Þjóðviljinn - 21.08.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.08.1954, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVÍLJINN — Laugardagur 21. ágúst 1954 Einhver fegursti staður í heimi Síðasta dag göngunnar náði gleði sú — eða öllu heldur unun — sem við höfðum verið gagn- teknir af, síðan við fórum úr Nepaldalnum, hámarki. Enn að nýju beið okkar lítill hópur vina og ættingja, að þessu sinni frá nágrannaþorpinu Khumjung. í þokkabót hafði verið sendur smáhestur frá klaustrinu til þess að bera mig upp síðustu brekk- tirnar; hann var að visu dapur- Iegur áliíum, en þó vel mann- bær. Eg er enginn reiðmaður, en þessi ferð upp vel troðinn stíg- inn var ánægjan einber í tæru, örvandi andrúmslofti. Skynfæri mín voru ölvuð af ævintýralegu umhverfi; Thyangboche lilýtur að vera einhver fegursti staður í heimi. Hann er í læplega 4000 metra hæð. Klaustrið sjálft stéhdur á hóli við fjallarana, sem teygir sig þvert á farveg Ifnja fljóísins. Umhverfis klaustrið eru smáhýsi, öll ein- kéniiilega gerð og furðu miðalda- lég í útliti, og bar er i'itsýnis- staður, sem tékur öllurn öðrum fram og býður glæstustu fjalla- sýn. sem ég hef nokkru sinni aúgum litið, hvort sem er í Hímalaja eða annarstaðar. Hand- an dökkra furutrjáa, birkis og alpafjóla, sem allt er orðið næsta dvergvaxið í þessari hæð, rísa féikilegir jökulíindar, hvert sem Iitíð er. Everest-fjöllin loka daln- um að ofan; 7.600 metra háar hlíðar Nuptse falla í hengiflugi ýfír íveggja kílómetra vegalengd frá háhryggnum að skriðjöklin- um við rætur lians. '(Hunt: Á hæsta tindi jarðar). í dag er laugardagurinn 21. ágúst. Salómon. — 233. dagur árs- ins. — Tungl á síðasta kvartili; í hásuðri kl. 6.15. — Árdegisflæði kl. 11.20. Síðdegisflæði kl. 23.58. Mlnningarspjöld Krabbameins- félags Islands fást í öl!um lyfjabúðum í Reykja- vík og Hafnarfirði, Blóðbankan- um við Barónsstíg og Remedíu. Ennfremur í öllum póstafgreiðsl- úm á landinu. LYFJABOÐIR IPÓTEK AtJST- Kvöldvarzla «1 UKBÆJAB kl. 8 alla daga it aema laugar- HOETSAFÓTEK iaga til kL 4. Næturvarzla er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. ÚTVAKPÍÐ í ÐAG 19.30 tónleikar: Samsöngur (plöt- ur). 20.30 Minnzt níræðisafmælis Þorleifs-Jónssonar í Hólum, fyrr- um alþingismanns: a) Gísli Sveins son fyrrum sendiherra flytur er- indi. b) Einar Ól. Sveinsson pró- fessor les úr endurminningum Þorleifs. 21.10 Einsöngur: AValter Anton Detzer syngur Vínarlög (plötur). 21.25 Leikrit: ,,Lífið er íagurt“ eftir Leck Fisch'er, í þýð- ingu |Þofs|áns O. Stephensen. Leikstjóri: . Harafdur Björnsson. . 22:10 Danslög (plötur). 24 00'Dag'- Gullfaxi, milli- landaflugvél Flug- félags íslands, fer til Ósióar og.Kaup mannahafnar kl. 8 árdegis í dag. Flugvélin kemur aftur um mið- aftansbil á morgun. Edda, millilandaflugvél Loftleiða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 11 árdegis í dag frá New York. Flugvélin fer kl. 13 áleiðis til Gautaborgar og Hamborgar. Innanlandsflug í dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar (2 fer'ðir),- Blönduóssy. Egilsstaða, ísafjarðari Sauðá.i:- króks, Siglufjarðar, Skógasgnds, og Vestrnannae^yja (2 ferðir).. MESSUB A M O R G U N ííáteigsprestakall Messa í hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 2. Séra Jón Þorvarðarson. