Þjóðviljinn - 19.09.1954, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.09.1954, Blaðsíða 1
Sunnudagur 19. september 1954 — 19. árgangur — 212. tölublað Frá Sambandsstjórn Æ.F. Sambandsstjórn Æskulýðs- fylkingarinnar hefur ákveðið að fresta XIII. þingi Æ.F., sem halda átti á Akureyri uj.n n£éstkornai;di mánaðamót. Verður þingið haidið á Ak- uieyri dagana 22.—24. októ- ber. Brezki kjarneSlisfrœSingurínn P.M.S. Blackett lýsir gerbreyttum viBhorfum i nútimahernaSi werja herstöðvarnar á hmím gert ef íii stríðs kemtsr Engin von er til þess, að hægt verði að koma við nokkram vörnum gegn kjarnorkuárásum á herstöðv- ar Bandaríkjanna á Islandi. Hin nýju eyðingarvopn haía gert herstöovakeríi þeirra í Evrópu og Asíu með öliu gagnslaust, eí vetnissprengjum verður beitt í styrjöld. Allar líkur eru því á, að brottílutn- ingur brezka setuliðsins írá herstöðinni á Súeseiði muni eiga sér hliðstæður annars staðar. Þetta eru nokkrar af helztu niðurstöðum, sem brezki kjarn- eðlisfræðingurinn og nóbels- P. M. S. SLACKETT var sjóliðsforingi i brezka flot- anum í fyrri heimsstyrjöld, lagði síðan stund á eðlisfræði, gerði ýmsar uppgiitvanir í kjarnorku- vísindum os -var sæmdur nóbels- veröiau’ni.n) j eðlisfræði árið ÍCIS. Á striðs irunum síðari var hann í yíirstif.rn sprengjuárása- tíeiidar brezka flughersins. j I verðlaunahafbri prófessor P. M.S. B’acJætt kerast að í greinaflokki, sern hann ritaði nýlega í tímarit brezkra sósíal- demókrata New Statesman and Nation. Breytt hernaðaraðstaða I þessum greinum leitast hann við að • sýna frarn á, að öll hernaðar.aðstaða í heiminum hafi breytzt við tilkomu vetnis- sprengjunnar og það, að Sovét- ríkin standi nú jafnfætis Banda ríkjunum í framleiðslu þ,essa eyðingarvopns, eða jafnvel feti framar að sumu leyti. Eyðing- armáttur vetnisspreng.junnar er svo gifurlegur, a.m.k. 1000 sinn um meiri en úraníuuqisprengj- unnar, sem varpað var á Hiro- shima, að bær varnir gegn loft- árásum, aer.i hingað t’J hafa verið taldar veita sæmilegt 'jryggi,.'eru nú með öllu ófull- nægjandi. Herstöðvar úreltar Til þess að varnir gegn vetnissprengjuárás hefðu nokk- urt gildi, yrðu þær að tryggja ?.ð engin óvinaflugvél kæmist í námunda við sprengjumarkið, en Blackett segir, að enda þótt Bretar evddu þeim gífurlegu fjármunum og mannafla sem með þarf til aí hagnýta allar nýjungar • í loftvörnum, (rat- sjár, fjarstýrð skeyti og fjar- : _'.i Attilio Piccioni, utanríkisráðherra Ítalíu, gekk í gær- morgun á fund Sceiba forsætisráðherra og afhenti hon- um lausnarbeiðni sína. Tók Scelba við henni. vPiecioni heíur margsinnis áð- ui;, nú síðast fyrir viku, farið þess á leit við Scelba að honum yrði veitt lausn frá embætti, en Scelba heíur lúngað til ekki orð- ið við ósk hans. Orsök lausnai’- béiðninnar er sú, að sonur Picci- onís, Piero Piecioni, hefur verið béndlaður við Montesimálið, sem | reis út af vofeifleeum dauða i ; ungrar stúlku, Wilmu Montesi, í i fyrravor. Hefur það verið botið fyrir rétti, að Piero Piccioni sé morðingi hennar. Getur hleypt af stað sjkriðu Scelba hefur reynt að hindra Framhald á 5. síðu. Velnissprengja sein sprengd væri yfir miðbiki Parísar mundi svíða allt tll ösku í 10.000 stiga hita á svæði með 10 km radíus (s\æði A), leggja öll mannvirki í rúst og eyða lífi á svæði með 100 kin radíus (svæð'i B) og valda miklu Ijóni á svæði með 200 km radíus (svæði C). Eyðing að völðom gcis'averkunar mundi ná langt úf: fyrir þess; mörk. AJtt norðausturborn