Þjóðviljinn - 19.09.1954, Side 5

Þjóðviljinn - 19.09.1954, Side 5
-Sunnudagur 19. september 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Próperdíss — sýklae^ðctndi elni Læknar gera sér vonir um að áöur en langt um líöur fái þeir í hendur lyf, sem megni aö efla stórum varnir lík- amans gegn sýkingu af völdum hverskonar sýkla. GPlíubortum fœrður úr stað Eins og viö íslendingar liöfum oröiö varir við eru Sovét- ríkin farin aö flytja út olíu í stórum stíl. Olíuframleiðsla eykst par ört, ekki sfzt vegna stórstígra tœkniframfa.m. Ein nýjungin er að flytja olíuturnana í heilu lagi, stað úr staö. Eins og- sést á myndinni eru peir látnir á vagn, drattarvélum beitt fyrir og síöan haldið eins og leiö íigg- ur að nœstu borhölu. Arbenz forsefi Guafemaia kominn úr landi fil Mexíkó Armas innrásarforingi gafst upp á að reyna að klófesta andstæðinga sína Jacobo Arbenz, forseti ríkisins Guatemala í Mið- Ameríku, kom í síöustu viku landflótta til Mexíkó. Einangrað hefir vertð úr blóð- inu efni, sem reynzt hefur á- lirifaríkur sýklabani. Hefir það hlotið nafnið próperdín og' er það dregið af latneska orðinu pcrdere sem þýðir að fyrirfara. Mismunandi mótstöðuafl Langt er síðan menn komust að raun um það, að mótstöðu- afl dýrategunda gegn sýklum er mjög mismunandi. Rottan sýkist ógjarnan en naggrísnum er mjög hætt við sýkingu. Nú hafa menn komizt að raun um, hvað þess- um mun veldur. Próperdínmagn- r ið í blóði rottunnar er 25 tii 50 sinnum meira en í blóði nag- gríssins. < Áunnið og meðfætt ónæmi. Eins og kunnugt er fá menn suma sjúkdóma aðeins einu sinni, vegna þess að í blóðinu myndast við sýkingu mótefni gegn sýklunum, sem sjúkdóm- um þessum valda. Á þennan hátt og með bólusetningu fæst á- unnið ónæmi gagnvart þessum sýklum. Bólusetningin er fólgin í því að' í líkámann erti '-selt- ir veiktir sýklar eða ' sýklae'itur, mintia é&' ávö-að sýking hljótist af en nóg 1 til þess' að ■ ‘mótefni myndast. Önæmi sem fylgir sýk- ingu eða bólusetningu endist mismunandi lengi, stundum ævi- langt en stundum ekki nema nokkrar vikur eða mánuði. Meðfætt ónæmi er hinsvegar fólgið í því, að ef líkaminn er hraustur ræður hann niðurlög- . um margskonar sýkla án þess að sérstakt mótefni gegn hverri tegund þeirra komi tif. Hluti af „uppfyilingunni". Vísindamennirnir sem fundu próperdínið vinna fimm saman við rannsóknarstofnun í meina- fræði við Western Reserve há- skólann í Cleveland í Banda- Paasikivi fœr Leaínorðuna Paasikivi forseti Finnlands var í gær sæmdur æðsta heið- ursmerki Sovétríkjanna, Len- ínorðunni, en í gær voru liðin tíu ár frá því að Sovétríkin og Finnland sömdu með sér vopnahlé. Sendiherra Sovétríkj- anna í Helsingfors, sem afhenti Paasikivi heiðursmerkið, sagði að það væri veitt honum fyrir hið< mikla starf hans í þágu vináttu Finna og þjóða Sovét- ríkjanna. Snjóar í USA Haustið hefur haldið innreið sina í Bandaríkin. í gær var þar alls staðar heldur svalt í veðri og í einu fylkinu, Montana, kom snjór. ríkjunum undir stjórn Louis Pil- lemer, prófessors