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn Messa í Aðventkirkjunni kl. 11 árdegis. Séra Emil Björnsson. Laugarneskirkja Messa kl. 11 árdegis. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall Messa ;í Fossvogskirkju kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Dómkirkjan Messa kl. 11 árdegis. Séra Jón Auðuns. skrárlok. Söfnin eru opin j Itstasafn Elnars Jónssonar kl. 13:30-15:30 daglega. Genglð tnn frá SkólavörðutorgL ÞjóBminjasafnlð kl. 13-10 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum. LanásbókasaínlS kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Náttúragrípasafnið kl, 13:30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á þriSjudögum og fimmtu- dögum. Listasafn ríkisins verður iokað um óákveðinn tíma. í gær voru gefin samán í hjónaband af séra Sigurjóni Þ. Árnasyni ung- frú Dagbjört Kristj ánsdóttir, skrifstofumær, frá Djúpavogi, og Ingi Björn Ársæls- son, stúdent, frá Bakkakoti á Rangárvöllum, bæði til heimilis ■að Hamrahlíð 5 Reykjavík. Tjarnargolfið ' ' er' opið daglega klukkan. 2-10 aíð- degis; á sunnudögpm kiukkan L0 til 10 e.h. , . Kvenfélag Óháða fríkirkjusafnaðarins fer í berjaferð næstkomandi þriðjudag, 24. ágúst. Upplýsingar gefnar í dag milli kl. 5 og 7 og allan mánudaginn í síma 3001. ÖUu safnaðarfólki heimil þátt- taka. Bókmenntagetraun í gær var ljóðið Stutt saga, eftir Stefán Jónsson rithöfund, tekið upp úr Borgfirzkuih ljóðum. Hér kemur þýtt ljóð: Ókunnan bar mig á bernsku strendur eftir tugi af árum, með tómar hendur. Víkin gjálpar blýgrá ó blökkum hleinum. .. . .Eg staðnæmist við bing af brunnum greinum. Hér brann minn bernsku eldur með birtu og spekt. .. ■ -Hve allt er löngu síðan og óskiljanlegt. Um vangann andar gusti óræð fyrndin. Eg strái hnefa af ösku út í vindinn.... Það virðíst eitt- pXv-i/A'S/ hvað brogað sam- ' íyndið í Sjálfstæð- ,'V IÍfy isflokknum. Að minnsta kosti get- ur bíað hans, Moggimi ekki hugsað sér nein mannaskipti í neinum flokki, án þess þau hljóti ao valda deilum. Nýjasta dæmið er í gær, þar sem segir svo í minningargrein um de Gasperi: „Getur hugsazt að deila um flokksforustuna (í kristilega Iýð- ræðisfíokknum) verði milli Scel- ba forsætisráðherra og Fanfani, sem nú er formaður flokksins“. Hafa margir augastað á for- mennsku í Sjálfstæðisflokknum — þegai- sú staffa kynni að losna? Krossgáta nr. 445 Lárétt: 1 kaupmaður 7 skst 8 fjallgarður í Sovét 9 sérhlj. 11 kúlda 12 elta uppi 14 átt 15 elska 17 tenging 18 ekkert 20 hárskerar Lóðrétt: 1 ílát 2 kalla 3 ábend.- fornafn 4 ganga 5 óbundinn 6 slæmar 10 að utan 13 kindanna 15 kvennafn 16 for 17 tilvís.fornafn 19 fónn Lausn á nr. 444 Lárétt: 1 kunna 4 tá 5 dó 7 ana 9 sól 10 Una 11 lak 13 ar 15 es 16 Einar Lóðrétt: 1 ká 2 nón 3 AD 4 tuska 6 ólags 7 all 8 auk 12 ann 14 RE 15 er Ríkisskip Hekla fer frá Kristiansand í kvöld á leið til Færeyja. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöld í skemmti- ferð til Vestmannaeyja. Herðu- breið fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld austur um land til Raufar- hafnar. Skjalclbreið kom til Reykjavikur í nótt að vestan og norðan. Þyrill kom til Reykja- víkur í gærkvöld frá Rotterdam. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Eimskip Brúarfoss fer frá Hamborg í dag áleiðis til Rotterdam. Dettifoss fór frá Reykjavík í gærkvöld á- leiðis til Hamborgar og Lenin- grad. Fjallfoss fór í fyrradag til Vestmannaeyja, Aðalvíkur, Siglu- fjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Goðafoss er í Reykjavík. Gullfoss fer frá Reykjavík á háclegi í dag til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Akranesi 12. þ. m. til New York, Reykjafoss fór : frá Reykjavík í gærkvöld kl- 8 | til Hull, Rotterdam og Hamborg- ar. Selfoss fór frá Grymsby í gær til Antwerpen, Hamborgar og Bremen. Tröllafoss kom til Flekkefjord í fyrradag, fer þaðan til Hamborgar. Tungufoss fór frá Antwerpen í fyrradag til Reykja- víkur. Sambandsskip Hvassafell er í Reykjavík. Arnar- fell fór frá Raufarhöfn 19. þ. m. áleiðis til Kaupmannahafnar. Jök- ulfell fór 13. þ. m. frá New York áleiðis til Reykjavíkur. Dísarfell er væntanlegt til Bremen í dag. Bláfell er í flutningum milli Þýzkalands og Danmerkur. Litla- fell fór frá Reykjavík í gær jileiðis til Akureyrar. Jan er í Reykjavík. Nyco lestar sement í Álaborg. Gengisskráning Sölugengí: 1 sterlingspund 45,70 kr 1 Bandaríkjadollar . 16,32 — 1 Kanadadollar 16,70 — 100 danskar krónur ... 236,30 — 100 norskar krónur ... 228,50 — 100 sænskar krónur ... 315,50 — 100 finnsk mörk 7,09 — 1000 franskir frankar 46,63 — 100 belgískir frankar . 32,67 — 100 svissneskir frankar 374,50 — 100 gyllini 430,35 100 tékkneskar krónur 226,67 — 100 vestur-þýzk mörk . 390,65 — 1000 lírur 26.12 MinnlngargjafarsjóBur Landspítala Islands. Spjö’.d sjóðsins fást afgreidd á eftirgreindum stöðum: Landsíma Islands, á öllum stöðvum hans; Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga- dóttur, Bókum og ritföngum Laugavegi 39, og hjá forstöðukonu Landspítalans. Skrifstofa hennar er opin klukkan 9-10 árdegis og 4-5 síðdegis. Efiir skáldsöfu Charles de Custers fr Teikningar eftir Uelge Kuhn-Kieisen ' BHOP" 415. dagur 1 miUitíðinni hafði fjöldi fiskimanna safn- azt þár saman, ennfremur kar’ar og kon- ur frá Hæsi. Orðrómurinn um að varúlf- uriiuj væri ekki djöfull, heldur maður, vakti gífurléga athygli. Súmir báru fyrir sér luktir í myrkrinu, aðrir logandi kyndla. Og allir hfópuðu: Morðingjadjöfull o,g ræningjahundur! Hvar hefurðu peningana sem þú hefur sto'ið frá fórnarlömbum þínum? Þú skalt verða að standa skil á því öllu aftur weð rentum og renturent- um. — Eg stend slyppur uppi, svaraðl fisksalinn. .. Ugluspegill tók nú gildruna af höndum fangans, og sá þegar að það vantaði þrjá fingur á hægrí hönd hans. Hann gaf skip- un um að binda hann eins rammlega og unnt væri, og troða honum siðan ofan ’í fiskikörfu. **aW>Sl Síðan fóru þau öll af stað með hann. Kar.- mennirnir skiptust um að bera . körfuna á leiðinni til Damms, þar sem þau ætluðu að krefjast réttlætis. Stórmskýin þyrluðust um himininn, óg hafíð drúndi dýþsta bassá sinum. **' ' , '»«VV-'‘V , . i- -i, AJí.'. :■ —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.