Þjóðviljinn - 19.09.1954, Page 3

Þjóðviljinn - 19.09.1954, Page 3
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 19. september '1954 ,,Sækið að oss hinum ólærðu mönnum, en látið prestinn í friði“ Þeir, er úti voru, tendruðu log í eldhúsi, og voru þau borin í skálann. En Koll-Bárður hafði haft eld frá Hömrum, og kom það Ijós fyrst í skálann er hann kveikti. Þar var aumlegt að heyra til kvenna og sárra manna. Þeir Þórður gengu að lokrekkj- unni og lijuggu upp og báðu Ðalá-Frey þá eigi liggja á laun. En 'er hurðin lyftist, gekk Þórð- ur í lokrekkjuna og lagði í rúm- ið. Þá fann hann að enginn var maður í rúminu. Og sagði hann svo síðan, er um var talað, að því liefði hann fegnastur orðið, er hann kom að hvílunni og hann ætiaði, að Sturla myndi þar vera, en hinu ófegnastur, er hann var eigi þar. Sneri hann þáófan. SVeiiin prestur Þorvaldsson lá næst lokrekkjunni, og tók hann- hægindi og bar af sér, er þeir lögðu og hjuggu til hans. Ætl- uðu þeir, að vera mundi einn af fylgdarmönnum Sturlu, er svo varðist riisklega. Snorri saurr héí sá, er lá næstur honuin utar frá. Hann tók til orða: — Sækið að oss liinum ólærðu mönnum en látið prestinn í friði. Var þá sótt að Snorra og var hánn særður til ólífis. (Ur íslendingasögu Sturlu Þórð- arsonar: Sauðafellsför Vatns- íirðinga). -11J . >r > ’ ' ei . • - pgg- I dag er sunnudagunnn 19. september. — Januarius. 262. dagur ársins. — Tungl í hilsuðri kl. 7:09. — Árdegisliá- flæði kl. II 02. — Síðdegisliá- fiæði kl. 23:42. Hekla, millilanda flugvél Loftleiða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 11:00 í dag frá New York. Fiugvélin fer liéðan kl. 12:30 t;J Stavangurs, Óslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. He'gidagslæknir er Kristbjörn Tryggvason, Miklubraut 48, sími 1184. LYFJABÚÐIR A.PÓTEK AUST- Kvöldvarzla til URBÆJAR k'. 8 alla daga • nema laugar- HOLTSAPÖTEK daga til kl. 4. Nætur.varzla er í Ingólfsapóteki sími 1330. / \ Fundnir munir Þér hafið vænti ég ekki fengið afhent grátt pils, sem tvö börn lianga í? ( Frétt af barns- Jj/ fæðingu, er birt- ' /]) CT ist hér á föstu- dag var ekki alls kostar rétt og birtist hún því hér á ný: — Hjónunum Iðunni Gísladóttur og Snorra Sigfinnssyni, Kópa- vogsbraut 11, fæddist 15 marka sonur ; .iðjúdáginn 14. sept- ember. 9.39 Morgönút- varp. Fréttir og tónléikar Píanó kónsert í A-dúr (K 488) eftin Mozart (Rúbinstein og Sinfón- íuhljómsveit Lundúna leika: Sir John Barbirolli stjcrnar). 11.00 Morguntónleikar: Kvint- ett í f-inoil fyrir píanó og strengi op.' 34 eftir Brahms (R. Serkin og Busch-kvartettinn). Tríó nr. 3 í E-dúr eftir Moz- art (Belgískir hljóðfæraleikav,ar j leikaj. 15.15 Miðdégistónl'eikar: Píanósónatá í' ' Es-dúr eftir Haydn (Horowitz' leikur). Brúð kaupskántata f-ýrir sópranrödd, óbó og klavikord eftir Johann Sebástian Bach (Elisabeth Schu mann, Mitsehell Miller og Yella Pessl flytja). Cellókonsert nr. 3 í A-dúr eftir Carl Philip Emanuel Bach (André Nav- arra og hljómsveit tónlistar- skólans í París leika; André Cluytens stj.). 16.15 Fréttaút- varp til ís’endinga erlendis. — 16 30 Veðurfr. 17.00 Messa í Fríkirkjunni. 