Þjóðviljinn - 21.08.1954, Side 1

Þjóðviljinn - 21.08.1954, Side 1
Laugardagur 21. ágúst 1954 — 19. árgangur — 187. tölublað Dauðadómurmn yfir Evrópuhernum kveðinn upp á Bruxellesfundinum Verkfall fi Marokkó Til allvíðtækra verkfalla kom í gær í Marokkó, en sjálfstæðis- hreyfing landsins hafði boðað til þeirra í því tilefni, að þá var liðið eitt ár, síðan Frakkar settu Sidi Múhameð ben Jússef soldán frá völdum og fluttu hann í útiegð. 1 Casablanca kom til nokkurra átaka milli franskrar lögreglu og Marokkó- búa. Hverri einusfu breytingarfillögu frönsku sfjórnar innar vi'S samningana vísað á bug Á fundum utanríkisráðherra Evrópuherslandanna í Bruxelles í gær varð ljóst, að allt samkomulag um breytingartillögur frönsku stjórnarinnar við samn- ingana er útilokað. Mendés-France hefur lýst því yfir, að engin von sé til þess að franska þingið full- gildi samningana, ef þessar breytingar ná ekki fram að ganga, og er þá varla of mælt, að dauðadómur hafi loks verið kveðinn upp yfir Evrópuhernum. Ráðherrarnir komu saman á þriðja fund sinn fyrir luktum dyrum i gærmorgun. Var þá far- ið yfir frönsku tillögurnar og þeim hafnað af utanríkisráðherr- um allra hinna aðildarrikjanna, málsgrein eftir málsgrein. Jafn- vel því atriði tillagnanna, að að- albækistöðvar Evrópuhersins skuli fyrirfram verða staðsettar í París, þar sem Atlanzbandalag- ið hefur þegar aðalstöðvar sínar, var vísað á bug. Þegar svo var komið, lýsti Mendés-France yfir, að þýðingarlaust væri að halda Muvmu Umrir Sfang aftur Stjórn Burma sendi Dag Hammarskjöld, framkvæmda- stjóra SÞ, í gær bréf með ósk um að kvörtun liennar út af ræningjahersveitum Sjang Kaj- séks, sem enn hafast við í norð- urhluta landsins, yrði enn tek- in til umræðu á allsherjarþingi SÞ í haust. Letndsliðið geg Svíum valið Landsliðsnefnd hefur nú val- ið íslen/.ka liðið, sem á að mæta Svíuin í landsleiknum í Kalmar n.k. þriðjudag. Liðið er þannig skipað: Markvörður: Helgi Daníelsson (Val), hægri bak- vörður Einar Halldórssón (Val) vinstri bakvörður Hajldór Hall- dórsson, (Val), h. frapivörður Sveinn Teitsson (Akranesi), miðframvörður Dagbjartur Hannesson (Akranesi), v. fram- vörður Guðjón Teitsson (Akra- nesi), h. útherji Óskar Sigur- bergsson (Fram), h. innlierji Ríkarður Jónssou (Akranesi), miðherji Þórður Þórðarson (Akranesi), v. innherji Pétur Georgsson (Akranesi), v. út- herji Gunnar Gunnarsson (Val). Varamenn verða: Magnús Jónsson, Fram, Guðbjörn jónsson, KR, Gunnar Guðmannsson, KR og Karl Guðmundsson, Fram, sem einnig er þjálfari liðsins. Með Framhald á 3. síðu. áfram umræðum um frönsku til- lögurnar. Mendés-France kallar á bandariska sendiherrann Þessi fundur stóð fram yfir há- degi. Að loknum hádegisverði boðaði Mendés-France sendiherra Bandaríkjanna í Bruxeiles, Al- ger, á sinn fund, og ræddust þeír við í klukkustund. Ekkert var látið uppi um þær viðræður, en fréttaritarar segja, að Mendés France hafi lýst yfir furðu sinni við sendiherrann yfir þeirri ein- beittu og samstilltu andstöðu, sem frönsku tiilögurnar hafa mætt í Bruxelles. Spaak reynir málamiðlun Þegar ráðherrarnir komu aftur saman á fund kl. 16. tóku þeir að ræða tillögur, sem forseti ráð- stefnunnar, Spaak utanríkisráð- herra Belgíu, hafði lagt fram til málamiðlunar. í þeim er gert ráð fyrir, að franska og ítalska stjórnin skuldbindi sig til að leggja samningana um Evrópu- her fyrir þing ianda sinna í ó- breyttu formi, en jafnframt heiti öll aðildarríkin því að koma saman á ráðstefnu, eftir að samn- ingarnir hafi verið fullgiltir á þingunum, og taka þá til með- ferðar þær breytingartillögur frönsku stjórnarinnat, sem Á fundi stjórnar Fulltrúa- ráðs verklýðsfélaganna I Reykjavík 20. ágúst 1954, var eftirfarandi ályktun samþykkt með samhljóða atkvæðum: „Stjórn Fulltrúaráðs vcrk- lýðsfélaganna í Reykjavík mótmælir því harðlega að ríkisstjórnin skuli hafa látið koina til frainkvæmda veru- lega verðhækkun á kaffi og telur stjórn Fulltrúaráðsins að með þessari verðhækkun snerta sjáif grundvallaratriði samninganna. Nefndir sérfræð- inga skeri fyrst úr um það, hvaða