Frakklands tnundi því fara i rúst að meira eða minna lcyti í einni sprengingu. Þetta svæði er að fíatarmáii 12(5.000 ferkm, eða fjórðungi stærra en allt Island. _____ scyrðar orustuflugvélar),^’ mundu flestar óvinaflugvélarn- ar sleppa gegnum varnirnar. Reykjavík algerlega varnarlaus 1 síðustu greininni kemst prófessor Blackett svo að orði: „Öniiur mjög mikilvæg af- leiðing af tilkomu vetnis- sprengjunnar bæði í austri og vestri er að hún dregur stórlega. úr hernaðargildi margra handanhafs her- stöðva, sem hætt er við á- rás. Því að sé það hæpið að verja megi herstöðvar í Bretlandi, • hversu miklu liæpnara eru þá ekki varnir herstöðvanna á Islandi, í Tyrklandi, á Kýpur, í ná- lægari Austurlöndiim, á Fil- ipseyjum, Forinósu og Jap- an. ,,Þar sem ekkert tillii þarf að taka. til íbuanna'' „Varnxr jafnvel aðeins einn- ar herstöðvar gegn kjarnorku- ái’ás hijóta að byggjast á víð- tæku ratsjárkerfi, auk fjölda orustuflugvéla og fjarstýrðra skeyta. Kostnaðurinn við þenn- Framhald á 5. siðu Einkaskeyli frá Guðmundi Arnlaugssyni, Amsterdam. í gær var tefld til úrslita biðskák Guðmundar Pálmasonnr við Argentínumanninn Rosse'tto. Varð skákin jafnlefli og sigruðu Argentínumenn því íslendinga með 3V2 vinning gegn Vx, því að hinir landarnir töpuðu allir. Úrslit í fimmtu umferð skák- mótsins urðu annars þessi: Ungverjar unnu Júgóslava með 2V2 vinning. Hollendinggr 3 gegn Svíum, Tékkar 3 gegn Brct- um, Þjóðverjar 2V> gegn ísrcéís- mönnurn Rússar 2 gegn Bú'lgör- um og eina biðskák rhilli Bot- vinniks og Minev. t B-flokki vann Austurríki Finnland með 3 gegn 1 og jöfn skildu Kanada og Austurríki. Sjötta unxferð hófst svo í gær- kvöldi og tefla íslendingai nir við Rússa. Eftir fimm umferðir er xöðin þannig í A-flokki: Sovétríkin 14 ( og 1 biðskák), Júgóslavía 13V2, Argentína 13V2, Tékkóslóvakía 12V2, Ungver.ia- land 11, Holland 11, Þýzkaláhð IOV2, ísrael 10, Búlgaría 8 (og 1 biðskák), Bretland 6, íslancl 5V2, Svíþjóð 31/2. 209 KíkiijÉmeiin stir ir 40 Kíkújúmenn brutust. í fyrrinótt inn i fangabúðir urj | 30 .km frá Nairobi'og leystu vr • haldi 200 fanga. Komust þe'r ailir undan tU skcgar, cn í gær hafði Bretum tekizt að hafa I hendur í hári 35 þeirra. V©s!«rþýzklr sósíaldem©kra!ar krefjas! samninga við Sovétríkin Ef Mendés-France gefur á níuveldaráðstefnunni í þess- um mánuði samþykki sitt til nokkurra þeirra fyrirætlana, sem miða aö því aö endurhervæöa Vestur-Þýzkaland, mun franska þingiö velta stjórn hans strax og þvíí gefst færi á. Fréttaritari Reuters í París Síðasta tækifærið símaði þaðan í gær, að and- í París er talið mjög ósenrii- | s.táðan vlð liervæðingu Vestur- legt að Mendés-France muni stofna stjórn sinni í hættu með því að gefa slík vilyrði. Hins vrgar er haft eftir honum, að náist ekki samkomulag í Lon- dpn, sé þýðingarlaust að lialda áí'ram að reyna að sætta lxinar andstæðu skoðanir um hervæð- ingu Þýzkalands. Mendes-France nokkur vilyrði á níuveldaráo- stefnunni í London síðar í naán- uðinura um aðild Frakklands að samningum, sem veittu Þýzkalandi rétt til að hervæð- ast. Þýzkakmds hefði aldrei verið magn- aðri þar en nú og væri talið víst, að stjorn Mendés-France myndi ekki verða -langlíí', ef hann gefur j Vondaufur um árangur Það má ráða af ummælum Dullesar við heimkomuna til New York'úr Evrópuförinm í gærmorgun, að hann gerir sér ekki miklar vonir um árangur á ráðstefnunni 1 London. Iiann Framhald á 5. síðv

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.