18.30 Barnatími (Baldur Pálmason): Æ. Kvar- an rekur söguþráðinn i einu ’ollcriti Shakespeares: Storm- inum. Þrjár stúlkur frá Borg- arnesi syngja. Hólmfríður í Hvammi segir sögu: Úti við Álfaborgir. Bréf frá krökkun- um. 19.30 Tónleikar: Eileen Joyee lclkur á píanó. 20.20 Hríslan og lækuúnn eftir Inga T. Lárusson. Heimir eftir Sig- valda Káidalóns. Vorgyðjan e. Árna Thorsteinsson. Andvaka eftir Björgvin Guðmundsson. Kveðjuávarp (Páll S. Pálsson skáld frá Winnipeg). 20.25 Tónléikar: Dansskólinn, ball- ettmúsik eftir Boccherini — (Philharmoníska hljómsveit- in í London leikur; Antal Dorati stjórnar). 20.40 Erindi: Ketill Þorsteinsson biskup á Hóium (Magnús Már Lárus- son prófessor). 21.05 Einsöng- ur: Kristinn Hallsson syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. In questa tomba os- cura, eftir Beethoven. Die beid- en Grenadiere eftir Schumann. I dag skein sóþ eftir Pál Isólfs- | son. íslenzkt vöggul jóð á Hörpu eftir Jón Þórarinsson. Nótt eftir Árna Thorsteinsson. Syl- 'via eftir Oley Speakes. Aría úr óperunni Don Giovanni eftir t Mozart. Oh, Could I But Ex- j press In Song eftir Malashkin. 21.35 Upplestur: Björgvin Guð- I mundsson tónskáld les úr ævi- : minningum slnum. 22.05 Dans- l'ög pl. — 2B.30 Dagakráríók." Bókmenntagetraun Síðast voru birt tvö erindi úr Heimsósóma Skáld-Sveiris. -— í dag birtum við skáldskáp’, sem menn mættu gjarnan velta fyr- ir sér. Signor einn, er svartur var, sunnan kom úr dölunum, heim að mínum húsum har, hafði verk í mölununi. Gaurinn beiddist gistingar og grýtti af sér kjölunum, honum gaf ég svoddan svar, að sitja mætti á fjölunum. Gleypti hann mat í garnirnar. gnagaði af sauðarvölunum, lapti upp mysuleifarnar líkur reyðarhvölunum, um skuld mig krafði skakkt upp bar, skeikaði ríkisdölunum, líka þreif til lummunnar, lauk upp reikningsskjölunum. Gjaldið ég í geði snar greiddi af fölskum sölunum, svo honum yrði hlýrra. En hvar ? 1 helvíti og kvölunum. Krossgáta nr. 468 .Útvarpið: á morgun: 19.3(0' Tónleikar: Lög úr 'kvik- myndum pl. 20.20 Útvarps- hl jómsveitin; Þórarinn Guð- mundsson stjórnar: íslenzk þjóðlög í útsetningu Svein- björns Sveinbjörnssonar. For- leikur eftir Sigurð Þórðarson. 20.40 Um daginn og veginn (R. Þorsteinsdóttir). 21.00 Ein- söngur: Jóhánn Konráðsson frá Akureyri sýngur; Fritz Weiss- happel leikur undir á píanó. Ætti eg hörpu eftir Pétur Sig- urðsson. 21.20 Úr heimi mynd- listarinnar. Björn Th. Björns- son listfræðingur sér um þátt- inn. 21.40 Búnaðarþáttur: Fjal) skil (Arnór Sigurjónsson). 22.10 Fresco saga eftir Ouida: III. (Magnús Jónsson). 22.25 Létt lög: Elsa Sigfúss syngur. — Síðan leikin þjóðlög og dans ar frá ýmsum löndum pl. 23.00 Ðagskrárlok. s. i 3 s V- <• 7 8 9 /ö u <2 '3 /v <s >k ]/? '8 -<? ÍTo {• Láré.tt: 1 vonlítil 7 forsetning 8 .dýra. .9 erl. fréttastofnun 11 skst 12 tveir eins 14 fanga- mark 15 nafn. á, fvrirtæki 17 forskeyti 18 hvert 'einasta 20 íþróttaritstjóri Lóðrétt: 1 slæmt 2 títt 3 sama 4 karlmannsnafn 5 plantna 6 láta frá sér 10 rit 13 ekki töm 15 for 16 fæða 17 forsetning 19 skst Lausn á nr. 46~ Lárétt: 1 króna 4 Ok 5 ró 7 aka 9 tel 10 rúg 11 lek 13 rá 15 en 16 raska Lóðrétt: 1 KK 2 ósk 3 ar 4 oft- ar 6 ólgan 7 all 9 ark 12 ess 14 ár 15 EA Breiðfirðíngar