Engar viðræður hafa verið milli vinnuveitenda og verka- manna undanfarna daga þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir verka- málaráðherra Bæjarvalands að fá deiiuaðilja til að mæta á fundum. Leiðtogar verkfalls- manna tilkynntu stjórn fylkis- ins í gær, að þeir myndu ekki Fjöimennt lögregiu- og heriið hafði verið kvatt út á götur A- þenu, eftir að boðað hafði verið til andbrezkra funda samtímis því að sendiherra Grikklands í á kaffi hafi ríkisstjórnin enn á ný rofið bindandi yfirlýs- ingar, sem hún gaf í sam- bandi við lausn vinnudeiln- anna í desember 1952. Krefst Fulltrúaráðið þess að af hálfu ríkisstjórnarinn- ar verði gerðar ráðstafanir til að verð á kaffi verði þeg- ar í stað fært til samræmis við desember samkomulagið. Telji ríkisstjórnin sér liins- vegar ekki fært að standa við .samningsbundið há- atriði tillagnanna eru þess eðlis, að samþykki þinga allra aðildar- Framhald á 11. síðu. verða til viðræðu, fyrr en lög- reglan hefði fengið fyrirskipan- ir um að hætta ofbeldisárásum sínum á verkfallsverði. Vinnu- veitendur svöruðu með því að tilkynna að þeir myndu engar viðræður vilja, fyrr en verkfalls- verðir hættu að meina verkfalls- brjótum að komast á vinnustaði. Bandarikjunum afhenti Dag Hammarskjöld, framkvæmda- stjóra SÞ, bréf frá stjórn sinni, undirritað af Papagos hershöfð- ingja, þar sem þess var farið á marksverð á kaffi, þá gerir stjórn Fulltrúaráðsins kröfu til þess að umrædd verð- hækkun á kaffi verði þegar tekin inn í kappgjaldsvísitöl- una og látin koma til fram- kvæinda frá og með 1. sept. n. k., að því er snertir verð- lagsuppbætur á kaupgjald. Jafnframt skorar stjórn Fulltrúaráðsins á öll verk- lýðsfélög í landinu að standa fast á rétti sinum í þessu mili. Kirkjiiþing fi Illinois Kirkjuþing stendur nú yfir í borginni Evanston, Illinois, Bandaríkjunum. Þingið sækja fulltrúar frá 161 kirkjufélagi úr 48 þjóðlöndum og eru þeir bæði mótmælendur, grískkaþól- skir og fylgjendur ensku biskupakirkjunnar. Þingið ræð- ir samvinnu kirkjufélaganna. Það hófst 16. ágúst og stendur í17 daga. Bretar í Múkden Brezku Verkamannaflokks- leiðtogarnir, sem eru nú á ferða lagi um Kína, komu í gær til Múkden í Norður-Kína (Man- sjúríu) og tóku 70 embættis- menn á móti þeim á flugvellin- um. Þeir munu dveljast á þess- um slóðum í nokkra daga, skoða íbúðabyggingar, stál- verksmiðjur í Ansjan og kola- námu í Tangsjan. leit, að Kýpurmálið yrði tekið fyrir á allsherjarþingi SÞ í haust. Ráðizt gegn brezka sendiráðinu Lögreglan átti fullt í fangi með að hindra mikinn mann- fjölda í að ryðja sér braut að brezka sendiráðinu, þar sem ætl- unin var að láta í Ijós mótmæli út af framferði Breta á Kýpur. „Orustan er hafin, stund frelsisins nálgast!" Um sama leyti ög þetta átti sér stað sendi útvarpið í Aþenu grískum mönnum á Kýpur hvatningarorð: „Orustan er haf- in, stund frelsisins nálgast!" Og um allt Grikkland áttu sér stað andbrezk uppþot. Á eynni Korfu voru allar rúður í brezka ræðis- mannsbústaðnum mölvaðar með grjótkasti og varpað var skrengju að búgarði brezka ræðismannsins á Krít. Randarikjamenn á nálum Yfirmaður sjötta flota Banda- ríkjanna, sem hefst við á aust- anverðu Miðjarðarhafi, tilkynnti í gær, að afturkallað hefði verið orlof allra sjóliða á 30 banda- rískum herskipum undan Grikk- landsströndum. Með kaffihækkuninni hefur ríkisstjórn- in rofið bindandi yfirlýsingar Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna krefst þess að verð á kaffi verði færttil samræmis við desembersamkomulagið Ekkert lát á verkföllum í Vestur-Þýzkalandi Verkíallsmenn neita að semja fyrr en lögreglan hættir að beita þá ofbeldi Ekkert lát er á verkföllunum í Bæjaralandi í Vestur- Þýzkalandi, sem hafa nú staðiö tæpan hálfan mánuð. Stríðsástcmd að skapast miili tveggja Atlastzbandaiagsríkia Andbrezk uppþot um allt Grikkland - Or- usfan er hafin, segir útvarpið i Aþenu Hundruð þúsunda manna fóru fylktu liði um götur grískra borga og bæja í gær til að krefjast þess, að Bret- ar afselji sér eynni Kýpur.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.