Þjóðviljinn - 19.09.1954, Side 4

Þjóðviljinn - 19.09.1954, Side 4
4) — ÞJÓÐVILJINN —' Sunnudagur 19. september 1954 Ritstjóru Guðmundur Arnlaugsson 1L. Szabo. P. Benkö. Búdapest 1952. 1. d2—d4 Rg8—f6 2. c2—c4 g7—g6 3. Rbl—c3 Bf8—g7 4. e2—e4 d7—d6 5. Rgl—f3 0—9 6. h2—h3 Hér er oftar leikið Be2. 6...... c7—c5 Önnur leið er 6. — Rbd7 og 7.-e5. Tilveruréttur 6.-c5 ligg- ur í 7. dxc5 Da5! og e4 er í uppnámi. 7. Bcl—e3 Dd8—a5 Einnig má leika 7. — cxd4 og síðan Rb8—d7—c5. 8. Ddl—d2 Rb8—c6 Eævíslegur leikur! Haldi hvít- ur nú áfram með Be2, vinn- ur svartur peð með 9. — cxd 10. Rxd4 11. Bxd4 Rxe4! 9. Hal—dl e7—e5 LEtlar sér að koma riddara á d4. ^Andspyniu- hreyfiiigm héfur skrifstofu í Þingholts- stræti 27. Opin alla virka tíaga kl. 5—9 síðd., sunnudaga kl,V,4-6........ .Komið og takið áskriftalista o‘g gerið skil. itorm 19. d4xc5 d6xc5 11. Bfl—dS Nú má svartur ekki leika Rd4 (12. Rxe5*Rxe4 13. Rxe4 Dxd2t 14. Bxd2 Bxe5 15. Bxc5. 11 .. Hf8—e8 12. Rc3—b5! Sterkur leikur: skipti svartur drottningum, á hvítur tvær ógnanir á eftir: Rc7 og Bxc5. 12 . Da5—bf» 13. b2—b4! Hið rökrétta framhald (13. — Rxb4 14. Dxb4 cxb4 15. Bxb6 axb6 16. Rc7). 13 .. Rc6—d4 14. b4xc5 Db6xc5 15. Rf3xd4 e5xd4 16. Be3xd4 Dc5—c6 17. 0—0! Með f2—f3 hefði hvítur get- að haldið í peðið, en á þá við ýmsa örðugleika að stríða. 17...... Rf6xe4 18. Bd3xe4 He8xe4 lEn ekki Dxe4 19. Bxg7 Kxg7 20. Rd6. 19. Bd4xg7 Kg8xg7 20. Rb5—d6 He4—e6 Eftir He7 vinnur hvítur með 21. Dd41' Kg8 22. Df6. 21. Dd2—d4t! Kg7—g8 21, — f6 dugar ekki vegna 22: Hfel (Bd7, Rfþt, Kh8 Hxe6, Dxe6„ Dxd7). K>- <*> <$>■ Öll starfsemi Bridge —- Taflklúbbs leykjaváímr verður í Brtiðfirðingabúð þennan vetur. — Æfingar alla miðvikudaga eftir kl. 8, og hefst starfsemin mið- vikudaginn 22. þ.m. Skráning í tvímenningskeppni fé- lagsins fer fram sama kvöld. — Stjórnin. Tllkf'niiirág Verzlun vor að Vesturgötu 17 verður lokuð, fyrst um sinn, vegna breytinga. Viðskiptamönnum skal bent á, að snúa sér til verzlunarinnar Laugaveg 28, sími 82130. Andersen & Laiith hJ. <i>- 22. Dd4—f4! Afarsterkur leikur er kalla má að bindi enda á skákina. Rétt er að athuga hinar ýmsu varnir svarts: 1) 22. — Dc7 23. Rf5! (Hót- ar máti og drottningarmissi). 23. — Db6 24. Rh6t Kg7 25. Dxf7í Kxh6 26. Df8t 2) 22. — Dd7 23. Rf5 De8 24. Dc7 3) 22. — He7 23. Df6 Hc7 (Hd7, Re8) 24. Dd8t Kg7 25. Dxc7 4) 22. — f6 23. Rb5 He7 24. Hd8t Kg7 25. Hd6. Að þessu athuguðu verður skiljanlegt að svartur tekur til örþrifaráða. 22....... He6xd6 23. Hdlxd6 Dc6—e8 24. Df4—f6 og svartur gafst upp vegna þess að Be6 svarar hvítur með Hfl—dl og er þá engin vörn til lengur. Skákdæmi eftir A. Galitzky (I uppnámi 1901). ABCDEFGH Mát í 2. leik. Lausn á 2. síðu. I Hentugur skólafatnaður: Fyrir karlmenn: Frakkar Föt Stakir jakkar Stakar buxur Fycir kvenfólk: Kápur Kjólar Dragtir Einnig drcngjaföt og telpukápur. NOTAÐ o, NÝTT Lækjargötu 8. zkt prenfaratal er ko m i ð ut Efni bókarinnar er flokkaS. þannig: 1. Prentsmiðjusaga íslands. — 