Bridgedeildin hefur starfsemi sína þriðjudaginn 21. þm kl. 20:30 í Breiðfirðingabúð. Lausn á skákdæminu: 1. He2—c2. Eimskip Brúarfoss fór frá Keflavík í gær til Reykjavíkur; fer það- an annað kvöld til Hull, Bou- logne, Rotterdam og Ham- borgar. Dettifoss fer frá Flekkefjord í dag til Kefla- víkur. Fjallfoss fór frá Ham- borg í gær til Antwerpen, Rotterdam, Hull og Reykja- víkur. Goðafoss er í Vent- spils. Gullfoss fór frá Reykja- vík í gær til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss kom til Vestmannaeyja í gær; fer þaðan til Reykjavíkur. Reykja foss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum í gær til Grimsby, Hamborg- ar og Rotterdam. Tröllafoss fór frá Reykjavík 9. þm t.il New York. Tungufoss fór frá Esldfirði 8. þm til Napoli, Savona, Barcelona og Pala- mos. Sambandsskip Hvassafe'll lestar og losar á Norðurlandshöfnum. Arnarfell losar sement á Norðurlands- höfnum. Jökulfell fer frá Portland í dag til New York. Dísarfell er væntanlegt til Rotterdam í kvöld. Litlafell er í Reykjavík. Birknack er í Keflavík. Magnhild fór frá Stettin 14. þm til Hofsóss. Lucas Pieper fór frá Stettin í gaú’ til Islands. Lisé fór frá ÁTaborg T5. þm til Kéflavíkur. Eíldsskip HeklM" fór Trá Kfistia.nsand' í gsérkvold til Færeyja og Reykja víkuf. Ésja. var væntanleg til Akureyrar i gærkvöld á vestur- leið. Flerðubrei? fór frá Rvík síðdegis í gær austur um land til Bakkaf ja.rðar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suðurleið. Þ.yrill er á lelð til Bergen. Skaftfell- ingií- fer frá Reykjavík á þriðjudaginn til Vestmanna- rfv.ja. Baldur fór frá Reykja- vík í gærkvöld til Gilsfjarðar- hafna. Eftir skáldsögu Charles de Costers + Teikningár eítir Roði færðist yfir fagurt andlit Nélu vegna frostsins, sem var mjög biturt. Réttarþjónarnir gömlu þokuðust hægt áfram og líktust mest svörtum skugg- um; begar há bar við hvítan snjóinn. • Þegar þau komu að díkinu benti Kata- lína til hægri og sagði: — Hans, þú vissir ekki, að ég lá þarna falin, lostin skelfingu við glamur sverðanna og drjúpandi fblóðið. Síðan kraup Katalína niður í fönnina. Néla rétti henni skófluspaðann og hún dró með honum kistumynd í snjóinn. Því næst byrjaði hún að grafa. Brátt fannst lík af ungum manni, sem lá nábleikt á sandinum. Hann hafði ver- ið klæddur í giáan serk og með húfu á höfði. Við beltið hékk peningataska. Hnífurfnn stóð í gegnum hjarta hans. Hariii lætur lamaða ganga — og hænur reykja sígarettur! Síðasta skemmtun fjölleikamannsins Frisenette hér að sinni "verður á sunnudaginn kemur .Hann átti að fara héðan í morgun til Svíþjóðar, en aðsókn að skemmtunum hans hefur verið slík að hann fékk samning sinn í Svíþjóð framlengdan um nokkra daga. Fjölleikamaðurinn Frisen- ette hefur verið kynntur hér sem „maðurinn með röntgen- augun“ og vera kann að slík augu setji hann upp á leik- sviðinu, en fréttamaður Þjóð- viljans sá hinsvegar í aug- um hans fyrst og fremst þá góðlátlegu glettni sem Dön- um er oft gefin. Um ævi hans er það að segja að hann er fæddur í Danmörku, en flutt- ist ungur til Ameríku, ólst upp þar og byrjaði á fjölleikastarfi sínu. Raunar lærði hann áður klæðskeraiðn, en lagði hana á