í lífefnafræði. Fyrir fimm árum tóku þeir að rannsaka þann hluta blóðsins, sem vísindamenn kalla „uppfyll- ingu“ og megnar ásamt öðrum blóðefnum að tortíma margskon- ar sýklum og öðrum aðskota- hlutum í blóðinu. Þeim félögum tókst að greina „uppfyllinguna" sundur í fernt. Eitt af þessum fjórum eí'num er próperdín. Á- samt hinum efnunum og magn- esíum-jóni ræður það niðurlög- um sýkla, gerir vírusa áhrifa- lausa og ieysir upp rauð blóð- korn. Próperdín er eggja- hvítusamband í blóðvatninu. Það er óskylt mót.efnunum sem valda áunnu ónæmi. Maðurinn í löku meðallagi Próperdín hefir reynzt vera í blóði fjölda dýra. Eininga- fjöldi af því í hverjum milli- lítra blóðs fullhraustra dýra er þessi: ■Framhald af iv síðu.: an útbúnað og fjöldi þess þaul- æfða liðs sem til þarf, er of Mendés-Fiance Framhald af 1. síðu. komst þannig að orði, að hann vonaði að unnið yrði nógu vel fyrir ráðstefnuna til að réttlætt væri að hún væri haldin. Bendir það til, að undirbúningur undir ráðstefnuna sé enn skammt á veg kominn, þrátt fyrir viðræð- ur þeirra Edens við stjórnar- leiðtoga Vestur-Evrópuríkj- anna. Krefjast samninga Vesturþýzkir sósíaldemokrat- ar tilkynntu í gær, að þeir myndu krefjast þess að haldin yrði umræða í þinginu í Bonn þegar í stað um utanríkismál. Um leið ítrekuðu þeir þá ltröfu sína, að hætt yrði við alla samn- inga um hervæðingu Vestur- Þýzkalands, en í staðinn teknir upp samningar við Sovétríkin um friðsamlega sameiningu þýzku landshlutanna. Montesimálið Framhald af 1. síðu að Piccioni segði af sér af ótta við að afsögn hans muni verða mikill álitshnekkir fyrir stjórn- ina alla, en að sama skapi auka áhrif ítölsku verkalýðsflokkanna, sem þegar frá upphafi þessa máls hafa krafizt afsagnar Picci- onis og Scelba sjálfs, enda hefur sá síðarnefndi einnig verið bendlaður við hneykslið. Búast má fastlega við því, að afsögn Piceionis geti haft afdrifaríkar afleiðingar og fleiri ráðherrar kunni að fara sömu leið. Rotta 25—50, mús 10—20, ltýr 10—20, svín 8—12, maður 4—8, kanína 4—8, sauðkind 2—4, nag- grís 1—2. Það þykir öruggt rnerki um j sýklaeyðandi áhrif próperdíns, j að það skuli vera mest í blóði rottunnar, sem hefir mjög mik- | ið mótstöðuafl gegn sýkingu, en minnst í blóði hins kvellisama naggríss. Próperdíngjafir til að auka ónæmi? Vísindamennirnir sem fundu próperdín eru nú að rannsaka hvort það sé eins samansett í öllum dýrum, og hvort óhætt s.é að flytja það úr einni teg- undinni í aðra og úr einum ein- staklip^gi í annan. Menn gera sér vonir um að vinna próperdín úr blóðvatni og j gefa það inn til þ?ss að auka j mótstöðuafl manna gegn sýk- ingum. Myndi það hafa mikla þýðingu, til dæmis í geislunar- veiki, en þá má lieita að mót- stöðuafl líkamans gegn sýklum hverfi. mikill til að komið verði við raunhæfum vörnum á miklum fjölda fjarlægra herstöðva. Jafnvel þótt veita mætti slíkri herstöð nægilega vörn, mundi því varla til að dreifa hvað snertir borgir í þeim löndum, sem herstöðvarnar eru í.