2..Prentara- tal 1530—1897. Þar er stutt æviágrip allra þeirra, sem vitað er um að lagt hafi stund á prentverk á þessu tímabili, um 360 ár. — 3. Prentaratal 1897—1950. — 4. Prentarar í Vesturheimi. —. Aö lokum er.skrá yfir nema, stúlkur, nöfn nokk- urra manna, sem vitað er um, að hafa bjrjaö nám í prentiön en hætt, og skrá ,yfir útlendinga í iðninni. Bókin fœst á skrifstofu prentarafélagsins, Hverfisgötu 21, sími 6313. Hi@ íslenzka prentazaiélag. Bréí írá N.N. — Lélegur, dýr og lítill matur — Út- lendingar með skrínukost — Keílavíkurútvarp og kynleg vötn BÆJARPÓSTINUM hefur bor- izt bréf frá N. N. Af sérstök- um ástæðum sem N.N. ætti að skilja er ekki hægt að birta síðari hluta bréfs hans. Hann ætti betur heima á öðrum vettvangi. Annars er bréf N.N. svohljóðandi: „Kæri Bæjarpóstur. Datt í hug að hripa nokkrar línur upp á grín. Það er ég viss um að hvergi í heiminum er svínað eins á neytendum og á íslandi og þó einkum hér í Reykja- vík. Matur á matsölustöðum er óhóflega vondur og dýr og ofaní kaupið illa úti látinn, sem þó má heita næsta mann- úðlegt eins og allt er í pott- inn búið. Sums staðar eru frönsk nöfn á réttunum, og er það þá segin saga að þar ganga hinir ólíkustu réttir undir sama nafni, svo að mað- ur veit aldrei fyrirfram hvað maður hreppir. Það eina sem maður getur verið nokkurn veginn öruggur um er að fá aldrei þann rétt sem • raun- verulega heitir þessu franska nafni. Eftir að hafa borðað. á einu áf þéssum veitingíáhús1 um um daginn var mér sýnd- ur sá heiður að gaukað var að mér reikningi fyrir. það sem ég hafði innbyrt. Þar sá ég að ofaná allt okrið komu 10% í söluskatt að viðbættum þeim 15% þjónustugjaldi sem tíðk- ast. Kartöflur voru mjög naumlega úti látnar, og varð ég að borga viðbót af þeim sérstaklega. Auk þess var maturinn vondur. A ÞAÐ ER EKKI að ófyrirsynju að íslenzkir veitingamenn eru orðnir svo heimsfrægir aular, að ekki er lengur hægt að senda hingað skemmtiferða- skip án þess að farþegar þurfi að taka með sér skrínukost ef þeir ætla í land. Umgengni þjónustuliðs við gesti er al- veg í stíl við hitt. Um daginn sat ég á veitingahúsi þar sem T.F.K. var í fullum gangi. Aðrir gestir sem þar sátu báðu um íslenzka útvarpið, þar sem fram fór flutningur á frægu tónverki. Þessu var svarað, að stúlkurnar í eld- húsinu vildu heyra Keflavík- urútvarpið, og þess vegna fékkst þessu ekki breytt. Það getur líka verið fróðlegt á stundum að fylgjast með svip- ; breytingum útlendinga, þegar þeir smakka á því, sem hér ! er kallað bjór. Svoleiðis vötn • ættu að réttu lagi að heita eitthvað allt annað því að hitt eru vörusvik .... -— N.N“ Kabarettinn í KÍL-!misíiiu við Kaplaskjólsveg Sýningar í dag kt 7 ©g 9 Barnasýniug kl. 7 AðgöngumiSar seldiir í K.B.-húsimi við Kaplashjélsveg 4>- verður settur föstudaginn 24. september kl. 2 síðd. Heimavistarnemendur skili farangri sínum í skólann fimmtudaginn 23. sept. milli kl. 6 og 8. Kairín Helgadóitii

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.