hilluna. Leið hans hefur legið til sýninga víðsvegar um heim- inn, en hann er búsettur í Kaup mannahöfn og hefur sýnt listir sínar í Evrópu undanfarin ár. Sannaði lækningar með sefjun. Við töfrabrögð sín segist hann fyrst og .fremst beita sefj un, og tilgangurinn með þeim sé að skemmta fólki. . Þó kveðst hann hafa beitt þeim í alvarlegum tilgangi, eins og í veikindum og til að létta kon- um fæðingar. Fullyrðir hann t.d. að kona sín hafi fætt sér son án nokkurra þjáninga. Þá segir hann ennfremur frá því að eitt sinn er hann hafði sýn- ingu í Frankfurt hafi maður í hjólastól beðið eftir sér þeg- ar sýningu var lokið. Kona sem með manninum var bað hann reyna að lækna manninn. Maður þessi hafði lamazt við byltu af hestbaki og ekki get- að gengið í fimm ár. Frisen- gefisr út feik um landhelgismáHS Nýlega barst Þjóðviljanum bók -sú, sem ríkisstjórnin hefur gef- Ið út um aðgerðir íslendinga til verndar fiskimiðunum hér við land og lögð verður fyrir þing Bvrópuráðsins. Bókin er 57 síður. Fremst er formáli, síðan er í nokkrúm orðum skýrt frá mikilvægi fiskveiðanna fyrir ís- lenzku þjóðina, þá er gerð grein fyrir fiskveiðitakmörkunum hér við land fyrr og síðar, áhrif friðunarinnar á veiðarnar og -fiskstofninn, iöndunarbannið í Bretlandi, gildi hinna nýju fisk- veiðireglna skv. alþjóðalögum, og loks eru niðurstöður. Aftast í 'bókinni eru fylgiskjöl; friðunar- lögin og reglur, og orðsending- ar þær, varðandi þetta mái, sem (í,- farið hafa á milli íslenzku rík- / isstjórnarinnar og stjórna Bret- lands, Belgíu, Frakklands og ■ Hoilands. í ritinu eru nokkrar myndir og töfiur til skýringar efninu. ette kvaðst hafa fengið mann- inn til að ganga eftir stuttan tíma. Ilann kveðst hinsvegar ekkert geta gert fyrir þá sem séu lamaðir frá barnæsku. Smákviila eins og höfuðverk og tannpínu segist hann lækna á nokkrum sekúndum. En svo koma fjölmörg léttari brögð, eins og t.d. að dáleiða hænu og láta liana reykja sígarettu! Þá leikur hann og það að láta einhvern úr áhorfendahópnum binda fyrir augu sín og skrifa tölur á töflu frammi fyrir á- horfendum og þurrka þ:ær síðan út, en síðan skrifar Frisen- ette sömu tölurnar. Vildi dvelja í sumarfríinu á ísiandi. Reykvíkingar hafa undanfar- ið kynnzt töfrabrögðum Fris- enettes, svo óþarfi er að fjöl- yrða um þáu. Hann kveður Reykvíkinga véra mjog góða á- horfendur og hafi hann hvár- vetna mætt beztu viðtökum hér. Þá fer honum sem'fléirum að dásama mjög fegurð lands- ins, tærleika loftsins og lit- brigði. Kveðst hann vildi óska að mega dvelja í sumarfríi hér, — en árum saman hafi hann aldrei fengið nema nokkurra daga frí í einu, hinsvegar sé verk sitt mjög þreytandi. Ef maður getur hjálpað á maður að gera það. Frisenette er sem fyrr segir búsettur í Kaupmannahöfn og á þar son. Aðspurður hvort sonurinn ætli að stunda sama lífsstarf og faðirinn segir hann: Eg lét hann læra. Hann er efnafræðingur. Að vísu get- ur hann gert allar sömu listir og ég, en ég vildi að hann kynni eitthvað fleira, — hans er svo að velja og hafna. Frisenette hefur verið hér á vegum AA-félagsskaparins. Ef maður getur hjálpað þá á mað- ur að gera það, og það er gott og nauðsynlegt að hjálpa