Þjóðviljinn - 21.08.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.08.1954, Blaðsíða 9
Laugardagur 21. ágúst 1954 — ÞJÖÐVILJINN — (9 Bíml 1544. Síóri vinningurinn (The Jackpot) Bróðfyndin og skemmtileg ný amerísk mynd, um allskonar mótlæti er hent getur þann er hlýtur stóra vinninginn í happdrætti eða getraun. Aðalhlutverk: James Stewart, Barbara Hale. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 1384. k.SuSö*:? Dodge City Sérstaklega spennandi og við- burðarík amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Olivia DeHavilland, Ann Sher- idan. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. Sími 1475. Veiðimenn í vesturvegi (Across the Wide Missouri) Stórfengleg og spennandi amerísk kvikmynd í litum. Clark Gable, Ricardo Montal- ban, John Hcdiak, María Elena Marque’s. Sýnd kl. ö, 7 og 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang Sími 6444. Maðurinn með járngrímuna (Man in the Iron Mask) Geysispennandi amerísk æfintýramynd, eftir skáld- sögu A. Dumas um hinn dul- arfulla og óþekkta fanga í Bastillunni, og síðasta afrek slcyttuliðanna. Louis Hayward, Joan Bennett, Warren Williams, Alan Hale. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ESmi 1132. Stúlkan með bláu grímuna (Maske in Blau) Bráðskemmtileg og stór- glæsileg ný, þýzk músíkmynd í agfa-Iilum, gerð eftir hinni víðfrægu óperettu „Maske in Blau‘‘ eftir Fred Raymond. Þetta er talin bezta mynd- in sem hin víðfræga revíu- stjarna Marika Rökk hefur leikið i. — Aðalhlutverk: Marika Rökk, Paul Kubsc- heid, Walter Miiller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala frá kl. 4. Ný úrvalsmynd Ofsahræddir (Scared Stiff) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd. — Aðalhlutverk: Dean Martin og Jerry Lewis, Lizabeth Scott, Carmen Mir- anda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Bími 81936. Borgarstjórinn og fíflið (Dum Bom) Ákaflega skemmtileg og sprenghlægileg ný sænsk gam- anmynd með hinum vinsæla Nils Poppe. Sjaldan hefur honum tekizt betur að vekja hlátur áhorf- enda en í þessari mynd, enda tvöfaldur í roðinu. Aðrir aðalleikarar: Inga Land- gré, Hjördis Petterson, Dag- mar Ebbesen, Bibi Andersson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Viðgerðir á heimilistækjum og rafmagnsáhöldum. Hðfum ávallt allt til raflagna. IÐ.TA, Lækjargötn 10 — Sími 6441. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og helmilistækjum. — Raf- tækjavinnnstofan Skinfaxi, Klapparstíg 30. Sími 6434. Hreinsum nú 03 pressum íðíi yðar með stuttum fyrirvara. Áherzla iðgð á vandaða vinnu. — Fatapressa KROM, Hverfisgötu 78, sími 1098, Kópavogsbraut 48 og Álfhóls- veg 49. Sendibílastöðin h. 1, Ingólfsstræti 11. —• Sími 5113. Opið frá kl. 7.30—22.00 Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. 1395 Nýja sendibílastöðin Slmi 1395 Lögfræðingar Ák| Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27. 1. hæð. — Sími 1453. Lj ósmyndastof a Laugavegl 12. O tvarpsviðgerðir Bxdiá, Veltusundi S. Sími 80300. Sími 9184 11. sýningarvika Anna ítölsk úrvalsmynd. Silvana Mangano Vittorio Gassman Sýnd kl. 7. £g hef aldrei elskað aðra Bráðskemmtileg og djörf ný frönsk gamanmynd gerð af franska kvikmyndasnillingn- um Christian-Jaques, er gerði myndina Fan-Fan. Daniel Célin Danielle Darrieux Martine Carol Þessi mynd var sýnd í Palladium í Kaupmannahöfn og flestum löndum Evrópu við metaðsókn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Danskur texti. Sýnd kl. 9. Sendibílastöðin Þröstur K.f2 Sími 81148 Mqu p - Sala ^ognin frá okkur Húsgagnaverzlunin Þórsgðtu 1. Ragnar Olafsson hæstaréttarlögmaður og lðg- giltur endurskoðandl. Lðg- fræðiatðrf, endurskoðun og fasteienasala. Vonarstrætl 18, sími 5999 og 80065. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Daglega ný egg, soðin og brá. — Kaffisalas, Hnfnarstræti 18. Audspyrnu- hreyfingin hefur skrifstofu í Þingholts- strætl 27. Opin á mánudögum og fimmtudpgum kl, 8—7 e. h. Þass er vænzt aí| menn látl skrá sig þar í hreyfinguna. GTBKEÍÍIIÖ ÞJÓDVILJANN , STEíHPW Fjölbreytt úrval af steln- hringum. — Póstsendum. Kópavogsbúar ðliSKEMMTUN verður haldin á túninu við Urðarbraut og Kópavogsbraut sunnudaginn 22. ágúst klukk- an 2 e.h. SKEMMuI ATRIÐI: Björn Þorsteinsson, sagnfrœðingur: Saga byggðarlagsins. Tvísöngur: Egill Bjarnason og Friðrik Eyfjörð. Þjóðdansar. Knattspyrna milli giftra og ógiftra og fleira. DANSAD á palli frá kl. 9-1 eftir miðnœtti Hljómsveit: Gunnars Kristjánssonar. Einsöngvari: Sigurður Ólafsson. Fjölbreyítar veitingar í tjöldum Allur ágóðinn rennur til Félagsheimilis- sjóðs Kópavogs. Skemmtiaefndin. 'ý>. N Ý K O M I Ð vatterað sloppaefni og fé§ur Verð kr. 30,00 pr. mtr. Verzlunin Helma, Þérsgötu 14 Sími 80354 \ tekur á móti sparifé félagsmanna til ávöxtunar Afgreiðslutími alla virka daga frá kl. 9—12 og 13—17 nema laugardaga kl. 9 f.h. — kl. 12. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis MÓTTAKA INNLÁNSFJÁR er auk þess á þessum stööum: Borgarhólsbraut 19, Kópavogi; Langholtsveg 136; Þverveg 2, Skerjafir'öi; Vegamótum Seltjarnarnesi, Barmahlíö 4.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.