verið haldin verkalýðsþing og sendinefndir þeirra haft áhrif á lagasetn'ngu í þinginu. I nokkrum illa stæðum hér- uðum hafa verlcalýðsfélög neytt yfirvöldin til að iithluta offramleiðs’.ubirgðum til at- vinnulausra. Á noklcrum stöð- um hafa samtök verkalýðsins unnið meðlimum sínum rétt til atvinnuleysistrygginga þrátt fyrir mótstöðu verka- lýðsfjandsamlegra valds- manna. Bæði innan AFL og CIO hafa verkamenn hafið undirbúning undir það að svipta þjóna hringavaldsins þingsetu í kosningunum 1954 og kjósa í staðinn þingmenn hlynnta verkalýðnum. Forystumenn beggja verka lýðssambandanna AFL og CIO leggja allt kapp á að hindra þessar og aðrar að- gerir með sundrungarstefnu innan verkalýðshreyfingarlnn- ar, með ofsóknum og skemmd arverkum hægrisinnaðra for- ingja. En hinar erfiðu efna- hagsaðstæður gera það að verkum að verkamenn taka ekki sundrungarstarfseminni með þegjandi þögninni. Hinir óbreyttu félagar hafa knúið sambönd sín A'FL og CIO til sameinginlegra aðgerða á mörgum stöðum, sumsstaðar og í samvinnu við hin óháðu verkalýðssambönd. Bæði AFL og CIO styðja hið langdregna verkfall hattagerðarmanna Connecticut. Olíuverkamenn undirbúa sameiningu allra ol- íuverkamanna i báðum verka- lýðssamböndunum í eitt sam- band olíuverkamanna- Blaða- kostur verkamanna leggur á- herzlu á þá ógnun sem laun þegum stafar af McCarthy- ismanum, og stéttvísir verka- menn reyna af mætti að stuðla að ósigri fasistískra þingmanna í væntanlegum kosningum. Hinn styrjaldarsinnaði á' róður einokunarhringanna berst hatramlega gegn sam . eiginlegum aðgerðum verka manna til varnar réttindum sínum. Stjórnir margra verka lýðsfélaga hafa ekki enn lýst yfir andstöðu sinni gegn styrjaidarfyrirætlunum Dull esar. ■Forj’sta AFL styður þær ennþá. En breytingar hafa átt sér stað eínnig á þessu .sviðL Samtök vefara og -klæða gerðarmanna innán CIO hafa nýlega mótmælt vetnia- sprengjutilraununum. Félag verkamanna í Fordverksmiðj- unum hafa og samþykkt kröfu um að Bandaríkin haldi sér utan stríðsins í Indó-Kína. Hin óháðu verkalýðssambönd sem hafa vinstrisinnaða for- ystu vísa veginn í baráttu bandarísku verkalýðshreyf- ingarinnar fyrir friði og at- vinnu með því að benda á hina miklu möguleika sem væru fyrir aukinni atvinnu ef Bandaríkin tækju upp verzlunarsambönd við Ráð- stjórnarríkin, Kína og alþýðu- lýðveldi Austur-Evrópu og drægju þar með jafnframt úr viðsjám á alþjóðavettvangi í stað þess að auka þær. Heimsfriðarhreyfingin hef- ur unnið marga frækilega sigra á stríísæsingamönnun- um í Washington. Og hún hefur átt drjúgan þátt í að reyna að tryggja árangur af Genfarráðstefnunni. Jafnvel í Bandaríkjunum hefur krafan um frið hlotið fylgi meiri fjölda en nokkru sinni fyrr. Mikill hluti alþýðu manna gerir sér fyllllega ljóst að nýtt alheimsblóðbað myndi þýða að þeirra menning yrði einnig lögð í rústir. Þrátt fyr- ir stranga ritskoðun má dag- lega sjá í blöðunum háværar kröfur urn bann við vetnis- sprengjunni og um friðsam- lega sambúð landa auðvalds og sósíalisma. Andi baráttu New Deal ár- anna rís nú aftur í verkalýðs- hreyfingu Bandaríkjahna- Ef verkamenn geta tekið fram fyrir hendurnar á styrjaldar- sinnuðum foringjum verka- lýðshreyfingarinnar sem stuðla að sundrungu innan hennar, og sameinazt í bar- áttunni fyrir atvinnu og fyrir friði, þá munu þeir geta kveð- ið niður allar fyrirætlanir auðjöfranna um að leysa hið uggvænlega efnahagsástand með fasisma og styrjöid. Lórus Rist Framhald af 4, siSu. í Hveragerði og gerðist þar brautryðjahdi um sundmennt. Kom hann þar upp með aðstoð góðra manna en ærinnl fyrir- höfn ágsetri sundlaug og kenndi þar síðan í mörg ár. Hann hef- ur nú látið af störfum fyrir nokkru og á nú heima í Reykjavík hjá börnum sínum. Lárus Rist verður jafnan tal- inn einn hinna traustu íslend- inga, sem ungur að aldri hreifst af viðreisnarmálum í anda ung- mennafélaganna, en hvikaði aldrei frá kröfunni um óskorað vald íslendinga yfir landi sínu. Þessvegna er hann baráttumað- ur enn í dag í hópi þeirra, sem heyja.hina nýju frelsisbar- áttu gegn erlendri ásælni og gegn innlendum öflum, sem þjóna hinum erlenda yfirgangi. Þessvegna er hann heilhuga andstæðingur hernámsaflanna og hefur í ræðu og riti heitið á landa sína að hrinda oki her- setunnar af þjóðinni. Við samherjar hans í þjóð- ernismálunum sendum hopum beztu óskir í dag og árnupa honum og afkomendum þær§ velfarnaðar. G. M. M.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.