á- fengissjúklingum. Sjálfur drekk ég aldrei, — því við mitt starf þýðir elcki annað en hafa taug- arnar í fullkomnu lagi. SIGFÚSABSJÓÐUB Þeir sem greiða framlög sín til sjóðsins smám saman eru minntir á að skrifstofan á Þórsgötu 1 er opin kl. 10-12 og 2-7 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 10-12. HoFgansíJór- IBSll Og Sfeólp- ræslia Það vantar 15 millj. kr. til þess að koma skólpræsum Reylcjavíkurborgar í viðhlítandi horf. Frægasta íhaldsræsið mun vera opni skurðurinn frá Bústaðahverfinu niður í Foss- voginn. Mun tilvist þessa opna ræsis freklegasta brot á heil- brigðissamþykkt Reykjavíkur fyrr og síðar. Á bæjarstjórnarfundinum s.l. fimmtudag átaldi Björn Guð- mundsson framkvæmdir Ihalds- ins í skolpræsamálunum. Borg- arstjóri Ihaldsins Gunnar Thor- oddsen stóð þá á fætur og úrsti sig. Var 'eða hans á essa leið: Þér ;rst að vera ð tala um kolpræsin í R- ílc! Mér sem efur verið sagt ð skolpræsið þitt hafi vcrið frægt að endemum þegar þú áttir heima í Hornafirði! Slík eru rök borgarstjórans í Reykjavík. Þegar rætt er um óþolandi ástand í holræsamál- um höfuðborgarinnar svarar hann: Skolpræsið lians Björns Guðmundssonar austur á Höfn var á sínum tíma ekki betra! Mikið mega Reykvíkingar vera stoltir af borgarstjóranum sínum. Skyldu finnast margir borgairstjórar í veröldinni sem ’ „slá hann út1’ í rökfimi?! lEn meðal annarra orða: hvenær ætlar borgarstjórinn. í Reykjavík að „hagnýta beztu tækniþekkingu sem völ er á í landinu” (eins og Mogginn komst svo skemmtilega að orði í fyrradag) til að koma því til leiðar að skólpið frá borgar- stjóranum sjálfum hætti að renna >út í Tjörnina?- Merkfœöisi- dagur NLFf Heilsuhæli íélagsins í Hveragerði væntanlega tekið í notkun næsta sumar Hinn árlegi merkjasöludagur Náttúrulækningafélags íslands er í dag, á afmælisdegi Jónasar Kristjánssonar, læknis, forseta félagsins. Allur ágóði af merkjasölu þessari rennur til byggingar- framkvæmda við heilsuhæli fé- lagsins í Hveragerði. Heilsuhæiið er nú risið af grunni og var kom- ið undir þak í byrjun júní s.l. í haust og næsta vetur verður unnið að. byggingarframkvæmd- um eftir því sem fjárhagur leyf- ir, og er þess vænzt að hægt verði að hefja relcstur hælisins næsta sumar. Heilsuhælið í Hveragerði á ekki einungis að taka við sjúkl- ingum til lækninga, heldur jafn- framt að kenna þeirn, hvernig hægt er að vernda heilsuna með heilsusamlegum lifnaðarháttum. Félagsmenn og velunnarar þessa máls eru beðnir að hvetja börn og ungiinga til að selja merki félagsins. Er nánar skýrt frá afhendingarstað og tíma merkjanna í auglýsingu á öðr- um stað í blaðinu. -Sunnudagur 19. september 1954 — ÞJÓÐVILJINN _____ (3 Vilhjálmur Þér aefsf sfrax Vilhjálmur Þór tók fyrir skömmu’ upp þá Bogesehs- aðferö aö greiöa starfsmönnum ekki út £ peningum, held- ur láta það stahda inni hjá fyrirtækjum sínutó' sem rekstursfé. Svo virðist sem nú þegar sé hann að gefast upp á. þessu tiltæki, en eftirfarandi hefur Þjóðviljanum borizt -frá Sam vinnusparis j óön um: Samband ísl. samvinnufélaga, Samvinnutryggingar og Olíufé- lagið hafa fyrir nokkru tekið upp nýjan hátt á launagreiðsl- um til starfsmanna sinna í sam- vinnu við hinn nýstofnaðá