“ Sagan írá Súez mun endurtaka sig Blackett segir, að af þess- um sökum séu herstöðvarnar, sem ætlaðar voru til kjarnorku- árása á Sovétríkin, ef til styrj- aldar kæmi, orðnar að miklu leyti úreltar. Sovétríkin gætu komið í veg fyrir að stöðvarn- ar yrðu notaðar sem stökk- pallar til kjarnorkuárása á Sovétrikin, með því að hóta kjarnorkuárásum á þau svæði herstöðvanna, þar sem varnir væru veikar. ,,Á því er enginn vafi“, segir hann, ,,að gera má margar herstöðvar, sem eru framarlega, óvirkar á þennan hátt. Atlanzliafsbandalagsríkin munu því ef til vill neyðast til að reiða sig æ meir á tiitölu- lega óliultar lierstöðvar í Amer- íku eða herstöðvar í tiltölulega strjálbyggðum löndum, þar sem ekkert tillit þarf að taka til í- búa landsins.“ Hér mun Black- ett fyrst og fremst eiga við herstöðvar Bandaríkjamanna á Grænlandi og í eyðimörk Norð- ur-Afríku. Þessum kafla um áhrif vetn- issprengjunnar á gildi her- stöðva í styrjöld lýkur með þeim spádómi, að herstöð Breta á Súeseiði verði ekki sú eina, sem lögð verður niður vegna hinna breyttu viðhorfa, sem vetnissprengjan hefur valdið. Stjórn Arbenz var kollvarp- að í sumar, þegar einræðis- stjórnir nágrannaríkja Guate- mala að sunnan, Honduras og Nicaragua, og Bandaríkja- stjórn efldu stjórnarandstæð- inga til innrásar í landið frá Honduras. Hafði stjórn Guate- mala komizt í ónáð hjá banda- ríska auðhringnum United Fruit með því að skipta stór- jarðeignum milli landbúnaðar- verkamanna. 760 fengu hæli Þegar herinn brást Arbenz og gekk til sarnninga við inn- rásarforingjann Armas, leitaði forsetinn og nánustu samstarfs- menn hans hælis í sendiráðum ann^rra ríkja rómönsku Am- eríku í Guatemalaborg. Það er hefð í rómönsku Ameríku, að slíkum pólitískum flóttamönn- nm sé leyfð för úr landi ef þeir komast í erlent sendiráð. Þeir sem leituðu hælis í sendiráðun- Verkfall í Amsterdam Helmingur hafnarverkamanna í Amsterdam lögðu niður vinnu í sólarhring i síðustu viku til að fylgja á eftir kröfum um hærra kaup, fleiri hvíldarstund- ir og hentugri vaþtaskipti. um í Guatemalaborg voru 760 talsins og höfðu margir með sér fjölskyldur sinar svo að æðj þröngt var í sendiráðsbygging- unum. Varð ekki af málsliöfðun Armas tilkynnti eftir sigur sinn að ekki kæmi til mála að gefa Arbenz og öðrum æðstu mönnum hinnar þjóðkjörnu stjórnar grið til þess að fara úr landi .Þeir hefðu gerzt sek- ir um hin verstu illvirki. Myndi herréttur rannsaka mál þeirra og þess síðan krafizt að þeir yrðu framseldir sem hverjir aðrir sakamenn. Hvað sem veldur varð ekk- ert úr þessum málshöfðunum. Tekið var.að veita flóttamönn- unum brottfararleyfi úr landi og loks í síðustu viku fengu þeir síðu.stu brottfararleyfi. Þegar útlagarnir komu með flugvél til Mexikóborgar vörð- ust þeir allra frétta af því, hvað þeir ætluðust fyrir. Einn í hóp.n- um var José Fortuny, fram- kvæmdastjóri Verkalýðsflokks Guatemala. I fylgd með lion- um voru kona hans og sonur , þeirra, sem fæðzt hafði í sendi- ráði Mexiko meðan flóttafólkid dvaldi þar. ,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.