Sam- vinnusparisjóð. Hefur hver fastur starfsmaður þessara fyrirtækja fengið télckhefti á sparisjóöinn og eru launin greidd inn í reikning hans þar. Getur starfsmaðurinn síðan tek ið launin hvenær sem honum þóknast, en fær vexti af þeim hluta þeirra, sem hann lætur iiggja á reikning sínum. Hjá samvinnustofnunum þeim sem nú liafa tekið þetta kerfi upp, hefur það vakið ánægju starfsmanna, og mun aðeins eitt dæmi þess, að starfsmað- ur hafi látið í ljós andúð á þessu launagreiðslukerfi. I sambandi við hið nýja kerfi er rétt að taka fram: 1) Að starfsmenn . geta tek- ið allt kaup sitt út úr reikn- ingi sínum á greiðsludegi, ef þeir óslca þess, og að sjálfsögðu lagt það inn í aðra sparisjóði eða banka, ef þeir vilja heldur hafa viðskipti sín þar. ,, 3. Að starfsmenn fá greidda vexti af þeim hluta kaups, sem þeir láta liggja í -sparisjóðn- um, t.d. ef þeir taka kaup sitt í tveim til fjórum slcömmt".-- um mánaðarlega. 3) Þetta nýja lcerfi er tekv -- ið upp til að hvetja starfsliðið,.:: sérstaklega yngra fólkið, ■ til- sparnaðar og aukins fjármála-,'.: þroska, og bendir sú • reynsla, sem þegar er fengin, eindreg- ið til þess, að árangur muni nást á þessu sviði. 4) Með eflingu sparisjóðsins . skapast m.a. möguleikar til lán- veitinga til starfsmanna. 5) Starfsmenn, sem elcki óska að fá laun sín greidd , á þennan hátt geta fengiö þau greidd á -venjulegan hátt. : í KR efnir til kabarettsýninga ’í íbróttaskálanum við Kaplaskjóls- veg um bessar mundir og var ‘ fyrsta skemmtunin haldin í i fyrrakvöld, Á skemmtun bessari ! komu fram nokkrir eriendir i skemmtikraftar, en bað var ekk- í ert álitamál að belgíski dægúr- < lagasöngvarinn Bobby Jaan var | béirra' larigbeztur, Hann hefúr verið 'áuglýstur hér1 sem co\vboy- söngvari, en bað' ‘híýtur 'áð 'verá ' ; einhver misskilningur, bví að í söng sínum líktist hann ekki vitund Gene Autry, Boy Rogers eða öðrum slíkum leiðindafugl- um. Bobby Jaan er bersýnilega I enginn viðvaningur á sviði, eiuía j virtist hann koma mönnum fljott í í gott skap á föstudagskvöldið, j eklci hvað sízt með eftirhermún- Bæjarráð sambykkti á fundi sínum í fyrradag atóíejla niður í haust hið árlega manntal, sem Manntalsskrifstofa bæjarins hef- ur annast. Fer manntal nú bví aðeins fram á vegum Hag- stofunnar. Hins vegar er enn ó- ráðið hvað gert verður við mann- talsskrifstofu bæjarins, en íhald- inu mun sárt um að missa af beirri mikilsverðu aðstoð sem hún hefur veitt flokks-„apparat- inu“ á undanförnum árum*og bví hafa fullan hug á að vernda hagsmuni sína með viðhaldi hennar, bótt hlutverkinu sé raun- verulega lokið. | um. Auk Belgans skemmtu barná' trúðarnir Grimaldi með skrípá- ■ látum og spiluðu á allskonar hljóðfæri og hluti m. a. flöskur. j Var betta allgott grínnúmer." Franski næturklúbbasöngvarini* j Bobby Damase kom baroa einnij* fram og söng dægurlög snötur- lega. Hann er mjög frakkneskur í útliti og öllum sniðum; Með honum voru 5 meyjar sé'm sagð- ' ar eru dansa í hinni frægu Rauðu myllu í París, en heldu/ var danssýning beirra tilkomu- lítil. Pétur Pétursson var kynnir á skemmtuninni. Hljómsveit lék undir stjórn Ólafs Gauks.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.